Vísir - 01.12.1965, Blaðsíða 14

Vísir - 01.12.1965, Blaðsíða 14
14 GAMLA BÍÓ i?475 TÓNABÍÓ NÝJA BÍÓ 11S544 Gildra fyrir njósnara (To trap a spy) Ný amerísk njósnamynd. Roberth Vaughn Lueiana Paluzzi Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára. STJÖRNUBlÓ ll936 Hin heimsfræga verðlaunakvik mynd Byssurnar i Navarone Þetta eru allra síðustu forvöð að sjá þessa heimsfrægu kvik mynd. Gregory Peck Anthony Quinn Sýnd kl. S og 8.30 Bönnuð innan 12 ára Mannapinn Spennandi Tarzanmynd Sýnd kl. 3 HASKOLABIÚ Hrun Rómaveldis (The fall of the Roman Empire) Ein stórfenglegasta kvikmynd sem tekin hefur verið 1 litum og Ultra Panavision ,er fjall ar um hrunadans Rómaveldis Framleiðandj Samuel Bron- ston. Margir frægustu leikarar heimsins leika í myndinni m. a. Alec Guinness Sophia Loren James Mason Stephen Boyd Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 8.30 íslenzkur texti LAUGARÁSBÍÓ3207Í Frá St. Pauli til Shanghai Baal Horst Frank ÁND£U)SSPÆNDWG, NERVEPIRRENDE OPTRtN OG DEJUGE PIGER ! ST.PfiULIS OG SHANGHfiTS MYSTISKE UNDERVERDEN Hörkuspennandi þýzk kvikmynd í Cinemascope og litum. Aldrei hafa eins fáir fengið eins marga Iöðrunga á eins stuttum tíma. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Miðasala frá kl. 4. Bönnuð innan 14 ára. HAFNARFJARÐARBÍÚ Slmt 50249 Vilta vestrib sigrab Hin heimsfræga mynd Caroll Baker Debble Reynolds Gregory Peck James Stewart Henry Fonda John Wayne Sýnd kl. 6 og 9 Víðfræg og snilldarlega vei gerð og tekin, ný, Itölsk stór mynd í litum. Þessi einstæða kvikmynd er framleidd af Maleno Malenotti og tekin í Afríku, á Arabíuskaga, Ind- landi og Mið-Austurlöndum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. KÓPAVOGSBÍÓ 41985 Railnsáe óg igpettriandi,!‘ /iý 'frön’sk kvíkmynd um uhgjirtga nútímans, ástir þeirra og á- byrgðarleysi. Danskur texti. Christian Pesey Collette Descombes Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð bömum. AUSTURBÆJARBfÓ TT384 Bölvun Frankensteins Hörkuspennandi og hrollvekj andi amerísk kvikmynd I lit- um. Bönnuð börnum innan 16 ára Endursýnd kl. 5 HAFNARBÍÚ Sjóaragrin Sprenghlæileg ný gamanmynd 1 litum Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sjóleibin til Bagdad Sýning í kvöld kl. 20.30 Ævintýri á gönguför 135. sýning fimmtudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá kl. 14, sími 13191 Bezf að auglýsa í VÍSI Hlébarbinn („The Leopard"). Stórbrotin amerisk-ítölsk Cin ema-Scope litmynd. Byggð á skáldsögu sem komið hefur út I ísl. þýðingu. Burt Lancaster, Claudia Cardinale, Alain Delon. Kvikmynd þessi hlaut 1. verð- laun á alþ. jða-kvikmyndahá tíðinni í Cannes sem bezta kvikmynd ársins 1963. Sýnd kl. 5 og 9. íslenzkur texti. &m)i ÞJÓDLEIKHÚSID Endasprettur Sýning í kvöld kl. 20 Afturgöngur Sýning fimmtudag ki. 20 Fáar sýningar eftir Sibasta segulband Krapps Op Jóblif Sýning á Litla sviðinu í Lindar bæ fimmtudag kl. 20.30 Næst síðasta sinn Eftir syndafallib Sýning föstudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20 00 Sfmi 11200 BALLETTSKÖR -DANSKIN- æfingarfatnaður fyrir BALLET, JAZZBALLET L E I K F i M I F'lCARLEIKFIMl Búningar i svörtu hvftu rauðu, bláu. SOKKABUXUR með og án leista, svartar, bleikar, hvítar. ALLAR STÆRÐIR VERZLUNIN REYNIMELUR Bræðraborgarstlg 22 Simi 1-30-76 Lyftubíllinn Sími 35643 V í SIR . Miðvikudagur 1. desember 1965. JÓLASÖFNUN Munið jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar. Gjöf um veitt móttaka á Njálsgötu 3, opið frá kl. 10,30—18,00 alla daga. TILKYNNING til gullsmiða og úrsmiða um land allt: Tökum upp í dag mjög glæsilegt úrval af dömu- gullsteinhringjum, hálskeðjum og arm böndum, einnig glæsilegt úrval af kertastjök- um og skálum úr silfur-pletti. ÁSBJÖRN ÓLAFSSON HF., heildverzlun Grettisgötu 2 — Sími 2 44 40. Félög, starfshópar, stofnanir Leitið upplýsinga um skemmtikrafta og hljómsveitir fyrir jólatréskemmtanir og árs hátíðir. Munið að nú fara að verða síðustu for vöð að biðja um jólasveinana. Konni segist vera ákveðinn að koma til höfuðborgarinnar um jólin, hann biður að heilsa krökkunum. SKRIFSTOFA SKEMMTIKRAFTA Sími 20155 — Kvöldsími 16248. Hið fullkomna hjónoband — gjöf lífsins fil yðar Hið heimsfræga svissneska reikriirigs- tæki C. D. INDICATOR gefur nákvæmar 31§J|||plf- °8 öruggar upplýsingar um frjóa og ó- , frjóa daga konunnar og tryggir farsælla ' ^**5" ' samlíf. C. D. INDICATOR er ráðlagt af læknavísindum 60 landa og er ómissandi í nútíma hjónabandi. Vinsamlega sendið eftirfarandi afklippu - ásamt svarfrímerki (kr. 10,00) - og vér sendum yðar að kostnaðarlausu upplýsingar vorar. — Ódýrt. — Auðvelt í notkun. íslenzkur leiðarvísir. C. D. INDICATOR, Pósthólf 314, Rvík. Sendið mér upplýsingar yðar um C. D. INDICATOR. Nafn: ....................................... Heimili: ................................. NATO 1969 Leshringir UM FRAMTÍÐ ATLANTSHAFSBANDA- LAGSINS HEFJAST N. K. FIMMTUDAG 2. DES. KL. 20.30. Fimmtud. 2. des. Föstudagur 3. des AFSTAÐA FRAKKA SÁTTMÁLl OG OG FRAMTÍÐ STARFSEMI NATO. ATLANTSHAFS- BANDALAGSINS. HEIMDALLUR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.