Vísir - 05.01.1966, Side 10
w
V í SIR . Miðvikudagur 5, janúar 1966.
borgin i dag
borgin í dag
borgin í dag
Næturvarzla í Hafnarflrði að-
faranótt 6. jan. Kristján Jóhannes
son, Smyrlahrauni 18. Sími 50056
Útvarpið
Miðvikudagur 5. janúar
16.00 Síðdegisútvarp
18.00 Útvarpssagt bamanna: „Á
krossgötum" eftir Aimée
Sommerfelt. Þýðandi: Sigur
laug Bjömdóttir. Lesari:
Guðjón Ihgi Sigurðsson (1)
18.20 Veðurfregnir
18.30 Tónleikar . Tilkynningar
19.30 Fréttir
20.00 Daglegt mál. Ámi Böðvars
son flytur þáttinn.
20.05 Efst á baugi. Björgvin Guð
mundsson og Bjöm Jóhanns
son tala um erlend málefni
20.35 Raddir lækna. Snorri Páll
Snorrason talar um háan
blóðþrýsting.
21.00 Lög unga fólksins. Gerður
Guðmundsdóttir kynnir
22.00 Fréttir og veðurfregnir
22.15 Bertolt Brecht: Erindi og
ópera.
2355 Dagskrárlok.
Sjónvarpið
Miðvikudagur 5. janúar
17.00 Fræðsluþáttur um komm
únisma.
1750 F.D. Roosevelt
18.00 Hollywood Talent Scouts
19.00 Fréttir
19.30 Þáttur Dick Van Dyke
20.00 Louis Armstrong
20.30 Ferð í undirdjúpin
21.30 Þáttur Red Skeltons
2250 Kvöldfréttir
22.45 Leikhús norðurljósanna:
„Right to the Heart“
Styrkir
Árnað heilla
Rannsóknarráð tækni og raun-
vísinda í Noregi (Norges Teknisk
Naturvitenskapelige Forsknings-
rád) veitir árlega nokkra styrki
handa ungum erlendum vísinda-
mönnum til rannsóknastarfa og
framhaldsnáms í Noregi. Styrk-
irnir eru veittir til eins árs og
nema 20.000.00 norskum krónum
fyrir einhleypan mann, en 22.000.
00 norskum krónum fyrir kvænt-
an styrkþega, og bætast 1.000
krónur við fyrir hvert bam.
Umsækjendur skulu eigi vera
eldri en 35 ára og hafa lokið
doktorsprófi i þeirri grein raun-
vísinda eða tækni, er þeir hyggj-
ast leggja stund á f Noregi.
Umsóknareyðublöð um styrki
fyrir háskólaárið 1966—67 fást í
menntamálaráðuneytinu, Stjóm-
arráðshúsinu við Lækjartorg. Um
sóknir skulu sendar beint tii
Norges Teknisk — Naturviten
skapelige Forskningsrád, Gausta
dalleen 30, Blindem, Oslo 3. Um
sóknarfrestur er til 31. janúar
1966. Verði umsókn tekin til
greina, mun umsækjanda tilkynnt
það eigi síðar en 10. maí 1966.
n
HJARTA-
VERND
V': ijft sTiöPNUSPt
Gildir fyrir fimmtudaginn 6.
janúar.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
aprfl: Ef til vill verður þér nokk
ur vandi á höndum í sambandi
við þau mál, sem einkum snerta
heimiii þitt og fjölskyidu. Frest
aðu ákvörðunum til kvölds.
Nautið, 21. apríl til 21. mai:
Þetta getur orðið mikill ann-
ríkisdagur, svo að þú ættir að
leggja áherziu á að skipuleggja
störf þín sem bezt þú getur.
Hafðu sem mesta aðgæzlu í um
ferð.
Tvíburamir, 22. maí til 21.
júnf: Leggðu sem mesta áherzlu
á fjármálin, það er ekki ólíklegt
að þú getir notið þar velvilja
og styrks áhrifamanna. Láttu
skynsemina ráða f þeim málum.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Þér mun veitast auðvelt að
vekja athygli annarra á tillög
um þínum og vekja áhuga þeirra
varastu samt að ganga of
langt, svo að það valdi ekki
andúð. Athugaðu vel allar heim
ildir.
Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst:
Þú munt þurfa að einbeita hugs
un þinni að vissum viðfengsefn
um í dag. Komdu sem mestu f
verk fyrri hluta dagsins. Seinni
hluta dagsins þarftu hvíldar og
kyrrðar við.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Svo er að sjá sem þetta verði
mikill annríkisdagur hjá þér,
einkum f sambandi við vini þína
og þfna nánustu. Allt samstarf
getur gengið seinlega en þó í
áttina.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Vertu viðb. einhverjum breyt-
ingum. sem krefjast breyttrar af
stöðu af þinni háifu. Ekki verð
ur sagt um í hverju þær verða
fólgnar en þú munt fá skamm-
an umhugsunarfrest.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Góður dagur til að gera áætlan
ir nokkuð fram í tímann. Verið
getur að þú komist f einhvem
vanda í sambandi við nákomna
eða ástvini, sem gætni þarf til
að leysa.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Það getur komið sér mjög
vel fyrir þig að hafa sem nán
ast samstarf við aðra, og þó
einkum hvað peningamálin
snertir. Smávægileg vandamál
leysast vonum betur.
Steingeltin, 22. des. til 20.
jan.: Samvinna getur orðið þér
til nokkurs ábata, en ella er
eitthvert tjón yfirvofandi.
Breyttar sarfsaðferðir geta
reynzt nauðsynlegar. Haltu
skapi þínu f skefjum.
Vatnsberinn 21. jan til 19.
febr.: Þú verður að öllum lík
indum vel upplagður til að end
urskipuleggja störf þfn og gera
áætlanir í því sambandi. Komdu
sem mestu f verk fyrri hluta
dags.
Fiskamir, 20 febr. til 20.
marz: Þú átt gengi að fagna á
flestum sviðum — einnig hjá
gagnstæða kyninu, e-n hafðu
samt taumhald á tilfinningum
þínum. Áhugamál þfn hafa góð
an framgang.
® BEILA ®
Á jóladag voru gefin saman f
hjónaband af sr. Gísla Brynjólfs-
syni ungfrú Sigrún Hrefna Guð-
mundsdóttir og Sveinbjöm Bene-
diktsson Bjargarstöðum Mosfells
sveit. (Studio Guðmundar).
Hjartavemd: Minningarspjöld
Hjartavemdar fást á skrifstofu
læknafélagsins Brautarholti 6,
Ferðaskrifstofunni Utsýn Austur
stræti 17 og skrifst. samtakanna
Austurstræti 17, 6. hæð. Sfmi:
19420.
Á jóladag voru gefin saman í
hjónaband af sr. Sveini Ögmunds
syni ungfrú Ágústína Ólafsdóttir,
Vatnskoti, Þykkvabæ og Ágúst
Karl Sigmundsson, Gnoðavog 40.
Heimili þeirra verður að Vatns-
koti, Þykkvabæ. (Studio Guð-
mundar.)
Minnmgarp jöl d
Minningarspjöld Fríkirkjunnar
í Reykjavík fást í verzlun Egils
Jacobsen Austurstræti 9 og í
Verzluninni Faco, Laugavegi 39.
Eftir að ég læknaði Hjálmar
af spilaástríðunni, vill hann ekki
lengur taka Ahættuna að giftast
mér.
Á jóladag voru gefin saman í
hjónaband af séra Jóni Auðuns
ungfrú Elín Ragnarsdóttir og
Haukur Hallsson, Hólmgarði 19.
(Studio Guðmundar).
Á annan í jólum voru gefin
saman í hjónaband af sr. Árelíusi
Níelssyni ungfrú Erla Jónasdótt-
ir og Þórarinn A. Guðjónsson. —■
Heimili þeirra er að Kleppsveg
28.1 (Studio Guðmundar.)
Á annan í jólum voru gefin
saman í hjónaband af sr. Árelíusi
Níelssyni ungfrú Jónína Vilborg
Hlíðar og Reynir Aðalsteinsson
Árbæ, Ölfusi. Studio Guðmundar
AUGLÝSING
um hækkun á sérstöku innflutningsgjaldi af
benzíni.
Samkvæmt lögum um breytingu á 85. gr.
vegalaganna hækkar sérstakt innflutnings-
gjald af benzíni úr kr. 2.77 í kr. 3.67 af hverj-
um lítra frá og með 1. þ. m.
Hækkunina ber að greiða af benzínbirgð
um, sem til eru í landinu nefndan dag. Þó
skulu gjaldfrjálsir 300 lítrar hjá hverjum eig-
anda.
Fyrir því er hér með skorað á alla þá, sem
áttu birgðir af benzíni nefndan dag, að til-
kynna lögreglustjórum, í Reykjavík toll-
stjóra, um birgðir sínar þann dag, og skal
tilkynningin hafa borizt fyrir 12. þ. m.
Fjármálaráðtineytið, 4. jan. 1966.
HÖFUM TIL SÖLU
2ja herb. íbúð við Eiríksgötu á hæð.
3ja herb. íbúð I háhýsi við Sólheima á 7. hæð. Mjög
falleg íbúð.
3ja herb. íbúð á hæð í járnklæddu timburhúsi við
Bræðraborgarstíg. Eignarlóð, sér inngangur og hiti
ásamt herbergi og sér þvottahúsi í kjallara. Verð kr.
600 þús. Útb. kr. 300 þús., sem má skiptast.
4ra herb. íbúð í blokk við Dunhaga.
Höfum einnig raðhús við Bræðratungu í Kópavogi á
3 hæðum, samtals 6 — 7 herb. og eldhús, geymsla og
þvottahús. Mætti hafa 2ja herb. íbúð í kjallara. Selst
tilb. undir tréverk og málningu og fullklárað að utan.
Bílskúrsréttur. 1
TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR
Austurstrætt 10A. 5. hæð. Sími 24850. Kvöidsimi 37272.