Vísir - 03.05.1965, Side 1

Vísir - 03.05.1965, Side 1
Leitað í brakinu. Sveinn Eiríksson slökkviliðsstjóri annar frá hægri ásamt slökkviliðsmanni af Keflavikiir- flugvelli. Aðrir á myndinni eru bandarískur lögreglumaður, hvítklæddi maðurinn er bandaríski yfiriög- regluþjónninn á Keflavíkurflugvelli og þá læknir Vamarliðsins. Fremst á myndinni er vélin úr þyrlumti.. Fim MENN FORUST ER ÞYRLA HRAPAÐIÁ VATNSLEYSUSTRÖND Vísir talar við þrjó drengi sem sóu slysið gerast Myndina hér að ofan tók I.M. ljósm. Vísis á slysstaðnum. Slökkviliðs- menn af Keflavfloirflugvelli kvoða yfir brakið úr vélinni. Fyrlr framan fætur lögreglumannsins liggur eitt af skrúfublöðunum og vinstra megin sést stélið þar sem það Iiggur á veginum. — Myndin til hliðar er af drengjunum sem sáu slysið. Talið frá vinstri: Hörður Vilhjálms- son, Bjami Sverrisson og Guðbjöm Jónsson. á símstöðina í Vogum, sem kom tilkynningunni ále'iðis. Lögreglan í Hafnarfirði brá skjótt við og sendi lögreglubifreið með 3 mönn- um og sjúkrabifreið af stað. Hafði Iögreglan í Hafnarfirði síðan sam- band við flugturninn á Reykjavíkur j flugvelli og skömmu síðar varð I Ijóst að hér var um flugslys að | ræða. Blaðamenn Vís'is komu á stað- | Framh. á bls. 6 SEM FÓRUST Hörmulegt flugslys varð sl. föstudag. Fimm Banda- ríkjamenn biðu bana, þeg- ar þyrilvængja frá varnar- liðinu á Keflavíkurflug- velli hrapaði til jarðar við nýja Keflavíkurveginn. — Þyrlan var á leiðinni til Keflavíkurflugvallar frá bækistöð hersins í Hval- firði og með henni voru m. a. tveir háttsettir for- ingjar í vamarliðinu: Cap tain Robert R. Sparks yfir- maður flotastöðvarinnar, og Lt. Col. Arthur E. House yfirmaður land- gönguliða, ásamt tveimur flugmönnum og einum borgaralegum starfsmanni John Brink, sem m. a. hef- ur séð um íþróttamál varn arliðsins. í gær kom hing- að til lands rannsóknar- nefnd frá Bandaríkjunum til þess að rannsaka slysið. Kl. 19.00 á föstudag barst lög- reglunni í Hafnarfirði tilkynning um að slys hefði orðið í heiðinni fyrir ofan bæinn Landakot á Vatnsleysuströnd. Ekki var vitað um hvers konar slys varð, en heimafólk í Landakoti hafði hringt ÞEIR Þeir sem fórust í flugslysinu á Vatnsleysuströnd á laugardag- inn voru þessir: Captain Robert R. Sparks, sem var í æðsta foringjaliði á Kefla- víkurflugveili, hafð'i stöðuna „Commander of the Naval Station Keflavík." Hann var 46 ára ætt- aður frá Californiu. Hann var há- skólagenginn maður og hafði lokið prófi í viðskiptafræði. Árið 1941 gekk hann í flugher flotans og tók þátt í bardögum á Kyrrahafi m.a. í innrás á eyjuna Tarawa og hlaut ýmis heiðursmerki. Hann kom hingað til lands í júní 1964. Hann lætur eftir sig konu, frú Marjorie Anne, 17 ára son Robert Ronald og tvær dætur Leslie Anne 14 ára og Nancy Lynn 10 ára. Framh. á bls. 6 Mr. John Brink Capt Robert R. Sparks Lt Col. Arthur E. House Lt. Clinton L. Tuttle

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.