Vísir - 18.01.1966, Side 11

Vísir - 18.01.1966, Side 11
PÍSIR . Þriðjudagur 18. janúar 1966. 11 RITSTJÓRI: JON BIRGIR PETURSSON LandsliS Pólhnds í handknattleik 0 Pólverjar hafa aldrei Verið taldir með beztu hand- knattleiksþjóðunum, en samt hefur landsliðum frá Wislu-bökkum oft tekizt að ná framúrskarandi góðum árangri. Á HM 1958 urðu Pólverjar fimmtu, enda þótt sérfræðingar teldu liðið ekki í sérflokki. Það eitt vakti mikla athygli. Og þrem árum síðar unnu Pólverjar Tékka, sem einmitt þá voru með- al þriggja beztu þjóða í heimi. Á HM 1964 voru Pólverjar þó slegnir út af Rúmenum, Ungverjum og Rússum. Framfarlmar eru án efa að þakka þjálfaranum Tadeusz Bregula og hinni miklu vinnu hans. Ýkjulaust má segja að þessi ungi handknattleiksþjálf- ari sé höfundur pólsks kerfis í handknattleik innanhúss. Fyrsta árið eftir lokapróf frá íþróttaháskóla 1954 sá Bregula um unglingalandsliðið. Lands- liðið, sem stóð sig svo vel 1958 á HM var að mestu nemendur hans úr því liði. Því miður varð Bregula að hætta starfi alllangan tíma vegna sjúkdóms og það kom brátt í ljós að pólskur hand- knattleikur dalaði við þetta og hafði ekki lengur neina þýðingu i alþjóðlegum handknattleik. Eftir tvö töp gegn Ungverjum og Rússum í HM 1961 var þátt- töku Pólverja þar með Iokið. Síðustu tvö árin hefur Breg- ula aftur verið þjálfari. Vinna hans bar ávöxt þegar i sumar- leikjunum í Sopot. Þar mátti sjá fjöldamargar pólskar leikflaekj- \ ur og afbrigði gegn liðum Rússa, Rúmena og Ungverja. til að koma á óvart í handknatt leiksíþróttinni. Að vísu töpuðu þeir i Danmörku í fyrsta lelk sínum í HM, en í fyrradag sýndu þeir hvers þeir eru megn ugir gegn íslenzka landsliðinu og unnu mun stærri sigur, en nokkurn hafði órað fyrir. Það er greinilegt að Danir mega vara sig þegar þeir fara til Pól- lands síðar í þessum mánuði til að leika við Pólverjana. Pólverjar og A..Evrópuþjóð- irnar yfirleitt eru sagðar leika þann leik að steypa saman landsliðinu og sterkasta fé- lagsliðinu, en vegna þessa varð mikið fjaðrafok á dögun- um, þegar tveir sterkir Ieik- menr, voru skyndilega og fyrir- varalaust búnir að skipta um félag. Þetta voru þeir Choiewa og Czichy sem voru félagar í Pogron þar til allt i einu að þeir birtust með Siask gegn Dönunum. Liðið sem Ar- hus KFUM mætti í Evrópubik- arkeppninni var í rauninni lands lið Pólverja. Þetta þjónar tví- þættum tiigangi, landsliðið fær íslenzkir skíðamenn til keppni í Noregi Otto Rieder, mikil hjálparhella íslenzkra skíðamaniia, sést hér ásamt frú Ellen Sighvatsson, formanni Skíðaráðs Reykjavíkur, er hann kom til Reykjavíkur í eina af heimsóknum sínum. íslenzkir skíðamenn við æfingar í Austurríki Eins og undanfarin þrjú ár hefur Skíðaráðið í Bergen boðið reyk- vískum skíðamönnum að taka þátt í bæjakeppni Reykjavík—Glasgow —Bergen. Keppnin í ár verður haldin í Voss dagana 19. og 20. marz n.k. Reykjavík er boðið að senda sex manna sveit til keppni. Mótið 1965 var einnig haldið í Voss og reykvfskir skíðamenn, sem þar voru, rómuðu mjög brekk- urnár f Bavallen. Flugvél frá Flug félagi íslands mun flytja skíða- fólkið til Bergen, en þaðan er stutt ferðalag í. lest til keppnisstaðar. ■ Eins og venjulega mun verða farið I nokkrum dögum fyrir mótsdag, svo keppendum gefist tækifæri til æfinga á mótsstað. Ferðaskrifstof- an Lönd & leiðir (Steinn Lárusson) veitir allar nánari upplýsingar um ferðirnar til og frá Noregi svo og um uppihald f Voss. BREGULA — maðurinn bak við pólska landsliðið. tækifæri til að æfa saman og félagsliðið í Evrópubikarkeppni verður sterkara, — en umdeilt er það hvort hér sé löglega að farið og hefur danska félagið kært Pólverja vegna þessa. Meðalaldur pólsku handknatt- leiksmnnnanna er 23 ára eða þar um bil og aðeins fáir þeirra hafa leikið 10 landsleiki eða meira. Meðalhæð leikmannanna er 1.85 m. Skíðaráð Reykjavíkur hafði snemmá 'á árinu 1965 samband við Islandsvininn Otto Rieder f Inns- bruck um möguleika á að koma skíðamönnum til æfinga í Austur- rfki í vetur. Fyrir milligöngu Rieders fóru eftirtaldir skfðamenn til Austurríkis f nóvember síðastl. og æfðu þar meðal annars með austurríska unglingalandsliðinu: Guðrún Björnsdóttir, Rvk, Hrafn- hildur Helgadóttir, Rvk, Georg Guðjónsson, Rvk, Hinrik Her-' mannsson, Rvk, Leifur Gíslason, Rvk, Sigurðpr Einarsson, Rvk, Ár- dfs Þórðardóttir, Sigluf. og Ivar Sigmundsson, Akureyri. Farið var flugleiðis frá Reykjavík og dvalið f Innsbruk í 4 daga. Þaðan var haldið til Enzingerboden, sem er smábær fyrir austan Innsbruck, og var dvalið þar í 16 dága. Snjór var þar fremur lítill. Þaðan var haldið til Mutters, sem er þorp rétt hjá Innsbruck. Þar var dvalið við æfingar í 5 daga við mjög góð æfingaskilyrði. Frá Mutters var haldið til St. Anton, en það er , mjög þekktur skíðastaður í Aust- urríki, og var þar nú kominn næg- ur snjór. I St. Anton var æft með ; austurrísku félagsliði, en með því var mjög góður þjálfari, sem íslendingarnir nutu góðs af. Farið var heim til Islands 12. des., nema ívar Sigmundsson sem er ennþá við æfingar erlendis. Æfingaferð þessi hefur í alla staði verið mjög gagnleg og lærdómsrík fyrir þessa 8 skíðamenn og eru þeir íslands- vininum Otto Rieder mjög þakk- látir fyrir aðstoðina. ALLT AÐ VINNA Pólland og Island aftur saman 'i kvöld I kvöld kl. 20.15 fer fram seinni landsleikur íslands og Póllands f körfuknattleik, en fyrri leikurinn fór svo að Pól- verjar skoruðu 91 stig gegn 44. íslenzka liðið lék að vísu tals- vert undir getu, en f kvöld á hið lítt leikreynda lið íslands (2. landsleikurinn hér heima) allt að vinna, en engu að tapa. Það er ástæða til að hvetja fólk til að koma f Laugardalinn í kvöld. Með því að gefa fs- lenzka liðinu kröftug hróp, er eins og liðið fái byr í seglin Það er hagræðið við að leika á heimavelli meðal annars. I leiknum á sunnudaginn bar lítið á áhorfendum, sem stein- þögðu í stað þess að hvetja sitt lið sem mest þeir máttu. Á myndinni eru pólska og íslenzka Iandsliðið þegar þjóðsöngvar landanna voru leiknir fyrir leikinn á sunnudaginn.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.