Vísir - 01.12.1965, Blaðsíða 3

Vísir - 01.12.1965, Blaðsíða 3
 Ww. '' i ■ VT1SIR . Miðvikudagur 1. desember 1965. Það var kátt um borð í bfla flutningaskipinu „Falstaff“ f fyrradag, en bílainnflytjendur, „Vökull“ hf. og Jón Loftsson hf. höfðu þar boð inni. Ferðin gekk að óskum, og með komu þessa skips hingað er í raun- inni brotið í blað varðandi bílainnfl. hingað frá Banda ríkjunum. Skiplð kom hingað beint frá bílaborgurium, Detroit og Kenosha, hlaðið bílum til Evrópu. Það heitir „Falstaff“ og er frá Walleníus í Stokkhólmi — sem á fjölda slfkra bílasklpa f förv.m, og skírir þau öll óperu nöfnum. Sigurður hj rstjóri „Hafskip" hf., Friðrik Kristjánsson forstjóri Fordumboðsins Kr. Kristjáns- son, Jón H. IVl iga ",on, framkv.stj. „Vökull“ hf., Björn Hallgrímsson, framkvstj. Hallgrímur Bene- diktsson, Ásgeir IVlagnússon, framkv.stjóri. „Þegar þau þrýtur“, segir Arvid Eikesjö, hinn glæsllegi, sænski skipstjóri, sem lék þarna á als oddi, „þá hef ég hugsað mér að semja nýja óperu fyrir Wallenius. Ég ætti að hafa hand bært sæmilegt efni í hana úrLottur Jónsson, framkvæmdastjóri Jón Loftsson hf. Jón H. Magnússon, Bengt Appelgren, forstjóri þessum ferðum mínum - skipafél., Jóhannes Scheiter „Vökull“ hf. Um borð í „FALSTAFF" Sænski skipstjórinn, Arvid Eikesjö — safnar í óperuarfuna „Nótt í Reykjavík“. kannskí gæti eln arían kallazt „Nótt f Reykjavík“ — hvemig lízt þér á það?“ „Eru bílaflutningar svo róman tískir?“ „Er ekki rómantikin úr sög- unni í óperuflutningi? Mér finnst þetta ákjósanlegt efni — með elektróniskri tónlist auð- vitað. Nú komum við með hlaðið skip af bandarískum bflum til Evrópu, hlöðum skipið svo bfl- um frá Opel og Mercedes Benz í Þýzkalandi . . . kannski fljóta nokkrir Volvobílar með, sem bandarískir setuliðsmenn í Þýzkalandi hafa keypt og senda heim. Ég er viss um að einhvem tíma hefur verið samin ópera af lélegri efniviði". Annars stendur dálítið ein- kennilega á þessari nafngift skipanna. Fyrstu bílaflutninga- skipin, sem Wallenius hafði i förum vestur, fyrir síðari heim- styrjöld, vom af smærri gerð- inni og bilaframleiðendur í Detroit kölluðu þau f skopi sænsku „óperuskipin“. Wallen- ius breytti skopinu i alvöru og hefur kallað skip sín eftir fræg um óperum síðan ehda hafa bæði sklp og floti farlð stækk- andi, svo að þau kafna ekki und ir nafni. ☆ Og bílainnflytjendur og aðrir ’gestir um borð virtust skemmta sér prýðllega í „Falstaff“ . . . og svo mun „Faust“ væntanleg innan skamms .... fyrsfcs bíiciifEufningaskipmu í Reykjuvíkurhöfn Gunnar Ásgeirsson, Volvoumboðið, — P. C. Hannock, framkv.stjóri Chrysler International í Evrópu og Afríku, Torfi Hjartarson toll- stjóri. „Falstaff“ við bryggju — „Faust“ væntanleg innan skamms

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.