Vísir


Vísir - 05.01.1966, Qupperneq 14

Vísir - 05.01.1966, Qupperneq 14
74 V1S IR . Miðvikudagur 5. janúar 1966. GAMLA BÍÓ iws Grimms-ævintýri (The Wonderful World of the Brothers Grimm) Skemmtileg og hrífandi ame rísk Chinemascope litmynd — sýnd með stereohljóm. Lawrence Harvey Claire Bloom Karl Boehm Yvette Mimieux Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. HÁSKQLABÍÓ Hjúkrunarmaðurinn (The disorderly orderly) Bráðskemmtileg ný bandarísk gamanmynd f litum með hin- um óviðjafnanl. Jerry Lewis í aðalhlutverki. Aðalhlutverk: Jerry Lewis Glcnda Farreli Everett Sloane Karen Sharpe Sýnd kl. 5. 7 og 9 LAUGARÁSBÍÓ3W5 Heimurinn um nótt (Mondo Notte) ítölsk stórmynd í litum og cinemascope. Islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð Stranglega bönnuð bömum. Miðasala frá kl. 4 HAFNARBÍÓ „Köld eru kvennaráð" Afbragðsfjörug og- skemmtileg ný amerfsk gamanmynd f lit- um með: Rock Hudson Paula Prentiss ÍSLENZKUR TEXT1 Sýnd kl. 5 og 9 Vitskert veröld (It’s a mad. mad, mad, mad World). Heimsfræg og snilldar vel gerð ný, amerísk gamanmynd í lit um og Ultra Panavision. — Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Stanley Kramer og er talin vera ein bezta gamanmynd sem fram leidd hefur verið. I myndinni koma fram um 50 heimsfræg ar stjömur. Spencer Tracy Mickey Rooney Edie Adams. Sýnd kl .5 og 9. Hækkað verð. AUSTURBÆJARBtó 11384 Islenzkur texti ^ Angelika i undirheim- um Parisar Framhald hinnar geysivinsælu myndar, sem sýnd var í vetur eftir samnefndri skáldsögu. gerist á dögum Loðvíks XIV. Aðalhlutverk leikur hin undur fagra Michele Mereier ásamt Jean Rochefort Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 HAFNARFJARÐARBIÓ Sfmi 50249 Húsvörðurinn vinsæli Ný bráðskemtileg dönsk gam anmynd 1 litum. Dirch Passer Helle Virkner Ove Sprogöe Sýnd kl. 7 og 9 _____ IG' rR|YXJAVÍKUg Ævmtýri á gönguför Sýninj. i kvölci kl. i‘.3( Sjóleiðm til Bagdad Sýning fimmtudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i fðnó er opin frá kl. 14.00 Sími 13191 NÝJA BÍÓ 11S544 Kleopatra Heimsfræg amerlsk Cinema Scope stórmynd f litum með segultón. íburðarmesta og dýr asta kvikmynd sem gerð hefur verið og sýnd við metaðsókn um vlða veröld. Elisabeth Taylor Richard Burton Rex Harrison Bönnuð bömum — Danskir textar. Sýnd kl. 5 og 9 KÓPAV0GSBÍÓ419& ÍSLENZKUR TEXTl iJUDY GARLAND DIRK BOGARDE . „Ég vil syngja" Víðfræg og hrífandi, ný, ame rísk-ensk stórmynd í litum og CinemaScope .Raunsæ lýsing á fómum þeim, er oft eru færð ar fyrir frægð og frama á leik sviðum heimsborganna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJORNUBÍÓ ll936 íslenzkur texti. Undir logandi seglum Æsispennandi og stórbrotin ný ensk-amerfsk kvikmynd i lit um og cinemascope um hina' öriagaríku sjóorustu milli Frakka og Breta á timum Napoleons keisara. Með aðal- hlutverk fara Alec Guinness Dirk Bogarde Sýnd kl. 5 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára ÞJÓDLEIKHOSIÐ I | Gestaleikur: FEIS EIREANN j lrskur dans- og söngflokkur 1 I Sýning í tcvöld kl. 20. I Aðeins bessi eina .ýning Járnhausmn j Sýnir.<; fimmMrno.. i<i 20 Fndasprettur Sýning föstudag k 20 Aðgöngumiðasalan er opin frá kl 13.15 til 20 - Sfmi 11200 FELAGSIIF Skógarmenn K.F.U.M. Árshátíð Skógarmanna verður n.k. föstudag og laugardag 7. og 8. jan. Fyrri daginn fyrir Skógar- menn 10-12 ára og .síðari daginn fyrir eldri en 13 ára. Dagskrá verð ur fjölbreytt að vanda. Aðgöngu- miðar fást í húsi K.F.U.M. og K. í dag og á morgun kl. 5-7 e.h. Stjómln BRIDGE-FÓLK Barómetiskeppni á vegum félagsheimilissjóðs T.B.K. verður haldinn í Lídó, laugard. 8. jan. kl. 2 stundvíslega. Þátttaka tilkynnist til Bern harðs Guðmundssonar, sími 24538, Tryggva Gíslasonar, sími 35156 og Zophoniasar Bene- diktssonar, síma 3689p eða 32984 Öllum heimil þátttaka. — Góð verðlaun. Stjómin. Bóklegt námskeið fyrlr einkaflug hefst í Sjómannaskólanum fimmtu- daginn 6. janúar kl. 8 e.h. FLUGSTTÖÐIN H.F. Sími 11422 —11 .....................-.. .. Verkstjórnarnámskeið Næsta verkstjórnamámskeið verður haldið sem hér segir: Fyrri hluti 7.—19. febrúar 1966 Síðari hluti 21. marz—2. apríl 1966 Umsóknarfrestur er til 25. janúar n.k. Allar upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá Iðnaðarmálastofnun íslands, Skipholti 37. Stjórn verkstjórnarnámskeiðanna. AFGREIÐSLUSTÚLKA Afgreiðslustúlka óskast í kjörbúð. Upplýsing- ar á staðnum og í síma 19680. Verzlunin VESTURBÆR Fálkagötu 2 STÚLKUR ÓSKAST Viljum ráða skrifstofustúlku og einnig her- bergisþernu. HÓTEL SKJALDBREIÐ RÁÐSKONA ÓSKAST Barngóð kona helzt á aldrinum 30—45 ára óskast sem ráðskona. Gott húsnæði, sérher- bergi. Upplýsingar í síma 14404 og eftir kl. 5 í síma 32163. Hjarta bífreiðarinnar er hreyfillinn, andlitið er stýrishjólið Það er margt hægt að gera til að fegra stýrishjólið, en betur en við gerum það er ekki hægt að gera. Er það hagkvæmt? Já, hagkvæmt, ódýrt og endingar- gott og - Viljið þér vita meira um þessa nýjung — Spyrjið viðskiptavini okkar, hvort sem þeir aka einka- bifreið, leigubifreið, vörubifreið eða jafnvel áætlunar- bifreið. - Allir geta sagt yður það. Upplýsingar í síma 34554 frá kl. 9-12 f. h. og 6,30 — ' 11 e. h. Er á vinnustað (Hæðargarði) frá kl. 1 — 6 e. h. Mikið úrval af nýjum litum. ERNST ZIEBERT, Hæðargarði 20 œ-***om

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.