Vísir - 22.02.1966, Page 1
VISIR
Dælt úr Jökulfelli
FuHnaðarvíðgerð erlendis
/ dag
56. úrg. - ÞrKgu*^r 22.
- 44. tbl.
— Það standa vonir tll aS
faeegt verði að dæla úr Jökní-
feffinu f dag og framkvæma ð
þvf bráðabirgðaviðgerð svo að
hægt verði að leggja af stað til
Reykjavfknr f kvöld, sagði Hjört
ur Hjartar forstjóri skipadeild-
ar Sfe f viðtaR við Vfsi í morg-
im.
— Jðkulfellið kom inn til Vest-
mannaeyja í gær og f gærkvöldi
var byrjað að dæla úr skipinu en
dælumar, sem voru fyrir hendi í
Vestmannaeyjum reyndust ekki
nægilega kraftmikiar svo að f gær-
kvöldi var send dæla úr Reykja-
vík með Herjólfi. Var Herjölfur
væntanlegur á hádegi í dag til
Vestmannaeyja og ef allt gengur
samkvæmt áætlun ætti að vera
Framh. á bls. 6.
Nær 900milljóa króna hagnaður aforkusöíu
til áUræðslu
Orkusala til álbræðslu myndi greiða
nær tvo þriðju hluta stofnkostnaðar
Búrfellsvirkjunar
Því hefur verið haldið fram
að undanfömu í blöðum
stjórnarandstöðunnar að sára
iítill hagur væri af því fyrir
landsvirkjun við Búrfell að
selja álverksmiðju raf-
orku. Væri sanni nær að reisa
orkuverið eingöngu með al-
menningsnotkun í huga.
Þessa fullyrðingar eru mjög
fjarri lagi. — Fram-
leiðslukostnaður raforku frá
Búrfellsvirkjun verður um
860 millj. kr. lægri ef virkjun
in selur raforku til álbræðslu,
en ella væri. Er þá reiknað
með 25 ára tímabili. Þetta
þýðir með öðrum orðum að
það er yfir 800 millj. kr. hag-
stæðara fyrir þjóðina að seljá
raforku frá Búrfellsvirkjun til
álbræðslu en ef um enga slíka
raforkusölu væri að ræða.
Liggur þetta Ijóst fyrir nú
eftir að föstum tilb. hefir ver
ið skilað í byggingu raforku-
versins.
Nemur þessi hagnaður nær
tveimur þriðju hlutum af
byggingarkostnaði Búrfells-
virkjunar, eins og fyrr hefur
verið bent á. Orkusölusamn-
ingur til álbræðslu greiðir
nær tvo þriðju hluta af stofn
kostnaðinum við virkjunina.
Vitanl. má nota þennan hagn
að á margvísl. hátt m.a. til að
lækka raforkuverðið i land-
inu, eða hraða byggingu
nýrra orkuvera, t. d. Dettifoss
virkjunar.
Hér hefur verið á þessar
staðreyndir drepið vegna
þeirra sfendurteknu fullyrð*
inga, að jafnhagstætt væri
fyrir þjóðina að byggja ein-
ungis raforkuver við Búrfell
til eigin nota. Sést af framan
sögðu að svo er ekki. Á
næstu 25 árum myndi raf-
orkukostnaðurinn frá verinu
verða allt að 25% hærri, ef
Búrfellsvirkjunin væri ekki
byggð með það fyrir augum
að seija áibræðslu raforku.
Myndin er tekin f þann mund, er slökkviliðið kom að skúr Véltækni alelda.
Börn kveiktu í á tveim
stöðum og ollu stórtjóm
íkveikjuhneigð barna olli í
gær verulegu verðmætatjóni
á tveim stöðum í Reykjavík
og nemur tjónið á öðrum
staðnum a. m. k. mörgum tug
um ef ekki hundruðum þús-
unda króna. Á hinum staðn-
um var einnig um mikið tjón
að ræða.
Fyrri íkveikjan varð rétt fyrir
kl. 2 e. h. i gær í vinnuskúr
sem verktakafyrirtækið Vél-
tækni h.f. átti við Skipholt. í
skúmum voru gevmdar ýmsar
vörur og tæki, þ. a. m. birgðir
af einangrunarplasti, tjöru-
pappa, ýmiss konar tæki og út-
búnaður sem fyrirtækið þurfti
til framkvæmda sinna og loks
Ingólfur Jónsson ávarpar búnaðarþing.
Tilfærsla í landbúnaði nauðsynleg:
FÆKKA ÞYRFTIKÚM UM 5 ÞÚS.
ENFJÖLGA SAUÐFÉUM100 ÞÚS.
Úr ræðu Ingólfs Jónssonar við setningu Búnaðarþings s morgun
Búnaðarþing var sett I
morgun af formanni Búnaðar
félagsins, Þorsteini Sigurðs-
syni. Þingið kom saman í
Bændahöllinni og voru' þar
mættir fulltrúar hvaðanæva
að af Iandinu, og ýmsir gest
Ingólfur Jónsson landbún-
aðarráðherra flutti ræðu við
setningu þingsins. Ræddi
hann m. a. um þær miklu
framfarir sem hefðu orðið í
landbúnaðinum í seinni tið.
Ræktunin hefði aukizt, vél-
væðing og tækni orðið meiri
en menn létu sér detta í hug
fyrir tiltölulega fáum árum.
En á s. 1. ári nam ræktunin
um 7 þúsund hekturum í tún-
rækt og garðrækt samaniagt.
Hann skýrði frá þvi að Stofn-
lánadeild landbúnaðarins hefði
veitt 1413 lán að upphæð 128
millj. kr. Á árinu voru keyptar
t-ramr. ols 6
ýmis vinnufatnaður verka-
manna.
Verkstjórinn hjá Véltækni
h.f. sem þama ræður ríkjum
og stjómar hitaveitufram-
kvæmdum, sem fyrirtækið hef-
ur tekið að sér á Skipholtinu,
skýrði Vísi frá þvl að rétt áður
en kveikt var í skúmum, hafi
krakkar verið þar að leik. Hann
sagði að þetta væri daglegur
viðburður og að það hafi aldrei
hvarflað að sér að stugga við
þeim. En eftir hádegið i gær
var því veitt athygli að þeir
höfðu eldspýtustokk undir
höndum og áður en varði kast-
aði 5 ára drengur logandi eld-
spýtu inn í skúrinn. Eldurinn
læsti sig á sama augnabliki í
plastefni, sem er ailt að því
eins eldfimt og benzín og skúr-
inn stóð í björtu báli.
Þegar slökkviliðið kom á
vettvang fáum mínútum síðar
var skúrinn og allt sem í hon-
um var alelda, og fékk það
ekki við neitt ráðið. Skúrinn
stendur að nafninu tii uppi en
er eyðilagður, svo og því sem
næst allt sem þar var geymt,
en alls nema þessi verðmæti
tugum ef ekki hundruðum þús.
króna.
Skömmu eftir kl. 4 e. h. í gær
var slökkviliðið kvatt vestur
að Hringbraut 121 en þar logaði
glatt í timburhlaða sem geymd-
ur var milli tveggja húsa og
tilheyrði húsgagnafvrirtækinu
Skeifunni sem bar rekur bólst-
urverkstæði. Eitthvað brann
af kössum sem var hjá timbur-
hlaðanum. Eldurinn var fljótt
kæfður, og ekki er vitað um
brunatjón. Þama er talið
að krakkar hafi einnig verið að
verki,
í gærkveldi um tíuleytið, var
slökkviliðið enn kallað út, þá
að Borgarsjúkrahúsinu, en þar
hafði kviknað í timburhlera
yfir lyftuopi niður í kjaliara.
Tjón varð lítið sem ekkert.
I