Vísir - 09.02.1965, Page 11

Vísir - 09.02.1965, Page 11
V1SIR . Þriðjudagur 9. febrúar 1965 r 11 < Úr úrslitaleiknum í0ííí-.: • - ; Námskeið fyrir alþjóða- dómara í körfuknattleik 13. undirbúningsnámskeið fyrir alþjóða körfuknattleiks- dómara verður haidið I Frankfurt dagana 17. — 20. júní 1965. Á sama tíma verð ur einnig haldið námskeið fyrir körfuknattleiksþjálfara. Kennsla fer fram á ensku, þýzku og frönsku. — Um- sóknir um þátttöku í nám- skeiði þessu þurfa að hafa borizt Körfuknattleikssamb. Islands í síðasta lagi fyrir föstud. 12. febrúar. Samband- ið mun einnig veita allar nánari upplýsingar. Lið KA sem sigraði, KA Akureyrarmeistari í handknattieik: 40:19 í úrslitaleik í stóru vöruskemmunni Um helgina lauk handknattleiks móti Akureyrar, en þar nyrðra er mikið líf að færast í handknattleiks íþróttina, hvort sem það er að þakka landsliðsþjálfaranum fyrrver andi, Frímanni Gunnlaugssyni, eða ekki, en líklegt er að svo sé með- al annars. Ei. og kunnugt er, taka Akureyringar þátt í II. deild I’slandsmótsins og hafa sýnt leiki, sem lofa góðu um framtíðina. Úrslitaleikirnir stóðu í karla flokki milli KA og Þórs, en þess'i Iið hafa lengi elt saman grátt silf- ur. KA fagnaðj þarna stórum sigri — markatalan stóð 40:19, þeg- ar dómarinn flautaði leik af þarna í gamla vörugeymsluhúsinu, sem er notuð sem íþróttahöll á Akur eyri um þessar mundir. KA vann e'innig í kvennaflokki en þar var munurinn spaklegri 11:4 gegn stúlkunum í Menntaskólanum á Akureyri. LANDAMÓTIUNGLINGA í sumar tekur unglinga- landslið í knattspymu þátt * Norðurlandamóti, en það fer fram dagana 22.—29. júlí í Svíþjóð, en miðpunkt ur keppninnar verður í Halmstad, en keppt verður i nokkmm borgum öðmm. Danska blaðið Berlingske Tid- ende segir á föstudaginn að danska Smurt. brauð og snittur pantanir teknar í síma 20-490 liðið muni eiga erfitt með að sigra á næsta móti, en l'iðið vann glæsi- lega f fyrra. Ástæðuna kveður blaðið þá, að hinir sænsku gestgjafar hafi á- kveðið að leyfa tveim þjóðum til viðbótar að vera með — íslandi og Sovétríkjunum(I) sem til þessa hafa þó ekk'i verið talin með Norðurlandaþjóðum. Keppnin mun fara þannig fram, að liðin verða í tveim riðlum og leika sigurvegarar riðlanna til úr- slita, en lið sem hafa orðið númer tvö í riðlinum leika um 3. og 4. sætið. íslenzka unglingalandsliðið æfir af miklu kappi og er ekki að efa að liðið mun standa sig þegar á hólminn kemur. Þjóðsagnaritið GRÍMA í nýjum búningi, stóraukin Bókaútgáfan Þjóðsaga i Reykjavík gaf skömmu fyrir jól út tvö fyrstu bindin af „Grímu hinni nýju“, en það er stórum aukin útgáfa af Grímu þeirri, r.a Þorsteinn M. Jónsson skólastjóri á Akureyri og bóka- útgefandi gal út fyrir mörgum árum í 25 heftum. Ritið verður alls í 5 bindum og koma þrjú hin seinni út á þessu ári. Þorsteinn M. Jóns- son hefur búið bókina undir prentun, flokkað sögunum nið- ur eftir efni og samið skrár yf- ir söguritara og heimildarmenn þeirra. í fyrsta bindinu fylgir og ritgerð eft'ir Þorstein um íslenzkar þjóðsögur. í Grímu hinni nýju eru allar þær sögur birtar, sem voru 1 gömlu Grímu, eða rúmlega 360 talsins en um 150 nýjum bætt við, flestar áður óprentaðar. Alls eru því um 700 sögur í þessum 5 bindum. Sögunum er flokkað eftir efni í 20 aðal flokka og 100 undirflokka. í förmála að 1. bindi Grímu Framh 13. síðu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.