Vísir


Vísir - 22.02.1966, Qupperneq 10

Vísir - 22.02.1966, Qupperneq 10
TO V1 S IR . Þriðjudagur 22. febrúar 1966. ÍSpáin giidir fyrir miðvikudag- inn 23. febrúar. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Reyndu eftir megni að koma í veg fyrir hugsanlegan misskilning 1 sambandi við mél, sem skiptir þig miklu næstu daga. Nautið, 21. april til 21. mal: Margt erfitt viðfangs og hætt við að þér finnist margt ganga öfugt. Samt sem áður vinnur þú ^ talsvert á, þegar allt er skoðað. I Tvtburamir, 22. maí til 21. / júní: Hafðu gát á því, sem þú 1 segir og skrifar þessa dagana ^ sér í lagi fyrir hádegi I dag. t Nokkur hætta virðist á of- i þreytu. ’ Krabbinn, 23. júní til 23. júlf: \ Hætt við talsverðum áhyggjum t sízt auðveldari fyrir það, að þú rrrunt mega þar sjálfum þér um ) kenna. Hvfldu þig f kvðld. \ Ljónið, 24. júlí tfl 23. ágúst: \ Þér er ráðlegast að hafa sem i beztar gætur á öllu, sem snertir ’ sameiginleg fjármál þfn Og ann \ arra einkum þð fjölskyldunnar || Meyjan, 24. ágúst tfl 23. sept.: i Stiíltu nú kappi þínu f hóf ’ reyndu að halda f horfinu, en 1 hugsaðu ekki um nýjar aðgerðir í bili. Nokkur hætta á misskiln- ingi. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Leggðu sem mesta áherzlu á góða samvinnu og taktu þvf vel, ef þér er boðin aðstoð. Hagaðu gætilega orðum í öllu sem þú skrifar. Drekinn 24. okt. til 22. nóv.: Fólk, sem gerir sér mat úr smá örðugleikum með endalausu fjasi verður í essinu sínu í dag Leiddu það hjá þér sem þú getur Bogmaðurinn, 23 .nóv, til 21. des.: Eitthvað verður til að auka þér kjark, viðurkenning, sem þú bjóst ekki við að svo stöddu eða bætt aðstaða í starfinu. Steingeitin, 22. des. il 20. jan.: Ekki er sennilegt að allt gangi að óskum í dag, en ef þú þrjóskast við hefur þú þó nokk uð það fram sem þér finnst máli skipta. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Gættu að því, sem þú skrifar og einkum sem þú skrifar nafn þitt undir. Hætt við einhverjum mistökum annars. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Þú munt verða að taka á þolinmæðinni í viðskiptum og samningum við aðra í dag. Farðu hægt og rólega f sakirnar Kalli frændi Næturvarzla í Hafnarfirði að- faranótt 23. febr. Eiríkur Björns- son Austurgötu 41, sfmi 50235. ÚTVARP ÞriSjudagur 22. febrúar Fastis liðir eins og venjulega 15.00 'Miðdegisútvarp 16.00 Sfðdegisútvarp 17.20 Framburðarkennsla í dönsku og ensku 18.00 Tónlistartími bamanna 20.00 Einsöngur í útvarpssal: Friðbjörh Jónsson syngur 20.20 Ný tóniist í New York: Leifur Þórarinsson talar við Paul Zukofsky fiðluleik ara sem leikur fiðlusónötu eftir Charles Ives 21.00 Nýtt þriðjudagsleikrit: „Sæ farinn,“ eftir Lance Sieve- king, samið eftir skáldsögu Jules Veme. Þýðandi: Ámi Gunnarsson. Leikstjóri: Benedikt Ámason. I. 21.35 Pfanómúsfk: Svjatoslav Rikhter leikur úr Prelúdfum og fúgum op. 87 eftir Sjosta kovitsj. 22.10 Lestur Pessfusálma XIII. 22.20 Húsfrú Þórdfs 22.40 „Við elda Sfgaunanna." Strengjasveit leikur sí- gaunalög. 23.00 Á hljóðbergi 24.00 Dagskrárlok. Þann 29. jan voru gefin saman í hjónaband af prófessor Ás- mundi Guðmundssyni ungfrú Steinunn Guðmundsdóttir, stud. phil. og Þengill Oddsson stud. med. Heimili þeirra er að Hraun- teigi 11. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8). Þriðjudagur 22. febrúar 17.00 Þriðjudagskvikmyndin „Charter Pilot.“ 18.30 M-Squad 19.00 Fréttir 19.30 Þáttur Andy Griffith 20.00 Þáttur Red Skeltons 21.00 Assignment Underwater 21.30 Combat 22.30 Kvöldfréttir 23.40 Dansþáttur Lawrence Welk SPILAFUNDUR Reykvíkingafélagið heldur spila fund, happdrætti og sýnir ljós- myndir af Reykjavik að Hótel Borg miðvikudaginn 23. febrúar kl. 8.30. Félagsmenn fjölmennið MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfs sonar, hjá Sigurði Þorsteinssyni, Goðheimum 22, sfmi 32060, Sig- urði Waage, Laugarásvegi 73, sími 34527 Magnúsi Þórarinssyni Álfheimum 48, simi 37407 og Stefáni Bjarnasyni Hæðargarði 54. sími 37392 Minningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöð um: Verzlun Hjartar Nielsen Templarasundi 3, Búðin mín Víði- mel 35, Verzluninni Steinnes Sel tjarnamesi og hjá frú Sigrfði Árnadóttur Tómasarhaga 12. Laugardaginn 29. janúar voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Nína Hafdfs Hjaltadóttir og Harold Roy Arnold. Heimili þeirra er að Skúlagö.tu 58. (Studio Guðmund- ar, Garðastræti 8). tíU, • BELLA* Skólakerfi Evrópulandanna Nýlega kom út f Strasbourg bók um skólakerfi í 18 ríkjum Evrópu. Bókin er gefin út af Sam vinnuráði Evrópu um menningar mál, sem starfar í tengslum við Evrópuráðið. Bókin var samin þar sem þörf fyrir slíkt yfirlits- rit hefur komið fram á sfðustu árum, eftir að náin samvinna komst á um athuganir á ýmsum þáttum skólamála milli rfkja í Evrópu. ísland hefur tekið þátt í starfsemi samvinnuráðsins, og er fjallað um fslenzka fræðslu- kerfið í ritinu svo og skólakerfin á hinum Norðurlöndunum. Bæði er sagt frá skyldunámi, kennara- námi, iðnnámi og annarri verk- fræðslu. í bókinni eru einnig birt- ar tölur um nemendafjölda og fjölda fólks á skólaaldri. Rit þetta er eins og önnur rit Samvinnuráðs Evrópu um menn- ingarmái gefið út bæði á ensku og frönsku. Hinn enski titill þess er: School Systems — A Guide. Það er 356 bls. og verðið 17/6 s. Önnur nýútkomin rit frá sam- vinnuráðinu fjalla um tómstunda störf ungs fólks, málkennslu í sjónvarpi og kennslukvikmyndir. Upplýsingar um útgáfubækur ráðsins má fá hjá Upplýsingadeild Evrópuráðsins, pósthólf 97 Rvík. Frétt frá upplýsingadeild Evr- ópuráðsins 17.2 1966. Sumarháskólinn í Ábo Mér finnst ég vera alveg ein- angruð ... síðustu klukkustundina hefur verið á tali hjð Ingu og Siggu og Hönnu og Lillu og ... Þann 29. janúar voru gefin sam an í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Ruth Norris og Halldór Guðbjörnsson skó- smjður. Heimili þeirra er að Bú- staðavegi 107. (Studio Guðmund- ar, Garðastræti 8). Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jóns- syni ungfrú Jóna Guðbjörg Sigur steinsdóttir og Guðmundur Hauk ur Magnússon. Heimili þeirra er að Ártúni 12 Selfossi. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8). Norræni Sumarháskólinn verð ur haldinn 1 Ábo í Finnlandi 25. júlí til 5. ágúst n.k., og er það 16. sumarið, sem skólinn starfar Oftast hafa sótt hann um 250 stúdenar, kandidatar og háskóla kennarar frá öllum Norðurlönd- um, en tilgangur sumarháskólans er fyrst og fremst að gefa sér- menntuðum mönnum kost á að ræða efni, sem liggja á mörkum ýmissa fræðigreina og hamla þannig gegn of mikilli sérhæfni Jafnframt gefst mönnum gott tækifæri til að kynnast þeim, sem stunda hliðstæð störf á Norður- löndum eða glíma við svipuð vandamál og viðfangsefni. Að vetrinum eru haldnir umræðu- fundir í öllum háskólabæjum Norðurlanda til undirbúnings þátt töku í sumarháskólanum. Svo hef ur einnig verið f Reykjavík í vet ur. Þeir sem kynnu að hafa áhuga á þátttöku í Norræna Sumarhá- skólanum, en hún er heimil öllum þeim, er lokið hafa stúdentsprófi skulu snúa sér til Þóris Einars- sonar, viðskiptafræðings, Iðnað- armálastofnuninni, fyrir 1. n.k. I • / I y r w borgin i dag borgin i dag borgin i dag Nætur og helgarvarzla 1 Reykjavík vikuna 19.—26. febr. Lyfjabúðin Iðunn. SJÓNVARP og takið gesti með, — Stjórn Reykvíkingafélagsins. ARNAÐ HEILLA iXm-Uím. /

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.