Vísir - 22.02.1966, Síða 12
V i SIR . Þriðjudagur 22. febrúar 1966.
12
rmm
Kaup - sala Kaup - sala
m—--------------------------------*■
BÍL-ÚTVARPSTÆKI — TIL SÖLU
Útvarpstæki úr Wartburg f góSu lagi til sölu Fornverziuninni
Grettisgötu 31. Verð aðeins kr. 1200.
BÍLL TIL SÖLU
Morris Oxford ’55 4 cyi 6 manna. Einnig óskast bílskúr til leigu
Uppl. í síma 16226 kl. 12-1 og 6-8.
BUICK ’55 — TIL SÖLU
2 dyra harðtoppur 8 cyl sjálfskiptur. Einnig Ford ’54 vörubíll
til sölu. Uppl. í síma 23032 í kvöld og næstu kvöld.
TIL SÖLU 1 ÓSKAST KEYPT
Ödýrar kvenkápur til sölu, allar stærðir. Simi 41103. Óska eftir kaupum á leðurklædd um skrifstofuhúsgögnum. Uppl. í
Stretchbuxur. Til sölu Helanka- stretchbuxur i öllum stærðum. — Tækifærisverð. Sími 1-46-16. sfma 13339 eftir kl. 7 f sfma 13878. Bækur. Kaupi í dag og næstu daga alls konar íslenzkar bækur,
Húsdýraáburður til salu, fluttur í lóðir og garða Sími 41649. ný og gömul tfmarit danskar og norskar pocketbækur og skemmti- rit. — Baldvin Sigvaldason, Hverfis
Húsdýraáburður til sölu, heim- keyrður og borinn á blettina ef óskað er. Sfmi 51004. götu 59, kjallara.
Óskum eftir að kaupa sambyggða trésmíðavél og búkkaþvingur. Til-
Tll sölu tvíbreiður svefnsófi og 2 stoppaðir stólar. Ódýrt. Sfmi 16557. boð sendist blaðinu fyrir föstudag merkt: „Trésmfðavél".
Miðstöðvarketill óskast keyptur
Merkar bækur og allnokkuð af smáfcverum til sölu. Sfmi 15187. strax eða með vorinu. Stærð 3%— 4% ferm. Sími 50526
Kjölföt til sölu. Uppl. í síma 19434. Óska eftir að kaupa Moskvitch '57—60 model. Uppl. í síma 33715.
Vil selja gítarmagnara með inn- byggðu ekkó alveg nýjan og vel með fariim. Sími 37044 eftir kl. 4 á daghm. Skátakjóll á 12 ára telpu óskast Sími 41215.
Vfl kaupa fremur vel með farin stoppuð húsgögn í stofu. Ennfrem
Svefnsófi til sölu á kr. 1500. Einnig tækifæriskjóll. Sími 37198. ur húsgögn í borðstofu, margt kem ur til greina. Ulboð ásamt upplýs ingum leggist á afgreiðslu blaðs- ins merkt 888.
8 mm kvlkmyndatökuvél á fæti
til sölu. Uppl. að Hringbraut 86, uppi eftir kl. 7. Bamavágn óskast. Vinsamlegast
Sjónvarp 23” til sölu. Uppl. f hringið í síma 38174.
síma 51606 eftir kl. 7 á kvöldin. Márklin jámbrautarlest og lítið transistor útvarpstæki til sölu. — Sími 15441. Óska eftlr 2ja dyra bil (Volkswag en) 2—5 ára í góðu standi. Út- borgun 30 þúsund. Eftirstöðvamar eftir samkomulagi.
Vikur einangrunarsteinn, ásarnt nýrri klósettskál o.fl. til sölu. Upp- lýsingar f sfnia 21072 frá kl. 1—6 eftir hádegi. Trilla óskast. Vil kaupa trillu 1—4 tonna má vera vélarlaus og i þarfnast standsetningar. Sími 36583
Sauðfé. Nokkrar ær og gemlingar til sölu, Sími 11474 kl. 3—6 í dag og næstu daga. eftir kl. 7.
Rafha eldavél, verður að vera f lagi óskast. Uppl. í síma 36720.
Til sölu Tempo skellinaðra 4 gíra í góðu standi. Uppl. f síma 41374. Rafha þvottapottur f góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 33992.
Til sölu skíði með skíðastöfum og bindingum á 11—12 ára, verð
L EINKAMÁL I
kr. 650,00. Úppl. f sfma 12645 eða Laugavegi 58B. Karlmaður (45 ára) óskar að kynn ast góðum kvenmanni. Tilboð á- samt mynd ef til er, leggist á afgr. Vfsis fyrir 28. febr. merkt „Kynn- ing“.
Volvo handstjómartæki f bíl fyr- ir lamaða til sölu. Sfmi 11449 eða 13600.
^ |
Atvinna — < — ^ ~ Atvinna
ÞJÓNUSTA
Innrömmun. Fálkagötu 10.
Pfpulagnir.
Sími 17041.
viðgerðaþjónusta.
Innréttingar. Get bætt við mig
innréttingum, eldhús- og svefnher-
bergisskápum. Vönduð vinna. Uppl.
I sima 10612 og Barónsstíg 18.
Bamaþrihjól. Geri fljótt og vel
við bamaþríhjól. Hef til sölu lítil
tvihjól og þríhjól. Lindargötu 56.
Tréverk Tek að mér innréttingar
á skápum o.fl. Stuttur frestur á mál
uðum skápum. Sími 38929.
Húsráðendur. Tökum að okkur
gluggaþvott, glerísetningar og alls
konar viðgerðir. Sími 40083.
Get bætt við mig smíði á svefn-
herbergis- og forstofuskápum. AU-
ar viðartegundir. Sími 41587.
Húsbyggjendur. Smíða glugga og
laus fög. Leitið tilboða. Uppl. i
sfma 32838.
Múrarar, húsbyggjendur, höfum
fyrirliggjandi mflliveggjaplötur úr
bruna. Gjörið svo vel og reynið
viðskiptin. Hellu- og steinsteypan
s.f. sími 30322, Bústaðabletti 8 við
Breiðholtsveg.
HREINGERNINGAR
Vélhreingeming, handhreingem-
ing, teppahreinsun, stólahreinsun.
Þörf, simi 20836.
Húsnæði ~ ~ Húsnæoi
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Einhleypur maður í góðri vinnu óskar eftir 1 herb. og eldhúsi
eða tveim samliggjandi herbergjum. Get lánað aðgang að
síma. Sími 20411.
0$KAST Á LEIGU
Ung hjón með 1 bam óska eft-
ir 2-3 herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla
Gjörið svo vel að hringja i sima
23828.
2-3 herb. íbúð óskast. Sími 10752
Vantar herb. helzt I kjallara fyr-
ir hæglátan eldri mann. Simi 16557
Stúlka óskar eftir 1 herb. og
eldhúsi. Sími 32977 og 34081.
Sjómaður óskar eftir góðu her-
bergi. Uppl. I sima 22624.
Maður óskar eftir herbergi. Upp
lýsingar í síma 10963.
TIL LEIGU
Til leigu skúr á 2 hæðum ca. 30
ferm. hvor hæð. Rafmagn 3 fasa
lögn. Sími 50526.
Sjómann vantar gott herbergi.
Sími 22624.
Lítil en hlýleg 3ja herbergja ibúð
óskast á leigu 1. eða 14. mai. 2 í
heimili. Uppl. í síma 21982.
Hreingemingar, hreingerningar.
Vönduð vinna. Sími 35067. Hólm-
bræður.
Teppi og húsgögn hreinsuð fljótt
og vel, Slmi 40179.
Vélhreingeming og húsgagna-
hreinsun. Vanir og vandvirkir
menn. Ódýr og örugg þjónusta.
Þvegillinn. Simi 36281. k
... . ... .
ÞrM Vélhreingemingar, gólf-
teppahreinsun. Vanir menn, fljót
og góð vinna. Simi 41957 —
33049.
TAPAÐ
Brjóstnæla, gullin rósalauf tap-
aðist í Klúbbnum föstudaginn 18.
Sá sem fann kodda með damask
koddaveri og svartan hund (leik-
fang) á graslððinni neðst I Úthlíð
inni vinsamlega hringi í síma 21380
Maðurinn sem fann gleraugun á
Klapparstígnum, vinsamlega hringi
f síma 23043 strax. •
STÚLKA ÓSKAST
Starfsstúlku vantar á Kleppsspítalann, hálfs dags vinna kemur
til greina. Uppl. gefur forstöðukonan í síma 38161.
STÚLKA ÓSKAST
Kaffi Höll Austurstræti 3. Sími 16908.
MÚRVERK
Óska eftir múrverki í Reykjavfk eða nágrenni. Sími 37049.
FISKVINNA
Fólk vantar til fiskflökunar nú þegar. Fiskvinnslustöðin Dísa-
ver Gelgjutanga. Sími 36995 og 34576.
ATVINNA
Eldri maður óskast til næturvörzlu. TilboS merkt „Rólegt
1313“ sendist augl.d. Vísis.
10. þ.m. tapaðist silfurarmband
með Turkissteinum í Voga-hrað-
ferð eða á Langholtsvegi. Finnandi
vinsamlega hringj í sima 38353.
KENNSLA
Tek unglinga í aukatíma i reikn
ingi o.fl. Kennsla fer fram við
Lækjargötu. Uppl. í síma 19200 kl.
9-5 daglega.
ökukennsla — hæfnisvottorð
Sími 32865.
Ökukennsla, — hæfnisvottorð
Kennt á Volkswagen. Uppl. í sfma
38484.
BARNAGÆZLA
Takið eftir. Vil taka að mér ung
bam til gæzlu yfir daginn. Uppl.
f síma 9 Samvinnubankanum frá
kl. 10—2.
Bamagæzla. 16 ára skólastúlka
vill taka að sér að sitja hjá böm
um á kvöldin. Sími 20919. Geymið
auglýsinguna.
Get tekið að mér gæzhi bams
frá kl 9—6. Uppl. í síma 31347.
. Trésmið vantar herbergi. Sími
32865.
Vantar húsnæði. Einhleyp full-
orðin reglusöm kona óskar eftir
1—2 herb. og eldhúsi. Er mikið að
heiman við ráðskonustörf. Uppl. í
sfma 35868.
íbúð — Herbergl. Ungur maður
óskar eftir lítilli íbúð eða góðu her
bergi, sem fyrst. Góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 36721.
Sjómaður óskar eftir herbergi.
Tilboð sendist blaðinu fyrir fimmtu
dag merkt „Togarasjómaður".
Borg & Beck
kúplingspressur
fyrir
Austin Gipsy
Landrover
Commer
Singer
Austin
Bedford
Morris
Moskvitch
Varahlutaverzlun
JÓH. ÚLAFSSON & CO
Brautarholti 2 — Sími 11984
Rúmgott herbergi með innbyggð
um skápum til leigu að Sörlaskjóli
20, kjallara. Reglusemi áskilin. Til
sýnis eftir kl'7 í kvöld.
Til leigu eru nú þegar tvö ein-
staklingsherbergi í nýrri íbúð að
Álfaskeiði 86—88, annarri hæð
lengst til vinstri.
Til leigu 3ja herb. íbúð í Breið
holtshverfi (Einbýlishús). Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. kl. 8—10 á
kvöldin í síma 38737.
mmmmw
Ung svissnesk stúlka óskar eftir
atvinnu í 4—6 mánuði helzt við
bréfaskriftir. Hefur góða kunnáttu
í ensku, frönsku, þýzku og hraðrif
un, vön bókhaldi. Uppl. í síma
30638 frá kl. 6—8 í kvöld.
Kona óskar eftir vinnu eftir kl.
7 á kvöldin. Simi 10266.
Kona með 7 ára dreng, óskar eft
ir ráðskonustöðu, á góðu heimili í
sveit. Tilboð sendist Vísi , merkt
„Strax — 3118“.
Kona með þam óskar eftir vinnu
Margt kemur til greina. Simi 16508.
Tvær ábyggilegar stúlkur óska
eftir vinnu á kvöldin og um helg-
ar Tilboð leggist inn á augld. Vísis
fyrir 28. þ. m. merkt „Ábyggileg-
ar — 3133“
Stúlka óskar eftir atvinnu. Margt
kemur til greina. Hefur unnið við
verzlunarstörf s.l. ár. Uppl. í síma
17897.
Háseta vantar á netabát. Símar
30505 og 51073. _________
Húsgagnasmíði. Ungur lagtækui
maður óskast á húsgagnaverkstæði
Nám getur komið til greina. Uppi
merktar „Húsgagnasmíði — 3113*'
sendist blaðinu.
Stúlka eða eldri kona óskast tii
heimilisstarfa. Herbergi getur fylgt
Uppl. í síma 12757.
Laghentur maður óskast. Glugga
smiðjan Síðumúla 12.
SKÍSADEILD
VÍKINGS
Aðalfundur deildarinnar verð-
w haldinn f Café Höll, fimmtu
aaginn 24. febrúar. Félagar fjöl
mennið. — Stjómln.
Þjónusta ~ - Þjónusta
hCseigendur — HCSBYGGJENDUR
Getum bætt við okkur nokkrum verkefnum nú þegar. Hvers
konar nýsmíði til íbúða. Viðgerðir á eldri húsum o. fl. Uppl.
í síma 20756 eftir kl. 7 á kvöldin.
i