Vísir - 21.12.1964, Blaðsíða 9

Vísir - 21.12.1964, Blaðsíða 9
tisik . Mðnudagur 21. desemoer 1964. Eiginlega ætti ég ekki að láta sjá mig eins og ég lít út núna, þegar ég segi ykkur sögu mína. heldur Holtavörðuheiði •uJið moí «um rnðB m# °ié§ ^ w4 . . eg eftir þvi, að ég datt emú'* i&UÍÍiVítl.í Á iE/i'J í íÍU iuój.;..í.''f'féinni nirSnr nm á nní’Sn\-ní?>*i , slóðina mína glerharða. Þá var oft ekið á metra þykkum snjó eins og þennan vetur. Eftir þennan vétur fór ég að hafa það rólegra. Við bræðum- ir höfðum sannað gagnsemi okk ar þennan mikla snjóavetur, og menn sáu, að það þyrfti fleiri bíla af okkar tagi. Guðmundur Jónsson reið á vaðið og fékk sér snjóbíl, snjóbíl, sém aldrei hefði átt að vera annað en snjóbíll, og fleiri sigldu í kjöl- farið. Við drógum okkur í hlé og létum hinum ungu eftir heið arnar. Samt segja menn, að við höfðum verið beztir þeirra. Við höfðum þó alténd bilslag og vor um fínir með okkur, en þessir nýju snjóbílar voru hálfgerðir vanskapaðir trukkar. Þeir höfðu belti undir sér öllum, en við að- eins að aftan. Við höfðum skíði og hjól að framan, sem nýju bfl- arnir höfðu ekki. Þeir voru kraft meiri og komust hraðar um. En við gáfum þeim ekki eftir í dugnaði og þoli og ég held að við höfum verið miklu vand- aðri, enda varð ævi okkar mun lengri. Við komumst líka meira en nýju bílarnir, sem voru bjargarlausir í snjóleysu. Við gátum ekið, þótt enginn snjór væri, því þá tóku hjólin við. Við gátum ekið alls staðar. Það er f rauninni mesti sómi okkar, hvað gerð okkar var langt á undan tímanum. Menn segja, að það sé furða að engar fram- farir hafi orðið í gerð snjóbíla frá því að við vorum smíðaðir. Það kom að því, að Vega- málastjórnin seldi mig. Næstu árin voru nefniiega mjög snjó- létt og nýju bílarnir gátu ann að þörfinni. Ég skipti nokkrum sinnum um eigendur. Þetta voru menn, sem höfðu mig sem sport bíl til þess að fara á skytterí upp á fjöll. En snjórinn var l#- mínu trúr og lét konumar sitja fyrir fari. Það er samdóma álit allra, sem um mig fjölluðu, að ég væri það þolnasta á jörðu. Það var sama, hvað á gekk, alltaf malaði ég. Skilyrðin voru oft erfið, en ég komst alltaf, þótt hægt færi. Frostið varð aldrei svo mikið, að ég draepi á mér. Og ég var upphitaður og þægi- legur, hvernig sem blindbylur- inn hvein. Það var líka farið vel með mig og reksturinn var dýr eins og gefur að skilja. Mest reyndi' á mig fannavet- urinn mikla 1949-1950. Ég man hvernig veturinn byrjaði í des- emberbyrjun með skyndilegri kafaldshríð. Nokkrir bílar voru í Fornahvammi og eigendurnir vildu ólmir komast yfir heið- ina, þótt húsráðendur réðu frá því. Það fór svo, að nokkrir þeirra strönduðu á leiðinni upp heiðina og urðu að ganga til baka. Hálfkassabíll með sex eða átta menn komst að Sæluhús- inu en ekki lengra. Fólkið hafði Iítinn fatnað og engan mat og ekkert til að kveikja upp í sælu hringdi niður í bg fiðVitóuíii1 út ^oj2pbrb*tit;; ' Táinni niður um ís á Raúðavatrtt ■' hurðina. Um morguninn var hríðinni tekið að lægja svo að við lögðum í hann til baka með fólkið og allt gekk eins og í sögu. Þetta var löng og mikil hríð sem stóð marga daga. Þetta var hríðin, þegar það snjóaði upp í efri glugga í Fornahvammi. Það var annað en veturnir ger- og varð að láta draga mig upp úr aftur. Það voru tveir menn með mér, en þá sakaði ekki, sem betur fór. Annars hefur ferill rninn verið eins happasæll og á verður kosið. » Haustið 1959 var ég seldur austur á Egilsstaði. Þar fékk ég aftur starfa, þótt minni væri og léttari en oft áður. Ég fór Eftir Jónas Kristjánsson minntist þess, að Frakki verður að bera hróður lands síns um állan heim, hvernig sem fólkið er, sem Við tekur. Ég varð að standa mig með sóma. Fýrstu tíu árin bjó ég mest á Hvammstanga og var með Bimi og Guðmundi Jónssyni, sem síðar varð frægur fjallabíl- stjóri, Það gekk stundum brös- uglega, enda var ég óvanur staðháttum og ekki gerður fyrir allt þetta púl. Svo það var skipt um vél í mér og ég fékk miklu stærri og sterkari vél. Þið kannizt við Gamla-Ford. Það var svoleiðis vél sem ég fékk. Ég flutti aðallega póst og fólk yfir Holtavörðuheiði, stund úm bara milli Fornahvamms og Gfænumýrartungu, en ég man eftir að hafa farið alla leið suður í Borgarnes og austur fyr ir Bólstaðarhlíð, þegar vetrar- ríkið var sem mest. Alltaf var ég ofhlaðinn og stanzlaust í ferð um þegar á þurfti að halda, en hvíldi mig þess á milli á sumr in. Ekki man ég eftir neinum erfiðleikum þennan fyrsta ára- tug. Verst gekk mér á svellum, þar skrikaði ég oft spottakorn afturábak, áfram eða út á hlið, en allt var það meinalaust. Oft og mörgum sinnum fórum við upp á heiði til að bjarga fólki úr strönduðum bílum í hríð og byl. Næsta áratuginn var ég í Fornahvammi hjá Hrólfi Ás- mundssyni vegaverkstjóra og um tima einnig hjá Páli Sigurðs syni, sem kenndur er Við Forna- hvamm. Þá var umferðin farin að færast í aukana og erfiði mitt jókst stöðugt. Stundum hafði ég alls ekki við að flytja póst, vörur og farþega, þótt ég . , ...**• u - * færi allt að fimm sex ferðum Nú eru nýju snjóbílarnir komnir til sögunnar og ég held, að ég hali ekki þurft að skammast mín fyrir samanburðinn. Takið ettu- þvi, ao á dag. En ég var frönsku eðli ég er með hjól að framan og sktði undir þeim, og það er þó alténd bilabragur á mér. -V húsinu. Það Fornahvamm. Ég var ræstur út úr sumar- lægi mínu og lagði af stað í fyrstu vetrarferðina. Þeir fóru með mér Páll, Hrólfur og Torfi Markússon. Þetta var einhver mesta hríð, sem ég hef lent í og ég var sjö-átta tíma að komast þá leið, sem ég fór venjulega á þremur stundarfjórðungum. Það var brunagaddur og kol- svört hríðin í fangið. Oft urð- um við að stanza og pæla fram hjá strönduðum bílum og stund um varð að ganga fyrir bílnum. Sem betur fór, höfðum við bauj ulugt meðferðis, svo enginn okk ar týndist út í hríðina. En það var svalt maður, bæði utan dyra og innan, því að Páll varð að aka með höfuðið út um glugg- ann til þess að sjá eitthvað. Loksins komust við í Sælu- húsið. Við komum færandi hendi, með mat og olíu til upp- hitunar. Það gekk ekki átaka- laust að koma mér inn í bílskúr inn. Sex menn lögðust á hurð- ina til þess að loka henni, þeg- ar ég var kominn inn, en hvass viðrið þeytti þeim öllum eins ast nú orðið. Skaflarnir voru eins og sandöldurnar í Sahara. Og þessi vetur stóð fram í maí. Ég hélt, að hann ætlaði aidrei að taka enda. En ég gaf mig ekki. Ég man eftir 34 manna gistingu í Sæluhúsinu eft ir páskana, þegar við vorum að reyna að brjótast yfir heiðina með ýtu og áætlunarbíl. Þessa vetur Iagði ég venjulega slóð þar sem síðan myndaðist harð. fenni. Síðan gátu bílarnir ekið oft í mjólkurflutninga niður á Reyðarfjörð og í póstferðir um Hérað og niður á firði. Ótaldar eru líka þær ferðir, sem ég fór með lækni í sjúkravitjan'ir eða í sjúkraflutninga. Þótt ég væri kominn með þrjátíu ára starfs- ævi, gekk ég alltaf eins og klukka. Ég fékk ný belti og var eins og ungur í annað sinn. Fyrst hafði ég haft númerið M-2. síðan R-10270 en nú hafði Framhald á bls. 7. ^ ^ ...... .,.. . ............... Vu'-'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.