Vísir - 31.07.1965, Blaðsíða 10
VÍSIR . Laugardagui 31. júli 1965.
borgin í dag
borgin í dag
borgin í dag
Næturvarzla vikuna 31. júlí til
7. ágúst. Vesturbæjar Apótek.
Sunnudagur Apótek Austur-
bæjar.
TANNLÆKNAVAKT YFIR
VERZLUNARMANNA-
HELGINA:
Haraldur Dungal, Hverfisgötu 14,
opið bæð'i sunnudag og mánudag
milli kl. 10-12 f.h.
Nætur og helgidagavörzlu i
Hafnarfirði frá 31. júlí-3 ágúst.
annast Kristján Jóhannesson,
læknir Smyrlahrauni 18. Sími:
50056.
Útvurpið
Laugardagur 31. júlí
13.00 Óskalög sjúklinga
14.30 I vikulokin
16.00 Um sumardag
16.35 Söngvar I léttum tón
17.05 Þetta vil ég heyra: Jón Eng
ilberts listmálari velur sér
hljómplötur.
18.00 Tvítekin lög
20.00 „Borg heit'ir, Á himni“, Ro
bert McFerrin syngur
negrasálma.
20.20 Leikrit: „Þess vegna skilj-
um við“, eftir Guðmund
Kamban. Þýðandi: Karl ís-
feld. Le'ikstjóri: Helgi
Skúlason. Leikritið var áð-
ur flutt í útvarp í nóvemb-
er 1961.
22.10 Danslög
24.00 Dagskrárlok
Sunnudagur 1. ágúst
8.30 Létt morgunlög
8.55 Fréttir. Útdráttur 'úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.10 Morguntónleikar
11.00 Messa í Neskirkju. Prestur:
Dr. theol. Bjarni Jónsson
vígslubiskup
12.15 Hádegisútvarp
14.00 Miðdegistónleikar
15.30 Kaffitíminn
16.00 Gamalt vín á nýjum belgj-
um.
16.35 Umferðarþáttur, sunnu-
dagslögin
17.30 Barnatími
18.30 Umferðarþáttur
18.35 Frægir söngvarar syngja:
Anna Moffo.
20.00 Islenzk tónlist: Björn Guð-
jónsson og Gisl'i Magnús-
son leika Sónötu fyrir
trompet og píanó eftir Karl O.
Runólfsson.
20.15 Ámar okkar: Jón Guð-
mundsson bóndi á Fjalli á
Skeiðum flytur erindi um
Hvítá í Árnessýslu.
20.45 Andante og tilbrigði í f-
mol leftir Haydn.
20.55 Sitt úr hverri áttinni: Dag
skrárliðnum stjórnar Stef-
án Jónsson.
22.10 Danslög
24.00 Dagskrárlok.
Mánudagur 2. ágúst.
Fastir liðir eins og venjulega.
12.50 Lög fyrir ferðafólk.
18.00 íslenzkir karlakórar syngja
hressileg lög.
20.00 Um upphaf verzlunar i
Vík í Mýrdal Ragnar Jóns
son skrifstofustjóri flytur
er'indi.
20.20 íslenzk tónlist.
20.50 Skiptar skoðanir Indriði
G. Þorsteinsson stjómar.
21.15 Gítarleikur .
21.30 Útvarpssagan: „ívalú“ eft
ir Peter Freuchen Arn-
þrúður Björnsdótt'ir les.
22.10 Á leikvanginum Sigurður
Sigurðsson talar um íþrótt
ir.
22.25 Danslög.
01.00 Dagskrárlok.
STJÖRNUSPÁ %
Spáin gildir fyrir sunnudaginn
1. ágúst.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Þú hefur tækifæri t'il að
treysta öll tengsl við fjölskyldu
og vini. Stutt ferðalag í dag
eða á næstunni getur haft gott
í för með sér fyrir þig. Annrík-
isdagar framundan.
Nautið, 21. apríl til 21. mai:
Eitthvað getur gerzt i dag, sem
verður þér og þinum til heilla
Ekki ér ósennilegt að einhver
leiti ráða hjá þér undir kvöldið
og skaltu hugsa þ'ig vel um, áð
ur en þú svarar.
Tvíburarnir, 22. maí til 21.
júni: Ágætur dagur til hvíldar
og samvistar við þá, sem þú
elskar. Hagnýttu þér hvert tæki
færi sem býðst til þess að sam
band þitt við vin af gagnstæða
kyninu verði innilegra og traust
ara.
Krabbinn, 22. júni til 23. júlí:
Ef þú gætir allrar sanngimi
ætti dagurinn að verða heppi-
legur til að leysa eitthvert
vandamál í sambandi Við þína
nánustu, sem verið hefur á döf
inni um skeið. Varastu fljót-
fæmi.
Ljónið, 24. júli til 23. ágúst:
Þetta verður annríkur dagur í
sambandi Við þína nánustu.
Kvöldið getur orðið einkar
skemmt'ilegt í hópi þeirra. Not-
aðu hvert tækifæri sem býðst
til að fá fylgi þeirra við áhuga-
mál þín.
Meyjan. 24. ágúst til 23 sept
Eitthvað vandamál getur leystst
betur en á horfðist í b'ili. Búðu
þig undir það, að þú þurfir á
peningum að halda á morgun
eða næsu daga. Ekki ósennilegt
■ að þú fáir kærkomna gjöf.
*
V\AAAAAAAAAAAA/\AAAAAA/WWNAAAAAAAAAAAAAArf
Vogin, 24. sept til 23. okt.:
Hæfileikar þínir til að taka
þátt í fögnuði annarra getur afl
að þér vinsælda í kvöld. Þú
munt una þér bezt og njóta
mestrar ánægju í hópi fárra en
valinna kunn'ingja og vina
þinna.
Drekinn, 24. okt til 22. nóv.:
Hafir þú haldið þig heima, ætti
kvöldið að geta orðið þér eink-
ar skemmtilegt með Vinum og
kunningjum. Hafir þú farið eitt
hvað, er ekki ósennilegt að þú
verð'ir þreyttur og þarfnist næð
is
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Einhver náinn vinur eða
ástvinur hefur m'ikil áhrif á
þennan dag og allar fyrirætlan-
ir þínar í náinni framtíð. Þú
þarft ekki að búast við ne'inum
dansi á rósum í bili, en því
betra síðar.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Það er ekki ólíklegt, að þú
verðir t'ilkvaddur að leysa eitt-
hvað það af hendi sem afla
mun þér þakklætis og álits, ef
vel tekst til. Vertu skjótur til
ákvarðana og framkvæmda.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.:Full ástæða virð'ist til auk
innar bjartsýni þegar dagur er
að kvöldi. Þér býðst tækifæri
til nánara samstarfs við vini og
kunningja. Gerðu áætlanir nokk
uð fram í tímann.
Fiskamir, 20 febr til 20
marz: Farðu þér hægt og
reyndu að njóta hvíldar undir
erfiði morgundagsins Ef þú
heldur þ'ig frá margmenni og
skemmtunum, býðst þér gott
tækifæri til að efla vináttu við
góða félaga.
Sjónvurpið
Laugardagur 31. júlí.
10.00 Þáttur fyrir börn.
12.00 Kúrekaþáttur Roy Rogers
12.30 Colonel Flack
13.00 Town Hall Party
14.30 Saturday Sports Time
17.00 Efst á baugi
17.30 G.E. College Bowl
18.00 Shind'ig
18.55 Chaplain’s Corner
19.00 Fréttir
19.15 Fréttakvikmynd
19.30 Perry Mason
20.30 12 O’Clock High
21.30 Gunsmoke
22.30 Kvöldfréttir
22.45 Þriðji maðurinn
23.15 Leikhús norðurljósanna:
„Rangers of Fortune".
Sunnudagur 1. ágúst.
13.00 Chapel of the air
13.30 CBS Sports Spectacular
15.00 This is the Life
15.30 Wonderful World of Golf
16.30 Hearth of the City
17.00 Þáttur Ted Mack
17.30 This is Opera
18.00 Þáttur Walt Disney
19.00 Fréttir
19.15 Social Security ’in Action
19.30 Sunnudagsþátturinn
20.30 Bonanza
21.30 Þáttur Ed Sullivan
22.30 Kvöldfréttir
22.45 Leikhús norðurljósanna
„Lanser Spy.“
Mánudagur 2. ágúst.
17.00 Magic Room.
17.30 Synir mínir þrir.
18.00 Password. r
18.30 Sh'otgun Slade.,
19.30 Maðurinn frá Marz.
20.00 Heimsstyrjöldin fyrri.
21.30 Stund með A. Hitchcock
22.30 Fréttir.
22.45 The Tonight Show.
‘Arnað heillal
Laugardaginn 24. júlí voru gef-
in saman í hjónaband af séra Áre
iíusi íelssyni ungfrú Magnhildur
Friðriksdóttir og Agnar Ámason,
verkamaður. Heimili þeirra er í
Bíldudal. (Ljósm. Studio Gests).
MINNINGARSPJQLD
Minningabók Islenzk-Ameríska
félagsins um John F. Kennedy for
seta fæst í Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar, Austurstræti,
Ferðaskrifstofu ríkisins (Baðstof
unni) og í skrifstofu isl.-ameríska
félagsins Austurstræti 17 4. hæð
Minningarspjöld Kvenfélags
Laugarnessóknar fást á eftirtöld
um stöðum: Ástu Jónsdóttur
Laugarnesvegi 43, sími: 32060,
Bókabúðinni á Laugarnesvegi 52,
simi: 37560, Guðmundu Jónsdótt-
ur, Grænuhlíð 3, sími: 32573 og
Sigríði Ásmundsdóttur, Hofteig
19, sím'i: 34544.
• VIÐTAL
DAGSINS
Guðmundur Jónasson, forstj.
Tónabíós.
— Hvernig hefur aðsóknin
verið að kvikmyndahúsinu í
sumar?
— Hún hefur aldrei verið
betri. Ég þakka það fyrst og
fremst því, að myndimar hafa
verið sérlega góðar. Þó að marg
ir séu I sumarfríi eru nógu
margir eftir t'il þess að fylla
eitt kvikmyndahús, ef það er
með góða mynd. Ef myndin er
nógu góð þá sér fólkið myndina
og fer í sumarfrí á eftir. Góð
mynd stendur alltaf fyrir sínu.
— Hafið þið einhverja sér-
staka stefnu í kvikmyndavali?
— Við reynum að finna það
bezta og margbreytilegasta. Það
em ekki alltaf sömu myndir í
tízku, t.d. frönsku myndimar,
sem voru ágætar fyrir 2-3 ár-
um siðan, þær sækja filtölu-
lega fáir núna. I sumar sýnd-
um við franska úrvalskvik-
mynd. Skjóttu pfanistann, sem
gekk ekki neitt, lélegasta mynd
hvað snertir aðsókn, sem við
höfum haft árum saman.
— Hvað vill fólk þá helzt
sjá?
— Helzt sakamálamynd'ir og
.Jéttar mypdir,, Það er mikil að
sókn að t.d. James Bond mynd
unum, sem eru snilldarverk út
af fyrir sig. Fólk vill sjá mynd
ir, sem ekki em l'istaverk ein-
LITLA KROSSGÁTAN
göngu heldur líka hafa skemmti
gildi og það era beztu mynd-
irnar fyrir okkur, sem þurfum
að selja aðgöngumiðana.
— Þurfið þið ekki að kaupa
með góðum myndum aðrar lé-
legri?
— Yfirleitt er það svo, að
með einni góðri mynd fylgir ein
m’iðlungsmynd og ein léleg. En
aðsóknin fer ekkert eftir því,
það er ekki víst að bezta mynd
in gangi lengst.
— Eykur það ekki aðsóknina
þegar íslenzkur texti er settur
við myndimar?
— Maður skyldi ætla það. I>að
er meirihlutinn, sem skilur
ekki ensku frá orði til orðs.
Það hjálpar mynduntun m'ikið
en það kostar mikla peninga.
— Hafið þið ekki hugsað ykk
ur að taka upp sýningar á
fréttamyndum þannig að úr
verði sýning byggð eingöngu úr
þeim?
— Það þýðir ekki og það
gengur ekki. Tjarnarbíó reyndi
þetta einu sinni. Fréttamynd-
imar hafa hreinlega hætt, t.d.
Politiken, sem gerði frétta-
myndir. Sjónvarpið hefur haft
þar sterk áhrif.
— En hvað um áhrif sjón-
varpsins, hafið þið fundið fyrir
því?
— Já, það vist heldur betur,
það hefur ekki aðeins dregið úr
aðsókn á miðlungsmyndir og
lélegar myndir, heldur þar að
auki á góðar myndir. Þar við
bætist að 45% af brúttósölunni
fer í skatt fyrir utan alla aðra
skatta. Það er það, ?eni- stend-
ur mörgum kikvmyndahúsum
fyrir þrifum í dag svo að þaíi
geta ekki veitt sér það sem
þau v’ilja.
þjónar fyr'ir altari.
Hallgrímskirkja: Messa kl. 11.
Séra Felix Ólafsson.
Elliheimilið: Guðsþjónusta kl.
2 e.h. Séra Magnús Runólfsson
messar, altarisganga. Heimil'is-
prestur.
Ásprestakall: Messa í Dómkirkj
unni kl. 11. Séra Grímur Gríms-
TILKYNNING
Verð fjarverandi í 3-4 vikur.
Vottorð verða afgreidd f Nes-
kirkju á miðvikudögum kl. 6-7
Kirkjuvörður er Magnús Kon-
ráðsson. Sími hans er 22615
Lárétt: 1. ferðamann, 7. ótta,
8. hvarf 9. fmmefni, 10. elskar,
11. mánuð, 13. mannsnafn, 14.
band, 15. brodd, 16. skógardýr,
17. líffærið.
Lóðrétt: 1. samkomu, 2. regla,
3. heildsali, 14. stend við, 5. gláp,
6. ryk, 10. fæði, 11. skemmd, 12.
svæði, 13. fól, 14. hljóði, 15. full,
16. verzlunarmál.
BRÉFASKIPTI
Ungur Englendingur, 25 ára,
sem er að reyna að læra íslenzku
á eigin spýtur, hefur áhuga á
að eignast pennavin á íslandi.
Hefur áhuga á bókmenntum, tón-
list, vísindum. Heimilisfang hans
er: John Heritage. 140 Farnbor-
ough Rd. Heath End, Farnham
Surrey, England.
Mæðrastyrksnefndar
Frá Mæðrastyrksnefnd: Hvíldai
vika Mæðrastyrksnefndarinnar að
Hlaðgerðarkoti f Mosfellssveit
verður 20. ágúst Umsóknir send
ist nefndinni sem fyrst. Allar nán
ari upplýsingai i síma 14349
BIFREIÐA
SKOÐUN
Messur á morgun
Neskirkja: Guðsþjónusta kl 11.
Dr. theol Bjarni Jónsson vígslu-
biskup.
Dórnkirkjan: Messa kl. 11. Séra
Grimur Grímsson, predikar og
Miðvikudagur 28. júlí
R-11251-11400
Fimmtudagur 29. júlí
R-11401-R-11550