Vísir - 15.11.1965, Síða 6

Vísir - 15.11.1965, Síða 6
VÍSIR . Mánudagur 15. nóvember 1965. Nefnd skipuð til að kanm Hraðfrystar gúrk- afkomu gömlu bátanna Ríkisstjórnin hefur ákveðið að skipa fimm manna nefnd tilnefnda af þingflokkunum, til að rannsaka hag og afkomuhorfur þess hluta bátaflotans, sem er af stærðinni 45 — 120 rúmlestir, en bátar þessir mega ekki stunda dragnótaveiðar f landhelgi og þeir þykja nú ekki Skip — Framh. af bls. 1 fiutningum til Viet Nam. Hrað- skreiðast allra skipa á Atlants hafi nú er skipið United States sem gengur 32 húnta til jafn- aðar. Chambers skipstjóri var ekki mjög hrifinn af afgreiðslunni í Reykjavík, sem er mjög hæg vegna þess hve mikill skortur er á verkamönnum. Hann taldi einnig að hægt væri að koma á betri vinnubrögðum á ýmsum sviðum til að flýta uppskipun- inni hér i Reykjavíkurhöfn. hentugir til síldveiða. Ber nefnd- inni jafnframt að gera tillögur um rekstur þessara báta, meðal annars um það, hvort rétt sé að veita þeim aukin réttindi til fiskveiða frá því sem nú er. Samkvæmt þessu hefur sjávar- útvegsmálaráðherra hinn 11. þ. m.. skipað eftirtalda alþingismenn í nefnd þessa: Birgi Finnsson, alþm_ og er hann jafnframt skipaður formaður nefnd arinnar, Jón Skaptason, alþm., Lúðvík Jósefssón, alþm., Matthías Bjarnason, alþm., og Sigurð Ágústsson, alþm. ur a markaðnum Strákar teknir við vinnuvélaakstur Síðastliðinn laugardag voru tveir strákar teknir er þeir voru að aka stórum vinnuvélum, sem þeir höfðu stolizt upp í, sett í gang og byrjað að aka. Þessar vinnuvélar höfðu verið skildar eftir á mótum Bolholts og Skipholts. Einhver, sem sá til strákanna, gerði lögreglunni aðvart, en hún fór og náði í þá: viðkom- andi umráðamönnum vélanna var að þvi búnu gert aðvart með til- mælum um að ganga þannig frá þeim að hver sem væri kæmist ekki inn í þær eða gæti ekið þeim af stað . Drengimir sem upp í vélamar höfði stplizt voru báðir 15 ára gamlir. Nú eru komnar á markaðinn hraðfrystar gúrkur og er þvf hægt að fá gúrkur árið um kring. Verða þær á markaðinum yfir 'veturinn eða á þeim tíma, sem ekki er unnt að fá þær úr gróðurhúsunum. Er það Sölufélag garðyrkju- manna, sem stendur að þessu, Hefur sölufélagið nú fengið aðstöðu til þess að frysta græn meti og hóf tilraunir með það á s. 1. árFtjg var þá fryst nokkurt magn af gúrkum, einnig voru gerðar tilraunir með frystingu blómkáls. Verður tilraunum haldið áfram á þessu ári. Áttræð Áttræðisafmæli á í dag 15. nóv- ember Rebekka Bjarnadóttir, ekkja Þorsteins Ásgeirssonar formanns í Hnífsdal og á ísafirði. Þau eignuð- ust 12 börn. 10 sem komust til full- orðins ára og eru þau öll á lífi, 7 synir og 3 dætur. Bamaböm þeirra em 70 á lífi. Afkomendur henna reru því jafn margir og árin sem hún hefur lifað. Rebekka verður stödd f Slysa- vamahúsinu við Grandagarð eftir klukkan fjögur í dag. Gúrkurnar, sem nú em á markaðinum eru niðursneiddar og 300 grömm í pakka. Síld — Framhald af bis. 1. ungarvík kom á miðin um há- degið í dag. Jafnframt bræða síldarverksmiðjurnar dag og nótt, og í morgun voru sumar þeirra farnar að boða löndun- arrými í kvöld eða i nótt. Mörg skip bíða inni í höfnum eftir að komast að löndunarkrönun um. Algeng bið síidveiðiskipa er sólarhringur, en mest fer hún upp í tvo sólarhringa. Þess vegna hafa flest skip tekið það ráð að sigla norður til Raufar hafnar, meðan hún tók við, tveggja sólarhringa sigling fram og til baka. í gær fóru nokkur skip norður fyrir, til Húsavíkur, og eitt skip Snæfellið, alla leið til Krossaness. Nóg síld er í sjónum og yfir leitt auðvelt að eiga við hana, en dregið hefur úr sólarhrings aflanum upp á síðkastið, vegna þess að mikill hluti flotans bíð ur eftir löndun í höfnum, og skipum á miðunum fækkar stöð ugt. Nýkomið ! Stahlvilie lyklar og toppar i settum og einstakt. WILWUIE r99 *n 9ClVÖru r h.í Laugavegi 176 Móðir okkar ÞÓRUNN SVEINSDÓTTIR Öldugötu 27 ’ '* ■ • lézt að heimili sínu sunnudaginn 14. nóvember. Óiafur Þórðarson Ingibjörg Þórðardóttir Gestur Þórðarson Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og veitta hjálp við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður og tengdamóður SVÖVU BJÖRNSDÓTTUR. Sigmundur Jóhannsson, Þuríður Sigmundsdóttir, Þórir H. Bergsteinsson, Sigurdís Skúladóttir, Jóhann Sigmundsson. Spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna Verður í Sfólfstæðishúsinu nJk. miðvikudugskvöld 17. nóv. kl. 20.30 S jálf stæðisf ólk! Tcikið þátf í góðri skemmtun Sækið spilakvöidin VÖRÐUR — HVÖT ÓÐINN — HEIMDALLUR Ávarp kvöldsins flytur Magnús L. Sveinsson skrifstofustjóri Verzl- unarm.fél. Reykjavíkur. Húsið opnuð kl, 20.00 Veitt verða góð spilaverðlaun og happdrætti verður að vanda. ir Kvikmynd: „Eiðfesting“ með íslenzku tali. ir Þá verður endursýnd kvikmynd úr sumarferð Varðar 1965, vegna fjölda áskorana. isr Sætamiðar afhentir á skrifstofu Sjálfstæðis- flokksins á venjulegum skrifstofutíma. SKEMMTINEFNDIN. f

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.