Vísir - 22.02.1966, Page 11
VI S 1 K
jUdagur^i. febrúar 1966.
77
son ekki hvað minnstan
þáttinn í að Ármenningar
hlutu þarna stóran skell,
40:25, því hann skoraði 16
mörk í þessum leik og
réðu Ármenningar ekkert
við Gunnlaug þegar hann
var inn á.
Annars byrjaði leikurinn
vel fyrir Ármann, sem hafði for
ystuna framan af en, um miðjan
hálfleik var staðan 11:11 og 12:
12 skömmu síðar. Þá er það,
sem Fram-maskínan fer í gang
og skömmu síðar er staðan orð-
in 19:12 fyrir Fram. í hálfleik
var staðan 22:14.
Fram hélt áfram að vinna á
og eftir nokkrar mínútur var
„VIÐ GÁTUM VARLA
GENGIÐ UPP STIGA
— segja KR-ingarnir, sem æfa með Coventry
t
City, um fyrstu æfingarnar
mm.
Fyrsta æfingin. Frá vinstri eru Einar, Hörður, John Sillett, Guðmundur Haraldsson og fyrir-
liðinn George Curtis á leikvelli Coventry, Ryton.
Gunnlaugur Hjálmarsson, Fram, skorar í leiknum gegn Ármanni.
FRAM EITT TAPLAUST í
1. DEILDARKEPPNINNI
Fram átti ekki í miklum
erfiðleikum með að vínna
botnliðið í 1. deild í hand-
knattleik í fyrrakvöld, og
átti Gunnlaugur Hjálmars-
Ármannsvörnin er mjög slöpp
sem fyrr og nægir þar að benda á
að í 5 leikjum hefur liðið fengið
á sig 143 mörk eða til'jafnaðar
j-úmlega 28 mörk, sem er allt of
mikið, nær mark aðra hverja
mínútu.
munurinn orðinn 10 mörk og
hélzt sá munur og svipaður þar
til undir lokin að Framarar gátu
skorað úr nær hverri sóknarlotu.
Staðan var 32:22 þegar um 10
mín. voru eftir, en þá fylgja 5
VamarliBið vam
Hin árlega bikarkeppni KKl
og vamarliðsmanna á Keflavík-
urflugvelli er hafin. Fyrsti leik-
urinn var háður á Keflavíkur-
flugvelli s. 1. sunnudag og sigr-
uðu varnarliðsmenn með 61 stig
gegn 53. í hálfleik var staðan
35:28 vamarliðsmönnum í hag.
Þetta er í 3. sinn sem þessi
keppni er háð. 1 fyrstu tveim
keppnunum hafa Islendingar sigr
að og ef þeim tekst að sigra
núna þá fá þeir til eignar mjög
veglegan bikar, fyrir að hafa
unnið þrisvar í röð. Tilhögun
keppninnar er þánnig að leiknir
eru 5 leikir og vinnur það lið
sem sigrar I fleiri leikjum (t. d.
3:2, 4:1.)
Leikurinn.
í heild var leikurinn daufur ut-
an nokkurra leikkafla, aðallega í
sfðari hálfleik. Staðan var nokkuð
jöfn framan af, en er líða tók á
hálfleikinn náðu vamarliðsmenn
nokkurra stiga forskoti og staðan
í hálfleik var 35:28 fyrir þá. Bezti
leikkafli fslenzka liðsins kom
fyrst í síðari hálfleik og náðu þeir
að jafna 44:44 og Kristinn tók
forystu 45:44 með vítakasti, en
þar með var draumurinn búinn.
Vamarliðsmenn náðu forystu aftur
og tókst að halda henni nokkuð
örugglega til leiksloka.
Beztur heimamanna var Sterling
með 20 stig, þar af 14 í fyrri hálf-
Framh. á bls. 5
mörk Framara í röð, 37:22, en
leiknum lauk með 40:25.
Framarar eru nú eina liðið,
sem hefur leikið án taps í 1.
deild og hefur 8 stig að loknum
4 leikjum sínum. Er greinilegt
að það verður erfitt að ógna
Fram á sigurgöngu sinni. FH-lið-
inu virðist ekki takast vel upp
um þessar mundir í 1. deild, og
varð jafnvel að þola tap í fyrsta
leik sínum gegn „nágrönnun-
um“ úr Haukum í Hafnarfirði.
Gunnlaugur bar höfuð og herð
ar yfir fglesta leikmenn.
Hann hefur sjaldan verið eins góð
og nú og satt að segja er
erfitt að hugsa sér Framliðið
án hans. Sigurður Einarsson var
og góður á sunnudaginn og ný-
liðarnir lofa góðu, en þeir fengu
mikið að spreyta sig, einkum eft
ir að öruggu forskoti var náð.
Hörður Kristinsson var lang-
beztur Ármenninganna, en Svein
björn markvörður varði oft vel.
enda þótt boltinn hefði 40 sinn-
um farið í netið í þessum leik.
Hörður skoraði 12 mörk í leikn-
um og er nú markhæsti maður-
inn í 1. deild með 43 mörk.
Dómari var Reynir Ólafs-
son og dæmdi ágætlega.
-jbp-
Keppnin í 1. deild í handknatt-
leik heldur áfram í kvöld. Þá fara
fram leikir milli Hauka og Ár-
manns og Fram og Vals. Hefst
fyrri leikurinn kl. 20.15 og fara
þeir fram á Hálogalandi.
Þrír ungir KR-ingar, Guð-
mundur Haraldsson, Einar ís-
feld og Hörður Markan, fóru
fyrir skemmstu til Englands
þar sem þeir æfa nú með 2.
deildarliðinu COVENTRV
CITY. Hafa þeir nú verið við
æflngamar f þrjár vikur. j
„Æfingamar hjá félögunum
heima eru hreinn bamaleikur
miðað við þessi ósköp“. segir
Guðmundur Haraldsson í bréfi,
sem barst fyrir nokkrum dög-
um. Eftir fyrstu æfingarnar
fengu þeir að kynnast harð-
spermm, eins og þær geta orðið
verstar, gátu vart gengið upp
stiga.
Um dvölina segir í bréfi
Guðmundar: Æfingamar standa
yfirleitt frá kl. 10.30 til 12.30
og svo aftur eftir hádegisverð
frá 2.30 til 4.30. Það má segja
að allt er fyrir okkur gert. Þeir
rífast meira að segja um að
bjóða okkur út, en á hverjum
miðvikudegi er skemmtun i fé-
laginu. Á laugardaginn var
buðu þeir á dansleik og þá vor-
um við drifnir upp á sviðið og
kynntir fyrir samkomugestum,
sem voru eitthvað um 1000
talsins.
Islenzku piltarnir fengu að
keppa með B-liðinu (3. liði
Coventry City) og vann liðið
4:1, isienzku piltamir skoruðu
að vísu ekkert mark, en fengu
lof fyrir leik sinn, aðeins vant-
aði hörkuna í þá, en þjálfarinn
taldi hægt að bæta úr þvi fljót-
•lega. Coventry hefur 5 lið sem
leika öll á .augardögum.
Þama er Jimmy Hill, framkvæmdastjóri Coventry að dást að KR-bindunum, sem piltamir
bera um hálsinn. Frá vinstri: Hörður, Guðmundur, Hill og Einar.
■
J