Vísir - 31.08.1965, Blaðsíða 2
VÍSIR . Þriðjudagur 31. ágúst 1965.
SETUR VALBJÖRN ÍSLANDS-
• •
METITUGÞRAUTIKVOLD?
í köldu veðri og óhagstæðu náði Norðurlandameistarinn í tugþraut, VAL-
BJÖRN ÞORLÁKSSON, ágætum árangri í fyrri hluta tugþrautar Meistara-
móts íslands. Þrátt fyrir slæmar aðstæður af þessum sökum, hlaut hann 111
stigum meira nú en fyrir 11 dögum, þegar hann lauk fyrri hluta tugþrautar-
innar á Norðurlandamótinu.
Þegar Valbjörn setti íslandsmetið á s.l. ári hafði hann hins vegar hlotið
3802 stig eftir fyrri daginn. Nú er það spumingin, hvort Valbirni tekst að
ná jafngóðum afrekum í kvöld og hann gerði í Helsingfors. Takist honum
að bæta afrek sín lítillega setur hann nýtt íslandsmet í tugþraut.
Fimm keppendur hófu keppni
í gær í þrautlnni, Valbjörn,
Ólafur Guðmundsson, Kjartan
Guðjónsson, Erlendur Valdi-
marsson og Jón Þ. Ólafsson,
sem hættl þrautinni eftir há-
stökkið.
Ólafur Guðmundsson vann
100 metrana á X0.9 sek. en Val-
björn fékk 11.1 sek þar. Lang-
stökkið vann Ólafur einnig,
stökk 6.84 metra, en Valbjöm
stökk 6.67. Kjartan Guðjónsson
vann kúluvarpið með 13.81 og
Valbjörn kastaði 12.51. Hástökk
ið vann Jón Þ. á 1.92 en Val-
bjöm stökk 1.75 og 400 metra
hlaupið var eina greinin, sem
Valbjöm vann, hann hljóp á
ágætum tíma 51.2 sek.
Eftir fyrri daginn er staðan
þessi:
1. Valbjöm Þorláksson, KR
3551 stig.
2. Ólafur Guðmundsson, KR
3464 stig.
3. Kjartan Guðjónsson, ÍR,
3396 stig.
4. Erlendur Valdlmarsson, ÍR,
2902 stig.
Keppni i 4x800 metra hlaupi
var aflýst, — engin sveit mætti
til leiks. KR-ingar sem munu
einir geta sent sveit i þessa
keppni gátu það ekki þar eð
elnn sveitarmanna var veikur.
í kvöld lýkur tugþrautinni og
verður spennandl að sjá hvort
Valbimi tekst að setja nýtt ís-
VALBJÖRN i
sinni „eftirlæt-
isgrein", stang- ^
arstökkinu, sem
er ein af ffmm |
greinum hans í
kvöld.
Ilf
landsmet. Greinilegt er að Val-
bjöm hefði þurft að keppa oftar
í þrautinni í sumar en hann hef
Ur gert. Fyrsta tugþraut hans í
sumar var á Norðurlandamót-
inu og nú keppir hann öðru
sinni. í kvöld verður einnig
keppt í 10000 metra hlaupi.
Keppni hefst kl. 18 og er á
Laugardalsvellinum.
HVAÐA LID LENDA
Sundmet kvenna
í A DA LKEPPNINNI?
KR-b virðisf ætla langt eins ©g í fyrra í bikarkeppninni
KR-b vann á laugardaginn Þór úr
Vestmannaeyjum með 2:1 í leik iið
anna í bikarkeppni KSt. Sigurmark
ið var nokkuð óvenjulegt að því
leyti að það var skorað af mið-
verði KR-liðslns, en sá sem lék
í þeirri stöðu var enginn annar
en Hörður Felixson, margreyndur
landsiiðsmaður í þessari stöðu, en:
sennilega hefur hann ekki oft skor!
að mark í leikjum sínum, og allra,
sízt svo þýðingarmikið mark.
|
KR-b leikur sennilega á laugar- i
daginn kemur og verður það Þrótt-!
ur, nýliðamir í 1. deild, sem liðið
mætir í 3. umferð. Annar leikur
í 3. umferð er milli Vals-b og
Fram-b eða FH, en þau tvö lið sem
vinna þessa leiki komast í 4. um-
ferð, — aðalkeppnina, en þar koma
i keppnina 1. deildarliðin, KR, bik
armeistarar í 5 ár, Akranes, Akur
eyri, Keflavík, Valur og Fram.
Fyrir nokkru birtum við meta-
skrá í sundgreinum karla. Hér
kemur síðari hluti metaskrárinnar,
afrek kvenfólksins miðuð við 1.
júní s.l.
50 m skrlðsund 29,2 sek. Hrafn-
hildur Guðmundsdóttir ÍR, Rvík
2.7. ’64.
100 m skriðsund 1:04,2 mín Hrafn-
hildur Guðmundsdóttir ÍR, Rvík
31.8. ’64.
200 m skriðsund 2:27,8 mín Hrafn-
hildur Guðmundsdóttir ÍR, Hafn
firði 3.10. ’64.
300 m skrlðsund 3:56,8 min Hrafn-
hildur Guðmundsdóttir ÍR, Hafn
arfirði 29.9. ’64
400 m skriðsund 5:18,1 míti Hrafn
hildur Guðmundsdóttir IR, Hafn
arfirði 29. 9. ’64.
500 m skriðsund 7:31,5 mín Ágústa
Þorsteinsdóttir Á. Reykjavík 11.
6. ’61.
800 m skriðsund 12:09,5 Ágústa
Þorsteinsdóttir Á. Rvík 11. 6. ’61
1000 m skriðsund 15:09,5 Ágústa
Þorsteinsdóttir Á. Rvík 11. 6. ’61
1500 m skriðsund Hefur ekki verið
synt.
50 m bringusund 37,5 sek. Hrafn-
hildur Guðmundsdóttir ÍR, Rvík
9. 12. ’63.
100 m bringusund 1:21,1 mín Hrafn
hildur Guðmundsdóttir ÍR, Rvík
200 m bringusund 2:54,6 mín Hrafn
hildur Guðmundsdóttir IR, Rvík
25. 11. ’63
400 m bringusund 6:30,2 Matthild
ur Guðmundsdóttir Á. Rvík 31.
8. ’64.
500 m brlngusund 8:20,2 mín Hrafn
! hildur Guðmundsdóttir iR, Rvík
11. 6. ’61.
1000 m bringusund 16:59,8 mín
i Matthildur Guðmundsdóttir Á.
: Reykjavík 15. 5. ’64.
50 m baksund 36.4 sek. Ágústa Þor
steinsdóttir Á. Rvík 15. 6. ’61.
100 m baksund 1:19,1 mín Hrafn-
hildur Guðmundsdóttir ÍR. Rvík
1 15.6. ’64.
200 m baksund 2:56,3 Helga Har-
aldsdóttir KR Rvík 12. 12. ’58
400 m baksund 6:17,8 Helga Har-
aldsdóttir KR Ákureyri 8. 7. ’58.
50 m flugsund 32,3 sek Hrafnhild-
ur Guðmundsdóttir IR, Rvík 19.
4. ’64.
100 m flugsund 1:13,9 mín Hrafn-
hildur Guðmundsdótt'r ÍR Hiiler
I 13. 7. ’64.
200 m flugsund Hefur ekki verið
synt.
200 m fjórsund 2.44,0 mín Hrafn-
hildur Guðmundsdóttir IR. Rvík
26. 11 ’63.
400 m fjórsund 6:14,4 mín Hrafn-
| hildur Guðmundsdóttir IR, Glads
íþróttir við vinnuna
Það tíðkast nú orðið um alian heim að sVnda leikfimi áður en •
haldið er til vinnu. Hér á landi eru leikfimiþættir útvarpsins mjög ?
vinsæiir og margir notfæra sér þá þætti.
En nú eru stór fyrirtæki erlendis byrjuð á að láta starfsfóik sin.
byrja daginn með nokkrum staðæfingum undir stjórn íþróítakennara.}
Eru þetta aðallega hnébeygjur og æfingar, sem reyna á höfuð og •
háls. Er sagt að árangurinn af þessu sé mjög góður. \
Á myndinni, sem hér fylgir er starfsfólk í stórri verksmiðju f/
Þýzkalandi að byrja daginn á leikfimiæfingum. \