Vísir - 24.05.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 24.05.1965, Blaðsíða 13
V1 SIR . Mánudagur 24. maí 1965. !3 ATVINNA ATVINNA JÁRNSMIÐIR — AÐSTOÐARMENN Járnsmiðir og aðstoðarmenn óskast. Vélsmiðjan Jám h.f., Síðumúla 15. Sími 34200. STANDSETJUM LÓÐIR Standsetjum og girðum lóðir og leggjum gangstéttir. Sími 36367. STÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. í Stjörnubíói ekki í sfma. HÚ SBYGGJENDUR IWteasmíðameistari getur tekið að sér verk. Uppl. í síma 33592. JÁRNSMIÐIR og HJÁLPARMENN Járnsmiðir og menn, vanir jámiðnaðarvinnu, óskast strax. Járn- smiðja Gríms og Páls, Bjargi v/Sundlaugaveg. Sími 32673 og eftir kl. 7 sími 35140. AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Afgreiðslustúlka óskast. — Maggabúð, Framnesvegi 19. ATVINNA — ÓSKAST Ung kona óskar eftir vinnu við afgreiðslu 1. júní. Vaktavinna æski- leg. Sími 36401. STÚLKA ÖSKAST um næstu mánaðamót í þvottahúsið Grýtu, Laufásvegi 9. ATVINNA — ÓSKAST Ábyggileg stúlka óskar eftir vinnu í sumar eða lengur. Margt gæti komið til greina. Mætti vera úti á landi. Uppl. í síma 20532 eftir kl. 7. Kvenfélag Laugarnessóknar Hin árlega kaffisala félagsins fer fram í Laug- arnesskóla á uppstigningardag og hefst kl. 3 eftir messu. S t j ó r n i n RÉTTINGAR Bifreiðaeigendur, tökum að okkur réttingar á öllum tegundum bifreiða. RÉTTINGAVERKSTÆÐI Sigmars og Vilhjálms Kænuvogi 36. Símar 36510 og 13373 íbúð óskast 2—4 herbergja íbúð óskast fyrir starfsmann. % REMEDÍA H/F, Miðstræti 7, sími 16510 Ráðskona óskast Ráðskonu vantar í vegavinnuflokk. Göður aðbúnaður. Sími 32178. Ný traktorpressa Annast alla venjulega loftpressuvinnu með nýium og góðum tækjum. SVEINBJÖRN RUNÓLFSSON Sími 36682 í hádegi og á kvöldin. HREINGERNINGAR Gólfteppahreinsun, húsgagna- hreinsun. Vönduð vinna. Fljót af- greiðsla. Sími 37434. Hreingemingar. Vanir menn. — Fljót og góð vinna ’reingerninga- félagið Simi 35605 Hreingemingar . Hreingerningar Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 35067 Hólmbræður. Hreingemingar og gluggahreinsun Vanir menn, fljót og góð vinna. Símar 13549 og 60012 Magnús og Gunnar. HAFNARFJÖRÐUR Hafnarfjörður og nágrenni. Þvæ og bóna bíla fljótt og vel, pantið f síma 51444 eða 50396 opið alla daga. Bónstöðin Melbraut 7 Hafn- arfirði. Hreinsum samdægurs Sækjum - Sendum Efnalaugin Lindit Skúlagötu 51 Sími 18825 Hafnarstræti 18, sími 18821. Brezku — '•'ramh. e. 16. sfðu búi. Þá kemur Clementz sem er íri, 19 ára við keyptum hann frá Wolverhampton, þar sem hann var byrjandi fyrir aðeins 1500 pund. Það var góð fjár- festing, þvf að hann er „fantas- tískur“ framherji. Þá kemur Hudson, við keypt um hann fyrir 2 ámm á 20 þús. pund og hann er enn meira virði Smith keyptum við fyrir einu ári á 10 þús. pund frá Totten ham Hotspur, og Hale frá New- castle fyrir 2 árum líka á 10 þúsund pund, hann er lágvaxinn og sniðugur. Svo vorum við núna í vetur að kaupa Harris fyrir 30 þús. pund (3,6 millj. kr.) af Chelsea, hann er mjög góður leikmaður. Verst var annars, að okkar dýr- asti maður Glazier markmaður gat ekki komið með. Hann er dýrasti markvörður Englands, við keyptum hann fyrir 35 þús. pund (4,2 millj., kr.) Hann átti að koma með, en varð fyrir því óhappi fyrir skömmu að fót- brjóta sig og liggur í gifsi. — Hvað em áhorfendur marg ir yfirleitt að ykkar leikjum f heimaborginni? — Um 27 þúsund. — Þekkið þið nokkuð til Is- lands? — Heldur lítið svaraði Jimmy Hill. Þó hef ég nýlega talað við Bill Shankley frá Liverpool lið- inu sem var hér f fyrra. Hann ber ykkur og Islandi ákaflega vel söguna. Hann sagði að hérna væri hreinasta loft sem til væri að anda að sér f heiminum. Fyrir strákana mína er þessi ferð skemmtilegt ævintýri. Það styrkir samheldnisandann að fara í svona ferðir. Já okkur þykir verulega gaman að fá tæki færi til að heimsækja ísland. HÚSEIGENDUR — NÝ ÞJÓNUSTA Önnumst aliar hugsanlegar viðgerðir á húsum úti sem inni. Gerum við þök, rennur, járnklæðum hús, þéttum spmngur á veggjum og steinrennum. Önnumst glerísetningu. Fljót og vönduð vinna, fram- kvæmd af fagmönnum. Uppl. í síma 37086 og 35832. KÍSILHREIN SUN — PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum, með kopar og járnrörum. Viðgerðir og breytingar. Tengjum hitaveitu. Sími 17041. HANDRIÐ Tek að mér smíði á handriðum, hliðgrindum og annarri járnvinnu. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í sfma 37915 eða 23765. HANDRIÐASMÍÐI Getum bætt við okkur smíði á handriðum og skyldri smíði. Vél- virkinn, Skipasundi 21, sími 32032. GARDÍNUEFNI Rayonefni í gardínur, borðdúka, dyrahengi og dívanteppi, falleg, ódýr. Snorrabraut 22. FISKAR OG FUGLAR Stærsta úrvalið — Lægsta verðið. Hef allt til fiska- og fuglaræktar. Fiskaker frá 150 kr. Fuglabúr frá 320 kr. Margar tegundir af fuglum. Opið kl. 5-10. Sími 34358 Hraun- teigi 5. — Póstsendum. ÖKUKENNSLA — HÆFNISVOTTORÐ Kenni akstur og meðferð bifreiða. Nýr bíll. Sími 33969. BIFREIÐA- OG HÚSEIGENDUR, ATHUGIÐ! Ryðbætum bíla með trefjaplasti. Gerum við sprungur á húsveggjum 'og þök, sem leka með sama efni. Einnig gerum við við sumarbú- staði í nágrenni Reykjavíkur. Leitið upplýsinga í síma 19983. ÚTBOÐ Tilboð óskast í smíði annars áfanga íþrótta- hússins í Hafnarfirði. Útboðsgagna skal vitja á skrifstofu bæjarverkfræðings í Hafnarfirði e. h. miðvikudaginn 26. þ. m. gegn 1000 kr. skilatryggingu kl. 12 miðvikudaginn 9. júní 1965. * Bæjarverkfræðingur Hafnarfjarðar. — Veiðimenn Aflamestu fiskimenn lands- ins kaupa Mido-úrin. Mido- úrin eru gangörugg og sterk. MAGNÚS ÁSMUNDSSON úrsmiður Ingólfsstræti 3 og Laugavegf 66. íbúð óskast Danskur verkfræðingur með fjölskyldu ósk- ar eftir íbúð strax. Upplýsingar hjá póst- og símamálastjórninni í síma 11000. SPORTBÁTUR Get útvegað 4—5 manna norskan maghony sportbát, 14 feta, með 35 ha. Evenrude utan- borðsmótor. Nánari uppl. í síma 18722 kl. 4-6. Sjómenn /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.