Vísir - 17.05.1965, Blaðsíða 5

Vísir - 17.05.1965, Blaðsíða 5
VlSIR . Mánudagur 17, maí 1965. 5 Togarinn — Framh. af bls. 12. Ákvörðun um saksókn. Saksóknari mun taka ákvörð- un um það í dag hvort höfðað verður mál gegn skipstjóranum, en þeir sem hafa fylgzt með réttarrannsókninni þykir mörg- um líklegt að jafnvel ekkert verði úr frekari ákærum. Hafði misst taumhald á sér. Brezki skipstjórinn, Leslie Cumby, er mjög rólegur að vissu marki, segir einkona hans, enda hefur það komið á daginn. Greinilegt er að hann hefur gjörsamlega misst taumhald á sjálfum sér í viðskiptum sfnum við varðskipsmenn, en eftir að hann var yfirbugaður kom hann j mj.g vel fyrir og í réttinum hefur hann aldrei „talað af sér“ ef svo má að orði komast. í fyrstunni voru viðskipti Cumby og varðskipsmanna til- tölulega meinlaus og samræður, sem Cumby hafði við Guðmund skipherra Þórs, fóru fram af fullri kurteisi af beggja hálfu, reyndar hafði Cumby aldrei neinn dónaskap í frammi við Guðmund. Cumby reyndi að komast að því samkomulagi, að hann fengi að fara út með aflann, en að hann mundi koma aftur að viku liðinni og reyndu þeir þá að slæða upp vörpuna. M. a. stakk hann upp á þvf, að Guðmundur hefði samband við ríkisstjómina íslenzku, en Guð- mundur benti honum f fullri vinsemd á það, að það væri ekki sú leið sem vanalega væri farin í slíkum tilfellum og einn- ig benti hann honum á að klukkan væri orðin það mikið, að vekja yrði rfkisstjórnina. Óþolandi segir Cumby. Auk þess, sem Cumby mót- mælti þvf að hann hafi verið að ; veiðum, þá hefur hann komið j því að í hvert sinn, sem honum j hefur gefist tækifæri til, að! fyrst og fremst þá sé skilningur ■ 1. stýrimanns af Þór á því, sem ■ gerðist um borð mjög undar-1 legur og jafnframt mjög ýktar j frásagnir, en til vara hefur | hann, að ef eitthvað sé athug- j unarvert við sfna framkomu, j þá sé það ekki nema eðlileg af- j leiðing vissra hluta, sem gerzt höfðu. Á hann þar fyrst og fremst við þá fullyrðingu sína, að einn varðskipsmannanna hafi hótað sér, að hann yrði bundinn ef hann hefði sig ekki hægan, enda hefði hann ekkert að segja á skipinu eins og ástatt væri. Þetta sagði Cumby að enginn skipstjóri gæti liðið, hvorki ís- lenzkur né annar, en einnig sagði skipstjórinn að þessi sami varðskipsmaður hefði hótað sér að hann yrði lagður á júdó- bragði ef hann væri ekki góður. Cumby bar það fyrir sig, að skipsmenn hefðu neitað að halda áfram veiðum og þess vegna hafi hann verið að lóna í átt til Grimsby á hægri ferð og hafi hann verið að reyna að fá skipshöfnina til þess að kasta vörpunni og hafi hann því haldið sig nálægt miðum þeim, sem hann ætlaði sér að reyna næst á. Fortölur hans hefðu ekki borið árangur og hafi hann því ákveðið að reyna f það minnsta að ná laugardagsmark- aðinum f Grimsby. Þvf hafi hann ekki viljað stöðva skipið þegar varðskipið gaf honum merki um það. Hann hefði þurft að flýta sér og ekki mátt missa tíma. Með þessari yfirlýsingu segir hann að hann hafi ekki haft stjórn á skipshöfn sinni, en það er nokkuð sem þeir, sem voru viðstaddir réttarhöldin eiga dálítið erfitt með að kyngja: j Cumbv er mjög sterkur per- sónuleiki, hefnr djúpa og rnikla rödd og mjög einbeitta fram- komu. „Hann hefur alla eigin- leika, sem yfirmaður þarf að1 hafa,“ sagði Guðmundur Kjærnested. Það var mjög fróðlegt að fylgjast með andlitssvipbrigð-! um Cumby meðan skýrsla skip- ' herra og 1. stýrimanns Þórs var! þýdd fyrir hann í réttinum. Hann sýndi undrunarmerki,; þó ekki mjög greinileg á þeim I stöðum f lestrinum, þar sem i hann annað hvort var undrandi j eða þótti hagstætt að verða j undrandi. Þó sýndi hann engin ' undrunarmerki þegar fram í j skýrslunni kom, að höggvið j hafi verið á virana, enda kom seinna á daginn, að hann viður- kenndi að hafa höggvið á vfr- , ana, en ekki f þeim tilgangi að losa sig við vörpuna, heldur til j þess að ganga frá endum tog- j vírsins, sem hafði slitnað og j að þannig væri hægt að splæsa ; nýja víra við þá sem eftir voru j á togspilinu. Hann sýndi aftur bæði undr-! unar- og reiðimerki þegar i skýrsla 1. stýrimanns var lesin ' fyrir hann og hrissti höfuðið i oft. Réttað var í skrifstofu bæjar-: fógetans í Neskaupsstað. Þrönt j var þar inni og var þvf ekki; hægt að raða mönnum niður j eftir stéttaskiptingu. Þetta varð , að mörgu leyti til þess að los- j aralegur bragur skapaðst við i Framh. af bls. 12. lykt leggja á móti sér, og leizt beim ekki á blikuna. Þau báðu Helgu- að gansa út fyrir, en * sömu mund kvað við ðgur’.e" sprengin ginni í hús'inn. Þelm varð það fyrst á. að hlatipa sem bau gátu 'á brott, en voru ekk' komin langt frá húsinu þegar næsta sprer.ging átti sár sað. Köstuðust þá asbestflísar úr þakinu á eft'ir þeim og kom ein þeirra í fót Helgu. sem meiddist örlítið af þeim sök- um. : ÖFLUG SPRENGING Sprengingin í vélasalnurr, i varð, er ammoníak hafði lekið j úr rörum og mettað loftið bar inni. Var sprengingin svo öfl- ug, að einn veggur salarins ; lagðist næstum á hlið'ina, en annar þevttist sundurtættur ert ir vinnusalnum og suður úr j húsinu. Munu brotin úr honum hafa ferðast alls um 35 metra. j eftir endilöngu hús'inu og út um : dymar. Jafnframt kom upn eld-' ur, er breiddist mjög ört út vegna þess, að logandi atnmoní-! aks-ský svifu um húsið. Slök’rvi | iið Keflavíkur kom i stað'inn i og skömmu síðar rlökkviliðið | af Keflavíkurflugvelli og beind- | ist slökkvistarfið e'inkum að því að verja önnur bús skemmdum. , svo og allmiklar fiskbirgðir. er gejundar voru í hystigej’mslurr. iiússins. Tókst það svo ve’. að , eng'inn fiskur hefúr «kamú>«t., en birgðirnnr ho.fa r.'Isr verið fluttar t?l geymslu f Njarðvik- . um. Hinr vegar býddi lítið a? reynn að bjarga því, sem þeger var komið í eldinn, eno'a skemmd'ist mjög mikið í spreng ingunum. tjáði blaðinu, að ekki reyndist j sumar en í því húsi er brann j var humarvinnsla á sumrin, og j unnu þar jafnan unglingar úr; Kefiavik. Munu því um 70 ungl j ingar missa sumaratvinnuna af þeim sökum. Eíns og fyrr greinir hafa "kemmdir á húsi og vélum enn •kki verið fyllilega kannaðar, hví óhægt er um vik inni í hús- :nu enn sökum ammoníaks í loftí réttarhöldin. Menn voru að V" • v gripa fram í, án þess að .hafa Mlf L.TÖNATJÓN neinn tillögurétt um það Uveriíá’'■. E!yr ig málið skildi tekið og lá við 1 tjomð að blaðamaður Vísis, sem þetta skrifar, hafi farið að skipta sér að málsmeðferð. Reykjavíkurhöfn bls. 3- yfirverkstjóra hjá Ríkis- usar, skip. — Það sem hefur bjargað okk i ur á þessum árstíma eru skól j amir, og um þetta leyti hafa i margir skólapiltar verið byrj-! aðir hjá okkur. En eftir því í sem ég veit bezt eru skólarnir ‘ búnir seinna í ár. — Hvað sjáið þið um af- greiðslu á mörgum skipum? — Það eru Ríkisskipin fimm og einnig stundum flutningabát ar eins og t.d. Guðmundur góði. — Manstu eftir því að það hafi verið jafn mikill skortur á verkamönnum? — Nei, ég man ekki eftir því, að það hafi verið jafn mikill skortur á verkamönnum, þau 15 ár sem ég hefi verið verkstjóri hjá Ríkisskip. — Er mikið um útskipun héð an f sambandi við flutninga út á land? — Já, mjög mikið. Sérstak- lega þó síðan ísinn fór að fær- ast frá og siglingaleiðir opnast og lítið er af nauðsynjavörum á mörgum stöðum og einnig er mikið um flutninga út á land á vorin. Þá eru og miklar fram kvæmdir fyrir austan eins og t.d. við byggingar og undirbún- ing fjrir síldarvertíðina. —Þið verkstjórarnir eru ekki mjög bjartsýnir á að ástandið lagist á næstunni. — Nei, það er varla hægt að segja það. Þeir gömlu týna smátt og smátt tölunni og það eru fáir ungir menn sem koma f staðinn. tjöniö á inssinp, hve loftið er msbgpð ammopi aki, en hús'ið var tryget hjá Brunabötafélap; tslands. V’é’.rt- kostur hússins var h!ns vfíget vátrj'ggður hjá Samv'inm.jtrv’gr; ingum. og befur það tján sitt numið milljónum tjóna. Meðni annarra tækja er inni brunnu var nýleg ísvél, og var hún jafnframt eina ísvél staðarin;: og framleiddi jáfnframt ís fyrir fiskibáta, Benedikt Jónsson, fram- kvæmdastióri frystihússins. loffBeiðir — Framhald al bls. 1. skríða í þessu máli. Sendi hún þá uppsagnarbréf til eins flug- mannauna Inga Kolbeinssonar aðstoðarfliigmanns. Varð hann fyrir valínu af því að það hafði atvikazt svo, að Ingi hafði ver- ið aðstoðarflugmaður í þremur ‘ tilfellum, er flugi var frestað ■ vegna 12 tfma reglunnar. Var uppsagnarbréfið sent 5. föstu- daginn og mun hafr. immið til íoga á laugardagsmorgun Það kvisaðist fljótt út um stéttina, að Inga hefði verið sagt upp og hófu flugmennirn'ir fund út af þessu máli og mættu ekki til vinnu. TRUFI.ANIR Á FLUGI. Loftleiðir "ögðu I fréttatilk. að ’prátt fyrir fjarvistir fiugm. hafi flugi verið haldið áfram með hinum bandarísku flugmönnum sem st.arfa hjá félaginu og leigu flugvélum, ?n blaðir.u er kunn- ugt um eftir öðrum leiðum, að þetta hafi crsakað allmiklar truflanir á ferðum félagsins, eins og skiljanlegt er að slík t ólga ineðal flugmannanna gerir. Þegar flugmennirnir tilkynntu ! nð þeir stvttu b.ámarksvakttíma j sínn úr 17. klst. í 12 klst. kváð-! 3r býggjá það á ákvæðum ; örvggi á vinnustöðv j ér svo á, | s?j vakttími stétta svo sem j vwVemanna, bílstjóra cg starfs- j mf.n:,? vjnnuvélum megi ekki j vctií ;pnj?ri en. 12 klst, I.oftleið-1 ír í tilkyimsngu sinn'i að i ]»essi skilningur væri rangur,, har setn i upphafi laganna er skýrt frám iekið að ákvæðið eigi ekki við loftferðir. — Op aðalatriðið sögðu þeir, að i rckstur flugferSanna sé ófrani-; kyæmanlagur með svo stuttum \ vakttima sem 12 klst. Annars niá segja að deila | um þetta sé ekki aðalatriðið, unnt að hefja aftur vinnu í almenningur sem fylgist með þessu skilur það gloggt, að að- gerðir flugmannanna að stytta svona vakttímann hefur aðeins verið eins konar gagnráðstöf- un vegna gerðardómslaganna. DEILAN LEYST. En nú er deilumál þetta leyst, vonandi svo að báðir megi við una. Gekk flugmálastjóri Agnar Kofoed Hansen í að reyna að sætta Loftleiðir við flugmenn sína. Var það loks í nótt um kl. 5 sem samkomulag tókst með þeim hætti að flugmálastjóra er falið að setja reglur um há- marksflugvakttíma og lágmarks hvíldartíma flugmanna á Rolls Royce 400 flugvélum Loftleiða, þar til um annað kann að semj- ast. Munu báðir aðiljar hlíta ákvörðun flugmálastjóra. Blikfaxi — Fi mhaia at bO. I. hinum nýja farkosti. Sagði hann að landsmenn litu á Eimskipafé- lagið sem óskabarn þjóðarinn- ar. Eins mætti segja að Akur- eyringar litu á Flugfélag íslands sem óskabarn Akureyrar. Þakk- aði Öm O. Johnson forstjóri Flugfélags íslands móttökumar með ræðu. Farið var í tvær flug- ferðir með boðsgesti frá Akur- eyri um næsta nágrenni. Bæjarstjórn Akureyrar hélt boð á Hótel KEA og þar fluttu ræður, Jón G. Sólnes, forseti bæjarstjórnar, Magnús Jónsson, fjármálaráðherra, Somberg, fulltrúi Fokkers Friendship, og Örn O. Johnson. Um kl. 14.30 var aftur flogið til Reykjavíkur og lent þar eftir tæpar 50 mín. Nýja vélin var í gær í þjálf- unarflúgi eða svonþftidum „route pheck“ en nj'-ir flugmenn fá næsíu dága pfóf' á véB.na. I gærkvöldi fór vélin annað áætl- unarflugið, einnig til Akureyrar. Blikfaxi mun sennilega ekki geta flogið til Vestmannaeyja næstu vikurnar því þar fara fram viðgerðir á brautunum og er verið að skipta um slitlag, því nýja vélin er 7 tonnum þyngri en DC-3 og þarf því brautin í Eyjum að hafa meira burðarþol. Á hádegi í dag átti flugvélin að fara til ísafjarðar. Á morgun mun hún fara til Egilsstaða á áætlun kl. 14.30. Það er nú loksins þegar 1 y2 ár er liðið frá því að gos hófst í Surti, sem póststjórn'n tekur sig til og gefur út Surtseyjarfrímerki. Finnst mörgum að þetta hefði mátt verða fyrr, enda er nú ein- mitt siðustu dagana farið að draga allmikið niður í Surti og menn hræddir við, að hann sé að geispa golunni. En þegar þessi frímerki loksins koma, þá er líka hægt ag segja að þau séu vönduð og sérlega fall- eg. Póststjórnin hefur nú sent út Ijósmyndir af þeim og verða þetta sennilega hin fegurstu merki í eðli- legum litum, gerð eftir ljósmynd um. -w.„í,\, .V. , „ -At V I; ý , Bróð'r okkar GUNNLAUGUR M. JÓNSSON lézt þann 15. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir hönd systkina. Lárus G. Jónsson. Bróðir okkar JÓHANNES MAGNÚSSON frá Seyðisfirði verður jarðsettur frá Hallgrímskirkju 18.. þ. m. kl. 3 e.h. Aðalbjörg Magnúsdóttir Gunnar Magnússon Þorgerður Magnúsdóttir ' Sigurður Magnússon.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.