Vísir - 11.12.1964, Side 12
VÍSIR . Föstudagur 11. desember 1964.
I '■*
./
BÍLSKÚR TIL LEIGU Nýr bílskúr til leigu. Hentugur fyrir lagergeymslu eða léttan iðnað. Uppl. í sfma 38012.
771 LEIGU íbúð til leigu. 4 herb. íbúð t'il leigu. Upp) í sfma 11617 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Óska eftir 2—3 herbergja ibúð. Tvennt í heimili. Nánari uppl. í '04K2 „„ e. h
Öska öftir 2—3 herbergja íbúð, eram 2 í heimili. Skilvísri mánaðar greiðslu heit’ið. Gæti komið til mála að Iíta eftir eldra fólki. Sími 10461.
2 herbergi í kjallara, annað mjög lítið ásamt eldunarplássi til leigu á Hringbraut, nálægt Elliheimilinu. Lág leiga. Tilboð merkt: ,,Fá- mennt“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld.
Stúlka óskar eftir herbergi sem næst Elli- og hjúkranarheirhilinu Grund. Sími 16318 laugardag fyr- ir hádeg'i. ATVINNA 1 BOÐI Stúlkur óskast Við hreinlegan iðnað Sími 38375 kl. 5-7.
Til leigu 3ja herbergja fbúð á Seltjamamesi. Tilboð send'ist blað- inu, merkt: „784“.
Tll Jeigu 5 herbergja fbúðarhæð í tvfbýlishúsi á Seljamarnesi. Bað, mosaiklagt. Eldhúsinnréttingar úr harðviði og harðplasti. Teppalagt. Laust um áramót.—Tilboð sendist blaðinu, merkt: „783“ fyrir 15. des.
Stúlka, verklagin, barngóð og á byggileg óskast nú eða síðar til húsmóðurstarfa á fámennu heimili. Hátt kaup. Margeir J. Magnússon 1\ 3 A.
Ráðskona óskast strax á gott heimili, má hafa eitt barn. Uppl. f slma 13866.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Hjón, með 2 börn, óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi í Reykjavfk sem allra fyrst. Sfmi 13316 eftir kl 6. — Óska eftir stúlku eða eldri konu til að gæta 2 barna frá kl. 1—6 á daginn. Uppl. í síma 35183.
Kona óskast til kjötvinnslu- starfa Austurver h.f. Sími 11260.
Reglusamur, eldri maður óskar eftir góðri stofu f rólegu húsi l. janúar 1965. Fyrirframgreiðsla ef vill. Sími 13107 eftir kl. 8 á kvöldin.
Eldhússtúlka óskast. Kaffistofan Austurstræti 4. Sími 10292.
Duglegur sendisveinn óskast strax. Ofnasmiðjan.
Lftil fjölskylda óskar eftir 2—3ja herbergja fbúð. Góð umgengni —
9fmi 22618 Sá, sem í misgripum tók blá- köflótta tösku í tollskýlinu sl. sunnudagskvöld er vinsamlega beð- inn að skila henni aftur í tollskýl- ið eða hringja í síma 24734.
Tvær, reglusamar stúlkur óska fiítir góðu herbergi. Barnagæzla kemur.til greina ef óskað er. Sími 10349.
Reglusaman mann utan af landi ■m lftið er bænum, vantar her- ergi f vetur. Sími 21842. Tapazt hefur skfðasleði við Austurver (Lídó) sl. föstudag. Sími 41528.
Maður utan af landi óskar eftir '.erbergi. Má vera í kjallara eða -isi. Sími 12370. Kvenarmbandsúr fannst síðastl. mánudag. Sími 35688 til kl. 7 síðd.
Ungur og reglusamur piltur ósk- ar eftir herbergi sem fyrst. Uppl. í síma 20636. Þvottavél til sölu. — Uppl. í sama síma. SMAAUGLÝSINGAR ERU EINNIG A BLS. 5
RAFMAGNSPERUR — TII SÖLU
Seljum næstu daga. vegna smð skemmda á umbúðum, við lækkuðu
verði OREOI. rafmagnsperur 15. 40 og 60 watt á kr 5.00 75 watt
á kr 6.50 100 watt á kr 8 Mars Trading & Co. h.f., vörugeymslan
við Kleppsveg (gegnt Laugarásbíói). Simi 17373.
PÍANÓ — ORGEL
Pianó, orgel og strengjahljóðfæraviðgerðir. Tökum pfanó og orgel
i umboðssölu. Tónninn, Laugavegi 28, simi 15928.
ÝMIS VINNA
Mosaiklagnir. Tek að mér mosa-
’klagnir og hjálpa fólk; að velja
á böð og eldhús — Vönduð
vinna. Sími 37272. ’____________
Húsgagnahreinsun. Hreinsum
húsgögn í he íahúsum, mjög vönd
uð vinna Simi 20754. ________
Hafnarfjörður og nágrenni! Tek
að mér ýmsar viðgerðir innanhúss
Uppl. f síma 50396.
Dömur: Kjólar sniðnir og saumað
ir. Freyjugötu 25. Sfmi 15612.
Húsaviðgerðir. Tökum að okkur
alls konar viðgerðir utan húss sem
innan. Simi 21604 _____________
Kópavogsbúar! Annast hvers lcon
ar skóviðgerðir. Fljót og góð þjón
usta. Skóvinnustofan Borgarholts-
braut 5.
Bilaeigendur! Tökum að okkuv
alls konar bnayiðgerðir I Skipa-
sundi 16.
Pianóflutningar. Tek að mér að
flytja píanó og aðra bunga hluti
Sverrir Aðalbjörnsson. Uppl. i síma
13728 og Nýju Sendibflastöðinni
við Miklatorg. Símar 24090 - 20990
Húsaviðgerðir. Get bætt við mn
anhússviðgerðum og málningu. —
”ásaviðgerðir h.f Sími 10260 <\
3—5 e. h.
Húseigendur! Tek að mér að setja
í einfalt og tvöfalt gler. Sfmi 12491
Raftækjavinnustofa. Annast raf
lagnir og viðgerðir. Eiríkur El'erts
son, sfmi 35631
Saumavélaviðgerðir, Ijósmynda
vélaviðgerðir Fljót afgreiðsla -
Sylgja Laufásvegi 19 fbakhúsl —
Simi 12656
Vatnskassaviðgerðir — Geri við
bilaða vatnskassa. Skipholt 3 mn-
gangur frá Stangarholti.
Alls konar húsaviðgerðir ptan-
húss og innan. — Setjum i tvöfalt
gler. Sími 11738.
Mosaiklagnir Tökum að okkur
mosaiklagnir Fljót og góð af-
greiðsla. Simi 37207.____________
Húsbyggjendur. Tökui.i að okk-
ur verkstæðisvinnu Uppl 1 sima
4107_8 og 15383?
Húseigendur, athugið: Getum
bætt við okkur verkefnum við
innanhússmíðar strax. Uppl. f síma
37504 eftir kl. 7.
Legg mosaik og leirflísar á bað-
herbergi og eldhús, Sím'i 36173.
Rafmagnsleikfangaviðgerðir. —
Öldugötu 41, kjallara, götumegin.
Saumavélaviðgerðir og ýmsar
innanhússviðgerð'ir Kem heim. —
Sími 16806.
wmmmmmmmmmM
TEPPAHREINSUN
Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum, fljótt og vel. Fullkomri
ustu vélar - Teppahraðhrelnsunin, simi 38072. _
TROMMULEIKARI
Óska eftir að komast f samband við hljómsveit. Uppl. f sima 41050
eftir kl. 7 á kvöldin ___
STÚLKA ÓSKAST
Stúlka óskast nú þegar Smárakaffi Laugavegi 178 sími 34780
Ný þjónusta. Tökum að okkur
alls konar múrbrot, stór og smá
verk. Góðar vélar. Vanir menn. —
Sfmi 21172. (Geymið auglýsing-
una)_____ __
Húsaviðgerðir: Tökum að okkur
alls konar Viðgerðir á húsum, utan
sem innan, svo sem gera við og
skipta um þök, einfalt og tvöfalt
gler. Góð tæki til múrbrota. —
Útvega menn til mosaiklagna og
ýmislegt fle'ira. Góð þjónusta. —
Karl Sigurðsson. Sími 21172.
STÚLKA ÓSKAST
Stúlka óskast til eldhússtarfa Hótel Vík.
STÚLKA ÓSKAST
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa (ekki svarað í sfma) Klein Baldurs-
götu 14. _________________________________________
Farið verður i skála félagan
frá B.S.R. á laugardag kl. 2 og 6
á sunnudag kl. 10 f. h. Nægur
snjór er nú fyrir hendi. — Skíða-
ráð Reykjavíkur
PÍSI|íÍÍÍlHiliÍi|
MU KOALA:
GARDÍNUEFNI — BORÐDÚKAR
Gardínuefni (Rayon), einnig ágæt í borðdúka, fatahengi og dívan-
teppi. Fjölbreyttar gerðir, fallegir litir. Ódýrt. — Haraldur Svein-
bjarnarson, Snorrabraut 22.
FASTEIGNATRYGGÐUR VÍXILL TIL SÖLU
Til sölu fasteignatryggður tólf mánaða vfxill að upphæð 150—200
þús kr. Tilboð merkt: — Þagmælska sendist Vísi fyrir 14. des.
KARLMANNAFÖT
Karlmannaföt, drengjaföt, drengjanáttföt, herrainnisloppar, opið til
kl. 10 í kvöld. Klæðaverzlunin Klapparstíg 40._
SÓLHEIMABÚÐIN AUGLÝSIR
Hvítar nylonskyrtur drengja teknar upp í dag Stærðir 28—36 Verð
133 kr. Daglega nýjar vörur fram að jólum. Opið til kl. 10 á föstu
dagskvöldum. Sólheimabúðin, Sólheimum 33 Sími 34479.
RAFMAGNSGÍTAR TIL SÖLU
Til sölu rafmagnsgítar. Verð 2500 kr. Sími 20409.
TIL SÖLU
Konur, athugið! Seljum nylon
sloppa morgunsloppa og morgun-
kjóla Allar stærðir, einnig stór
númer Barmahlíð 34, sími 23056
(Geymið auglýsinguna).
Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112
kaupir og selur notuð húsgögn,
gólfteppi. útvarpstæki o.fl Sfmi
18570
Húsdýraáburður til sölu ásamt
vinnu við að hlúa að f görðum.
Uppl. í síma 41649. _______
Ódýrar bækur. Ódýrustu bækurn
ar fáið þið í Bókinni h.f., Skóla-
vörðustíg 6.
Ódýrar kvenkápur með og án
',na til sölu Sfmi 41103.
Leikföng. Fjölbreytt úrval, nýjar
gerðir af leikföngum. RAFRÖST
h.f., Ingólfsstræti 8, Sími 10240,
Ráftr .1 í úrvali, Verzlið þar sem
viðgerðarþjónustan er bezt. —
RAFRÖST h.f., Ingólfsstræti 8. -
Sfmi 10240.
Nýleg skellinaðra til sölu, ný
upptekinn mótor, gott númer. —
Unnl Suðurlandsbraut 120
Til sölu: Danskt píanó, útvarps-
tæki, sófaborð, barnarúm, gólf-
teppi 3x3.50, 3x2, 3x2.50. Sími
23889 eftir kl. 8—9 á kvöldin.
Til sölu Thor þvottavél. Verð kr.
3000. Ennfremur frönsk kommóða.
Verð 4500. Uppl. í síma 16626. —
Vel með farinn nýlegur eins
manns svefnsófi til sölu. Enn-
fremur Emper strauvél. Uppl. f
síma 38181 eftir kl. 6.30.
Volkswagen 1956. Sendiferðabfll
til sýnis og sölu hjá Rönning h.f.
við Sjávarbraut milli kl. 5—7
föstud. og mánud. 14. des. Fyrir-
spumum ekki svarað í sima.
Til sölu Necchi saumavél, stigin
í hnotuskáp með innstilltu zig-zag
er til sölu á Safamýri 46, I. hæð.
Sími 10766.
Tvenn drengjaföt og skátaskyrta
og húfa til sölu á gjafverði. Sími
35952 eftir kl. 7 að kvöldi.
Minifons upptökutæki (P. 55) til
sölu, spólulengd þrjár klukku-
stundir. Uppl. í síma 21976.
Góður barnavagn til sölu. Verð
kr 1000. Uppl. í sfma 35808.
Stretchbuxur Til sölu era stretch
buxur (Helanca ull og nylon) í
svörtum, bláum og grænum litum
mjög ódýrar og góðar. Stærð 6—46.
Sími 1461R______________________
Lítið notuð hrærivél með hakka-
él og fleiru ti! sölu. Sími 37231.
Nýleg Rafh:; eldavél til sölu. —
Verð kr. 500. Uppl. í Bræðratungu
59. Sím'i 40086.
Til sölu sérstaklega fallegir jers-
eykjólar, einnig yfirstærðir, okkrir
kvöldkjólar, nælonblússur og þröng
terrylin pils. Uppl. Hamra-
hlíð 25, II. h. t. v. Sími 33349. —
Westinghouse kæliskápur eldri
gerðin, til sölu. Framnesvegi 29._
Til isölu ónotuð ensk kjólföt og
smokingjakki á frekar lítinn mann.
Sími 34823.
Nýlegt barnarúm til sölu, selst
ódýrt. Sími 11516.________________
Skotauils á unglinga til sölu. —
Sfmi 36841.
Til sölu sem nýtt, dragt, tvær
kápur, dag og kvöldkjólar. Tæki-
færisverð. Uppl. í síma 14433 eftir
kl. 1 í dag og f. h. laugardag
2ja manna svefnsófi til sölu. —
Sími 38041.
Magasleðar til sölu, mjög ódýrir.
Sími 10914.______________________
2 stofustólar til sölu. Vandaðir
ljósir armar, þýzkt áklæði. Uppl.
f síma 41467. frá 1—7.
Til sölu danskur vel með farinn
barnavagn fyrir 1500 kr. Uppl. f
sfma 10280.
Tækifærisverð: Mink Cape og
tveir Muskrat pelsar til sölu. —
Garðastræti 8, III, hæð.
Snertil tromma með standara til
sölu, Sfmi 34432.
Til sölu velme ð farinn Pedegree,
barnavagn. Verð kr. 2000. Uppl, f
sfma 51626.
Dönslc borðstofuhúsgögn til sölu.
Sími 35787.
Ýmis fatnaður nýr til sölu. —
Sími 40089.
Skrifborð til sölu. Verð kr. 2000.
Sími 14988.
Til sölu barnafatnaður, 1 kápa,
4 kjólar úr terrelyne og 2 dragtir
Sími 36299.
Til sölu er nær nýtt Sóló-eldhús
borð. Uþpl. í sfma 19570.
Til sölu sjónvarp, með plötu-
spilara og útvarpi. Tæk'ifærisverð.
Sími 21055, eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu er nýtt glæsilegt telpu-
reiðhjól, ný ensk kápa, nýleg
drengjaföt og karlmannsfrakki. —
Tæk’ifærisverði, UppL í sfma 41498
Til sölu lítil þvottavél á 600 kr,
og barnakarfa á hjólum með dýnu
kr. 200. Sfmi 35818.
Mjög vel með farinn Telefunken
radíófónn til sölu á kr. 8000. Uppl
Hagamel 40, II. h.
Til sölu drengjaföt á 7 ára oe
'akki á 10 ára. Uppl. f síma 1S96:
eftir kl. 5.
Nýlegur dívan til sölu. — Sími
30048.