Vísir - 05.01.1966, Side 11

Vísir - 05.01.1966, Side 11
V1SIR . ívííðvikudagur 5. janúar 1966 setti met í 100 metra baksundi Þrír sterkustu leikmenn Hafnfirðinga — Ragnar Jónsson, Birgir Bjömsson og Öm Hallsteinsson. „Smeykir viB þá norsku FH leikur báða Evrópubik arleikina um Hrafnhildur Guðmundsdóttir. ÍR. setti nýtt íslandsmet í 100 metra baksundi á innanfélagsmóti sund- félaganna í Sundhöllinni rétt fyrir áramótin. Svnti hún á 1:17.5 mín., en gamla metið sem hún átti var 1:19.2. Á þessu sama móti synti 13 ára gamall piltur, Ólafur Einarsson, Ægi, 200 metra bringusund á 2:58.2 mín., sem er nýtt sveinamet. Gestur Jónsson vann það sund á 2:50.0. næstu helgi í Laugardalshöllinni „Við erum í sannleika sagt heldur smeykir við þá Norðmennina“, sagði Hallsteinn Hinriksson, hinn góðkunni leiðtogi Hafnfirðinga, þegar blaðamaður Vísis rabb- aði við hann um hið norska handknattleiks- lið Fredensborg, sem er væntanlegt hingað til Reykjavíkur á morgiin með Flugfélagsvél og keppir hér væntanlega á föstudagskvöld og sunnudagskvöld. Þetta lið þekkjum við talsvert frá heimsókn þess hingað í apríl 1964 en liðið kom i boði Víkings. Fóru leikar svo að Fredensborg vann einn lelk en tapaði þrem, gerði eitt jafntefli. NÁMSKEIÐ í JUDO Hið nýja félag judomanna hér, | Judokwai efnir til námskeiðs fyrir i byrjendur og stendur það til janú-! arloka, en þá er von á erlendum • judoþjálfara til félagsins og er j miðað við að þátttakendur í þessu J námskeiði hljóti nægan undirbún- ing á því til þess að geta farið í framhaldsæfingar til hans. 1 at- hugun er að efla til keppni í byrjun j febrúar og síðan aftur í byrjun maí og veita þá stig fyrir kunnáttu og getu í judo. Stigveitingar Judokwai eru viðurkenndar hvar sem er í heiminum, svo að það er eftirsóknarvert fyrir þá, sem áhuga | hafa á að hljóta frama í judo að hlotnast stig innan Judokwai. Innritun í námskeiðið fer fram að Langagerði 1, föstudaginn 7. jan. kl. 8 síðd. og laugardaginn 8. jan. kl. 4 síðd. Þar fer einnig fram á sama tíma innritun i „old boys“ æfingar". 1 Judokwai er lögð á- herzla á það, að judo er ekki að- eins fyrir keppnismenn, það er j raunverulega alhliða líkamsræktar ; kerfi fyrir unga sem gamla. Það,-i sem nefnt er hér „old boys æfing- | ar“ er aðeins til þess lj undir | strika að ekki er lögð áherzla á að búa menn undir keppni í þeim tímum, heldur verða léttari en þó alhliða æfingar til að auka þol og mýkt, auk þess, sem kennd verður sjálfsvöm. Framh ð bls 6 Eflaust em súrustu endurminn ingarnar fyrir norska llðið ein mitt leikurinn við FH, sem íslandsmeistaramir unnu létt 32:18. Hallsteínn kvað þetta ekki neitt til að leggja tii grundvall- ar. Margir þeirra beztu manna vom eftir heima þá, og iitli Hálogalandssalurinn ruglaði þá algjörlega i rímlnu. Þetta er án efa sterkt lið, sem við mætum nú og ég spái tvfsýnni keppni“. Þetta er ömgglega álit flelri aðila, því gert hefur veríð ráð fyrir þeim möguleika að auka- leik þurfi og færi hann fram á mánudagskvöldið á sama stað og hinir leikimir, í nýju iþrótta höliinní í Laugardal. Eins og menn vita hefðu Norðmennimir átt að leika annan leik sinn hér en þann síðari í Oslo, en þar eð félagið treysti sér ekki til þess af fjár- hagsástæðum, buðu FH-Ingar upp á að hafa báða leikina hér, en ferðakostnað greiddu Norð- menn lítlnn eða engan og upplhald sjá Hafnfirðingar um og bjóða upp á það bezta, Hótel Sögu. Dómari i leikjunum er dansk- ur, Poul Ovdal að nafni. Hann er ungur maður, en talinn efnl- legasti dómari Dana í hand- knattlelk um þessar mundir. Aðgöngumiðasala hefst í dag og eru miðar seldir hjá Lámsi Blöndal f Reykjavík og f Hjól- inu í Hafnarfirði. Þá mun sala þeirra miða sem eftir verða hefjast í LaugardalshöllSnni á föstudag kl. 18 og sunnudag kl. 14.. Verg miðanna er 100 kr. fyrir fullorðna og 50 kr. fyrir böm. Leikskrá kemur út í tiiefni af leiknum og era margar uppiýs- Sngar þar um leikmennina, sögu beggja félaganna o. fl. Kemur þar m. a. fram að FH hefur leSkið gegn 40 erlendum Iiðum og unnið 30 þeirra leikja, tapað 6 en 4 sinnum gert jafn- tefli. Markatalan er mjög góð eða 728:526 í leikjum þessum. Hrafnhildur Guðmundsdóttir. Rússar unnu Rússar unnu Finna með 26:11 f leik iiðanna f ‘ Leningrad f HM í handknattleik. í hálfleik var stað- an 11:5 fyrir Rússa. Hér eru þrír félagar úr FREDENSBORG. Frá vinstri eru Inge Hansen, sem á 6 leiki með landsliði og 9 með unglingalandslið- inu, Jon Reinertsen, einnig með 6 landsleiki og 8 leiki með unglingalandsliði og Jon Ame Gunnerud, 17 landsleikir. Þeir tveir fyrstnefndu eru 19 ára gamlir, en Gunnerud 27 ára.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.