Vísir - 05.01.1966, Síða 2
SíÐAN
Frægar mæður
og fagrar dætur
Ingrld Bergman ásamt dóttur sinni Piu, sem er dóttir fyrsta eigin-
manns Ingrid, sænska tannlæknisins Peter Lindstrom. Myndin er
tekin fyrir allmörgum árum, en nú er Pia 27 ára, hefur freistað
gæfunnar á kvikmyndabrautinni, án stórsigra, skilið við einn eigin-
mann og býr nú f Paris. Líking mæðgnanna er sláandi.
Rita Hayworth ásamt dótturinni Yasmine, sem er
dóttir Ali Kahn, þess er fórst í bilslysi í París
fyrlr nær 6 árum. Yasmine er sögð eftirmynd föð
ur síns, en ef myndavélin segir okkur ekki ósatt,
þá svipar henni einnig mikið til móður sinnar.
Ýmsar af frægustu kvik-
myndastjömum heims virðast
stundum ekld hlíta sömu lög
málum og aðrar konur. Hvort
sem þakka ber þvf sem þær
fengu í vöggugjöf eða aðeins
mjög góðum snyrtisérfreeðing-
um, þá bera þær Iftfl merki ald-
ursins þegar hamt færist yfir
þær.
En þótt þessar konur séu oft
koma fram á hvita tjaldinu, þá
em þær nú samt umfram allt
konur. Jafnframt starfinu eiga
þær sín heimili, menn (oft fleiri
en einn, á lífsleiðinni) og böm
Að vera bam frægrar og fag-
urrar kvikmyndastjömu er ekki
alltaf sem auðveldast, kastljós-
inu er oft beint að bömunum
og bömin standa ekki alltaf
undir þeim kröfum sem til
Einkum em það dætumar
sem em bomar saman við mæð
umar og synimir sem bornir
era saman við feðuma. Þótt
dætumar hverfi oft svo til alveg
í skugga mæðranna þá er það
ekki vegna þess að þær hafi
ekki fegurðina til að bera, því
að oft era þær lifandi eftir-
mynd mæðranna, eins og með-
fylgjandi myndir sýna.
Áramótahugleibing
Kári skrifar:
Við urðum fyrstir svonefndra
siðaðra þjóða að banna kjafts-
högg sem keppnisfþrótt, hvað
mun lengi vera uppi sem sönnun
þess að ekki hafi okkur verið
alls vamað f eina tíð. Nú hafa
danskir, sem sjálfir telja sig
Ifka með siðuðum þjóðum, uppi
ráðagerðir um löggjöf, sem
banni alla hvelli um áramót, en
rannsókn kvað hafa í ljós leitt
að fjórði hver maður þar i
landi hafi fengið slíkan hlusta
skaða af áramótahvellunum að
honum sé gagnlaust með öllu
að leggja eyrað við skráargat
— en það kalla danskir allt að
90% heyrnarörorku ef viðkom
andi maður er kona . . . Við
eram að vfsu það siðaðri þjóð
að við téljum sjón sögu rfkari,
og notum því skráargötin á ann
an hátt, enda mættum við hafa
allt að þvl 100% heymarskerð
ingu til þess að heyra ekki allt
um alla, án þess að standa á
hleri, en engu að síður er þama
meridlegt tnál á ferfflnni . . .
Áramótahveífimir ehrfr gætu
ot&B tHefni mfldlla umræðna '
aftdngi, jafnvel '
ann um p-'i-’—-- !' ■
mætti sfðan skipa milliþinga
nefnd til að fjalla um málið með
aðstoð tilkvaddra .sérfræðinga
sem síðan jmnu að lagafrum-
varpi — já. það mætti ef til
vill gera þetta að flokkamáli...
En þar að auki mundi þama
bjóðast þráð tækifæri öllum
þeim, sem þjást af félagsmála
víras, það mætti hæglega stofna
heymarverndarsamök, sem berð
ust ekki einungis gegn áramóta
hvellum, heldur öllum hlusta-
meiðandi hávaða, svo sem sin-
fónfum, bítlamúsík og bremsu
skrækjum . . og hefði þá oft
verið stofnað til óþarfari sam
taka . .. einnig gætu þarna
skapazt möguleikar til nýs iðn
aðar, framleiðslu á fjölskyldu-
hljóðdunkum til dæmis. Ef okk
ar menn verða nú einu sinni
snarir í snúningum, ættum við
að geta dregið þarna burst úr
nefi danskra enn einu sinni og
hafið undirbúning að löggjöf
gegn öllum hávaða á meðan þeir
era að rejma að gera hvell út
af áramótabveUunum einum
'aman . . . kannski verðum við
f”rsta hávaðalausa þjóðfólagið
rrr'nnm — — —
• Stökk nokkrum bros?
• „Útvarpshiustandi" skrifar um
2 skemmtiþáttinn í Ríkisútvarp-
• inu á gamlárskvöld:
• „Það heyrist iðulega á síðari
2 árum, að skemmtiþættir ýmsir
• f útvarpinu, verði lélegri með
• ári hverju — jafnvel þættirnir
J hans Svavars Gests, sem löng-
• um þóttu skemmtilegir, séu farn
2 ir að verða svo daufir, að Iftil
J skemmtun sé að, og þá helzt
• gaman enn að Svavari sjálfum,
2 sem óneitanlega getur enn tek-
• ið fjörkippi. Ekki er þetta nema
2 eðlilegt, það er ekki hægt f það
2 óendanlega að „þynna þynk-
s una“. Og ekki verður þess vart,
2 að nýir skemmtikraftar komi
» fram, sem hafi tök á að
• skemmta fólkinu. — Nú hefði
mátt búast við, að í löngum
skemmtiþætti á gamlárskvöldi
væri eitthvað skemmtilegt, en
— stökk nokkrum bros?
Þar sem ég var hættu
menn að hlusta —
Þar sem ég var í húsi voru
upp undir 30 manns f tveimur
herbergjum og opið á milli. All-
ir biðu spenntir. Þátturinn var
líka þannig boðaður: Fuglar árs
ins. Gamanmál á gamlárskvöld.
Fuglafræðingar f gæsalöppum
blanda súrbeiskt hanastél undir
eftirliti Stefáns Jónssonar. —
Magnús Pétursson og músík-
menn hans aðstoða. En er á
leið þáttinn og engum stökk
bros fóru menn að spila á spil
— konur tóku upp rabb og
krakkar fóru að glugga í jóla-
bækur. Ég hafði búizt við
skemmtilegum þætti frá Stefáni
en varð fyrir vonbrigðum. —
Það er annars alltaf gaman að
taka í spil og allir skemmtu sér
að lokum, en það var ekki út-
varpinu að þakka. — Kannske
er ekki von, að sömu mennimir
geti komið með eitthvað
skemmtilegt ár eftir ár. Það
vantar nýja menn. Fyrirfinnist
þeir ekki verður að skemmta
mönnum með söng og spili á
sjálft gamlárskvöld. — Að síð-
ustu vil ég þakka fyrir nýárs-
leikritið, það hélt athyglinni frá
upphafi til loka og því var vel
skilað.
Útvarpshlustandi“.
Lyftubíllinn
Sími 35643
Bifreiðaviðgerðir
Jarðýtuvinna — Rennismíði — Vélsmíði
VÉLSMIÐJAN BJARG H.F Höfðatúni 8.
Símar 14965 ö'g 17184
ÍBÚÐ ÓSKAST
Ung hjón með 1 barn óska eftir íbúð til leigu
strax. Uppl. í síma 60101.
------ti&um :z3ssm