Vísir - 05.01.1966, Page 16
14 sækja um
stöður yfir-
lögr.þjóna
Um áramótin rann út frestur
til að skila umsóknum um stöð-
ur tveggja yfirlögregluþjóna og
þriggja aðstoðaryfiriögregiu-
þjóna við lögregluna hér í
Reykjavik.
9 umsóknir hafa borizt um
stöður yfirlögregluþjónanna, en
Framh. á bls. 6
Árið 1965 varð algert met-
ár i fiugsamgöngum eins og
kemur fram í nýútkominni
skýrslu Alþjóða flugmála-
stofnunarinnar ICAO. Með
sama áframhaldi verður árið
1966 fyrsta árið, sem fleiri en
200 milljón farþegar verða
fluttir loftleiðis milli staða.
Farþegaflutningar jukust
um 16% frá fyrra ári og er
það mesta hækkun, sem orð-
ið hefur á liðnum áratug.
Bæði farþegafjöldi og far-
þegakílómetrar jukust um
16%. Farþegafjöldinn var
árið 1965 180 milljónir, en
var 9 milljónir árið 1945. Far
þegakílómetrarnir voru í
fyrra 199.000 milljónir, en
voru 8000 milljónir árið 1945.
Stórkostlegasta aukningin
var samt í vöruflutningum í
lofti. 5.010 milljónir tonnkíló-
metrar er niðurstaða ársins
1965, eða 28% meira en var
árið áður. Árið /1945 voru
tonnkílómetrarnir aðeins 110
milljónir Póstflutningar juk-
ust um 15% upp i 1.050 tonn-
kílómetra.
Á árinu voru flognar 8,8
milljónir flugstunda og sam-
anlögð fluglengd var 4.100
milljónir kflómetra. Meðalfar
þegafjöldi á flugvél í ferð
hækkaði um 7% upp í 49 far-
þega og meðalvegalengd
hvers farþega var 1.110 kíló-
Skýrsla ICAO gildir fyrir
110 lönd og eru 'ekki talin
með Kína, Sovétríkin og
nokkur önnur ríki. í heild
sýnir skýrslan, hvílík bylting
hefur orðið í flugsamgöngum
á síðustu 20 árum og hvernig
þróunin liggur stöðugt í átt
til aukinna flugsamgangna.
Bcki vitaí hvenær Þór kemst á flot
Varðskipið Þór er enn í sama
ásigkomulagi og þegar það fór
á hiiðina í slippnum í fyrradag.
1 dag verður unnið að undirbún
ingi að því að koma skipinu á
flot en hvenær það tekst gat
yfirverkstjóri Slippsins ekki gef
ið upplýsingar um í morgun.
Eru skemmdir á Þór enn
ekki fullkannaðar en kafari
vann að því f gær að kanna
undirstöðuna og verður því
verki haldið áfram. Myndin er
tekin í morgun þegar verið var
að kanna skemmdir.
Spilakvöldið
Sjálfstæðisfólk. — Munið spila-
kvöid Sjálfstæðisfélaganna
í kvöld.
Hódegis-
fundur
Fyrsti hádegis-
fundur Varð-
bergs og Sam-
taka um vest-
ræna samvinnu
á hinu nýbyrj-
aða ári verður
haldinn næst-
komandi laugar
dag, 8. janúar. Þar mun Emil
Jónsson utanríkisráðherra flytja
stutt erindi, sem hann nefnir:
Á ráðherrafundi Atlantshafs-
bandalagsins. Ráðherrann sat,
sem kunnugt er, fund NATO-
ráðherra í París um miðjan des-
ember s.l. og mun hann segja
frá helztu málum, sem þar voru
rædd. Fundurinn verður hald-
inn i Þjóðleikhúskjallaranum og
hefst kl. 12:30.
ELDUR AÐ SPÍT-
ALASTÍG 4
Slökkviliðið var í gær kvatt að
Spítalastfg 4, en þar er gamall
Tvö slys í gær
Lögreglunni var gert aðvart um
tvö slys sem orðlð hefðu hér í borg
síðdegis í geer.
Annað slysið varð innanhúss.
Hafði maður, Eyjólfur Konráðsson
Gunnarsbraut 28, dottið í stiga í
Oddfellowhúsinu um sexleytið f
gærkveldi og mun hafa meiðzt
talsvert.
Hitt slysið var umferðarslys á
mótum Miklubrautar og Háaleitis-
iirautar um hálfátta leytið í gær
kveldi. Þar varð ungur piltur
Hendrik Thorarensen Gunnlaugs-
son Stóragerði 22 fyrir bifreið og
'ilaut skurð á enni.
húshjallur, sem einhvem tíma hef
ur verið búið í, en nú mannlaus og
yfirgefinn. Við þennan húskofa er
skúrbygging áföst og í honum kom
eldurinn upp.
Var talsvert magnaður eldur í
skúrnum þegar slökkviliðið kom á
vettvang á 2. tfmanum eftir hádeg
ið í gær. Urðu siökkviliðsmenn að
rjúfa gat á þekjuna til að komast
að eldinum, en úr því gekk slökkyi
starfið greiðlega. Þótt talsvert hafi
skemmzt af eldinum var samt
ekki um mikið tjón að ræða því
hvorki mun skúrinn vera talinn
mikils virði né heldur það sem í
honum var geymt.
Eldsupptök eru ókunn, en annað
hvort mun vera um íkveikju að
ræða út frá rafleiðslu eða af manna ,
völdum. Stendur rannsókn í því yf |
Steypubíll á hliðina
Síðdegis í gær vildi það óhapp ■
til suður í Kópavogi, að stór
"álga-steypubíll frá Goða h.f.
ran.. út í djúpan skurð og fór
bar á hliðina. Steypubíllinn var
í drætti, en á móts við Nýbýla-
veg námu bílamir staðar úti á
vegarbrún á meðan ökumaður
fremri bílsins þurfti að laga eitt-
hvað. En þá slitnaði steypubfll-
inn aftan úr og r'ann út f skurð-
inn. Munaði litlu að slys hlytist
af, því að maður var inni í stýr-
ishúsinu, en hann fékk stokkið
út á sfðustu stundu áður en ó-
happið varð.
Aimríki hjá slökkviliSimi á
árinu sem leiS
Slökkviliðið í Reykjavík hafði
meira að gera á árinu er var að lfða
heldur en nokkru slnni áður á elnu
ári.
Alls var það kvatt út 534 sinn
um á sl. ári og hefur aldrei þurft
að sinna svo mörgum kvaðning-
um áður. Flestar höfðu þær orðið
475 á einu ári og það var 1959.
I þessum 534 kvaðningum í
fyrra var f 5 tilfellum um mikla
eldsvoða og brunatjón að ræða, 56
gabbkvaðningar ýmist gegnum
síma eða brunaboða og í 93 tilfell
um var um grun um eld að ræða.
Um síðustu áramót var slökkvi
liðið kvatt út 16 sinnum. 1 þeim
tilfellum var í 11 skipti um- eld
að ræða, en alls staðar mjög lítið
í einu tilfelli grunur um eld og 4
göbb.
Sömu daga, þ.e. á gamlárs- og
nýársdag, aðstoðaði slökkviliðið
við 26 sjúkraflutninga, þar af voru
5 slys.
Á árinu sem leið var tala
sjúkraflutninga slökkviliðsins 7160
og af þeim voru 556 slysaflutn-
ar. Árið 1964 voru 497 slasaðir
fluttir.
Sötfar út í skip
í nótt fór Reykjavíkurlögreglan
út í þýzkan togara, Hermann
Krause, sem lá f höfninni til að
sækja stúlkur, sem lagt höfðu leið
sína út í togarann, en komu ekki
aftur.
Voru þetta ■ tvær kornungar
stúlkur, önnur 15 og hin 16 ára
og þótti ekki hollt að hafa þær
næturlangt úti í erlendu skipi.
Flutti lögreglan báðar telpumar
heim til foreldra þeirra.