Alþýðublaðið - 14.05.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.05.1921, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ S aði á spádórai um hitm komandi Krist, sem htía staðhæfði að yrði 33 ára gamall Hann verður drep inn 1954 með steini sem kaþólsk- ur maður kastar í enni hans. *Ny Tid* Yfirlýsing. Alþýðublaðið í gær kveður mig hafa verið rekinn af fundi neðri deiidar n. þ. ra. og gefur jafn- framt f skyu, að eg hafi verið ölvaður. Þessi ummaeli lýsi eg kér með ósannindi og krefst þess að yfirlýsing þessi verði birt f næsta tölublaði Aiþýðublaðsins. Alþingi, 13. maf 1921. Sigurður Steýánsson þm Norður ísfirðinga. Auka-alþingiskjörskrá •• Vy. \ 'ó, ‘ ' ' ' " • C. / '1 - i 9 fyrir Reykjavikurbæ iiggur irammi á skrifstofu Bæjargjaldkera frá 14—24. þ. m. (að báð- um dögum meðtöidum) Leiðrétt aðalskrá liggur jafnframt til sýnis, Kærufrestur er til 31. maí. Borgarstjórinn í Reykjavfk, 13. maí 1921. K. Zimsen. 8 stúlkur óskast til Seyðisfjarðar í vinnu við fiskverkun í sumar. Purfa að fara héðan á Sterling- næst. Upplýsingar gefur Viðskiftafólagið. (Sími 701 & 801). Aths. Alþbl. Biaðið telur rétt að flytja þessa yfiriýsing hátt- viits þm. Norður-ísfirðinga, enda þótt hún sé alveg óþörf. Þar sem blaðið hefir aldrei borið honum á brýn að hann ’hafi verið ölvaður, þegar forseti vék honum af fundi ii. þ. m.; en að forsetí sagðist reka hann af fundi þennan, dag, geta allir þeir, er þá voru staddir á þingi, vottað. Enda þótt þingm. væri tekinn í sátt aftur eftir nokkra Frá landsímanum 13,-5.-1921. vegna sjúkleika flestra símaþjóna á Seyðisfirði, verð- ur, í kvöld, innanbæjarsímanum þar og Ianglínunum lokað fyrst um sinn, en þó verður reynt að halda opnu ritsímasambandi til utlanda. — Til þess hægt verði að koma mjög nauðsynlegum orðsendingum til Austfjarða, verða langlínurnar settar í samband við ;; innanbæjarsíma sýslumannsins á Seyðisfirði. stund. Mm ðagins og veginn. Bjálparstöð Hjúkrunaríéíagsma Lfkn er opin sem hér segir: Máaudsga. . . . kl. n—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. fe, Föstudaga. ... — 5 — 6 e. St. Laugardaga ... — 3 — 4 «. h. Lúðrafélagifl „Gígja" spilar á Austurvelli á morgun kl. 3, ef veður leyfir. Kanpfélðgin halda bæði fund á annan í hvítasunnu f Bárunni, Kaupfélag Reykvíkinga kl. 5 og Kaupfélag Reykjavíkur kl. 8^/a, Verður á báðum fundunum rætt um samvinnu roilli félaganna. Nýkomið úr Skaftafellssýslu saltaður sauðamör, sauða- og :: dilkakjöt, alt.frá siðastliðnu sumri. :: :: Sláturfél. Suðurlands. kirkjunni: Hvítasunnudðg kl. 11 séra Jóhann Þorkelssón, kl. 5 séra Bjarni JónssoffT 2. hvítasunnudag kl. 11 séra Bjarni Jónsson (altaris ganga),, kl. 5 séra Jóhann Þorkels son. Fyririestnr Grétars Ó. Fells um dáleiðslu og beiting hennar f hversdaglffinu verður á annan í hvftasunnu; sbr. augl, á öðrum stað. Fyrirlésarinn er áheyrilegur ræðumaður og hefir kynt sér vel málið, svo búast má við góðum fyrirlestri og vel fluttum. ? tU*SKIPAfjet | * ■ ISLANDS/C®' £.s. Stevling Farseðlar með Sterling ósk- ast sóttir á þriðjudaginn 17. maí. Nokkvav duglegai BtáikuP geta fengið vinnu nú þegar. Uppl. gefur Guðmundur Þórðarson Grettisgötu 28. —1 ..— Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ölafur Friðriksson. MTÍtasunnumeggur í dóm- Frentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.