Vísir - 17.05.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 17.05.1965, Blaðsíða 10
In Eii'MTÍ n i 6AMLA BIÓ Fornaldar-skr'imslib (Gorgo) Spennandi og óvenjuleg ensk kvikmynd. Blll Travers. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. íslcnzkar kvikmyndir Það er svo margt Magnús Jóhannsson sýnir: JÖKULÆVINTÝRI FUGLARNIR OKKAR LAXAKLAK ARNARSTAPAR Aukamynd: Hnattflug í Reykja vík 1924. Sýndar kl. 7. AUSTURBÆJARBlÓ 1?384 IS-iNZKOR TEXTI Dagar vins og rósa (Day- of Wine and Roses) Mjög áhrifamiki) og ógleym- an^eg, ný, amerfsk stórmynd, er fjallar um afleiðingar of- drykkju. Aðalhlutvéfk: Jack Lemmon i Lee Remick Charles Bickford t mvndinni er islenzkur texti Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum innan 16 ára JTJÖRNUBÍÓ 18936 Ungu læknarnir (The Interns) Áhrifamikil oe mtöluð amer- ísk mynd, um líf, starf og sigra ungu læknanna á sjúkra húsi. Þetta er mynd sem allir þurfa að sjá. Micha'' Calion Ciiff Robertsson Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. HÁSKÓLABTÓ 22140 Á yztu nöt (Chaque Minute Comte) Æsispennandi ný frönsk saka- málamynd. Aðalhlutverk: Diminique Wllms Robert Berri Danskur skýringartexti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ iii82 (The Ceremony) Hörkuspennandi og snilldar vel gerð, ný ensk-amerísk sakamálamynd í sérflokki Laurence Harvey Sarah Miles Robert Walker jr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HAFNARBlÓ 16444 Borgarljósin Hið sigilda listaverk. CHARLIE CHAPLIN’S. Sýnd kl 5. 7 og 9 ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ Jámluuisiiui Sýning þriðjudag kl. 20 Sýning miðvikudag kl. 20 Aðfyön(?umið'>'''’1''- »r opin frá kl. 13.15 til 20 Stmi 1-1200 NÝJA BIÓ Sumar i Tyrol Bráðkemmtileg dönsk gaman- mynd f litum sem gerist við hið fræga veitingahús „Hvíta hestinn“ fyrir utan Salzburg. Dirch Passer Susse Wold Ove Sprogöe Sýnd kl. 5 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ Meb lausa skrúfu Bráðfyndin og snilldar vef gerð amerísk gamanmynd I lit- um og Cinemascope. Frank Sinatra v Endursýnd kl. 5, 7 og 9 LEIKFÉLAG KÓPAVOGS Fjalla-Eyvindur Sýning miðvikudag kl. 20.30 Næst síðasta sinn. göngumiðasala frá kl. 14. Sími 41985 iktfftm LAUGARASBIO ÍSLENZKUR TtXTi F LJ 0 GIÐ MEÐ „HELGAFELLI" J — i r ' EYJ A- ] FLUG Sími 22120 Simi 1202 • Vestm.eyjum Þvottahúsvinna Kona óskast til starfa í þvottahúsi á sumar- hóteli. Uppl. í síma 12423 eftir kl. 6. Garðeigendur Get enn tekið að mér alla vinnu í garði yðar. Vanir menn — Vönduð vinna. Pantanir tekn- ar í síma 32999 milli 7—8 á kvöldin. BRANDUR GÍSLASON, garðyrkjufræðingur Ný amerísk stórmynd 1 litum og Cii. mascope. Myndin ger- ist á hinni fögr Sikiley I Miðjarðarhafi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ' ■'t.vmmm*’ ILEKFtXÁGÍ [REYKJAYfKDg Sú gamla kemur i heimsókn 2. sýning þriðjudag kl. 20.30 Ævintýri á gönguför Sýning miðvikudag kl. 20.30 Uppselt. Næsta sýning föstudag Sýning fimmtudag kl. 20.30 Aðgöngumiðásalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. — V1 SIR . Mánudagur 17. maí 1965. ~w i Miiimmi——i—— «n—iun~ ORÐSENDING frá WICHMANN UMBOÐINU Sérfræðingur frá VICHMANN-verksmiðjun- um er staddur hér á landi. Þeir útgerðarmenn og skipstjórar, er óska að hafa tal af honum, gjöri svo vel að hafa sam- band við oss sem fyrst. EINAR FARESTVEIT & CO H.F. Sími 16995 HeLbrigðir fætur eru undirstaða veilíðunar. Látið býzku Birkestocks skóinnleggin lækna fætur vðar Skóinnlegg- stofan Vffiisgötu 2 sími 16454 Opið virka daea kl. 2 — 5. nema iaugardaga Frá Brauðskálanum Langholtsvegi 126 Köld borð, smurt brauð og snittur. Sími 37940 og 36066. Smurþrýstisprautur Flautur 6—12—24 v. Viftureimar, bílaperur, rafkerti, platínur, koparfittings fyrir flestar gerðir bifreiða. SMYRILL, Laugavegi 170. Sími 1-22-60. Óska eftir að ráða nú þegar VÉLAMANN til starfa á vökvagröfu. Æskilegt að við- komandi hafi áður unnið á vinnuvél. Uppl. í síma 20065 kl. 12—13 og 19—20 næstu daga. Matreiðslumaður Karl eða kona óskast til starfa á sumarhótel LTppl. í síma 12423 eftir kl. 6 BENZÍNDÆLUR einfaldar og sett Chevrolet ’37—’57, Dodge ’38—’56, Ford 6 og 8 cyl. ’41—’61 Hjöruliðir með og án hulsu í Dodge ’42—’56. SM/rtlLL Laugavegi 170, sími 12260

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.