Vísir - 17.02.1965, Síða 13

Vísir - 17.02.1965, Síða 13
VI S I R . Miðvikudagur 17. febrúar 1965. 13 Tapazt hafa barnagleraugu á leiðinni Leifsgata um Snorrabraut að Laugavegi 135. Finnandi vin- samlega hringi í síma 17497. Silfurarmband með gulum stein- um tapaðist s.l. sunnudagskvöld. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 12220. Eitt bilsí af ullarumbúðum tap- aðizt í gær af vörubíl frá höfninni og inn í Síðumúla. Finnandi vin- samlegast geri aðvart í sfma 11500. Fundarlaun. Þaö var tekið svo vel t'il í geymslunni minni fyrir skömmu að í 40 ár hefur það aldrei verið eins vel gert og mér datt í hug nýr innflytjandi í nágrenninu. — Mér þætti vænt um að sjóklæðun- um og skótauinu væri skilað, svo ekki þyrfti að fara til lögreglunnar. — Anna Steindórsdótt’ir, Gömlu loftskeytastöðinni. Tapazt hefur merktur giftingar- hringur frá Leifsgötu, suður í Kópavog. Vinsamlegast hringið í síma 41054. Kienze-úr tapaðist síðastl. laug ardag á leiðinni Sundhöll—Skáta- heim’ili. Finnandi vinsamlegast hringi f síma 32367. Kvenúr tapaðist síðastl. mánudag á leiðinni frá Barónsstíg að miðbæ. Finnandi vinsamlega beðinn að hringja í síma 36260. Sá, sem af misgáningi, tók stein- gráa frakkann og Tyrolhattinn í Glaumbæ síðastl. laugardag, skil'i hvoru tveggja í fatageymsluna sama stað strax. HREINGERNINGAR Hreingemingar. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Bjarni, sími 12158. Hreingerningar. Gluggahreinsun. Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 13549. Vélahreingerning. Önnumst véla- hreingerningu og handhreingern- ingu. — Hreinsum gluggarúður. Símar 35797 og 51875. Þórður og Geiri. — Félag hreingerningar- manna. Vil taka 1—2 menn í fæði gegn samkomulagi. Sigmundur Sigurðs- son, Hraunteigi 15. Sími 32380. — Á sama stað tii sölu Electronic lítil ryksuga. Vil kaupa lítinn ís- skáp. Má vera notaður. Knattspyrnuféi. Víkingur. Knattspyrnudeild. Úti og inniæfing verður í Austur- bæjarbarnaskóla í kvöld kl. 6.30. Félagar fjölmennið. — Þjálfari. Ferðafélag Islands heldur kvöld- vöku í Sigtúni fimmtudaginn 18. febrúar. Húsið opnað kl. 8. Fundarefni: 1. Dr. Sigurður Þórarinsson: Eitt og annað úr Asfureisu og sýnir litskuggamyndir. 2. Myndagetraun, verðlaun veitt. 3. Dans til kl. 24. - Aðgöngumiðar seldir í bókaverzl- unum Sigfúsar Eymundssonar og Isafoldar. Verð kr. 50.00. Skógarmenn K.F.U.M. Aðalfur.dur Skógarmanna verður í kvöld kl. 8 f húsi K.F.U.M. við Amtmannsstíg. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf. Meðlimir eldri deildar fjölmenn- ið. Stjórnin. Bókasafa Mikið af sjaldgæfum bókum til sölu m. a: Árbækur Espolins öll 4 bind in. Annálar 1 öll bindin prentuð r Kaunmannahöfn. Sálmar og kvæði 1890 prentað Bessastöð- um Visnakver Bólu-Hjálmars. Bremerholmskirke. Holmens menighed með mörgum biskupa og prestamyndum. Ýmsar ljóða bækur ! frumútgáfu. Ennfremur margar gamlar bækur nú ófáan legar. Bjarni M. Brekman Njálsgötu 49 ÞORGRiMSPRENT !? GUNNARSBRAUT 28I SÍMI 18440 Fasteignir til sölu 3ja herb. íbúðir, fokheldar f Kópavogi. 5 herb. hæðir, 130 ferm. Fok- heldar, við Lindarbraut. Búið að múra húsið að utan. 5 herb. íbúð, tilbúin undir tré- verk, við Háaleitisbraut. 6 herb., 143 ferm. íbúð, fokheld, við Nýbýlaveg. Bílskúr. 7 herb., 154 ferm. íbúð við Ný- býlav^g. Fokheld með bílskúr 7 herb. íbúðir, tilbúnar undir tréverk í Kópavogi. Glæsilegt einbýlishús, tilbúið undir tréverk, á flötunum f Garðahreppi. 220 ferm. Bíla- geymsla fyrir tvo bíla. Allt á einni hæð, hornlóð. Einbýlishús í Garðahreppi, 136 ferm. Rokhelt með bílskúr. — Verður skilað múruðu og mál- uðu ucan. Einbýlishús tilbúið undir tréverk í Kópavogi, innbyggður bíl- skúr á jarðhæð ásamt þvotta- húsi og geymslum. Einbýlishús, fokhelt, stórt og glæsilegt um 19C ferm. f Kópavogi. Bílskúr. Fokhelt einbýlishús i Austur- borginni, 150 ferm. í kjallara 138 ferm. Þar er gert ráð fyrir 2ja herb. íbúð og innbyggðum bílskúr, ásamt fleiru. Jón Ingimarsson lögm. Hafnarstræti 4. — Simi 20555 Sölum.: Sigurgeir Magnússon. Kvöldsfmi: 34940 NÝTT FRA ferrania Litfilmur sem eru fram- kallaðar á pappír. Fást í stærðum 120 og 35 m.m. BJÖRN OGINGVAR Aðalstræti 8 TWntun {? prentsmi6ja & gúmmistimplagerA Einholti 2 - Simt2ð»6» Blómabúbin Hrísateig 1 símar 38420 & 34174 Bílasaln Matthíasar Simar 24540 og 24541. Mercedes Benz 189, 190 og 220 1955-1964. Chevrolet Chewelle ’64 lítið ekinn Ford Comet '62 '63 og '64 góðir bflar. Consul Cortina '62 og '64 lftið keyrðir Opel Rekord ’58-'64 Opel Caravan ’55-’64 Volvo station ’55, ’59 og ’62 Saab '62, '63 ’64 Moskowitch ’57-’64 Volkswagen ’56-’64 Austin Gipsy '62 '63 benztn og diesel bflar. Land Rover '61 '62 '63 Höfum einnig mikið úrval af vöru bifreiðum sendiferðabifreiðum, langferðabifreiðum og Dodge Weaponum. allir árgangar. Bílasalo Matthíasar FLJÚGIÐ MEÐ „HELGÁFELLI" EYJA- FLUG Sími 22120 • Reykjavík Sími 1202 • Vestm.eyjum Önnumst allar myndatökur, hvar og hvenær sem óskað er. ! 1 LJÓSMYNDASTOFA ÞÓRIS IAUGAVEG 20 B . SÍMI 15-6 0 2 LAÐBURÐAÍICÚRN VÍSI vantar böm til blaðburðar víðsvegar í bænum. Hafið sam- band við afgreiðsluna Ingólfsstræti 3. Sími 11660. SPILAKVÖLD SiÁLFSTÆÐISFÉLAGANNA verður í Sjálfstæðishúsiau í kvöid klukkan S,36 Prófessor Þórir Kr. Þórðarson flytur ávarp. Veitt verða góð spilaverðlaun og happ- drætti verður að vanda. Kvikmynd: „Á fornum fiskislóðum" með íslenzku tali. Sjólf stæðisf ólk! Sækið hin vinsælu spilakvöld. Vörður - Hvöt Heimdallur - Óðinn Sætamiðar afhentir á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins við Austurvöll á venjulegum skrifstofutíma. Skemmtinefndin. Húsið opnuð [_]. 20,00 — Lokað kl. 20,30

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.