Vísir - 23.04.1965, Blaðsíða 13
VlSIR . Föstudagur 23. apríl 1965.
13
HUSNÆD!
ÍBÚÐ TIL SÖLU
3 herbergja íbúð í lítið niðurgröfnum kjallara við Lindargötu um
70 ferm. Allt sér, í góðu standi. Útborgun 200 þús. Miðborg
sími 21286.
ÍBÚÐ — TIL LEIGU
Ný 3ja herbergja íbúð til leigu um 14. maí. Fyrirframgreiðsla. Tilboð
með uppl. um fjölskyldustærð sendist Vfsi fyrir 30. apríl merkt
„Heimar — 4034“.
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI — TIL LEIGU
á góðum stað í borginni. Einnig tilvalið fyrir teiknistofu^ sauma-
stofu eða annan léttan iðnað. Uppl. í síma 13815.
ÍBÚÐ — ÓSKAST
4 herbergja íbúð óskast til leigu. 4 fullorðin. Tilboð merkt „1234“
sendist Vísi fyrir mánudagskvöld.
ÍBÚÐ — ÓSKAST
Hjón með 1 og 2ja ára telpur óska eftir 1—3 herbergja íbúð. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 34704.
ÍBÚÐ — ÓSKAST
Pípulagningarmaður óskar eftir 2—4 herb. íbúð. Má vera sumarbú-
staður. Einhver vinna kæmi til greina. Tilboð skilist á augl.deild
Vísis fyrir mánudagskvöld merkt „Reglusemi — 4263“.
BARNAGÆZLA
Bamagæzla. Óska eftir að koma
6 mánaða bami í gæzlu frá kl.
9-17 sími 35137.
Fuglinn býr sér heimili
csf litluin efnum.
Þú getur einnig búið
heimili þitt ódýrum
húsgögnum trú
B-deild Skeifunnar KIÖRGARÐI
Bamgóð kona óskast til að
gæta 2ja bama (2ja og 3 y2 árs)
hálfan daginn sími 41434.
ATVINNA I BOÐI
Hjón óskast í sveit ,einnig tvær
konur eða stúlkur. Sími 21175 á
daginn frá kl. 9—6 ,á kvöldin í
síma 16856.
ATVINNA ÓSKAST
Stúlka óskar eftir vinnu yfir sum
armánuðina. Tilboð merkt Sumar
vinna — 6509, sendis augl.d. blaðs
ins fyrir'l. maí.
Vanur verzlunarmaður óskar eft-
ir starfi nú þegar eða síðar í ný-
lenduvöm- eða kjötverzlun. Helzt
sem deildarstjóri. Fleira kemur til
greina. Uppl. frá kl. 3—6 og 7—9
í síma 17283.
Óskum að taka að okkur smíði
á lítilli innréttingu. Sími 40561 eða
40927.
HAFNARFJÖRÐUR
Hafnfirðingar. Bónum og þrífum
bíla. Sækjum, sendum, ef óskað er
Pantið tíma í síma 50127
Kennsla. Vomámskeið í ensku
og dönsku. Einkatímar eða fleiri
saman. Uppl. í slma 14263.
Hafnfirðingar ökukennsla hæfn-
isvottorð. Sigurbergur Þórarinsson
Hraunbrún 3 sími 51947.
Ökukennsla hæfnisvottorð kenni
á nýjan Volkswagen upplýsingar í
síma 37030 Ásgeir Ásgeirsson
Kleppsvegi 4.
Ökukennsla, hæfnisvottorð. Kennt
á nýja Vauxhall bifre'ið. Uppl. í
síma 11389. Bjöm Björnsson.
YMIS VINNA
Tek barnafatnað i saum og prjón.
Sími 14602.
Tek að mér þýðingar úr ensku
á kvöldin. Uppl. í síma 12981 kl.
7-10.
MADE IN U.S.A.
í PíPUNA!
FERSKT BRAGÐ
SVALUR REYKUR
MEST SELDA PIPUTÓBAK \ AMERÍKU!