Vísir - 31.07.1965, Blaðsíða 4
VÍSIR . Laugardagur 31. júlí 1965.
a
Verzlunarbankinn sendir öllu
verzlunarfólki kveðjur og órnaðaróskir
á fridegi verziunarmunnu
Verzlunarbanki íslands hf.
Bankastræti 5 — Laugavegi 172, Reykjavik
Hafnargötu 31, Keflavik
Landssamband
íslenzkra
Hjurta bifreiðurinnur er hreyfillinn, undlitið er stýrishjólið
Það er margt hægt að gera til að fegra stýrishjólið,
en betur en við gerum það er ekki hægt að gera.
Er það hagkvæmt? - Já, hagkvæmt, ódýrt og end-
ingargott og... Viljið þér vita meira um þessa nýj-
ung — Spyrjið viðskiptavini okkar, hvort sem þeir
aka einkabifreið, leigubifreið, vörubifreið, eða jafn-
vel áætlunarbifreið. — Allir geta sagt yður það.
Upplýsingar í síma 34554 frá kl. 9-12 f.h. og 6.30
-11 e.h. Er á vinnustað (Hæðagarði) frá kl. 1 — 6 eJh.
ERNST ZIEBERT, Hæðargarði 20.
i
verzlunarmanna
FLYTUR ÖLLU VERZTUN-
Á HÁTÍÐISDEGI ÞESS
ARFÓLKi ÁRNADARÚSKIR
9—17 farþega Mercedes-Benz hópferðabílar af nýjustu
gerð til leigu í lengri og skemmri ferðir. - Símavakt
allan sólarhringinn.
FERÐABÍLAR Sími 20969
Haraldur Eggertsson.
JAFNAN
FYRIRLÍGGJANDl
STÁLBOLTAR
MASKÍNUBOLTAR
BORÐABOLTAR
MIÐFJAÐRABOLTAR
SPYRNUBOLTAR
SLITBLAÐABOLTAR
STÁLRÆR
3ÁRNRÆR
HÁRÆR
VÆNGJARÆR
HETTURÆR
FLATSKÍFUR
SPENNISKÍFUR
STJÖRNUSKÍFUR
BRETTASKÍFUR
SKÁLASKÍFUR
MASKÍNUSKRÚFUR
BLIKKSKRÚFUR
FRANSKAR SKRÚFUR
DRAGHNOD
*
HANDVERKFÆRI
BRAUTARHOLTI 20
R.VÍK - SÍMI 15159
Jurta- smiorliki er Heilsusamlegt og
bragðgott, og því tilvalið ofan á brauð
■ og kex.
Þér þurfið að reyna $urla-smiörlíki
til að sannfærast um gæði þess.
AFGREIÐSLA SMJÖRLÍKISGERÐANNA h.f.
H
, : t' i \
0