Vísir - 18.01.1966, Page 5

Vísir - 18.01.1966, Page 5
VlSIR . Þriðjudagur 18. janúar 1966, 5 útlönd. í noi 'íZVLn- ' utl.önd £ in- orr.nn útlönd í iT.crgun : útlö nd í morgun AÐEINS OPINBERAR TIL- KYNNINGAR FRÁ NIGERIU Erlendir fréttaritarar í Nigeriu i berum heimildum. geta eins og sakir standa engar j Hinn nýi stjórnarleiðtogi, Ironsi fréttir sent nema samkvæmt opin- 1 hershöfðingi skýrði frá því í gær <** akkar jafnóbilgjarn- ir og áður í EBE Couvé de Murville, utanríkis- ráðherra Frakklands tók harð- ari afstöðu en búizt hafði verið við á fundi utanríkisráðherra EBE er hófst í Luxemborg í gær. Hann kvað einfaldan meirihluta ekki eiga að ráða, ef eitthvert sammarkaðslandanna teldi hags munum sínum teflt í hættu. — Frakkland viil, að krafan um að vestur-þýzki prófessorinn Hallstein víki sem formaður EBE-ráðsins og annar taki við verði rædd um leið og tillagan um samsteypu EBE, Kola- og stálsambandsins og Euratom. — Luns utanríkisráðherra Hollands kvaðst ekki geta fallizt á neitt, sem rýrði vald ráðsins. Hann kvað ríkisstjóm sína ánægða með störf ráðsins. í framhaldsfrétt segir, að það sé skoðun allra EBE-ríkjanna nema Frakklands, að halda beri því fyrirkomulagi, að meirihluti atkvæða skuli gilda, eins og tek ið sé fram í Rómarsáttmálanum —' og að fara að vilja Frakka væri sama sem að innleiða neit- unarvald í EBE. MYRTIR I BYLTINGUNNI Myndirnar eru af ráðherrunum, sem drepnir vom í byltingunni: Akintols, forsætisráðherra Vestur-Nígeríu, og Sir Ahmadu Bello forsætisráðherra Norður-Nígeríu. á fundi með fréttamönnum, að, byltingarmenn í norðurhluta lands- ins hefðu boðið hollustu .sína, og boðið verið þegið. Ironsi staðfesti, að leitin að Balewa hefði enn eng- an árangur borið. Hann sagðist ekki búast við að verða lengur við völd en þangað til gengi í gildi hin nýja stjómar- skrá, sem verið væri að undirbúa. Forseti Nigeriu, sem áður til- kynnti, að hann ætlaði heim við fyrsta tækifæri, kvaðst nú ekki fara nema í samræmi við þá, sem fara með völdin í landinu, — ella gæti heimkoma hans orðið til þess að valda erfiðleikum. BALIWA INN ÓFUNDSiN Myndin er af þeim Harold Wilson og Sir Abubakar Tafavva Balewn forsætisráðherra sambandsstjórnar Nígeríu. Hann er enn ófundinn en honum og fjármálaráðherranum var rænt í upphafi býltingar. heims- horna milli ► Þeir, sem gerst fylgjast með stjómmálalegri þróun mála í Moskvu, líta svo á, að árangur sá, sem Sjelepin náði í ferðinni til Hanoi, og Brezhnev I Mong- ólíu, sé svo mikilvægur, að Iíta verði á hann sem ósigur fyrir Kínverska alþýðulýðveidið. - Hiiin nýi sáttmáli milli Sovét- samveldisins og Mongólíu er tal- inn stjómmálalega og landvarna Iega mikilvægur. - Landvarna- ráðherra Sovétsamveldisins, Malinovski marskálkur, fór með Brezhnev til Ulan Bator höfuð- borgar Mongólíu. ► Deilurnar út af ráninu á Mehdi Ben Barka, róttækum marokkönskum leiðtoga, hafa aftur blossað upp í frönskum stjómmálum. Kommúnistar, jafn aðarmenn og miðflokkamenn hafa áður haldið uppi árásum á yfirvöldin fyrir meðferð þeirra á málinu. í* Lögreglan í Halden i Noregi ætlar sér ekki að þola lengur neina uppivöðslu sænskra „ragg ara“, en slæpingjalýður þessi hefur valdið þar miklum erfið- Ieikum. Þrátt fyrir aðvaranir komu allmargir þangað um sein- ustu helgi, en lögreglan rak þá burt úr bænum. ► Heimsmeistarinn í hnefaleik hefur ráðið Joe Louis sem þjálf- ara sinn. ► Frá mánudegi í næstu viku að telja verður dregið úr inn- flutningi bifreiða i Finnlandi frá vestrænum löndum svo að inn- flutningurinn á fyrra misserl þess árs mun verða aðeins % hlutar, miðað við misseris innflutning á þessu ári. í tilkynn ingunni segir, að ákvörðunin hafi verið gerð til tryggingar greiðshijöfnuði. Sparas^ mun gjaldeyrir, svo nemur 50 miilj. marka, en tekjur ríkisins af tolhim og levfum rriunu minnka ■<•11 15 milh'ónir Uppdráttur, sem sýnir legu Nígeríu. íbúatala landsins er 56 millj. Áfgreiðslumaður getur fengið atvinnu við sérverzlun, sem verzlar með vörur fyrir pilta og karlmenn. Kaup eftir samkomulagi. Uppl. um aldur og hvar unnið áður sendist augld. Vísis merkt „Gott starf“. T7TT TínGiífirrr^ Fokhelt einbýlishús mjög glæsilegt, 153 ferm. að flatarmáli, til sölu af sérstökum ástæðum, á hornlóð við Aratún (í fremstu röð). Mjög fallegt útsýni, sem aldrei verður skyggt á. STEINN JÓNSSON HDL. Lögfræðiskrifstofa — Fasteignasala, Kirkjuhvoli Sírnar 14951 og 19090. Stúlkur — atvinna Stúlkur vantar til verksmiðjuvinnu. Uppl. í síma 36945. Stýrimann og háseta vantar á netabát frá Keflavík. Uppl. í síma 92—1579 92—2164 og 92—1815. BLÝ ÓSKAST Blý óskast. Hátt verð. JÓN GÍSLASON S/F Hafnarfirði . Sími 50165 HEILBRIGÐIR FÆTUR eru undirstaða vellíðunar. Látið þýzku BIRK- ENSTOCIÍS skóinnleggin lækna fætur yðar. Móttökutimi föstudaga og laugardaga kl. 2—7 e. b. — Aðra daga eftlr umtali. Simi 20158. SKO-INNLEGGSSTOFAN Kaplaskjóli 5

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.