Vísir - 05.01.1966, Blaðsíða 1

Vísir - 05.01.1966, Blaðsíða 1
BS&T ''AV ‘WÍ4 K"rv"rf5p'^í».*.J» • r nl' • ■ *•• *»- '*** ’*^' v Eldgosii ifið SURTSEY sofnaði i austanrokinu Stórrigning tálnwði amferð um horgina Jim Hastie. ekki sézt til þeirra 1 rúman sól arhring vegna fárviöris þess (13 vindstig 1 Eyjum) og rign ingar, sem yfir gekk. Flugstjóri á þessari vél sem var á leiðinni til Kaupmanna- hafnar var Snorri Snorrason, en hann er í hópi þeirra manna, sem mest hafa fylgzt með Surts eyjargosi og áhugamaður mikill á þvi sviði. ! morgun flaug hann mjög ná lægt gosstaðnum og sá greini lega Surtsey, en sér til mikilla vonbrigða, varð hann þess vís ari að gosið i litla Surti var með öllu hætt. Er svo að sjá sem eldgígurinn hafi ekki þolað átök austanroksins og sofnað áftur. Flugstjórinn sá á þessum stað, að rétt braut á neðan sjávareyju sem eftir stendur af þeirri iitlu eyju sem myndaðist nú á dögunum. Banaslyssmálið fellt niður Saksóknari riktsins hefur ekki talið óstæðu til að fyrir- skipa málshöfðun út af banaslys málinu að Hlégarði i Mosfells- sveit á s.l. haustl og er það þar af lelðandi úr sögunni. Eins og áður hefur verið skýrt frá í Vísi kom til handa- lögmáls og átaka milli tveggja pilta á skemmtun í Hlégarði í haust sem leið. Annar pilturinn varð miður sín á eftir, fann til verkjar í höfðinu, sem ágerðist unz hann var iagður inn í sjúkrahús og þar lézt hann skömmu síðar. Pilturinn sem lézt var frá Hafnarfirði og þar fór rannsókn málsins fram. Vitnaðist þar hver greitt hefði piltinum höfuð höggið og ennfremur upplýstist um önnur málsatvik sem þýð- ingu höfðu. Að rannsókn lokinni var málið sent til saksóknara til endanlegrar ákvörðunar. en hann taldi ekki ástæðu til máls höfðunar í morgun flaug utanlandsvél frá Flugfélagi Islands yfir gos stöðvamar við Surtsey og hafði í morgun var enn flóð á sumum götum, þegar menn voru að aka til vinnu sinnar. 56. árg. — Miðvikudagur 5. janúar 1966. - 3. tbl. SIR jT Irskam og skozkum þjóadönsum og þjóðlögum svipar saman BIAÐIÐ í DAG BIs. 3 Heimsókn í Loft- Ieiðahótelið. Myndsjá. — 4 Á að Iækka kosn- ingaaldurinn? — 7 Vindmyllustrið umferðarnefnda. — 8 Sjálfsmorð f Austur-Berlín. — Rætt við Tryggva Gunnarsson skip- stjóra. Rætt við stjórnanda irska þjóðdansaflokksin s, Jim Hastie, áður stjórnanda „Caledonian dancers" 1 nótt kom hingað til lands 19 manna írskur þjóðdansa- og söngflokkur á leið til Banda- rfkjanna og Kanada og hefur elna sýningu í Þjóðleikhúsinu í kvöid. Stjómandi flokkslns og þjálfari er Jim Hastie og hafði blaðið tal af honum i morgun að Hótel Borg, þar sem flokk- urinn hafði glstingu. „Það vill svo til að ég er ekki nema hálfur Iri segir Jim Hastie, því að ég er skozkur í aðra ættina og hef starfað jöfnun höndum I báðum lönd- unum í sambandi við þjóðdans- ana. Síðastliðið haust fór ég með skozkan þjóðdansaflokk til Bandaríkjanna, „The Caledonign Dancers“ sem hafði sýningar víðsvegar um Bandaríkin og i Kanada. Að þeirri ferð lokinni samdist um það að ég kæmi með írskan þjóðdansaflokk til Bandaríkjanna og Kanada á þessu ári og því er þessi för farin“. „Það er talsverður munur á skozkum og írskum þjóðdöns- um, m. a. sá, að Skotar dansa með upprétta arma en Irar ekki. Þjóðlögin sem dansað er eftir Framh á bls 6 Mesta úrkoma, sem mælzt hefur í vetur, vard ú Suðurlandi í gær. Vatnselgurinn núði í hné ú horni Eskihlíðar og Miklubrautar — Við vorum í marga klukku tfma að berjast við vatnselginn á götunum i gær, sagði Aðal- steinn Guðbjartsson flokkstjóri hverfis 2 í gatnahreinsunardeild borgarinnar, þegar blaðið hringdi í hann í morgun. Hverfi 2 nær alit frá Lækjargötu inn að Kringlumýrarbraut og skýrði Aðalsteinn frá þvi, að í öllum gatnahverfunum fjórum hefði verið mikiil vatngelgur í úrhell- inu, sem gerði síðdegis í gær. Úrkoman í Reykjavík í nótt mældist 14 miliimetrar. Fylgir rigningin sunnanáttinni en vindurinn komst upp í 8 vindstig síðdegis í gær, gera má þó ráð fyrir meiri vindhraða í mestu byljunum. Stífluðust nið- urfallsrör og um kl. fjögur fóru vinnuflokkar gatnahreinsunar deildar á staðina þar sem versti vatnsgangurinn var og var unnið við að koma niður stærstu pollunum allt til kl. 7 og haft áframhaldandi eftirlit fram eftir kvöldi. Var vatnselgurinn mestur þar sem götunum hallar niður og á gatnamótum Eskihlíðar og Miklubrautar náði vatnselgur- inn í hné þegar verst lét. Mikil flóð voru einnig á Lönguhlíð Skúlatorgi o.fl. götum og viðar runnu miklir lækir. Gætti þess að bílar drápu á sér, þegar þeir fóru yfir stærstu pollana og voru margir J>eirra í lama sessi i nokkra klukkutíma. Aðalsteinn skýrði frá því, að í sínu hverfi hefðu fjórir menn unnið að því að hleypa vatninu niður. — Þegar við vorum búnir að ganga frá mestu pollunum vor um við eins og hundar af sundi dregnir. Það sem amaði mest var umferðin, það virtist sem ökumenn ykju hraðann þeg ar þeir komu í pollana og var gusugangurinn þá óskaplegur. Við fengum einn lögregluþjón til að aðstoða okkur í þessu. Unnum við fram eftir kvöldi við að ganga betur frá eftir að hafa komið niður stærstu pollurtum, er þetta mesta vatnsveður sem ég man eftir í langan tfma, sagði Aðalsteinn að lokum. Rigningin náði um allt sunn anvert landið og um vestanvert landið gætti hennar einnig. Mesta útkoman mældist á sex stöðun suðaustanlands og komst Framh. bls. 6 YFIRNEFND í FISKVERÐ- INU Á LÖNGUM FUNDI Ekki er enn komin nein ákvörð- un um fiskverðið á vetrarvertfð- inni. Er ýfimefnd verðlagsráðs sjávarútvegsins á stöðugum fund- um, en f nefnd þessari sitja fimm menn, en þeir eru þessir: Jónas Haralz formaður, fulltrúar kaup- enda, það er fiskverkunarstöðva Bjami V. Magnússon og Helgi G. Þórðarson og fulltrúar seljenda Kristján Ragnarsson sem er fyrir útgerðarmenn og Tryggvi Helgason sem er fyrir sjómenn. Framh. á bls. 6

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.