Vísir - 06.10.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 06.10.1965, Blaðsíða 13
V Í SI R . Miðvikudagur 6. október 1965, 13 ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA HtJSMÆÐUR ATHUGIÐ Tðfeum alls konar þvott. Fljót og góð afgreiðsla. Sækjum, sendum. Þvottahúsið Skyrtan, Hátúni 2. Sími 24866. LOFTPRESSUR — TIL LEIGU Tek að mér hvers konar múrbrot og sprengingar. Ennfremur holræsi. Simi 30435. — Steindór Sighvatsson. FAST FÆÐI Seijum fast fæði frá 1. október n. k. Skólafólk og aðrir, sém vilja notfæra sér þjónustu okkar' hafi samband við okkur sem fyrst. Kjörgarðskaffi, Kjörgarði ,sími 22206. MOSAIK — FLÍSALAGNIR Get bætt við mig mosaik og flisalögnum. Sími 24954 efir kl. 6 á kvöldin. BIFREIÐAEIGENDUR Framkvæmum mótor- og hjólastillingar, og „afbalenserum" allar stærðir af hjólum. Bílastilling, Hafnarbraut 2, Kópavogi. Simi 40520. HÚSBYGGINGARMENN OG HÚSEIGENDUR Þétti lárétt þök, steinsteyptar þakrennur og sprungur í veggjum. Set vatnsþétta húð á sökkla og á rök kjallaragólf. Notum hin heimsþekktu Neodon þéttilökk og þéttiefni. Framkvæmt af fag- mönnum. Sími 10080. — Geymið auglýsinguna. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 Til leigu, vibratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hjól- börur, sekkjatrillur o. fl. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg Seltjarnarnesi. GÓLFTEPPA OG HÚSGAGNAHREINSUN Hreinsum í heimahúsum — sækjum, sendum. Leggjum gólfteppi — Söluumboð fyrir Vefarann hf. Hreinsun hf. Bolholti 6 Símar 35607 Qg 41101.______________________________________ SMÍÐA HANDRIÐ O. FL Tek að mér smiði á handriðum og hliðgrindum og annarri járnavinnu. Uppl. i síma 37915.____________________________ SNIÐSKÓLI BERGLJÓTAR ÓLAFSDÓTTUR Sniðkennsla, sniðteikningar, máltaka, mátanir. Næsta námskeið hefst 11. október, Innritun í síma 34730 kl. 1 —8 e. h. ' ÞJÓNUSTA Trésmiður. Trésmiður getur tek ið að sér ýmsa smíðavinnu. Tíma- vinnu eða tilboð. Sími 11092. Raflagnir — Raftækjaviðgerði.r Tökum að okkur raflagnir 1 íbúðar hús, verzlanir verksmiðjur o. fl. Ennfremur önnumst við viðgerðir á mörgum tegundum heimilistækja Rafröst h.f., Ingólfsstræti 8, sími 10240. Rafm agnslelkf angaviðgerðir Öldugötu 41 kj. götumegin. Tökum að okkur að rennuhreins anir og þéttingar ennfremur þök og bætingar og sprungur. Sími 21604 eða 21349. Húseigendur. Hreinsum miðstöðv arkerfið með undraefnum, enginn ofn tekinn frá. Nánari uppl. í síma 30695. Tek að mér að svíða kindahausa hef tii sölu sviðalappir. Sogavegi Peysur — Pils Pliseruð TERYLENE PILS fyrir telpur hvít og mislit PEYSUR í miklu úrvali fyrir börn og fullorðna DEffl meá fatriaðinn á fjölskylduna Laugaveg 99, Snorrabrautar megin - Sími 24975 130. Hafnarfjörður Garðahreppur. — Litlar steypuhrærivélar til leigu. Sími 51987 . Mosaik og flísar. Vandvirkur maður, sem er vanur mosaik- og flfsalögnum getur tekið að sér að ganga frá nokkrum baðherbergjum Kemur strax Sími 16596. HREINGERNINGAR Gluggahreinsun og rennuhreins- uiiSími 15787 Teppi og húsgögn hreinsuð fljótt og vel. Sími 40179. Hreingerningar, gluggahreinsun vanir menn, fljót og góð vinna. Sími 13549. Vélhreingeming og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn. Sími 36281. BLAÐBURÐUR Blaðburðarfólk óskast í eftirtalin hverfi: SÓLEYJARGATA LEIFSGATA SÓLHEIMAR + Sími 11660 I ao ziiviz íiT .11.0 lötffi-iq .ngsvRmr ! i*"-0 i- - ........... „Camel stund er ánægju stund!<É MADE IN U.S.A. Kveikið í einni Camel og njótið ánsegjunnar af gæðatóbaki, mildu og hreinræktuðu tóbaksbragði. BEZTA .IÓBAKIÐ GEFUR BEZTA REYKINN. strax í dag! stuno Camel

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.