Vísir - 15.11.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 15.11.1965, Blaðsíða 12
12 VÍSIR . Mánudagur 15. nóvember 1965. VERZLUNIN SILKIBORG Nýkomið sérlega fallegt köflótt og einlitt teryleneefni í telpu- og dömukjóla. Verð frá kr. 237 140 sm breitt. Nærfatnaður og undir- fatnaður á alla fjölskylduna, handklæði allt tii rúmfatnaðar, sokkar, smávara, hjarta og skútugarn í úrvali. Einnig leikföng og gjafavara, Sendum í póstkröfu um land alit. Verzlunin Silkiborg, sími 34151 Dalbraut 1 v/Kleppsveg. KAUP-SALA Rennibekkur. Til sölu lítill renni bekkur 1 m. á lengd (Atlas). Berg stáðarstræti 32b sími 10040 Til sölu gamalt píanó, segulband, rafmagnsþvottapottur. Tilboð send ist Vísi merkt: „Ódýrt—ox.“ Til sölu varahlutir í Aust.in A 70. Uppl. i síma 10310_eftir_ K. 5 HUSNÆÐI HUSNÆÐI ÍBÚÐ ÓSKAST Ung hjón (kennarar) með eitt barn óska eftir íbúð frá 1. jan. Æski- iegt nálægt Tjamarborg. Fyllsta reglusemi og prúðmannleg um- gengni. Uppl. i síma 37428. Sjónvarp til sölu með 23 tommu j HU SEIGENDUR — HUSBYGGJENDUR Setjum plastlista á handrið. Höfum ávallt fyrirliggjandi plastlista j skermi. Uppl. £ síma 40952. á handrið, 3 litir i stærðunum 30—40 og 50 mm að breidd. Getum einnig útvegað fleiri liti. ef óskað er. — Málmiðjan s.f., sími 31230 og 30193. FISKAR OG FUGLAR Stærsta úrvalið lægsta verðið. Hef allt til fiska- og fuglaræktar. Fiskaker 6 litra 150 kr., 17 lítra 250 kr., 24 lítra 350 kr. Fuglabúr frá 320 kr — Opið kl 5 — 10 e. h. Hraunteig 5 Sími 34358. — Póstsendum. Bílaeigendur. Til sölu notaðar1 hurðir, húdd, kistulok á Plymouth, ; 1 Dodge, Chevrolet, Buick og Nash, . j árgerðir ’46—’53. Einnig húdd á Mercury árg ’53 og framrúða ■' Kaiser ’54. Simi 40498 eftir kl. 7 ÍBUÐ óskast 2ja herb. íbúð óskast. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 34649_______________________________ ÍBÚÐ TIL LEIGU Þriggja herbergja ibúð til leigu i Hvassaleiti. Engin fyrirframgreiðsla en sá sem getur keypt skuldabréf gengur fyrir. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstud. merkt „1388“. ÓSKAST A LEIGil KAUPUM, SELJUM — HÚSGÖGN Kaupum og seljum notuð húsgögn, gólfteppi o. fl. Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112. Sími 18570. Þvottavél A.D.A. lítið notuð til sölu á Hliðarvegi 3 Kópavogi. Sími 41720 BÍLASALINN VITATORGI AUGLÝSIR Chevrolet, Benz, Ford, Volvo, Volkswagen, fólksbílar, station bílar, sendiferðabílar, jeppar. Höfum einnig flestar aðrar tegundir og árg. bifreiða. Bílasalinn, Vitatorgi, sími 12500. GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSÍR Nýkomin fuglabúr og fiskabúr, mikið úrval af gróðri, og punt í fiskabúr. Ný sending bezta fáanlega fiskafóður, betra en lifandi fóður. Mikið úrval af leikföngum fyrir páfagauka. Bezta fuglafræ fyrir alia búrfugla, vitamín og kalkefni. Páfagaukar, kanarífuglar og tamdar dvergdúfur. Fæ nýja fiskasendingu á 8 daga fresti. Alltaf eitthvað nýtt. Póstsendum. Gullfiskabúðin Barónsstig 12. HITADUNKUR TIL SÖLU ásamt sjálfvirkum áfyllingsloka og uppblandara. Uppl. í síma 40666 eftir kl. 19. SÉRSTÖK KJARAKAUP 50 borðstofustólar (notaðir) til sölu saman eða sitt í hvoru lagi enn- fremur eldhússtólar, kollar, eldhúsborð, sófaborð innskotsborð, borðstofuþoj^/skfifborð o. m. fl. allt ijnjöj* «1^22999 i cjag og 4 morgun ‘ J ' >K>' TIL SÓIU Húsdýraáburður til sölu, heim- keyrður og borinn á bletti ef óákað er. Sími 51Q04. Stretchbuxur .Til sölu Helanca ^tretchbuxur á börn og fullorðna. Sími 14616. Til sölu olíuketill með öllu til- heyrandi. Sími 37451. Vel með farinn bamavagn til sölu. Uppl. í síma 37081. i Trommusett til sölu. Sími 34423 eftir ki. 7 í kvöld. ÓSKAST KEYPT íslenzkur búningur óskast til kaups (skaut eða upphlutur). Sími 37146. Linguaphore enskur og franskur óskast. Uppl. í síma 14830. j Herbergi með aðgang að eidhúsi j eða samsvarandi húsnæði vantar í 3 mánuði, tilboð merkt: „Utan- i bæjar“ leggist inn á augld. Vísis j fvrir föstudag. f j Fimm ungar manneskjur óska eft! 1 'ir húsnæði. Má vera stór íbúð eða i : einstaklings nerbergi. Tilboð send ! ! ist Vísi fyrir miðvikudag merkt: ! .,5 á götunni.“_________________ Herbergi óskast strax helzt sem ; næst Háskólanum. Uppl. í síma : 93-1312. Óskum að taka ibúð á ieigu 2 herb. og eldhús. Hjón með eitt bam. Fyrirframgreiðsla eftir sam- komulagi Uppl. í síma 19188. TIL LEIGU Herbergi til leigu að Álfaskeiði 86 Hafnarfirði Sjómaður gengur fyrir. Reglusöm fullorðin kona óskar að taka á leigu 1-2 herb. og eldhús helzt í Vesturbænum, fyrirfram greiðsla ef óskað er. Sími 12851 eftir kl. 8 á kvöldin Kaupum hreinar léreftstuskur. Prentverk h. f. Bolholti 6. HREINGERNINGAR Hreingemingar. Vanir menn. — Fliót afgreiðsla Simi 12158. Bjami Vélahreingeming og handhrein- geming. — Teppahreinsun, stóla- hreinsun. — Þörf, símj 20836. Vélhreingemingar, gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. — Þrif h.f, Simar 41957 og 33049. ' Bamavagn til sölu. Verð kr. 1000 Sími 33593. Ódýrar vetrarkápur með og án skinnkraga. Sími 41103. Kynditæki. 5 ferm. miðstöðvar- ! ketill ásamt blásara og spíral hita : dunk til sölu. Uppl. I sima 37288. ■ Þórsbar. Heitur matur, kaffi og j brauð allan daginn. Þórsbar Þórs í götu 14. Finnskur pels til sölu. Uppl í síma 32008. Til sölu salernisskál og baðvask nr, stálborð og 2 stólar og sófi. Sími 10169. Til sölu sem 'nýr stálrafmagns- bvottapottur. Sími 40670. Til sölu vel með farin og ódýr Hoover þvottavél minnsta gerð, að Þrastargötu 9, Reykjavík. Segulband til sölu. Tækið er af VEBCOR-gerð, fullkomið stereo ':erfi. Mjög hagstætt verð, aðeins kr. 7000.— Uppl. veittar f síma "’0611 eftir kl. 18 í kvöld. Bílskúrshurð. Sem ný Völundar- bílskúrshurð með körmum og járn um til sölu á tækifærisverði. Hurð arstærð: Hæð 218 cm. breidd 292,5 cm. Stærð með kormum: Hæð 221, 5 cm. breidd 304,5 cm Ennfremur notuð útihurð og miðstöðvarofn. Uppl. i Dugguvogi 9-11, sími 32270. Af sérstökum ástæðum til sölu sem nýjar barnakoiur, nýr svartur hollenzkur samkvæmiskjóll no. 12, ný ensk drengjaföt á 11-12 ára, svört karlmannaföt og ljós jakki. Sími 37448.______ _________________ Stokkabelti til sölu. Uppl. í sima 12852. Til sölu jakkaföt á 10-12 ára. Verð kr. 450, terylenekjðll og skokkur á 10-12 ára. Verð kr. 450. Uppl. Eiríksgötu 13 2 hæð. Gluggahreinsun og rennuhreins un. Sími 15787. Hreingemingar, gluggahreinsun, vanir menn, fljót og góð vinna. Sími_13549. Hreingemingafélagíð. — Vanir imenn. Fljót og góð vinna. — Sími 135605. Eldhúshreingemingar. Ákvæðis- vinna. Sími 16739. TRÉSMIÐIR — TRÉSMIÐIR Nokkra húsasmiði vantar til verkstæðis og innivinnu. Mikil vinna. Gott kaup. Uppl. í síma 35267. TRÉSMIÐIR ÓSKAST í mótauppslátt að iðnaðarhúsi og einbýlishúsi. Uppl. í síma 30136. STÚLKA ÓSKAST til afgreiðslustarfa. Uppl. á skrifstofunni Hótel Vík. AFGREIÐSLUSTÚLKA — ÓSKAST Dugleg afgreiðslustúlka óskast Bæjarbúðin Nesvegi 33 AFGREIÐSLU STÚLK A — ÓSKAST strax. Verzlunin Nova Barónsstíg 27. ATVINNA OSKAST Stúlka óskar eftir atvinnu margt kemur til greina. Uppl. í sima 30364 Vélhreingeming og húsgagna- Ihreinsun. Vanir og vandvirkir jmenn. Ódýr og örugg þjónusta. — j Þvegillínn. Sími 36281. Tvær duglegar stúlkur óska eftir heimavinnu, margt kemur til greina Tilboð sendist blaðinu merkt: „Dug legar—7536“. Ung stúlka óskar eftir vinnu á daginn margt kemur til greina. Sími 16818. Afgreiðslustúlka ■ óskast, Kaffi stofan Austurstræti 4, sími 10292. Vetrarmaður óskast í sveit, má vera fjölskyldumaður. Uppl. Hverf isgötu 16a. Moskwich ’59 til sölu i ágætu standi kr. 40.000. — Sími 12458. Nýr blár jerseykjóll tvískiptur á granna dömu til sölu mjög ódýrt. Uppi. á Rauðarárstíg 42, kjallara. Góð Thor þvottavél til sölu. ’ Jppl í síma 12090.___. ____ Bókaskápur, bókasafn, svefn- tóll, 2 herraúr og 2 ferðakistur til ölu^ Sími 60056. Til sölu sem nýr barnavagn til •vnis að Barónsstíg 18, Til sölu enskur ísskápur og Rafha eldavél ( góðu standi á Vest urg. 12 II. hæð, eftir kl 2. Til sölu Pedigree bamavagn (verð kr. 1000), pokakerra kr. 350 og barnastóll i bíl, Uppl. í síma 33230 Til sölu dönsk borðstofuhúsgögn og einnig amerískur grill-ofn. Uppl. f síma 19917. Litið notuð Singer saumavél í tösku til sijlu námskeið fylgir. Uppl. á Rauðarárstíg 40. Guðrún Halldórsdóttir, simi 12944. Til sölu sem ný 2 sjónvarpsloft- 13 og 9 elementa Háagerði 43. Svartur köttur í óskilum á Bú- staðavegi 87 niðri. Pakki með herraskyrtu fundinn í Vesturbænum. Vitjist á Sólvalla- götu 38, kjallara. Kvenveski ,brúnt tapaðist við Skaftahlið 16 eða í leigubíl Inni- heldur amerískt ökuskirteini o. fl. Fundarlaun. Hringið I síma 10860 milli kl. 13 og 18. ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA LOFTPRESSUVINNA Get tekið að mér loftpressuvinnu Öll minni og stærri verk. Uppl. í síma 40874. Sá, sem hefur húsgögn o. fl. £ geymslu á Vesturg. 54, vitji þeirra strax. Kettlingar gefnir. Sími 18993. KENNSLA Kenni unglingum og fullorðnum Uppl. l síma 19925. Les með nemenduin á bama og gagnfræðaskólastigi, hef próf úr kennaraskólanum. Simi 23177. Tek framhaldsskólanemendur í þýzkutíma. Uppl. i síma 37800. SÓLHEIMABÚÐIN AUGLÝSIR \ • • ■ ,v , i ' Nýkomið: Hudson sokkar 30 den og 60 den. Taucher 30 den. Sisí 30 den. SÓLHEIMABÚÐIN Sólheimum 33 sími 34479 VIÐ VILJUM RÁÐA nokkra handlagna menn til fastra starfa. OFNASMIÐJAN HF. aBSSSWWŒfl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.