Vísir - 31.07.1965, Blaðsíða 14

Vísir - 31.07.1965, Blaðsíða 14
14 GAMLA BÍÓ 1?475 LOKAÐ AUSTURBÆJARBÍÓ 1?384 TÓNABÍÓ Sli 31182 ÍSLENZKUR TEXT) LOKAÐ STJÖRNUBfÓ Sími 18936 Leyndardómur kistunnar (The Trunk) Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerísk kvikmynd. Phil Carey, Julia Arnall Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára LAUGARÁSBÍÓ32075 24 timar i Paris (Paris Erotika) Ný frönsk stórmynd í Iitum og cinemascope með ensku tali. Tekin á ýmsum skemmtistöð um Parísarborgar. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára Miðasala frá kl. 4 (The Great Escape) Heimsfræg or snilldarvel gerð og leikin ný. amerisk stór- mynd 1 litum og Panavision. Myndin er byggð á hinni stór- snjöllu sögu Paul Brickhills um raunverulega atburði. sem hann sjálfur var þátttakandi 1 Myndin er með fslenzkum texta. Steve McQueen James Gamer Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð Bönnuð innan 16 ára Engin sýning kl 7 NÝJA BIO 11S544 Dóttir min er dýrmæt eign („Take Her she’s mine“) Fyndin og fjörug amerisk Cinema Scope litmynd. Tilval- in skemmtimynd fyrir alla fjölskylduna. James Stewart. Sandra Dee. Sýnd kl. 5. 7 og 9. HAFNARFJARBARBÍÖ S- 50249 Syndin er sæt Bráðskemmtileg frönsk úr- valsmynd, tekin 1 Cinema- scope, með 17 frægustu kvik- myndaleikurum Frakka, m. a.: Femandel, Mel Ferrer, Michel Simon, Alain Delon Mynd sem allir ættu að sjá Sýnd kl 9 HÍSKÓLABÍÓ 22140 KÓPAVOGSBÍÓ 41985 HEFÐARFRÚ í HEILAN DAG (Pocketful of Miracles) Snilldarvel gerð og vel leikin amerísk gamanmynd í litum og Panavision. Glenn Ford, f _re Lange. Endursýnd kl. 5 op. 9 (slenzkur texti. MibiUinn Stórmynd frá AWfeffi&tÖÍniI gleymánleg og mikið ufntöluð mynd „Sýnishom úr dómum enskra stórblaða „Mynd sem enginn ætti að missa af“. Saga Bryan Forbes um bamsrán tek ur þvf bezta fram sem Hitc- hock hefur gert“ Aðalhlutverk: Kim Stanley Richard Attenborough Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum AUKAMYND Gemini geimferð McDivitts og Whites frá upp- hafi til enda. Amerísk litmynd. KAUPMENN ATHUGIÐ AÐ SIMI VOR ER 3 8 5 6 0 HOFUM AVALLT A BOÐSTÓLUM MARGS KONAR NYLENDUVÖRUR VERZLUNAESSAMBAHDIÐ HF. Skrifstofur og vórugeymsla Skipholti 37 VÍSIR . Laugardagur 31. júlí 1965. AUGLÝSING um kjörskrá við kosningar til safnráðs Listasafns íslands. Samkvæmt lögum nr. 58/1965 um breytingu á lögum um Listasafn íslands, skulu íslenzkir myndlistarmenn „kjósa úr sínum hópi þrjá menn í safnráð til fjögurra ára í senn og jafnmarga varamenn, tvo listmálara og einn myndhöggvara. Varamenn skulu þeir vera, sem flest hljóta atkvæði næst hinum kjörnu safnráðs- mönnum“. Á kjörskrá „skulu vera þeir myndlistar- menn, sem voru á kjörskrá við kosningu í safnráð 1961, og á lífi eru, svo og þeir, sem voru félagar í Félagi íslenzkra myndlistarmanna og Myndlistarfé- laginu 1. jan. 1965, en eigi voru á kjörskrá 1961. Enn fremur skal jafnan bæta á kjörskrána þeim íslenzkum myndlistarmönnum, sem tvö af eftirtöldum atriðum eiga við: 1. að hafa átt verk á opinberri listsýningu, inn- anlands eða utan, sem íslenzka rfkið beitir sér fyrir eða styður, 2. að hafa a. m. k. einu sinni hlotið listamanna- laun af fé því, sem Alþingi veitir árlega til listamanna og úthlutað er af sérstakri nefnd, er Alþingi kýs, og 3. að verk hafi verið keypt eftir hann til Lista- safns íslands eftir að lög nr. 53/1961, um Listasafnið, tóku gildi“. Skrá um þá,er kjörgengi og kosningarrétt hafa til safnráðs, liggur frammi í Listasafni Islands, Þjóð- mynjasafnsbyggingunni, daglega kl. 13,30—16, 31. júlí til 1. september 1965. Kærur út af kjörskránni skulu komnar til forstöðu- manns Listasafns Islands fyrir ágústlok 1965. KJÖRSTJÓRN sa-iiiiwV i igrllnuO. io d hÆkui a-1 liii'f" ÖBltllfi . Rauða kross íslands verður haldinn í Tjarn- arbúð, uppi, fimmtud. 9. sept. 1965 kl. 20. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Gjaldskrá fyrir vinnuvélar Frá og með 1. ágúst n.k. verða breytingar á gjaldskrá fyrir vinnuvélar, sem verið hefir í gildi frá 15. júlí 1963, sem hér segir: Jarðýtur og jarðýtuplógar hækka um 20% Ýtuskóflur — — 15% Kranar á beltum — — 15% Vélskóflur á beltum .... V élkranabif reiðir: — — 20% Kranar — —- 10% Skóflur — — 20% Loftpressur — — 10% Traktorgröfur — — 10% Reykjavík, 28. júlí 1965 FÉLAG VINNUVÉLAEIGENDA. Skrifstofustjóri Opinber skrifstofa óskar eftir að ráða skrif- stofustjóra með góða starfsreynslu. Þeir, sem áhuga hefðu á starfinu, vinsamlega sendi nafn sitt til blaðsins merkt „Skrifstofustjóri". . .wrarnf

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.