Alþýðublaðið - 14.05.1921, Blaðsíða 1
Alþýdubladið
Ghðfid út aí Alþýduflokknum.
1921
Laugardaginn 14. maf.
108 tttlabl.
1 ii r- •:<
3n|liicnza á SeyBisfiríi.
Á annað hundrað manns lagstir.
Á ððrum stað í blaðinu er þess
getið f auglýsingu, að vegna veik-
inda á stöðinni á Seyðisfirði yerði
síminn, nema ritsíminn til útlanda,
iokaður fyrst um sinn.
Hér mun um mjög alvarlega
influenzu að ræða, því á 2—3
dögum" hafa lagst á Seyðisfirði á
annað hundrað manns. Veikin er
að vísu sögð væg, en það hefir
áður sýat sig, að hún er það oft
fyrstu dagana, en versnar þegar
lengra líður.
Hér þarí' skjótra ráða við, ef
mögulegt er að koma f veg fyrir
útbreiðslu þessarar næmu veiki,_
því það getur kostað laadið stór
fé, að láta hana óhindrað geyss
um landið um há bjargræðistírn-
ann. Og fyrst og fremst verður
að fá vissu fyrir þvi, að ekki sé
þörí fyrír að læknir sé sendur til
sýkingarsvæðisins, og korai það í
Ijés, að þörf sé slíkra ráðstafana,
verður stjórnin að senda þegar í
stað kjálparlið austur, bæði lækna
og hjúkrunarlið ög meðul Hér
dugar ekkert hik. Vissan verðiir
að fást í snatri. '
Væntanlega gerir stjórnin þegar
þær ráðstafanir, sem nauðsynlegar
eru, og má þá vera að hægt sé
að hefta för veikianar. Fyrst ^þarf
vitanlega að grenslast um hvaðan
han er koniin og rekja för hennar
siðan.
I. O. G. T.
X. C_^» C5ír«> rM?m
Templarar!
Skrúðgangan nefst annan í hvítasEnnu, ML S stund-
vísleg-a, frá Templarahúsinu. Saftiisí saman ekki
síðar en kl. l1/*! Barnastúkurnar mæti allar á sama
tímal Allir tilnefndir aðstoðarmenn skruögöngunnar
mæti kl. 1. — Skrúdgföng'UueíiidÍB.
Ofsóknir anivaiðsins.
Eftir 10 mánaða fantjelsi a§ 18
dacja réttarhðld, erti frönsku verka-
mannaEeiðtogarnir sýknaðir.
-------L,
Símskeyti tii aorsku blaðatina
írá París 17. mara sfðastl., seglr
írá því, að hiak 9 kommuaistaif
og syndikalistar, sem kærðir höfðu
verið fyrir „samsæri gegn rikinu
og öryggi þess," hafi verið sýkn
aðir af réttinum í Signudóm-
þinghá.
Réttarhöldin í máli þessu hóf
ust 28. febrúar og stóðu i 18
daga, og urðu þau ágætur kenslu-
titni i jafnaðarmensku. Ails höfðú
hiriir kærðu setið 10 mánuði í
fangelsi fyrir brot, sem þeir ekki
höfðu gert sig seka um, samkvæmt
nrskurði dómsins. Og má vafa
iaust te'ja úrslitin mjðg happa-
dr|úg fyrir frönsku verkamanna-
hreyfiaguna, því baráttan verður
því öruggari, sem ósvífnari með
ulum er beitt gegn foringjum
verkamannanna.
Þeir félagar voru kærðir fy ir
samsæri gegn ríkinu, samkvæmt
89 gr. hegningarlaganna og er
hegning þar ákveðin §—20 ár
fyrir tilræði við „keisarann og'
fjölskyld'j hans," þ. e. s. ef það
er lagt út á nútíðarmáli: auð
valdsrikið og snýkjudýr þess.
Hi&ir kærðu voru handteknir á-
samt 12 öðrum, meðan stóð á
járnbrautarverkfallinu í fyjra. Þéss-
ir. 12 menn voru hægfara verka-
mannaforingjar, og voru brátt
látnir lausir, þrátt fyrir það, þó
peir hefðu átt sllan þátt í verk
íallinu. Hinir 9 voru aftur á móti
forvfgismenn kommunista. Þrír af
jbeies. f voru í alþjóðafélagi komm-
unista, og voru fyrir það eitt
kæfðir um brot, sem gaf kostað
Fyrirlestur
heldur G. Ó. Fells 16. ;þ.
m. kl. .3 e. h. í 3árúimi
um dáleiflsiu og baíl
hennar i bversdagsfifiínii.
#
Aðgöngumiðar seldir í
bókaverzí; Ársæls Árna-
sonar, bókaverzlun Sígf.
Eymunds. á laugard. og í
Báruraii við inngang og
kosta 1,50 sæti, stæðí 1 kr.
þá 5—2©-- ára betrunarhás, og'-
þeim haldið í faagelsi. Andstæð-
ingarnir vcauðu að geta saaaað
það, að þeir stæðu f leynimskki
við Eássa. En það mishepnaðist
alveg. Ákærandinn gat ekkert
vitni kitt fram, Hann va;:ö r,(J
fara með tómar vífilcngju? eg,
undanbrögð. Hann ielíaði stuðn-
ings í bókum hægri jafnaða^--
manna og syndikalista. En ;'%
þeim var ekkert að græða, smi-
dómendur yildu leggfa eyruta við»
Á hina bðgins vörðu ákærðn sig;
afburðaveh
Saga 3, alþjóðasambands yerka-
manna var öll sögð » réttinumc
Sækjaadi frasasetti alskonar rai*» -