Vísir - 14.01.1966, Blaðsíða 6
6
VlSIR . Föstudagur 14. janúar 1966.
The Hollies halda tónleika í Háskólabíói
Um mánaðamótin koma hingað
til lands The Hollies, hljómsveit
Aðolfundur Týs,
f.u.s. í Kópuvogi
Aðalfundur TÝS, félags ungra
Sjálfstæðismanna í Kópavogí,
verðnr haldinn í Sjálfstæðishús
inu, Borgarholtsbraut 6. n. k.
mánudagskvöld 17. janúar og
hefst kl. 20,30.
Á fundinum verða venjuleg
aðalfundarstörf og umræður um
starfsemi félagsins. Ennfremur
mun formaður Sambands ungra
Sjálfstæðismanna, Ámi Grétar
Finnsson lögfræðingur, flytja
ávarp.
lVTú er starfsár Sinfóníuhljóm-
^ sveitarinnar hálfnað, átt-
undu tónleikar hennar voru í
gærkvöld, og stjömandi að
þessu sinni Dr. Róbert A. Ottós
son. Tónleikamir hófust með
forleik Mozarts að gamanleikn-
um „Leikhússtjórinn", og var
hann fluttur af miklu fjöri,
skörpum útlínum og nærfærni
gagnvart „smáatriðum“, hinu
innra lífi gegnsærrar tónlistar.
Því næst var G-dúr fiðlukonsert
Mozarts, K. 216. Einleikkonan,
Fredell Lack, var komin alla
leið frá Texas, og hefði mátt
búast við miklum tíðindum (því
að ekki er fiðluleikaraleysinu
fyrir að fara hér á nyrðri mið-
um) en svo var því miður ekki.
Frúin spilaði skilvíslega, en
ekki skáldlega, með vissum
tóngæðum og fimi fingra, en
takmörkuðu styrkleikasviði.
Það er mesti misskilningur að
gefa í skyn, að dramatískasta
tónskáld sögunnar sé einhver
veimiltíta. Samleikur hljóm-
sveitarinnar var prýðilegur
(þar var aðeins fækkað strengj-
um, svo að öll áferð varð galla-
laus, engir „hjátónar") og stíl-
skipuð fimm ungum mönnum,
þeim Graham Nash, Allan Clark,
Tony Hicks, Eric Haydock og
Bobby Eliot. Er áætlað að þeir
komi fram á femum tónleikum í
Háskólabíói.
The Hollies er ein af vinsælustu
bítlahljómsveitum í heimi og skip
ar víða þriðja sæti vinsældalist-
ans á eftir þeim The Beatles og
Stórþjófnr —
Framh. af bls. 1
verzlun Magnúsar E. Baldvins-
sonar haustið 1964, þar sem
hann stal 50—60 úrum, að verð
mæti á 2. hundrað þúsund krón
ur, að því er þá var talið. En
fleiri þjófnaði og innbrot og
sum þeirra allmikil mun hann
hafa á samvizkunni.
í gærkvöld
vissan einkenndi allan hennar
leik. Er ekki ánægjulegt að fá
að heyra þótt aðeins eitt sé
nefnt, hvaða hlutverki t. d. víól
umar gegna í hæga þætti kon-
sertsins?
T okaverk tónleikanna var
önnur gerð 3. sinfóniu
Bruckners. Ekki veit ég, hve
stór hópur Bruckner-unnenda
er hér á landi, en sú ást er a.
m. k. illa endurgoldin utan
Austurríkis yfirleitt. Þetta var
því gullið tækifæri að endur-
nýja kunningskapinn eða kynn-
ast fyrst hinum stórbrotnu á-
formum þessa saklausa manns.
Það var líka auðheyrt, að
stjómanda var annt um að
ekkert færi milli mála, öll
augnablik lífi gædd og eftir-
væntingu.
Stór þáttur í verkum Bruckn
ers eru áhrif 9. sinfóníu Beet-
hovens. Það er tilhlökkunarefni,
að nú skulum við líka fá að
njóta þeirra áhrifa beint á næst
unni frá hinni sömu styrku
hendi og flutti okkur d-moll
sinfóníu Bruckners i þetta sinn.
Þorkell Sigurbjömsson.
The Rolling Stones.
Plötur þeirra njóta geysivin-
sælda og hafa verið númer eitt á
vinsældalistanum f Bandarikjun-
um. Hér á landi hafa The Hollies
einnig notið vinsælda og má nefna
sem dæmi um það lagið þeirra
„I’m alive“.
Hingað til lands koma The Holl
ies á vegum forráðamanna Lídós
og Skemmtikraftaþjónustunnar.
Verða tónleikar þeirra í Háskóla-
bfói haldnir dagana 31. janúar og
1. febrúar n.k. kl. 7 og 11.15. Einn
ig er gert ráð fyrir að þeir komi
fram á tónleikum f Lídó. Á tónleik
unum f Háskólabíói koma einnig
fram íslenzkar beathljómsveitir en
ekki hefur endanlega verið ákveð
ið hverjar þær verða.
Forsala aðgöngumiða hefst
næstu daga í Háskólabíói.
Loffleiðir —
Framh. af bls. 16
ingarbækling. Fjallar sá um
dvöl farþega á Islandi, hvað þar
er upp á að bjóða og unnt að
sjá f skammri viðdvöl. Heitir
þessi bæklingur Step off —
Stopover. Geta farþegar félags
ins dvalizt hér á landi í sólar-
hring fyrir 15 dollara gjald að
vetrinum en 19.50 dollara gjald
að sumri til. Er í bæklingnum
greint frá því helzta sem hér er
að sjá og birtar mjög fallegar
litmyndir frá landinu. Eru báð-
ar þessar útgáfur til hinnar
mestu fyrirmyndar, svo smekk-
lega eru þær úr garði gerðar.
Þessum bækling verður einnig
dreift víða um heim á vegum
félagsins en það færist nú mjög
í vöxt að farþegar með vélum
félagsins staðnæmist hér f sól-
arhring og kynnist landinu.
Iðnoður —
Framh. af bls. 1
verra í þessum efnum. Ef lækka
á tolla, þarf að byrja á því að
lækka tolla á hráefnum, sagði
Gunnar. Hann sagði, að mikið
væri oft rætt um hina miklu
tollvemd ísl. iðnaðar, en hinar
gífurlegu hækkanir reksturs
útgjalda, sem lent hefðu á iðn-
aðinum undanfarið, hefðu á
vissum vörutegundum etið upp
tollverndina. Til væru einnig iðn
aðargreinar, sem engrar toll-
verndar nytu og væru þær að
sjálfsögðu verst settar. Þá væri
rétt að hafa það í huga, að fyr-
ir npkkrum árum hefðu ýmsir
iðnrekendur verið með áætlanir
um framleiðslu til útflutnings,
sem þá virtust framkvæmanleg
ar. En eftir verðlagsþróun síð-
ustu ára hafa.flestar þessar á-
ætlanir orðið að engu.
Gunnar J. Friðriksson sagði,
að ýmislegt kæmi til greina til
þess að bæta samkeppnisað-
stöðu iðnaðarins. Með nánu
samstarfi iðnfyrirtækja f stað
innbyrðis samkeppni, mætti
draga úr rekstrarörðugleikum
fyrirtækjanna af völdum erlendr
ar samkeppni. Um þetta má
þegar finna nokkur dæmi í iðn-
aðinum, sem sýna, að hér hefur
vel farið og reynsla nágranna-
þjóðanna sýnir hið sama Sam-
starf norskra iðnfyrirtækja hef
ur verið mjög athyglisvert eftir
að Noregur gekk f EFTA. Fyrir-
tæki, sem áttu áður erfitt upp-
dráttar f samkeppni, standa nú
sterk saman, og hafa mörg hver
hafið útflutning í stórum stíl.
Þá væri hagnýting aukinnar
tækni annað meginmál fslenzks
iðnaðar. Þegar Framleiðnistofn-
un Evrópu starfaði, áttu iðn-
fyrirtæki nokkuð greiðan að-
gang að erlendri aðstoð sér-
fræðinga fyrir milligöngu Iðn-
aðarmálastofnunar Isl. En eft-
ir að Framleiðnistofnunin hefði
verið lögð niður, hefði öll fyrir
greiðsla í þessum efnum orðið
mun erfiðari. Það væri mikil
nauðsyn að komið yrði á aftur
því skipulagi, sem gerði iðnfyrir
tækjum kleift að fá í sína þjón
ustu erlenda sérfræðinga með
hagstæðum kjörum til leiðbein-
ingastarfsemi. Þá sagði Gunnar
að mikið verk væri enn að
vinna á sviði hagræðingarmála
iðnfyrirtækja. I þvf sambandi
yrði að hafa í huga, að hagræð
ing í verksmiðjuiðnaðinum
krefðist fjármagns og því þyrftu
fyrirtæki, er leggja vildu út í
slíkt, að hafa greiðan aðgang
að lánsfé.
Það þyrfti einnig að lækka
tolla á þeim vélum, sem ekki
væru framleiddar í Iandinu.
Aukin vélvæðing væri leið fyr
ir iðnaðinn til að mæta hinum
miklu launahækkunum að
nokkru leyti.
■■■■ni t i —■■rnm
l
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinar-
hug við andlát og jarðarför mannsins míns,
GUÐNA STÍGSSONAR
fyrrv. löggildingarmanns.
Margrét Guðbrandsdóttir.
VERZLUN TIL SÖLU
Til sölu varahlutaverzlun á góðum stað. Mik-
ill lager fylgir. Mjög hagstæðir greiðsluskil-
málar. Tilboð merkt „Áramót“ sendist augld.
blaðsins fyrir þriðjudag merkt „1084“.
ÚTGEFENDUR
Get tekið að mér þýðingar úr ensku og norð-
urlandamálunum. Tilboð sendist afgr. Vísis,
merkt „Gott mál“.
SKRIFSTOFUSTÚLKA
óskast frá kl. 1—5 á fasteignasölu. Þarf að
vera vön vélritun. Aldur ekki yngri en 24 ára.
Símar 34472 og 38414.
IBÚÐ ÓSKAST
2—3 herb. íbúð óskast sem fyrst. Sími 35740.
LITIÐ HÚS
VIÐ HAFNARFJÖRÐ
Til sölu ódýrt. Gott fyrir einhleypan mann
eða barnlaus hjón. Sími 51438 eftir kl. 7 á
kvöldin.
BÍLL TIL SÖLU
Volvo Amazon, árg. ’64, 4 dyra, ekinn 40 þús.
km., til sölu. Sími 10366 frá kl. 5—7 í kvöld.
RAFVIRKJAR
Óskum að ráða nokkra vana rafvirkja við
uppsetningar á lyftum.
BRÆÐURNIR ORMSSON H.F.
Símar 38820 og 50166.
Tónleikarnir