Vísir - 29.10.1965, Blaðsíða 16

Vísir - 29.10.1965, Blaðsíða 16
I VISIR Föstudagur 29. október 1965 I Leiðindaveð- ur á síldar- miðunum 1 gaerkvöldi, nótt og morgun var leiöindaveður á síldarmiðunum eystra. Þó köstuðu nokkrir bátar í gærkvöldi, en engir tvisvar. Afll var frá 100 tunnum og málum upp í 600—700. — Alls tilkynnut 17 bátar 6550 mál og tunnur. Mikil rjúpnamergi á NorðurhmB — sést varla syðra Svo virðlst sem gnægð rjúpu sé á norðanverðu landinu en fremur lítið hér sunnan lands, eftir þeim fregnum sem Vísi hafa borizt og þeim upplýsingum sem blaðlð hefur aflað sér bæði norð an lands og sunnan. Þó ber að geta þess að ótíðin hér syðra hefur mjög háð ferð um rjúpnaskyttna á Suðurlandi, og fyrir bragðið minni upplýs- inga að fá af rjúpum í þeim landshluta. Vísir leitaði frétta um rjúpna veiðar sem stundaðar hafa ver- ið undanfarið á Holtavörðuheiði, Tröllakirkju, Snjófjöllum, Hvann felli og öðrum fjöllum þar í grennd. Þar er sögð mikil rjúpa og í flestum tilfellum góð veiði þegar gefur, eða f flestum til- fellum 20—80 rjúpur hjá hverri skyttu á dag. Undanfarið hefur lítið gefið til rjúpnaveiði á þessu svæði sökum rigningar og óveðurs en nú hefur veður farið batnandi, og í morgun var 6 stiga frost í Fomahvammi, en alautt nema á fjallatoppum. Það er grátt f rót. Rjúpnaskyttur sem höfðu aðsetur f Fomahvammi í síð- ustu viku hurfu allar heimleiðis fyrir 'helgtna 'Vegna óveðurs. En nú er góða veðrið komið aftur Framhald á bls. 6. Listakonur sýnu íslenzkum myndlistarkonum hef- hún hafði sýningu þar f apríl í Ivel og seldist þá um helmingur ur að undanförnu verið boðin þátt fyrra. ] verka hennar. Fékk hún góða dóma taka í ýmsum sýningum í París. I Hefst sýningin þann 17. þessa ; í tímaritinu Arts. Ennfremur var Barbara Ámason hefur fengið mánaðar og fer Barbara utan þann j Valgerði Hafstað, sem búsett er í boð um að sýna í Gallery 14 Rue 6. með veggteppi sín og nokkrar París, boðið að taka þátt í sam Daes Canette, og er > það annað myndir frá Mexíkó. sýningu sem haldin var í júní í ár skiptið, sem hún sýnir í París en 1 Sýning hennar í fyrra gekk mjög i Parfs. Var það sýning á nútima ----------------------------------------------------------------listiðnaði og var það talinn mikill ?......................... ............. i heiður fyrir listakonuna að vera 1 boðin þátttaka í þessari sýningu þar I sem helztu listamenn Frakka sýndu verk sín. Vopnin eru til sýnis í Þjóðminjasafninu. Gífurlegt framboð er á rjúpum hér í Reykjavík um þessar mundir, en eftirspumin hins vegar nær engin. Þetta sagði Þorbjöm Jóhannesson kaupmaður í Borg fréttamanni Vísis f morgun. Hann kvaðst eiga von á 1000 rjúpum norðan úr Húnaþingi og Mývatnssveit í dag, auk þess sem hann keypti dagiega nokkur stykki — jafnvel nokkur hundruð — af elnstaklingum, sem falbjóða rjúpur eftir happasælar veiðiferðir. Þorbjöm sagði, að um þetta leyti árs keypti fólk ekki rjúpur, en það þyrfti á þeim að halda fyrir jólin, 1 brúðkaups-, afmælis- og fermingar- veizlur. Rjúpan kostar nú 48 krónur út úr búð, en verðið fer sennilega lækkandi vegna óvenjumikils framboðs. Auk þess hafa rjúpumar frá í fyrra enzt framundir þetta, og Þorbjöm kvaðst hafa selt sfðustu rjúpurnar frá í fyrrahaust þann 28. september f haust. Verium að kannast vii // það, sem við hö/um gert Yfirlitssýning opnuð á verkum Magnúsar Á. Á rnasonar Mi I dag opnar Félag íslenzkra myndlistarmanna yfirlitssýn- ingu í Listamannaskálanum á verkum Magnúsar Á. Ámason ar f tilefni sjötugsafmælis Iistamannsins, sem var 28. des. sl. Stendur sýningin til 7. nóv. — Ég vann við að setja myndimar upp í gær og var við það fram á nótt. segir Magnús fyrstra orða, þegar tíðindamað ur ónáðaði hann með síma- hringingu snemma í morgun. — En ég hafði góða hjálp, sýningarnefnd félagsins var öll þarna til þess að hjálpa mér við að setja verkin upp en á sýn ingunni eru 80 málverk og 15 höggmyndir. — Þetta er yfirlitssýning, fyrsta verkið frá árinu 1917. Og ég fékk 33 verk frá ýmsum Vopnafundurinn: Allt á kafí í snjó í grjóturðinni skömmu eftir að vopnin voru hirt Kristján Eldjám, þjóðminja- vörður sýndi fréttamönnum í gær síðdegis atgelrana, sem fundust nyrðra, en þeir voru fluttir loftleiðis frá Húsavík hing að suður og kom flugvélin kl. 2.30, en kl. 5 voru þeir komnlr á sýningarborðlð, en þá höfðu þjóðminjavörður og hans menn athugað vopnin. Þjóðminjavörður tók þar næst til máls og gerði grein fyr ir fundi vopnanna sem þegar er kunnur af frásögum í út- varpi og blöðum. Hann kvaðst taka fram, að enn hefði ekki gefizt tfmi til þess að athuga vopnin. til hlítar ,en það lægi í augum upni hvaða vopn þetta væru — atgeirar eða amgeirar, sem hefðu verið algeng vopn í öllum nágrannalöndum íslands og raunar öllu meginlandinu, einkanlega á 16. öld og eitthvað af þeim vafalaust borizt til ís lands. Hellebarde er hið þýzka nafn á þessu vopni, en þar var mikil framleiðsla á þeim, og einnig í Svfbjóð (fá t.ók þióð- minjavörður fram, að einn at- geirinn sá er í miðið lá á borðinu væri með greinilegum stimnli vopnasmiðs. og kynnu sérfræðmoí't f vonnasmfði á mið öldum að komast nær með tíma staðsetningu. Þjóðminjavörður taldi öruggt. að vopnin væru ekki smíðuð hér á landi. I Ekki taldi þjóðminjavörður atgeira þessara tegunda eða am geira vera vopn eins og þau sem í íslendingasögunum væru nefnd atgeirar. Hins vegar hefðu menn vafalaust verið vopnaðir atgeirum slíkum sem þessum á miðöldum, er Iiði var safnað og =en”ileaa hefðu menn Jóns Arasonar borið slík vopn Þjóðminiavnv*ur var cpurður hvort nokkrir atgeirar slíkir sem þessir hefðu fundizt hér fyrr og kvað hann einn atgeir vera í safninu. Þann atgeir fann JÖn Árnason skáld í Víðimýri í Vatnsskarði nyrðra. Sköftin eru brotin og gegnir furðu að þau skuli ekki vera fúin. Þau munu vera úr ask- viði, að þvf er þjóðminjavörð ur taldi Vopnin fundust í stór- grýtisurð í 500 m. hæð yfir sjávarmáli on fiarri alfaravegi og mæto' "eta cér þess til að menn hefðu villzt af leið og orðið að skilja þau eftir. Hrein tilviljun er að vopnin fundust en þarna mun ekki taka af Framhald á bls. 6. árum að láni. Okkur er lítið gefið um að sýna gamlar mynd ir en við verðum að kannast við það, sem við höfum gert, þess vegna er ég óhræddur við að sýna eldri verk og nýrri verk saman. — Um afstöðu mína til listar innar? Verkaðferðin hefur breytzt mikið en ekkj afstaðan til listarinnar, eins og ég hef víst áður sagt þá sé ég ekki að list hafi nokkurn annan til- gang en að sýna fegurðina eins og listamaðurinn sér hana. Magnús Á. Ámason í skálanum í morgun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.