Vísir - 05.01.1966, Side 12

Vísir - 05.01.1966, Side 12
12 VIS IR . MiðvikudagiY 5. janúar 1966. i ■HMNRB KAUP-SflLA H TILSOLU Til sölu nýr þýzkur Hornet riffill teg Walther með kiki, einnig BRNO cal. 22 með kíki. Uppl. í síma 15482. MAGNARÍ TIL SÖLU Til sölu sem nýr Dynacord magnari (Bars King). eftir kl. 7 eJi. Sími 17614 TIL SOLU Saumavél og 100 lítra þvotta pottur til sölu. UppL i síma 35230. Radionette útvarpstæki fyrir straum og batterl og Tesia útvarps tæki til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 32029. 2 manna svefnsófi til sölu, enn- fremur Pedigree bamavagn Brekku götu 26 niðri, Hafnarfirði. Brúðarkjóii með slöri, spöng og hanzkum, mjög fallegur til sölu. Laagagerðl 60 i dag og næstu daga. Tll sölu tvíburavagn og burðar- rúm. Sfnri 60097. Tll sölu ameriskur cape, dökk- brúnn. Verð kr. 1500. Ný ámerisk kápa, tweed með leðurkraga og beiti, ennfremur kápur, kjólar, úlp ur og jakkar, stærðir 9-14. Ekta skinnkragar á kápur o.fl. Slmi 16922._________________________ Nýir enskir skautar á hvitum skóm nr. iy2 til sölu. Sfmi 23759 efttrkl 6 í dag._______________ TU sölu 2 ferm. miðstöðvaiketill (Sig. Enarssonar) með Gilbarco- brennara og 1.5 ferm. sprralkút Síaú 36179 kl. 19.30-22.00 í kvöld og næstn kvöld Til sölu er bamavagn, þarfnast smávægilegrar viðgerðar. Selst 6- dýrt UppL f Samtúni 38 kjallara. Nýlegur bamavagn til söhi. Uppl í sfma 15571. Ford Thames sendiferðabíll með bilaða vél til sölu. Selst fyrir kr. 10 þús, staðgreitt. Sími 41355 og 18714 eftir kl. 7 e.h. Rúmdýnur, sérstaklega ætlaðar gigtveiku fólki ' einnig svefnbekkir verð allt frá kr. 1700 til sölu. Sími 37007. Til sölu Rafha eldavél og þvotta pottur. Selst ódýrt. Uppl. á Vestur gðtu 23. Sími 14749.__________ Zeklwa bamavagn með kerrú til sölu. Sími 50170. Til sölu merkar bækur. Tækifær isverð. Sími 15187. Til sölu svartur síður samkvæm iskjóll nr. 38 með palliettublússu einnig stakar palliettublússur, Karfavogi 43, simi 34705. Stækkari. Ljósmyndastækkari til sölu. UppL í sfma 10996. wmmmm Vinstrl afturburð á Moskvitch ’59 óskast. Simi 36486 eftir kl. 5 Ung stúlka óskar eftir góðri innu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 20879. Ungur reglusamur maður óskar eftir vinnu, helzt bflstjórastarfi, sem fyrst. Uppl. í síma 20879. 19 ára stúlka óskar eftir kvöld- vinnu. Margt kemur til greina. Er vön afgreiðslu. Sfmi 18271. Ungur reglusamur maður með gagnfræðapróf og bílpróf óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist augl.d. Vfsis fyrir 8. þ.m. merkt „Atvinna 1658.“ Stúlka óskar eftir kvöldvinnu. Er vön afgreiðslu. Margt annað kæmi til greina. Uppl. í kvöld í síma 19095 eftir kl. 19.30 Vanur meiraprófsbílstjóri og með rútupróf óskar eftir atvinnu sem fyrst, margt kemur til greina. Uppl. í síma 34620 kl. 7-9 á kvöldin ATVINNA I B0ÐI Óska eftir manni við pfpulagnir. Uppl. f sfma 18591 kl. 7 e.h. Notuð eldhúsinnrétting óskast til kaups. Sfmi 37696. Skátabúningur á 12 ára stúlku óskast. Sími 30226. NotaS bamarimlarúm óskast keypt. Uppl. I stma 19942. Oliuketill 2Í4-314 ferm. fyrir sjálfvirka kyndingu og með spiral óskast til kaups. Einnig einlitt góif teppi. Sfmi 16398. ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA VINNUVÉLAR — HL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. Steinborar — Vitwatorar - Vatnsdælur Leigan s/f Sfmi 23480. BÍLAMÁLUN Alsprauta og bletta bíla. Gunnar Pétursson, Öldugötu 25a sími 18957. , Kona óskast til að þrífa 3 hæða stigahús á Fálkagötu 21, engin bón im. Kaup kr. 1750 á mánuði. Uppl. í síma 14925 kl. 5-8. ara-. ---------- Stúlka eða kona óskast til að gæta 2 bama 14 daginn hjá hjúkr- unarkonu sem vinnur úti 'á landi. Frítt fæði, húsnæði og ferðir, að- staða til meiri vinnu á sjúkrahús inu ef óskað er. Sími 14882. Óska eftir konu til að hugsa em kaffi á vinnustað 2 tíma á dag UppL í síma 18642 eftir kl. 4 e.h. HREINGERNINGAR Hreingemingar sími 16739. Ávallt vanir menn. Hreingemingar sími 22419. Van ir menn. vönduð vinna. -=r._-rrv-^ri-z^r —r,rrrr----_ss_;--- Hreingemlngafélaglð. — Vanir menn, fljót og góð vinna. Sími 35605. Hreingemlngar, gluggahreinsun vanir menn fljót og góð vinna. Sfmi 13549. ÞJÓNUSTA Dömur, sníð, máta og þræði. Sfmi 40118. HÚSNÆÐI 3 IE 'M m ÍBÚÐ ÓSKAST Kona í fastri atvinnu, með 12 ára son sinn óskar eftir lítilli íbúð, helzt í vesturbænum. Uppl. í síma 18240 og 12492. Bflaviðgerðir — JárnsmiðL Geri við grindur í bflum og alls konar nýsmíði úr jámi. Vél- smiðja Sigurðar V. Gunnarssonar Hrfsateig 5. Sfmi 11083 (heima). ELDHÚSINNRÉTTINGAR Tek að mér smíði á eldhúsinnréttingum og fataskápum. Sími 41373. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar. — önnur heimilistæki. — Sækjum og sendum. Rafvélaverkstæði H. B. Ólafsson, Síðumúla 17, sfmi 30470. HÚSBYGGJENDUR Tek að mér smíði á innréttingum, sólbekkjum og svefnherberg isskápum. Einnig límingar á gömlum húsgögnum. Sími 31124 HÚSAVIÐGERÐIR — GLERÍSETNING Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir, utan sem innan. Setjum í tvöfalt gler, útvegum allt efni. Fljót og góð vinna. Vanir menn. Sími 11738.____________________ HÚSEIGENDUR Getum bætt við okkur málningavinnu. Uppl. daglega í síma 30708 og 33247. ______ Trésmíðavinna — húsaviðgerðir Tökum að okkur innan og utanhússviðgerðir, breytingar, hurðafsetningu, klæðningar með þilplötum o. fl. (smiðir). — Sími 37074. ' '~aoBiMMMBBMBWiiirin; v i«w—wb- 1 Innréttingar. Getum bætt við okk ur smiði á innréttingam. Uppl. f sfma 51345. Vandvirkur múrari sem er vanur mosaik- og flísalögnum, getur tekið að sér nokkur baðher bergi. Kemur strax. Slnri 16596 Húsbyggjendur! Vlnnuvélar! — Leigjum út olfuofna. múrhamra, steinbor; víbratora. slípivélar og rafsuðutæki, Sfmi 40397. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur alls konar búsaviðgerðir úti sem inni. Einnig tökum við að okkur viðgerðir á sprungum og rennum og mosaik- og flfsalagnir. Sími 21604. Dömur, sniðnir og saumaðir kjól ar. Freyjugötu 25. Simi 15612. Smiða skápa í svefnherbergi. All ar viðartegundir. Sími 41587. Mosaiklagnlr. Tek að mér mosa ,ik lagnir. Ráðlegg fólki um litaval. Sfmi 37272. Rafmagnsleikfangaviðgerðir Oldugötu 41, kjallara götiunegin. Bflabónun, bílahreinsun. Sækj- um. sendum. Sími 31149. HERBERGI — ÓSKAST Ungan mann vantar herbergi. Sími 17994 IBUÐ TIL LEIGU 3ja herb. jarðhæð í nýlegu húsi með teppum og gardínum til leigu. Allt sér. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Sími 33479 kl. 4-7. TIL LEIGU Herbergi og skúr til leigu Hverf isgötu 16A. Unglingur óskast í sveit um tfma. Sími 16585. Til leigu herb. (við Snorrabraut) 3x4 m. Fyrirframgreiðsla. Verð tilboð sendist blaðinu merkt: „SNBR.“ 111 lelgu er 5 herb. íbúð á hita- veitusvæði f miðbænum. Tilboð merkt „1617“ sendist Vísi. Reglusöm stúlka gæti .fengið leigt herb. við miðbæinn. Aðgang ur að baði og síma. Uppl. í síma 19388. Gott kjallaraherb. til leigu £ Hlið unum. reglusemi áskilin. Uppl. í síma 35187. Gott herb. og aðgangur að eld- húsi til leigu. Barnagæzla nauðsyn leg. Sími 41634. Ung reglusöm hjón óska eftir 2 herb. fbúð sem fyrst. Uppl. í síma 10962. 2j^t herb. íbúð óskast til leigu. Algjör -tégliisenji-.rUppL í, síma 15742 eftir kl. 6. Stórt herb. eða 2 lítil samliggj- andi óskast til leigu í Vesturbæn- um eða Norðurmýri, aðgangur að baði þarf að fylgja. Slmi 15813. Reglusamur miðaldra maður sem vinnur utanbæjar óskar eftir herb. Tilboð sendist augl.d. Vísis fyrir föstudagskvöld merkt „1623“. 2 herb. íbúð óskast til leigu, er- um bamlaus. Sími 36379. Ung hjón með eitt bam óska eftir íbúð sem fyrst, erum á göt- unni. UppL 1 slma 18387. Herb. óskast fyrir ungan reglu saman mann. Fæði æskilegt á sama stað. Uppl. í síma 51782. Ung bamlaus hjón óska eftir 2 herb. íbúð til leigu. Fyrirfram- greiðsla. Algjör reglusemi. Simi 11096._______ Herbergi með einhverju af hús- gögnum sem næst Sjómannaskól anum óskast. Uppl. í síma 38731. Hafnarfjörður. Óska eftir herb. strax. Uppl. f síma 50494 kl. 5-9. 2 herb. íbúð óskast til leigu 1. febrúar. Einhver fyrirframgreiðsla Sími 22703. MaSur utan af landi óskar að taka á leigu herb. í austurbænum. Regiusemi. Uppl. í síma 36589. Ungur maður óskar eftir for- stofuherb. sem fyrst. Uppi. í síma 12195 eftir kl. 7 á kvöldin. 2 herb. og eldhús óskast til leigu. Uppl. í síma 36589. Reglusöm stúika utan af landi óskar eftir berb. Sfmi 21064. Ungur piltur utan af landi óskar eftir herb., helzt í vesturbænum eða miðbænum sem fyrst. Sími 18033. Óska eftir herb. og aðgangi að baði í Vogunum eða Álfheimum Uppl. í síma 16508. Matstofuhúsnæði óskast. Hús- næði óskast til leigu eða kaups. helzt nærri miðbænum ekki imdir 100 ferm. að stærð. Uppl. í síma 40314 eða 23497. Reglusöm ung hjón með 1 bam óska eftir 2 herb. íbúð. Sími 10353 Húsnæði óskast. Ung hjón utan af landi með eitt bam óska nú þegar eftir 1-2 herb. íbúð í Revkja vík eða Kópavogi. Góðri umgengni heitið og algjörri reglusemi. Ein hver fyrirframgreiðsla kæmi til greina. Uppl. í síma 23213. Óskum að taka á ieigu 1 herb. og eldhús. Sími 38838. Sjómaður óskar eftir forstofu- herbergi eða herb. í kjallara. Sími 20353. Óska eftir að skipta á byggingar ióðum á einum fegursta útsýnis- stað í nágrenni bæjarins. Ibúð í steinhúsi á hitaveitusvæði kæmi til greina upp í skipti. Tilboð merkt: „Byggingarlóð — 1564“ sendist Vísi. Útprjónuð peysa tapaðist í Glaumbæ á gamlárskvöld. Finn andi vinsamlegast hringi 1 síma 37271. Kvengullúr tapaðist i gær senni lega við strætisvagnabiðskýlið hjá Múla. Finnandi vinsamiegast hringi í síma 34138. Gullarmband með hvítum perlum tapaðist í Sigtúni á nýársdagskvöld finnandi vinsamlega hringi í síma 41549. mm ökukennsla, hæfnisvottorð Kenni á VW Símar 19896, 21772 og 35481. Ökukennsla — hæfnisvottorð Kenni á nýja Volvobifreið. Simi 24622,_ Kennsla f ensku, spænsku, þýzku dönsku, frönsku, reikningi, eðlis og efnafræði. Skóii Haralds Vil- helmssonar Baldursgötu 10. Simi 18128. Viðtalstími aðeins kl. 6—8 e.h. Vll taka landsprófsnemendur í aukatíma í eðlisfræði og stærð fræði. Baldur Bragason, Baldurs- götu 9 kj. t.v. BARNAGÆZLA Kona óskast sem næst Engihlíð til að lfta eftir ungabami meðan mððirin vinnur úti. Uppl. i síma 21022 kl. 1—3 e. h. FÆÐI Fast fæði óskast í nokkra mánuði fyrir 4-5 menn, helzt austarlega í bænum. Uppl. í síma 20110 kl. 9- 5.30 ■aia

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.