Vísir - 22.02.1966, Blaðsíða 3
V í SIR . Þriðjudagur 22. febrúar 1966.
3
„Á ÞESSUM SÉRSTAKA DEGIÞARFALLT
AÐ úANGA FLJÚTT FYRIR SIG11
Karl Jóhannesson með síðuflesk, en smábiti af því bætir baun-
imar að mun.
NDS J
Þorbjöm sýnir næst bakka fulla
af saltkjöti, sem er aðeins ör-
lftill hluti þeirra þriggja tonna,
sem venjulega seljast á sprengi
daginn sjálfan og daginn áður.
Með á bökkum var léttsaltað
síðuflesk, sem títt hefur verið
sett í baunimar til þess að
þær yrðu mýkri og betri, þarf
ekki nema einn smábita af því
með venjulegu saltkjöti. „Yngra
fólkið heldur að þetta sé svo
feitt, segir Þorbjörn, að það
í skrifstofunni uppi á lofti
dregur Þorbjöm fram tímaritið
„Ný félagsrit" í því eru
„Nokkrar greinir um sveitabú-
skap“. Ekki virðast bændur alls
kostar hafa kunnað að meta
kjöt sitt á þeim tímum því að
þama má lesa hollar og nytsam
ar leiðbeiningar um verkun salt
kjöts og skilvíslega er sagt frá
víxlverkun kjötkraftsins og pæk
ilsins, og þar er bændum sagt
frá því að neyðarúrræði sé að
selja nýtt og gott kjöt á 6 til
7 skildinga pundið, þegar engu
betra kjöt er selt erlendis fyrir
16 til 18 skildinga pundið, og
þeir áminntir um að vanda verk
un þessarar útflutningsvöru.
Spjallað v/ð Þorbjörn í Borg um sprengikvöld
\ þesum sérstaka degi þarf
99 allt að ganga fljótt fyrir
sig“, segir Þorbjörn Jóhannes-
son í Borg þar sem við stöndum
og virðum fyrir okkur 200 kílóa
eikarámumar, fleytifullar af salt
kjöti.
Ekki dugar annað fyrir gamla
og rótgróna kjötverzlun en að
vera viðbúin með rétt dagsins,
saltkjötið og baunirnar, sem enn
þann dag í dag er neytt af flest
um á sprengidag, hátíðisdegin-
um fyrir löngu föstu, þegar all-
ir háir sem lágir gátu etið kjöt
eins og þeir gátu í sig látið.
Annimar eru þegar byrjaðar
hjá Þorbirni. Starfsmennimir
hendast á milli geymslanna i
gamla portinu og aðalhússins
með föt full af rófum og önnur
kúfuð af kjöti.
„Það þarf að setja farg ofan
á til þess að kjötið brotni", seg
ir Þorbjöm, um leið og hann
lyftir einu farginu ofan af einni
ámunni og leyfir blaðamönnun
um að lfta á kjötið f pæklinum.
„Við flýtum fyrir brotinu um
þrjá daga með því að setja farg
ið ofan á, en alls tekur sex daga
að fá kjötið hæfilega salt“.
Og Þorbjöm heldur áfram að
útskýra hvemig gott saltkjöt er
verkað og búið til. „Fyrst er
kjötið sagað rétt niður, síðan
rafmagnssagirnar komu til sög
unnar er það miklu auðveldara
viðfangs, en þegar við þurftum
að höggva allt kjötið niður með
öxi. Eftir að pækillinn hefur
verið búinn til er kjötinu raðað
í tunnuna þannig að bitamir
mætast í sárið. Fargið er sett af
an á og innan tíðar er pækillinn
kominn á ferð“.
Verkun saltkjöts fyrr og
nú ber næst á góma.
„Hér áður fyrr söltuðu allir
til vetrarins og var þá saltmagn
ið ólíkt meira, saltið var það
mikið að það tók tvo daga að
afvatna kjötið, hver skrokkur
var saltaður í sex stykkjum og
er svo enn um saltkjötið, sem
Norðmenn fá ennþá flutt í tunn
um héðan frá fslandi. Núna er
þetta brévtt, segja má að nú
sé saltað frá degi til dags, en
þessi vérjíun á saltkjöti er ekk-
ert nýmæli. í Nýjum' Félagsrit-
um fá árinu 1864 er kafli um
verkun saltkjöts eins og það
gerist bezt, og veit ég ekki til
þess að neitt hafi verið ritað um
þau mál síðan og mætti taka
til fyrirmyndar þann áhuga, sem
sýndur var þá á ýmsum bú-
bótum“.
Samstarf —
Framh ols. 7
ember og skortur á vinnuafli
seinkar útflutningi síldarinn-
ar.
Eftir því sem næst verður
komizt, mun skiptast svo: útflutningur
Svíþjóð 238.000 tnr.
Finnland 74.800 tnr.
Danmörk 19.100 tnr.
Noregur 13.900 tnr.
V.-Þýzkaland 11.300 tnr.
Bandaríkin 24.800 tnr.
ísrael 3.500 tnr.
í Suðurl. samn. 7.000 tnr.
392.400
Neitað og óráðst. 6.600 tnr.
Innanl. samn. 7.000 tnr.
406.000
Samanborið við uppgefnar
söltunartölur, kemur í ljós að
útfl. og nýting er meiri en
uppgefin söltun. Þetta er
þveröfugt við það sem margra
ára venja gerir ráð fyrir.
Þetta er að mínu áliti mjög
hættulegt fyrir saltendur, að
ekki er rétt gefið upp á sölt-
unarskýrslum. Offramleiðsla,
þó lítil sé, getur eyðilagt
markaðinn. Menn skyldu minn
ast þess, að megin ástæða fyr
ir því að lögin um Síldarút-
vegsnefnd voru sett, var sú,
að varast offramleiðslu á
vandmeðfarinni vöru og lítt
seljanlegri eftir takmarkaða
geymslu.
Miklar umræður hafa verið
um það, að saltsíldarfram-
leiðslan sé úrelt og hún sé
aðeins hráefnisframleiðsla, að
engin breyting hafi orðið um
áratugaskeið á verkun og
nýtingu.
Þetta er óréttmæt og órök-
studd staðhæfing. Þrátt fyrir
það að vandvirkni við verk-
un og framleiðslu saltsíldar
sé ekki nógu góð og hafi að
vissu leyti nrakað hin sein-
ustu ár, þá hefur henni farið
mjög fram seinustu 4 ára-
tugi. Með góðri nýtingu og
vandvirkni, framleiðum við
bezta hugsanlega neyzlusfld
til þeirra þjóða, sem vilja
borða sfld.
Haust- og vetrarvertíð
1965.
gvo sem kunnugt er, hefir
síldargengd við Suðvest-
urland farið ört minnkandi
síðustu árin, og það sem af
er yfirstandandi vertíð hefir
aflabrestur verið svo til al-
gjör á þessu veiðisvæði.
Aftur á móti hefir veiðzt
samtals um 1,3 millj. tunna
á veiðisvæðinu milli Vest-
mannaeyja og Hrollaugseyja
um síðustu áramót. Er hér
eingöngu um að ræða síld af
íslenzka stofninum, mest-
megnis ungsfld. Nokkuð hefir
einnig verið veitt af kyn-
þroska síld, sem safnast sam-
an á þessu svæði um hrygn-
ingartímann. Mestur hluti
þessarar síldar hefur því far-
ið til bræðslu.
Eru margir uggandi yfir því
að með þessum veiðum á ung-
síldinni og leifum eldri síld-
arinnar á hrygningartíma sé
verið að eyðileggja íslenzka
síldarstofninn sem borið hefir
uppi veiðarnar við Suð-vest-
urland og sum árin einnig að
nokkru leyti norðanlands og
austan.
Að þessu sinni voru gerðir
fyrirframsamningar um
minna magn af Suðurlands-
sild en oftast áður. Olli því
mikið framboð á markaðnum,
en jafnframt hið slæma veiði-
útlit fyrir Suður- og Vestur-
landi. Þó hefir mjög mikil á-
herzla verið lögð á sölu rúnd-
saltaðrar sfldar og standa
samningaumleitanir enn yfir
um aukna sölu á þeirri síld
er þetta er ritað.
Heildarsöltun upp í Suður-
landssamninga nemur nú að-
eins um 36.000 tunnum, þar
af hefir verið saltað á Suð-
vesturlandi í tæpl. 30.000
tunnur og veiddist sú síld að-
allega við austanverða suður-
ströndina og úti af sunnan-
verðum Austfjörðum. — Á
Austurlandi hefir verið saltað
í um 6.0000 tnr. upp í vetrar-
síldarsamninga. Auk þessa
er ráðgert að afgreiða upp í
samninga sunnanlands 5 —
10.000 tunnur af síld, sem
söltuð var á Austurlandi f
haust, en reyndist of smá
upp í gerða samninga um
Norðurlandssíld.
Ég get ekki endað þessar
hugleiðingar án þess enn einu
sinni að benda síldarsaltend-
um á, að það er þeirra hags-
munamál að vanda söltun sild
arinnar, ferskleik, gæði, með-
ferð og síðan alla umönnun,
viðhald og búnað til útflutn-
ings.