Vísir - 15.11.1965, Blaðsíða 2

Vísir - 15.11.1965, Blaðsíða 2
OPEL KADETT ER KOMINN Á MARKAÐINN Fullkorliinri 5 manna bíll, 10 cm breiðari, .25 cm lengri. NÝ 54 ha vél, 12 volta rafkerfi, 13 tommn felgur., hærri frá vegi — og fjöldi annarra nýjunga. Það ernæstum því ALLT NÝTT NEMA NAFNIÐ OPEL KADETT fæst nú Ifka 4ra dyra. Veljið úr 3 „standard" gerðum, 3„de luxe“ gerðum með 30 aukahlutum, aö ógleymdum giæsilegum COUPE sportbíl í „fastback" stíl. Fæst með diskahemlum, alternator, sportskiptistöng, afturrúðuviftu og fjölda annarra aukahluta, 10 fallegir litir, 16 litasamsetningar, 8 áklæði úr klæði eða vinyl. LÍTIÐ INN OG KYNNIZT OPEL KADETT 1966 SYNINGARBILL A STAÐNUM Ármúla 3 Ljós — austan til Vestmannaeyja síðdegis í dag, hafi séð þetta og talið í fyrstu, að þetta væru einir 8 víga- hnettir hver á eftir öðrum, en hall- ast við nánari athugun að þvl, að óvíst væri að um nema einn víga- hnött hafi verið að ræða. Þá hafði blaðið tal af Höllu Guð- mundsdóttur starfskonu í Veður- stofunni. Ber frásögn hennar að mestu saman við frásögn Sigurðar en hún horfði á þetta Lum 2 mín- útur. Hún kveðst þó ekki hafa tekið eftir, að þetta væri sundur- slitið nema fremst, en sívöl eld- stroka staðið úr þvi aftur eða eins og dregið á eftir sér langa ljós- rönd. Hún kvað þetta hafa minnt sigv á stóra farþegaþotu sem væri nýkomin á loft með öll ljós log- andi inni, en fallið frá, að þetta hefði verið flugvél og hefði ekk- ert hljóð borizt til sín frá því, sem hér var á ferð. Þá sagði hún, að einn starfsmanna veðurstofunnar á leið til vinnu hefði séð þetta, og verið sannfærður um, að þetta hefði verið flugvél. Skólavörðustíg 45 Tökum veizlur og fundi — Útveg- um íslenzkan og kínverskan veizlu mat. Kinversku veitingasalirnir opnir aila daga frá kl. 11. Pantanir frá kl. 10-2 og eftir kl. 6. Sími 21360. Lyftubíllinn Sími 35643 ELDHÚSKLUKKUR PÖNNUR i 8 daga og rafhlöðu-gangverk MAGNÚS E. BALDVÍNSSON Laugavegi 12 Simi 22804 Hafnargötu 35 . Keflavík

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.