Vísir - 23.04.1965, Síða 12

Vísir - 23.04.1965, Síða 12
72 V í SIR . Föstudagur 23. apríl 1965. ATVINNA ATVINNA HERBERGISÞERNA ÓSKAST Herbergisþerna og stúlka óskast nú þegar til framreiðslustarfa Hótel Skjaldbreið, sfmi 24153. JÁRNSMIÐIR ÓSKAST Járnsmiðir og menn vanir járnsmíðavinnu óskast strax. Járnsmiðja Gríms og Páls Bjargi v/Sundlaugaveg. Sími 32673 eftir kl. 7 á kvöldin í síma 35140. STARFSMENN — ÓSKAST Starfsmenn óskast strax í gosdrykkjaverksmiðju vora. Uppl. hjá verkstjóranum, Þverholti 22. H/f Ölgerðin Egill Skallagrímsson. HÚSNÆÐI TIL LEIGU Til leigu frá 14. maí til 14. sept 2-3 samliggjandi herbergi með að- gang að eldhús'i og baði, á góðum stað í bænum. Tilboð sendist augl. Vísis merkt: „Góður staður — 7843 fyrir mánudagskvöld. ATVINNA ÓSKAST Ung sttinca óskar eftir vinnu. Er vön afgreiðslu og hefur staðgóða kunnáttu í ensku. Sími 10886. AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Afgreiðslustúlka óskast hálfan daginn í sérverzlun við Laugaveg. Tilboð, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu Vísis fyrir mánudagskvöld merkt „Barnaföt — 4259“. ATVINNA ÓSKAST Röskur 23 ára háskólastúdent óskar eftir vel borgaðri vinnu í sumar, helzt úti á landi. Vanur allri vinnu og akstri. Allt kemur til greina. Tilboð sendist augl.deild Vfsi fyrir 30. apríl merkt: „Mikil vinna — 4031“ , ' Regliisöm roskin kona eða stúlka | getur fengið stórt herbergi f ; kjaílara með sérinngangi, sérhita, eldhúsi með raftækjum og snyrt’i- klefa. Húsaleiga greiðist með hús- hjálp eftir samkomulagi hjá barn- mörgum hjónum. Tiiboð merkt: xxx-777 sendist Vfsi. Til leigu fyrir fullorðna konu . 2 herb. og eldunarpláss i kjallara. I Eng'in fyrirframgr. en húshjálp ; einu sinni í viku. Tilboð merkt „1. maf“ sendist augl. blaðs'ins fyrir hádegi laugardag. HUSNÆÐI OSKAST BÍLSTJÓRASTARF — ÓSKAST Ungur maður, vanur bílstjóri með meira próf, óskar eftir atvinnu við keyrslu. Sími 51835. Húsráðendur. Látið okkur leigja ! Leigumiðstöðin, Laugavegi 33 bak- húsið, sfmi 10059. Stúlka, sem vinnur úti óskar eft ir lítilli íbúð. Símj 12210 og 36246. 3—4ra herbergja íbúð óskast. - Uppl. eftir kl. 18 í síma 38057. INNRÉTTING Óskum' eftir að taka að okkur smfði á lítilli innréttingu. Sfmi 40561 og 40927,_______________________________________ HLÉÐSLUSTÖÐ — VIÐGERÐIR flfl. rafge^yiar, Þverholti 15. Slmi L VANIR;,MENN — VINNA Tökum að okkur alls konar vinnu og viðgerðir utan húss og innan. Uppl.,1 síma 17116. Góð stofa eða tvö lítil herbergi ásamt eldhúsi eða eldunarplássi óskast. Uppl. í síma 17826. Óskum eftir 1—2ja herb. íbúð I strax eða fyrir 14. maf. Vinnum j bæði úti. Jími 30216. Óskum eftir 2—3ja herbergja I íbúð 15. maí eða fyrr. Fyrirfram- j greiðsla ef óskað er. Sími 14939 i eftir kl. 6. RAFLAGNIR — VIÐGERÐIR Tökum að okkur raflagnir og viðgerðir. — Vönduð og góð vinna. — Rafvakinn s.f., Kaplaskjólsvegi 5 sfmi 14960. FISKAR OG FUGLAR Stærsta úrvalið - Lægsta verðið. Hef allt til fiska og fuglaræktar. Fiskaker frá 150 kr Fuglabúr frá 320 kr. Margar tegundir af fuglum. Opið 5—10. Sími 34358 Hraunteigji 5. Póstsendum. ýzkur rnaður, sem talar íslenzku ar eftir herbergi, helzt með Ösgöghum. Reglusemi. Sími 38246 ; Linden. Mæðgur óska eftir 1—2ja herb. fbúð. Sfmi 20881 eftirjd. 7_____ Stór stofa eða tvö minni herbergi ásamt aðg. að baði óskast sem fyrst handa rólegri eldri konu. Vin samlega talið við lögfræðiskrif- stofu Sveinbj. Jónssonar, sem veit- ir nánari uppl Sími 11535. Einhleyp eldri kona óskar eftir stofu og eldhúsi eða eldunarplássi. Uppl. í síma 22572 frá kl. 5-8 föstudag. hO s a viðgerð aþ j ónu st an setjum f tvöfalt og einfalt gler, gerum við þök og rennur og önn- umst breytingar á timburhúsum. Uppl. 1 sfma 11869. TEPP AHR AÐHREIN SUN Hreinsum teppi og húsgögn f heimahúsum. Fullkomnar vélar. Teppa- hraðhreinsunin sími 38072. i 2 herb. íbúð óskast algjör reglu ' sem'i. Uppl. í sima 24796. Handrið — Hliðgrindur — Plastlistar Getum bætt við okkur smf*; á nandriðum og hliðgrindum. Setjum plastlista á handrið, höfurr ávallt margai gerðtr af plastlistum fyrirliggjandi. Málmiðjar, Barðavogi 31. Sfmi 31230___ BÍLAMÁLUN Alsprauta og bletta bíla. Gunnar Pétursson Öldugötu 25A. DÆLULEIGAN AUGLÝSIR Vanti yður mótorvatnsdælu til að dæla upp úr húsgrunni eða öðrum stöðum þar sem vatn tefur framkvæmdir leigir Dæluleigan yður dæiuna Sími 16884 Mjóuhlíð 12 STANDSETJUM LÓÐIR Standsetjum og girðum lóðir og leggjum gangstéttir. Sími 36367 BÍLEIGENDUR — ÓDÝRAR VIÐGERÐIR Bifreiðaeigendur — Tökum að okkur hvers konar ryðbætingar úr trefjaplasti. Einnig önnumst við klæðningar á gólfum með samskonar efnum. Fljótvirk þjónusta. Slmi 30614. Plaststoð s.f. NÝJA TEPPAHREINSUNIN Hreinsum teppi og húsgögn heimahúsum. Onnumst einnig vélhrein- gerningai. Slmi 37434. Sérherbergi óskast til Ieigu. Uppl. f sfma 11046. » Tvær stúlkur óska eftir 2ja til 3ja herbergja fbúð frá 1. maí. uppl. í símá 38295. 2-3 herb. íbúð óskast t'il leigu f 6 mánuði góð umgengni, fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 33571. íþuð óskast. Verkfræðingur ósk- ar eftir 2 herb. fbúð fyrirfram- greiðsla. Sfmi 35137 eftir kl. 19. Einhleypur maður óskar eftir góðu herb. til leigu. Sfmi 16655 eftir kl. 8. Óska eftir að taka góðan bílskúr á leigu. Uppl. í síma 30831 eftir kl. 7 e. h. Ung hjón með tveggja ára barn óska að taka á leigu íbúð eitt til tvö herb. og eldhús. Skilvís mán- aðargreiðsla og reglusemi. Góðfús- lega hringið f sfma 30561. l. Óskum eftir 4ra herb. íbúð, fjór- ir fullorðnir í heimili. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Sími 24659. eftir kl 7 e. h. Öskum eft’ir einu herb. til 4 mánaða handa þýzkum hjónum. Bræðurnir Ormsson Vesturgötu 3 sími 11467. ýtmsíegt -tu sfrUc TIL SÖLU Skodi 1956 til sölu, til niðurrifs. Uppl. f síma 41346 eftir kl. 7 á kvöldin. Veiðimenn, hárflugur, tubuflug- ur og streamer, einnig fluguefni og áhöld til fluguhnýtingar. Kennsla í fluguhnýtingum. Analius Hagvaag Bannahlíð 34, sími 23056._________ Barnavagn til sölu, á sama stað er til sölu nýr terylene kjóll nr. 42. Sími 35384. Greifinn af Monte Christo, 3. út gáfa, 800 bls. 150 kr. Fæst hjá bóksölum.________ Byssur til sölu ný Winchester haglabyssa nr. 12 og Remington markriffill kaliber 22. Sfmi 36320. Motorhjól Royal Einfield til sölu Bílamarkaðurinn Brautarholti 22. Til sölu 2 litlir magnarar sími 33617. Tvíburakerra til sölu. Uppl. f sfma 21656. Lítil Rafhaþvottavél til sölu, ódýrt. Uppl. i síma 40627. t- Til sölu vel með farin Miele ryk suga og Alfa fótstigin saumavél. Hvort tveggja selst ódýrt, sími 40120 i ------ -■ ---- ■■ ■ — j Stretchbuxur. Til sölu stretch- : buxur Helanca ódýrar og góðar j köflóttar, svartar bláar og grænar stærð frá 6 ára. Sfmi 14616. ■ Verzlunin Dettifoss Hringbraut 59 selur alls konar smávörur, metra- vörur og snyrtivörur. Verzlunin Dettifoss Hringbraut 59. i ... . ■ , HÚSNÆÐI ÓSKAST íbúð óskast. Einhleyp kona ósk- ' ar eftir lítilli fbúð, upplýsingar í j síma 22857 eftir kl. 5. i 3-4 herb. íbúð óskast. Uppl. eftir kl. 18 í sfma 38057. Kona, sem saumar heima ó^kar eft'ir lftilli íbúð, má vera í kjallara. Einhver fyrirframgreiðsla hugsan- anleg. Uppl. í sfma 14068 kl. 11-1 f.h. Húsnæði óskast. Tveir einhleypir skrifstofumenn óska eftir tveggja herb. ibúð eða tve’im samliggjandi herbergjum nú þegar. Uppl. f síma 36534 eftir kl. 17.30 í dag. Ung hjón með 2 börn óska eft- ir 2-3 herb. 'búð. Fyrirfram- greiðsla. Sími 36487. I.— . ____ Seljum f dag nokkur sett af drengja- og unglingafötum fyrir neðan hálfvirði einnig nokkur sett af herrafötum. Verzl. Dettífoss Hringbraut 59. t- ■ ..-...—...... Trillubátur til sölu með hag- kvæmum gréiðsluskilmálum Uppl. í sfma 12600. Húseign á Stokkseyri til sölu með hagkvæmum greiðsluskilmál- um uppl. í síma 12600. 1 ............................ Selmer saxofónn til sölu selst ódýrt sími 50330 kl. 12-1 og 7-8 e. h. Bflaryksuga til sölu tækifæris- verð sími 10043 eftir kl. 6 e. h. .....I Amerísk strauvél f borði til sölu. Verð kr. 3500. Sími 23805. Til sölu nýleg Rafhaeldavél og lítill sófi. Sími 20719. Tækifæriskaup. Til sölu 2 káp- ur og kjóll. Stærð nr. 42-44, einnig tvær dragtir o.fl. Sími 12091. ÓSKAST KEYPT Píanó óskast til kaups. Uppl. í síma 35560. Vantar barnavagn með losan- legri körfu. Sími 41505 kl. 7-9 í kvöld. Óska eftir að kaupa blæjur á Willys jeppa, skipti eða sala á amerísku húsi koma einnig til greina, sfmi 40988. ■ ................................. Góður barnavagn óskast sfmi 51703. —............................. =i Miðstöðvarketill 4 ferm. að stærð með öllu tilheyrandi óskast strax. Sími 22848. — . , . ..... .......... Notaður flygill óskast sími 34848. i ....■.................. Skrifborð vel með farið, óskast. Sími 10598. I . .... ................ . .. _ Óska eftir nýlegum bíl sem er góður í endursölu. Tilboð sendist fyrir mánud.kvöld til augl.deild Vísis merkt „Góður bíll.“ Ferðafélag Islands fer tvær ferð 'ir á sunnudaginn. Gönguferð á Skarðsheiði og ökuferð suður með sjó. Lagt af stað f báðar ferðirnar kl. 9,30 frá Austurvelli. Farmiðar vig bílana. Upplýsingar í skrifstofu félags- is'ins, Öldugötu 3 símar 19533 og 11798. HOOVER-ÞVOTTAVÉL — TIL SÖLU Vel meðfarin lítil Hoover-þvottavél, sem sýður, til sölu á kr. 4000 Sími 36946. TREFJAPLAST - VIÐGERÐIR . Biíreiðaeigendui, gerum við gólí og ytra oyrði með trefjaplast; Húseigendur Setjum trefiaplast á þök gólt. veggi o. fl Plast vai Nesvegi 57, sími 21376 VINNUVÉLAR TIL LEIGÚ Leigjum út litlar rafknúnar steypuhrærivélar Ennfremur rafknúna grjót og múrhamra með borum og fleygum, steinbora, vatnsdælur o. m. fl. Leigan s.f slmi 23480 HERBERGI — ÓSKAST Herbergi fyrir rannsóknarkonu óskast frá 1. maf f nágrenni Heilsu verndarstöðvarinnar. Uppl. í síma 22400.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.