Vísir - 03.05.1965, Qupperneq 11
Vf SIR . Mánudagur 3. mai 1965.
n
RITSTJORI: JON BIRGIR PETURSSON
Islandsstytta Panam fór fil KR eftir skemmti
legan úrslitaleik við IR, sem hafði unnið Is-
landsmófið undanfarin 6 ár
KR varð íslandsmeistari í
körfuknattleik á föstudaginn
var. Það er £ fyrsta sinn í 6 ár,
sem ÍR hefur ekki unnið þetta
mót og má segja að það né vel
að einveldi þeirra er hnekkt, því
það er vissulega heldur einhæft,
þegar eitt lið vinnur mót ár
eftir ár án þess að mæta nokk-
urri mótspymu að gagni.
En nú loks kom mótspyma og
lið ÍR kunni ekki að mæta henni,
en setti nú allt sitt traust á einn
mann, Þorstein Hallgrimsson. Það
nægði ekki. Það sýna tveir síðustu
leikir ÍR og KR, sem voru nokkuð
svipaðir hvor öðrum hvað leikgang-
inn snertir, og báðir unnust með
svipuðum mun og báðir voru rétt-
látir sigrar fyrir KR.
KR sýndi i leiknum mikið öryggi
og má benda á Einar Bollason,
sem mun hafa átt um 95% hittni
á körfuna þetta kvöld og skoraði
29 stig. Aðeins tvö skot úr vítum
hittu ekki frá Einari. Það er því
augljóst að frammistaða þessa
risavaxna unga manns var þung á
metunuhi,
í hálfléíic var staðan 28:23 fyrir
KR og í seinni hálfleik náðu KR-
ingar algjörum undirtökum á leikn-
um og komust í 42:23. ÍR-ingamir
komust þó yfir slenið og fóm að
smásaxa á forskot KR, sem að vísu
reyhist orðið nokkuð stórt. Tókst
þeim að jafna leikana i 49:49. KR
hélt þó forystunni, því Hjörtur
skorar 51:49. Þá jafnar Agnar fyrir
ÍR. Gunnar skorar 53:51 og Einar
54:51 og mínúta eftir. — Loka-
mínútan var einmitt glæsilegasta
mínúta KR í leiknum. Mínútan
sem islandstitillinn í ár hékk á var
þeirra. áttu leikinn þessar stuttu
60 sekúndur og unnu leikinn og
þar með hinn eftirsótta titii og voru
vel að honum komnir.
Þetta kvöld vann KR einnig ann-
an gleðilegan sigur. Þeir unnu Ár-
mann í úrslitum 1. flokks og virð-
ast því eiga mikið af efnivið í
bakhöndinni. Til hamingju KR-
íslandsmeistarar KR í körfuknattleik.
Óskar Guðmundsson
tvöfaldur meistari
en ísfirzkur knnttspyrnumaður kom mest á óvurt
á íslandsmótinu í badminton
ÓSKAR GUÐMUNDSSON úr KR var hið stóra nafn á Badmin-
tonmóti Islands um helgina og vann tvo Islandsmeistaratitla,
í einliðaieiknum án erfiðismuna í fjarveru skæðasta keppinaut-
arins, Jóns Árnasonar, en eftir harða keppni í tvíliðaleik. Sá
maður sem kom mest á óvart í keppninni allri var þó kunnur
ísfirðingur, Björn Helgason, knattspymumaður og landsliðs-
maður í þeirri grein fyrir nokkrum árum og ágætur skíða-
maður. Hann vann einliðaieik í 1. fiokki og færist upp í meistara-
flokk. Er þetta góð frammistaða því ísfirðingar taka nú þátt
í mótinu í fyrsta skipti.
Óskar með Rafni Viggóssyni úr
TBR og unnu þeir Jón Hösk-
uldsson og Steinar Petersen úr
TBR með 15:13 og 15:8.
Stúlkurnar háðu hnífjafna og
skemmtilega úrslitakeppni í
tvíliðaleik. Þær Jónína Nil-
johníusdóttir og Hulda Guð-
mundsdóttir unnu fyrsta leik-
inn með 15:11 gegn þeim Lov-
ísu Sigurðardóttur og Halldóru
Óskar Guðmundsson lék til
úrslita í gær gegn Viðari Guð-
jónssyni og vann leikina með
15:8 og 15:5. Viðari hefur farið
geysimikið fram í vetur og lék
nú í fyrsta sinn til úrslita í
þessum flokki. í tvíliðaleik var
Lélegir leikir
í Reykjavíkur-
Áffræður i dag:
Steindór Björns-
son frá Gröf
móti
Fram og Valur fögnuðu sigrum
á laugardag og sunnudag í Reykja-
víkurmótinu í tveim heldur leiðin-
legum leikjum. Áhorfendur hafa
ekki látið standa á sér að mæta á
leikina, en greinilegt er að breyt-
ing þarf að verða á leikjunum til
að svo megi verða áfram.
Á laugardaginn vann Fram Vík-
ing með 4:0, en í hálfleik var stað-
an 1:0.
Og í gær hélt mótið áfram með
leik Vals og Þróttar. í hálfleik var
staðan 0:0, en í seinni hálfleik
hagnýtti heldur slöpp framlína Vals
einmunalega lélega vöm Þróttar
og skoraði fjögur mörk.
í dag er Steindór Björnsson
frá Gröf áttræður. Steindór er
fæddur 3. maí 1885 á Hvann-
eyri í Borgarfirði, en faðir hans
Bjöm Bjarnason, — síðar i
Grafarholti, — hafði þá fest
kaup á Hvanneyri, til þess að
þar kæmi upp búnaðarskóli.
Steindór settist ungur f lærða
skólann hér í Reykjavík, en
sigldi til íþróttanáms í Dan-
mörku árið 1906. Er hann kom
heim gerðist hann íþróttakenn-
ari um tíu ára skeið, en varð þá
efnisvörður Landssíma íslands.
Árið 1909 gekk Steindór í
reglu góðtemplara og hefur
verið félagi hennar æ síðan og
leyst af hendi mikið og farsælt
starf fyrir regluna.
Hann er einn stofnanda U.
M.F. Aftureldingár í Mosfells-
sveit, og enn brenna þeir logar
glatt sem ungmennafélögin
tendruðu í hugsjónaheimi hans.
Árið 1915 gekk Steindór
Björnsson í íþróttafélag Reykja-
vikur, og hefur starfað fyrir fé-
lagið óslitið síðan. Hann hefur
setið í fjölda mörgum nefndum
fyrir félagið, og þjálfað ung-
lingaflokka þess, og séð um
Víðavangshlaup I.R. um langt
árabil, fyrst með Helga frá
Brennu og síðar einsamall.
íþróttafélag Reykjavíkur hef-
ur sæmt Steindór Björnsson
æðstu heiðursmerkjum sínum
og gert hann að heiðursfélaga.
Á þessum merku tímamótum
Thoroddsen, en seinni leikinn
unnu þær síðarnefndu með
15:12 þannig, að aukaléik þurfti.
Tókst þeim Jónínu og Huldu aö
vinna íslandsmeistaratignina á
betra úthaldi og unnu aukaleik-
inn 15:7.
Hjónin Jönína og Lárus Guð-
mundsson áttu ekki í neinum
erfiðleikum í tvenndarkeppn-
Framhald á bls. 2.
Steindór Björnsson frá Gröf.
árna ég Steindóri heilla, og flyt
honum þakkir félagsins fyrir
gifturíkt brautryðjendastarf.
I dag dvelur Steindór á heim-
ili dóttur sinnar að Rauðalæk 8.
Lifðu heill!
Reynir Sigurðsson,
formaður Í.R.
SuiQÍu&fiidSÉSS'í?