Vísir


Vísir - 05.01.1966, Qupperneq 4

Vísir - 05.01.1966, Qupperneq 4
4 VÍSIR . Miðvikudagur 5, janúar 1966. Á AD LÆKKA KOSNINCAALDUR? Undanfarin ár hefur sú spuming, hvort lækka beri kosn ingaaldur,, gerzt æ áleitnari manna á meðal. Ýmislegt, svo sem breyttar aðstæður og aukinn bráðþroski ungs fólks mælir með þessari breytingu. Margt mæiir einnig á móti og verður því að íhuga þetta mjög gaumgæfilega. í haust var borin fram tillaga á Alþingi um, að skipuð skuli nefnd til athugunar þessu máli og er það vel. í stefnuskrá Heimdallar, FUS, sem mótuð var 1963, segir að stefna beri að lækkun kosningatakmarksins allt nið ur í 18 ára aldur. Þess má geta, að í fyrstu stefnuskrá Heim dallar var þetta sas .j atriði eitt af oddamálunum, og er þess að minnast, að Heimdallur barðist ötullega fyrir lækkun kosningaaldursins niður í 21 ár. Við snérum okkur til nokkurra fuiltrúa unga fólksins og báðum þá að svara þessari spurningu: Á að lækka kosn ingaaldurinn. Baldur Guðlaugsson, nienntaskólanemi: Tel ég að lækka ætti kosn- ingaaldurinn? Já, vissulega álít ég það tíma bært. Núverandi löggjöf mælir svo fyrir að einstaklingur skuli öðlast kosningarétt 21 árs að aldri. Engu að síður er stór hluti íslendinga þegar í hjóna , bandi, áður en þessum tilskilda aldri er náð og hefur þá hafið sína eigin lífsbaráttu. í fámennu þjóðfélagi er það lífsnauðsyn, að íbúarnir sýni þjóðmálum áhuga. Það er heilla von þjóðarinnar hverju sinni, að kjósendur hafi af skynsemi, og á heilbrieðan hátt myndað sér skoðun á stefnu stjómmála flokkanna og greiði atkvæði samkvæmt því. Stjórnmálaum- ræður ungs fólks eru því mjög æskilegar, auk hess sem þær eru uppbyggjandi. Ekki tek ég bó hér afstöðu til þeirrar spurn ingar, hvort hepnilegt sé fólki undir 21 árs aldri að ganga í stjórnmáláflokk. Aftur á móti \ tel ég skólana æskilegan vett vang stjórnmálaumræðna, þ.e.a. s. málfundi innan þeirra. Þroskaaldur einstaklingsins fer. sífellt lækkandi. og fáir held ég að mæli á móti þeirri stað reynd, að ung fólk hefur öðlazt fulla dómgreind 18 ára að aldri. Þvl tel ég að kosningaréttinn ætti að miða við þann aldur. Þá hefur einstaklingurinn náð full um þroska, hann er næmastur, fróðleiksfúsastur og oft er at- hafnasvæði hans þá frekast skyldu og treystir henni f hví vetna, án þess að gera sér beint grein fyrir því, þá setur það sig sjaldan í andstöðu við hana. Ég tel að tiltölulega fá ung- menni séu fær um að neyta kosningaréttar af skynsemi inn an við tvítugt, en upp frá þeim aldri komast mörg í hjúskap arhugleiðingar. Því fylgir að fólk verður að taka ákveðna afstöðu til margra mála og þá um leið þjóðfélagsmála. Einhvers staðar verður mark ið að vera og ég tel ekki rétt að breyta því. á meðan ekki hefur verið skipulögð í unglinga og framhaldsskólum víðtækari fræðsla en nú er um stjómfræði og stjómarstefnur. María Pétursdóttir, menntaskólanemi: þess konar, sem telja má æski legast fyrir stjórnmálaumræður. Lækkunin yrði því mjög til þess að auka áhuga ungs fólks á stjórnmálum. En ungt fólk með heilbrigðar skoðanir er skær- asta von íslenzkrar þjóðar. Kristján Kristjánsson, iðnnemi. samlegu tímum hraða og tækni sé mest um vert að fá unga fólkið sem fyrst sem ábvrga meðlimi inn í þjóðfélagið. Það er rétt. En á sl. 30—40 árum hef ur áróðurstæknin tekið slíkum hamskiptum, að það er nóg til að æra óstöðugan og eilítið umfram það. en viðnámssiggið hefur ekki þykknað hjá mann- kindinni að sama skapi. Harðfrískir menn á' bezta aldri revna baki brotnu að halda skynsemis'..'ru sinni í sæmilega björtu ásigkomulagi í áróðursþoku hverra kosninga og leifir vart af. Á tímum okkar kynslóðar hefur dropið smjör af flestum stráum hérlendis, flest okkar höfum við litla sem enga lífs- reynslu og verður sennilega lít il breyting á hjá næstu kynslóð um. Ég álít þvi, að við höfum ekki fengið þá reynslu, er þroski með okkur nægilega ábvrgðartilfinningu og hæfileik ’ann til að veíja og hafna rök- rétt. Slík atkvæði, sem við greiðum, gerðu sennilega lítið fyrir framþróun ábyrgra og skynsamlegra stjómhátta I land inu. Kosningarétturinn kemur þvi nógu fljótt. Valgerður Kristjánsdóttir, stúdent: Ef kosningaaldurinn yrði færður niður í t.d. 18 ár, kemur það til, að margir 18 ára. ung- lingar eru ekki orðnir nægi- lega þroskaðir til að taka af- stöðu til málanna. Margir hafa þó þegar 18 ára og jafnvel fyrr, myndað sér sína bjargföstu skoðun í stjómmálum, og þykir þeim mjög miður að fá ekki að kjósa. Samt sé ég ekki ástaeðu til að lækka kosningaaldurinn. Ég er spurður að því hvort ég telji rétt að breyta kosninga aldri á íslandi frá því sem nú er. Ég svara peitandi. — Það geri ég fyrst og fremst vegna þess að ég tel að yfirgnæfandi meirihluti ungs fólks innan við tvítugt sé ekki b.'.inn ,að mynda sér ákveðnar pólitískar skoðan ir. Fjöldi fólks telur sig fyigj- ' endur ákveðinna stjómmúlaskoð ana, en hefur samt sem áður aldrei reynt að hugsa málin til grunna. Grundvallaratriðin 1 stefnu hvers flokks eru þessu fólki alls ókunn. Það er staðreynd að ungmenni innan við tvítugt eru mjög á- hrifagjörn. Sumt fólk verður fyrir áhrifum frá fjölskyldu sinni, ekki endilega vegna innri sannfæringar, heldur oftar og miklu fremur vegna þess að það er ekki uppreisnarfólk f eðli sínu, það er stolt af sinni fjöl- Unglingar undir 21 árs aldri ; hafa ekki náð þeim þroska sem i nauðsynlegur er, til að öðlast kosningarétt. Skoðanir yngra fólksins eru oft reikular, og iðulega aðhyllist það þá stefnu sem 1 tfzku er, I það og það sinnið. Seinna meir eiga skoð- anir þess ef til vill eftir að breytast. Ég tel því lækkun kosningaaldurs ekki æskilegan. Bjami Lúðvíksson, verzlunarskólanemi: FÉLAGSHEIMILI HEIMDALLAR Félagsheimilið verður opið öll kvöld vikunn- ar og er m. a. fyrirhugað kvikmyndakvöld, tónlistarkvöld og fleira. Starfsemin verður nánar auglýst síðar. {eimdallur Ég svara spurningunni af- dráttarlaust neitandi. Það er ekki rét: að láta unglinga fá kosningarétt. Ef til vill má segja sem svo, að á þessum dá- ER FELAG MU FOLKSINS am

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.