Vísir - 23.04.1965, Síða 10
70
VlSIR . Föstndagur 23.
• * i i • * #
boi ' rgui i dag borgin i dag borgin i dag
SLVSAVARÐSTOFAN
Opið allan sólarhringinn. Sími
21230. Nætur- og helgidagslækmr
i sama sima
Næturvarzla vikuna 17.—24.
apríl: Vesturbæjar Apótek.
Næturvarzla i Hafnarfirði að-
faranótt 24. apríl Eiríkur Björns-
son, Austurgötu 41, sími 50245.
iJtvarpið
Föstudagur 23. aprfl.
Fastir liðir eins og vanalega
15.00 Miðdegisútvarp
16.00 Síðdegisútvarp
17.05 Endurtekið tónlistarefni
20.00 Efst á baugi
20.30 Siðir og samtíð: Jóhann
Hannesson prófessor leit-
ar svars við spumingunni
„Hvernig verður samvizk-
an alin upp?“
20.45 Raddir lækna: Margrét
Guðnadóttir talar um kvef
og inflúensu.
21.10 Elnsðngur í útvarpssal:
Ingibjörg Steingrímsdóttir
syngur.
21.30 „Tapað fundið," smásaga
eftir Guðnýju Sigurðardótt-
ir. Margrét Jónsdóttir les.
22.10 Jesús uppris’inn talar við
lærisveina sfna: Séra Helgi
Tryggvason flytur erindi
eftir Ólaf Tryggvason
bónda í Kothvammi.
22.25 Kvöldhljómleikar: Fyrri
hluti tónleika Sinfónfu-
hljómsveitar Islands í Há-
skólabíói á skírdagskvöld.
23.10 Dagskrárlok.
bjonvarpio
Föstudagur 23. april
17.00 Shindig
17.30 Men of Annapolish
18.00 I’ve got a secret
18.30 Sea Hunt
19.00 Fréttir
19.30 Grindl
20.00 Þáttur Sid Caesar
20.30 Hollywood Palace
21.30 Rawhide
22.30 Hjarta borgarinnar
23.00 Kvöldfréttir
23.15 Leikhús norðurljósanna
„Frægðarbrautin."
TILKYNNINGAR
Sýning Heimilisiðnaðarfélags Is
lands er opin daglega kl. 2-10 f
Bogasal Þjóðminjasafnsins.
Árnað heilla
]
^ ^ STJÖRNUSPÁ
Spáin gildir fyrir laugardaginn
24. aprfl.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: I>ú færð löngun til að
láta skeika að sköpuðu, en það
væri óhyggilegt, eins og allt
er í pottinn búið. Betra að bfða
átektar nokkum tfma.
Nautið, 21. apríl til 21. maf:
Það vantar ekki að þér verði
ráðlagt hitt og þetta, en varlega
ættir þú að hlýta þeim ráðum.
Reyndu heldur að komast sjálf-
ur að ákveðinni niðurstöðu.
Tvfljuramir, 22. maf til 21.
júnf: Segðu ekki hug þinn allan
í vissu máli, og yfirleitt skaltu
varast að láta aðra vita fyrir-
ætlanir þfnar fyrr en þú veizt
hvemig landið liggur.
Krabbinn, 22. júnf til 23. júll:
Það ásækir þig einhver gremja
kannski vegna þess að metnað-
ur þinn er særður. Þú ættir að
gera þér minna far um að sækj-
ast eftir lofi annarra.
Ljónið, 24. júli til 23. ágúst:
Þú ættir að unna þér hvfidar
og reyna að varpa af þér öllum
áhyggjum, þó að ekki væri
nema eina dagstund. Þetta er þó
einungis tfmabundið ástand.
Meyjan, 24. ágúst til 23, sept.:
Enn geta yficboðarar reynzt
örðugir og erfiðir viðureignar.
Bezt er því að beita þolinmæð-
inni og sinntu Starfi þínu af
alúð eigi að sfður. Það borgar
sig sfðar.
Vogin, 24 sept. til 23. okt.
Leitaðu sambands við áhrifa-
menn varðandi mál, sem þú hef
ur hug á að koma f framkvæmd
ig getur orðið þér talsverður
ávinningur ef vel tekst til.
Drekinn 24. okt. til 22. nóv.:
Þú verður f góðu skapi f dag
og kemur mörgu í framkvæmd
sem þú hugðir lítt gerlegt áður.
1 vissu máli hefurðu meiri
heppni með þér en fyrirhyggju.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Það verður skammt öfg-
anna á milli í dag — ýmist
finr.st þér allt í lagi eða allt
ganga úrskeiðis. Reyndu að
’ dri.i meSalveginn — öðru
hverju.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Þú sérð smám saman að
áhyggjur þfnar höfðu ekki fylli
lega við rök að styðjast og það
eykur þér kjark til nýrra átaka
við ðrðugleikana framundan.
Vatitsberinn, 21. jan. til 19,
febr.: Vertu við ýmsu búinn,
það er hætt við að fátt gangi
samkvæmt áætlun f dag, en þó
verður endanleg útkoma að öll-
um lfkindum jákvæð að miklu
leyti.
Fiskamir, 20. febr. til 20.
marz: Taktu ráðum þeirra, sem
eldri eru og betur vita. Um-
fram allt, flanaðu ekki að neinu
og reyndu að reka þig ekki aft-
ur á homin og áður.
Söfnin
• VIÐTAL
DAGSINS
Þann 10. apríl voru gefin sam-
an í hjónaband í Neskirkju af séra
Jóni Thorarensen' ungfrú Helga
Helgadóttir og Gylfi Gunnarsson.
Sigurður M.
Þorsteinsson
form. Flugbjörg|
unarsveitar-
innar.
— Flugbjörgunarsveitin var
stofnuð eftir slysið á Vatna-
jökli. Það vantaði þá ákveðinn
aðila til þess að samhæfa þá
krafta, sem til voru í landinu,
sem gætu komið til hjálpar, ef
slys eins og þetta skeði aftur.
— Þið hafið haft miklar æf-
ingar að undanfömu?
— Við höfðum haft æfingar
inni og úti. Æfingamar standa
yfir allan veturinn hjá okkur.
Síðustu æfingar úti voru núna
um páskana. Það fór flokkur á
Langjökul um bænadagana, þeir
voru með seða og allan útbún-
að og lentu í vondu veðri.
Þet(a var mjög raunhæf og akt
iv æfing hjá þeim. Annar flokk-
ur flaug til Fagurhólsmýrar og
fór þaðan á Hvanndalshnúk.
Það að veðurlag og annað er
svo breytilegt hjá okkur gerir
það að verkum, að það er nauð-
synlegt fyrir leitarmenn að hafa
kynnzt aðstæðunum áður.
Þarna voru líka prófaðar sér-
staklega talstöðvar, sem flokk-
arn’ir geta haft með sér og eru
þeir alltaf í sambandi við bfla.
— Þannig kynnast meðlimir
Flugbjörgunarsveitarinnar öll-
um aðstæðum?
— Það eru margir van’ir
menn í sveitinni en nýliðamir
þurfa að kynnast þessu. Það
þarf menn, sem em færir um
að koma til bjargar. Það er ekki
forsvaranlegt að senda menn,
sem ekki hafa kynnzt aðstæð-
unum áður.
— Hvað eru margir meðifanir
í sveitinni núna?
— Á annað hundrað manns. 1
aktivri þjálfun eru 60-80 marms
í deildinni í Reykjavík.
— Er eitthvert aldurstakmark
á félagsmönnum?
— Við höfum ekki viljað fara
niður fyrir 17-18 ár. Ef eitthvert
alvarlegt slys kæmi fyrir þýð-
ir ekki að senda yngri menn [
það við höfum reynsluna af því.
Menn þurfa að vera steririr og
þroskaðir til þess að geta tekið
hverju sem er.
— Hvern’ig er innanhússæfíng
um hagað?
— Úlfar Þórðarson, læknir
sveitarinnar kennir hjálp f við
lögum og hvernig á að fara með
slasað fólk. Einnig eru nýliðam
’ir æfðir í að fara með kort o.
fl. áður en þeir eru látnir fara
út og gera þetta sjálfir.
— Hvemig er verkaskipting
innan deildarinnar?
— Henni er skipt niðtrr í
flokka, A B, og C flokk ,einnig
er fjarskiptadeild og bíladeild,
sem sér um farartækin.
— Hvemig býr deildin að
tækjum?
— Það er alltaf verið að
reyna að afla nýrra tækja, ýmis
legt gengur úr sér. Það nýjasta
eru talstöðvarnar, sem em mjög
kostnaðarsamar. Þær era stórt
skref í öryggismálunum.
— Hvemig er með samstarf
Flugbjörgunarsveitarinnar við
aðrar hjálparsveitir?
— Fyrst og fremst er Flug-
björgunarsveitin reíðubúin til
að hjálpa og einnig að lána tæki
til ajyiarra aðila-. Ég tel alveg
sjálfsagt að þessir aðilar viti
af þessari deild og viti hvað
hún hefur og þá að notfæra sér
það sem hún hefur.
— Er eitthvað nýtt að ske
í félagsmálum sveitarinnar?
— 1 sumar eða haust verður
flutt í sérstakt félagsheimili sem
Flugmálasjórnin hefur aðstoðað
okkur við að koma upp og von
umst við að það stuðli að auk-
inni starfsem’i sveitarinnar og
efli félagslífið.
Þann 3. apríl voru gefin sam-
an í hjónaband í Dómkirkjunni
af séra Óskari J. Þorlákssyni
ungfrú Christel Peters og Brian
Hollymann. Heimili þeirra er í
Englandi.
(Allar myndirnar tók Studio
Guðmundar).
BIFREIÐA
SKQÐUN
Þjóðminjasafnið er opið þriðju-
daga. fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga frá kl 1.30-4
Eins og venjulega er Listasafn
Einars Jónssonar lokað frá miðj
um desember fram f miðjan aprfl
Minningar p j öld
Minningarspjöld Flugbjörgunar
sveitarinnar fást á eftirtöldum
stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfs
sonar, Sigurði Þorsteinssyn’i Laug
amesvegi 43, Sigurði Waage
Laugarásvegi 73, Stefáni Bjama-
syni Hæðargarði 54 og hjá Magn
ús’i Þórarinssyni Álfheimum 48.
LITLA KROSSGÁTAN
I dag R-1501 t’il R-1650. Mánu-
daginn 26. þ.m. R-1651 til R-1800.
ð
HSp-er farinn, en hvers vegna
áttS ég að iosne við hann? Já, já
nú veit ég það. 1 hylkinu, sem
fylgir armbandinu, sem mamma
Fagin gaf mér. Marva er yndis-
leg stúlka en ég treysti henni of
vel einu sinni.
Skýringar: Lárétt: 1. á litinn,
i. stúlka, 5. spýta, 6. forstjóri,
7. hallandi, 8. tala, 10. kven-
mannsnafn, 12. spott, 14. svif,
15. hnöttur, 17. tónn, 18. skáld-
saga.
Lóðrétt: 1. mann, 2. hvíldi, 3.
dýramál, 4. faglærðan, 6. henda,
9. brana, 11. hvílast, 13. höfuð-
borg, 16. hár.