Vísir - 31.08.1965, Blaðsíða 10
JC
V1SIR . Þriðjudagur 31. ágúst 1965.
THAT'S RISHT— V
A SQUAD CAR, Ar, /
AMBULANŒ ANP
MAYBE AN ARMORED
___ TRUCK...
Nætúr- og helgidagavarzla
vikuna 28. ágúst til 4. september
Reykjavíkur Apótek.
tVæturvarzia £ Hafnarfirði að-
faranótt 1. sept.: Guðm. Guð-
mundsson, Suðurgötu 57. Sími
50370.
ÍJtvzirpið
Þriðjudagur 31. ágúst
Fastir liðir eins og venjulega
15.00 Miðdegisútvarp
16.30 Sfðdegisútvarp
18.30 Harmon’ikulög
20.00 Daglegt mál
20.05 Einleikur á píanó: Hanna
Riechling leikur píanósón-
ötu nr. 3 eftir Paul Hinde-
mith.
20.25 Eskimóar á Grænlandi:
Ha^aldur Ólafsson fil.
cand. flytur þriðja og síð-
astA erindi sitt: Grænland
í dag.
20.45 Tvær smásögur eft'ir Geir
Kristjánsson.
21.00 Tvö verk eftir Carl Nielsen
21.30 Fólk og fyrirbæri: Ævar R.
Kvaran segir frá.
22.10 Kvöldsagan: „Greipur,"
saga um hest eft’ir Leo
Tolstoi.
22.30 Syngdu meðan sólin skín,“
Guðmundur Jónsson stjórn
ar þætti með misléttri mús
ík.
23.20 Dagskrárlok
C? • ' • J*
5|onvtirpio
Þriðjudagur 31. ágúst
17.00 Þr'iðjudagskvikmyndin
„Boomerang.“
18.30 Sterling Movies
19.00 Fréttir
19.30 Þáttur Andy Griffith
20.00 Survival
Spáin gildir fyrir miðvikudag-
inn 1. sep.
Hrúturinn: 21. marz til 20.
apríl: Góður dagur til ýmissa á-
ætlana, ekki éins góður til fram-
kvæmda. Varastu að láta koma
til sundurþykkis milli þin og
samstarfsmanna þinna, yfirboð
ara, eða annarra, sem þú um-
gengst daglega.
Nautið: 21. apríl til 21. mai.
Ekki er að vita nema einhver
snurða hlaupi á þráðinn í dag
hjá þeim, sem ungir eru og
ekki fastbundnir. Ráðlegast að
taka það ekki alltof hátíðlega.
Tvíburamir: 22. maí til 21..
júní: Vænlegast að láta aðra
um forystuna í dag. Taktu þér
smávægilegt ósamkomulag ekki
nær en efni standa til. Þú verð-
ur fyrir einhverri óvæntri á-
nægju, líkast til síðari hluta
dagsins.
Krabbinn: 22. júní til 23. júlí.
Það er ekki víst að þér veitist
auðvelt að koma fram áhuga-
málum þínum í dag, einkum get
ur margt gert þér heldur örð-
ugt fyrir fyrri hluta hans. Var-
astu alla fljótfærni og ofurkapp
Ljónið: 24. júlí til 24. ágúst.
Farðu þér hægt og rólega, en
beittu festu og láttu engan
ganga á hlut þinn, en verið get
ur að þér veiti ekki af að hafa
augun hjá þér í þvi skyni, þeg
ar viðskipt'i og fjármál er um
að ræða.
Meyjan. 25. ágúst ti) 23. sept.
Láttu það ekki valda þér von-
brigðum, þó að tillögur þínar
hljóti ekki eins góðar undirtekt
ir og þú hefur gert þér vonir
um. Gerðu ekki tilraun til að
knýja aðra til að taka afstöðu í
bil'i.
Vogin 24. sept. til 23. okt.:
Hafðu vakandi auga á tæki-
færum, sem orðið geta til að
bæta mjög afstöðu þína síðar
meir. Það er hætt við að þú
verðir fyrir nokkrum töfum í
dag, en það reynist ekki nema
stundarfyrirbærí.
Drekinn: 24. okt til 22. nóv.
Einhver vinur eða nákominn
veldur þér talsverðum áhyggj-
um. Þú ættir að fresta öllum
mannfagnaði eða skemmtunum
á næstunni, því að mjög er
hætt við að slíkt reynist á-
nægjulítið.
Bogmaðurinn: 23. nóv. til 21.
des.: Varastu að sýna þeim,
sem þú hefur ekki þekkt þvi
lengur, traust umfram það, sem
snertir hversdagslega hluti.
Hætt er við að þú gerir ein-
hver glappaskot, nema þú sýn
ir fulla aðgæzlu.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Rejmdu að sjá svo um, að
það sem þú vilt að komist á
framfæri, verði hvorki misskil
ið né rangtúlkað svo að valdið
geti erfiðleikum eftir á. Þú
munt þurfa á nokkurr’i þolin-
mæði að halda.
Vatnsberinn. 21. jan. til 19.
febr.: Það er ekki að vita nema
þér bjóðist glæsileg tækifæri í
dag, en vissara mun samt að
þú hafir vaðið fyrir neðan þig,
og takir ekki óafturkallanlegar
ákvarðanir strax í stað.
Fiskarnir. 20 febr. til 20.
marz: Haltu. þig v'ið jörðina
hvað áætlanir og ráðagerðir
snertir. Það má vel vera að þér
bjóðist góð aðstaða, en dag-
urinn í dag er varla heppilegur
til að gera bindandi samninga.
® BELLA®
Giafa
hlutabrál
Hallgrir-
kirkju fást hi?
prestum Iands
ins og i Rvfk
hjá: Bókaverzlun Sigf. Eymunds-
sonar Bókabúð L.aga Brynjólfs
sonar, Samvinnubankanum
Bankastræti, Húsvörðum KFUM
og K 0o ’.iá Kirkjuverði og
kirkjusmiðum HALLGRÍMS-
KIRKJU á Skólavörðuhæð. Gjaf
til kirkiunnar má draga frá
tekjum við framtö! ti! skatts.
Hvað nú? Það er ómögulegt að segja hversu slös- Það er rétt, — lögreglulið, sjúkrabíl og
uð hún er, en peningarnir voru áreiðanlega brynvarðan trukk...
ekki þess virði.
BIFREiÐA
SKOÐUN
Miðvikudagur 1. september:
R-14851 — R-15000
Fimmtud. 2. sept.:
R-15001 — R-15150.
20.30 Hollywood Palace
21.30 Combat
22.30 Kvöldfréttir
22.45 Dansþáttur Lawrence
Welk.
Árnað heilla
Vikan 30. ágúst til 3. sept.:
borgin i dag
borgin í dag
borgin í dag
Laugardagmn 21. águst voru
gefin saman í hjónaband af séra
Þorsteini Björnssyni ungfrú Anna
Guðlaug Magnúsdótt'ir og Guð-
finnur Ingvarsson. Heimili brúð
hjónanna er að Langholtsvegi
126. (Studio Guðmundar Garða-
stræti).
©PIB
COPENNMtN
Hvernig á ég að útskýra fyrir
Hjálmari að jafnvel þótt ég vilji
ekkert með hann hafa þarf hann
alls ekki að giftast annarri.
Verzlunin Laugamesvegi 116,
Kjötbúðin Langholtsvegi 17,
Verzlun Árna Bjamasonar, Mið-
túni 38, Verzlun Jónasar Sigurðs
sonar, Hverfisgötu 71, Hjörtur
Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1,
Verzlunin Herjólfur, Grenimel 12,
Austurver h.f. Skaftahlíð 22-24,
Ingólfskjör, Grettisgötu 86, Kjöt
verzlun Tómasar Jónssonar,
Laugavegi 2, Gunnlaugsbúð,
Freyjugötu 15, Stórholtsbúð,
Stórholti 16, Sunnubúðin, Lauga
f.eig 24 Kiddabúð, Garðastræti
17, Silli & Valdi, Ásgarði 22,
Álfabrekka, Suðurlandsbraut 60,
Laufás, Laufásvegi 58, Sunnubúð
in, Sörlaskjóli 42, Vogabúð h.f.,
Karfavogi 31, KRON Hrlsateig 19
IITLA KRGSSGÁTAN
1 , ■ ! 4
* ■ i
■ _
r ’ ■ ■
a B *
ji “ * ■
r ■
Lárétt: l.Afríkumaður, 3. ílát,
5. vafamál, 6. frumefni, 7. ös, 8.
ending, 10. hross, 12. óhreinindi,
14. fæða, 15. kaffi, 17. f sólar-
geisla, 18. búnaðarverkfæri.
Lóðrétt: 1. settur af, 2. í hálsi,
(þf.) 3. fæða, 4. hraustlegur, 6.
í nefi, 9. peningasöfnun, 11. lind
ar, 13. stórborg, 16. fangamark.
^©PIB.
COPEUHAGEN
Við hverju bjuggust þér eiginlega fyrir 2 krónur, Kreutzersónótunni
eða hvað?