Vísir - 22.02.1966, Page 13
V1SIR . Þriðjudagur 22. febrúar 1966.
13
ÞJ0NUSTA | Fró Brauð- skólanum Köld borð .smurt brauð, snittur og brauðtertur. BRAUÐSKÁLINN Langholtsvegi 126 ( Símar 37940 og 36066
Bflabónun, hreinsun. Sími 33948 Hhrassaleiti 27. Mosaiklagnir. Tek að mér mosaik feeg^sfe-. Ráðlegg fólki litaval. Sími 3S272.
Grímubúningar. Munið að panta timanlega. Grímubúningaleigan, BlonduMíð 25. Sími 12509.
Bflabónun. Hafnfirðingar, Reyk- vikingar. Bónum og þrífum bfla. Sækjum sendum, ef óskað er. Einn ig bónað á kvöldin og um helgar. Söni 50127.
Þakrennur — niðurföíl, smiði og uBpsetaing. Ennfremur kantjám, kjöljám, þensluker, sorprör og ventfar. Borgarblikksmiðjan Múla
vKS Suðurlandsbraut símar: 20904 og 30330 (kvöldsími 20904). H" lllllllllVrlitM
Húsbyggjendur og þeir sem ætla að brejrta gömlum eldhúsum í ný. Get bætt við mig nokkrum eldhús imrréttingum, smfða einnig fata- skápa. Uppl. á verkstæðinu Heiði við Breiðholtsveg og 1 síma á kvökKn 32074. TRANSISTORTÆKI MESTl) GÆÐI MINNSTA VERÐ Fást vflla um tondfll. RADfÖÞJÓNUSTAN VESTLTRGÖTU 27
Rafmagnsleikfangaviðgerðtr Öldugötu 41 kjallara götumegin.
Þjónusta — ~ Þjónusta
BIFREIÐAEIGENDUR!
Sprautum og réttum. - Bflaverkstæðíð Vesturás h.f.. SfðumMa
15 B. slmi 35740.
Bifreiðaviðgerðir
Ryðbæting, réttingar, nýsanfði, plastviðgerðir, sprautun og aðr-
ar smærri viðgeiffir. Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Sfmi 31040.
HÚSEIGENDUR
Tek að mér alls konar húsaviðgerðir, set f tvöfalt gler o, m. fl.
Sími 10738.
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og raf-
mótorvindingar. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæði H. B. Óla-
sonar, Síðumúla 17. Sfmi 30470.
HÚSB Y GGJENDUR — BIFREIÐASTJÓRAR
Tökum að okkur raflagnir, viðgerðir og rafvélar. Einnig bfla-
rafmagn, svo sem startara, dynamóa og stillingar Rafvélaverk-
stæði Símonar Melsted, Síðumúia 19. Simi 40526._
ÁHALDALEIGAN SfMI 13728
Til leigu víbratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar
o.fl. Sent og sótt ef óskað er. Ahaldaleigan, Skaftafelli við
Nesveg, Seltjarnarnesi. Isskápa- og pianóflutningar ð sama
stað. Sfmi 13728.
VINNUVÉLAR — TIL LEIGU
Leigjum út litlar steypuhrærivélar Ennfremur rafknúna grjót-
og múrhamra með borum og fleygum. Steinborar - Vibratorar
- Vatnsdælur l.eigan s/f Sfmi 23480.
BOaviðgerðlr — Járnsmíði.
Geri við grindur i bflum og alls konar nýsmfði úr járni. Vél-
smiðja Sigurðar V Gunnarssonar Hrfsateig 5. Sfmi 11083
(heima).
HREINSUN — GÓLFTEPPI
Hreinsum gólfteppi og húsgögn f heimahúsum. Sækjum einn-
ig og sendum. Leggjum og lagfærum gólfteppi. Hreinsun h.f.,
Bolholti 6. Símar 35607, 36783 og 21534.
L J ÓS ASTILLIN G AR
'Bifreiðaeigendur við getum nú stillt fyrir
yður ljósin á bifreiðunum - fljót og góð
afgreiðsla f Ljósastillingastöðinni að Lang
holtsvegi 171 opið frá kl. 13,30 frameftir
eftir verkefnum. Félag ísl. bifreiðaeig-
enda.
VIÐGERÐIR — ÞJÓNUSTA
önnumst allar utan- og innanhússviðgerðir og breytingar. Þétt-
um sprungur, lögum og skiptum um þök. Einnig önnumst við
uppsetningu og iagfæringu á sjónvarpsloftnetum o. fl. Uppl
alian daginn 1 símum 21604 og 20491._ _____
MOSAIK OG FLÍSALAGNIR
Múrari getur bætt við sig mosaik- og flfsalögnum. Uppl. f sfm-
um 24954 og 20390.
IWÉ———————
Hendurnar —
Pranih. af bls 9
pípunni minni og fékk mér fá-
eina reyki og fylgdi öðrum út.
Enn kem ég aftur, fæ mér sopa
f glasið og hvolfi því f mig —
og bá varð ég alveg ómögulegur
„Bíðið augnablik, piltar, segi ég
Ég kem strax aftur“. Ég lagði
skammbyssuna á borðið og gekk
út. Ég hugsaði með mér: Ég
hef víst drukkið of mikið. Svo
potaði ég fingrinum f kokið og
seldi því ölhi unp. Svo þvoði ég
mér að snyrti mig svolftið til.
En það hjálpaði lítið. Hva, fjand
inn hafi það, hugsaði ég. Þetta
er búið eftir augnablik og svo
geturðu lagt þig til svefns.
Ég tók skothólkinn og gekk
út á eftir þeim þriðja. Og hann
var sá síðasti, hann var enn
ungur maður, myndarlegur, já
stæðilegasti maður af presti að
vera, í stuttu máli sagt karl-
mannlegur. Ég fer með hann eft-
ir ganginum og sé hvemig hann
lyftir upp hempulafinu, þeg-
ar harm stfgur yfir þrðskuldinn.
Og þá er eins og allt fari að
hringsnúast fyrir mér. Ég get
alls ekki skilið, hvað er á seyði.
Víð gengum út í garðinn. Ungi
presturmn lvftir ásjónu sinni
móti himninum. „Gakktu"
segi ég við hann. „Lengra, prest
ur minn. Ekki Hta við. Þú hef
m sjáífur útvegað þér aðgang
að paradfs með bænum þínum!“
Ég sagði þetta að sjálfsögðu
aðeins í spaugi, til þess að herða
hann upp. Hvers vegna, það veit
ég ekki einu sinni sjálfur. Það
hafði aldrei áður komið fyrir
mig, að ég færi að tala við
dauðadæmdan mann. Ég lét
hann ganga þremur skrefum fyr
ir framan mig, eins og lagt er
fyrir okkur, lagði hlaupið svo
milli herðablaða hans og hleypti
af. Þú veizt sjálfur hvað hart
hún kyppist við svona mauser-
byssa — hrein fallbyssa. Og end
urkastið djöfullegt, nóg til þess
að rffa handlegginn af manni.
Svo lít ég og glenni upp augun,
og ég sé skotna prestinn snúa
sér við og ganga í áttina til mín.
Auðvitað deyja þeir ekki alltaf
við fvrsta skot, sumir hníga nið
ur eins og pokar á stundinni,
aðrir snúast á blettinum eins og
skopparakringlur, og það kemur
fyrir að sumir þeirra fara að
ganga og drafar f þeim eins og
drukknum mönnum. En hann
þessi, hann gengup móti mér
með stuttum skrefum, svífur af
stað i hempunni, lfkt og ég hefði
alls ekki skotið hann. „Hvað er
með þig prestur", segi ég
„Stopp!“
Og enn einu sinni miðaði ég
hlaupinu á hann — í þetta skipti
á brjóstið. Og maðurinn rífur
hempuna sundur á brjóstinu,
togar hana út, svo maður getur
séð þétta loðnuna á brjósti hans
Og hann heldur áfram að ganga
og hrópar „Skjóttu mig þá“ hróp
ar hann „þinn trúníðingur!
Myrtu mig, mig, krist þinn!“.
Ég missti alveg stjóm á mér og
skaut á hann einu sinni, mörg-
um sinnum. En það hafði engin
áhrif á hann — hann hélt bara
áfram að ganga! Það var ekki
að sjá eitt einasta skotsár á hon
um ,ekki blóðdropa og hann hélt
áfram að ganga um leið og hann
þuldi bæn: „Herra sjá þú hefur
stöðvað kúluna, sem flekkuð
hönd skaut á mig! Fyrir þína
sök tek ég kvölina á mig! Eng
inn getur myrt lifandi sál!“ Og
hann sagði meira þess konar ...
Ég man ekki meira, hvernig ég
tæmdi allt magasínið á hann.
Aðeins eitt vissi ég örugglega,
ég gat ekki misst marks, ég
skaut og skaut á hann úr
tveggja skrifa fjarlægð. Hann
stóð fyrir framan mig og augu
hans brunnu eins og augu f úlfi,
með bert brjóst og það var eins
og geisladýrð yfir höfði hans —
það var ekki fyrr en á eftir
sem mér kom í hug, að það
hefði verið sólin sem blindaði
mig, þvf að hún var að hníga
til viðar. „Hendurnar“ — æpti
ég — „hendur þínar eru blóðug
ar! Líttu á hendur þfnar!“
t'g þeytti skammbyssunni frá
mér á jörðina og flýði inn
f varðstofuna, velti einhverju
um koll i dvrunum, en hugsaði
ekki um það, bara inn í varð-
stofuna. Og félagamir gláptu á
mig eins og ég væri orðinn vit-
laus og sauð niðri f þeim hlátur
inn. Ég greip riffil úr grindinni
og hrópaði: „Leiðið mig strax
til Dsershinsky, og ef þið ekki
gerið það, þá skýt ég ykkur
alla niður. Svo tóku þeir riffil
inn af mér og leiddu mig
þrömmuðu áfram með mig. Ég
nekk inn í vinnuherbergi hans
og segi við hann skjálfandi
og stamandi: „Skjóttu mig —
segi ég, — skjóttu mig, Feliks
Edmundovich. Ég get ekki drep
ið þennan prest!“ Ég hafði varla
komið þessu út úr mér, þegar ég
hneig meðvitundarlaus níöur á
gólfið, og siðan man ég ekki
meira.
Ég kom aftur til meðvitundar
á sjúkrahúsinu. Læknamir
sögðu: „Taugaáfall" ég fékk
læknishjálp og aðhlynningu og
mér er óhætt að segja að hún
var góð og vandvirknisleg. Líka
dagleg hjúkrun og út á hrein-
lætið var ekkert að setja, og
maturinn líka. Miðað við þá
tíma var þetta góður og léttur
matur, sem við fengum. Og mér
batnaði alveg.
Aðeins eitt vantar: hendum-
ar — eins og þú getur sjálfur
séð, þær skjálfa eins og ég væri
í delirium. Taugaáfallið hefur
auðsjáanlega farið í hendumar.
Að sjálfsögðu var ég leystur frá
þjónustu í tjekkímni. Þar hafa
þeir engin not af slíkum hönd
um. Og ekki þýðir heldur að
fara aftur á verkstæðið, það er
deginum ljósara. Þá útveguðu
þeir mér starf á verksmiðju-
lager. Þar er nóg að gera. Já,
ég vinn fyrir kaupi mínu. Að
vísu eru ýmsar skýrslur og fag
bréf sem þarf að útfylla, og þess
konar. Það get ég ekki gert með
þessum höndum . . En til þess
hef ég aðstoðarstúlku, fjandi
snotra stelpu. Og allt gengur
þetta þolanlega.
Og hvað viðvíkur prestinum,
fékk ég seinna að heyra skýr-
ingu á þessu öllu. Það var ekk-
ert guðdómlegt við þetta, það
var það ekki. Á þessari örstuttu
stund, sem ég fór út í garðinn
til að reyna að friska mig upp,
tóku pilanir magasínið úr
bvcj-.unni og létu annað með púð
urskotum. Þeir gerðu það auðvit
að bara í gamni. Og ég er ekk-
ert reiður þeim. Þetta voru ung-
ir strákar Og lífið var svo sem
ekkert skemmtilegt fyrir þá held
ur. Þess vegna fundu þeír upp
á þessu gamni. Nei, ég ber eng
an kala til þeirra. Það er að-
eins þetta með hendurnar ...
þær get ég ekki notað lengur til
neinnar vinnu.
AUGLÝSISP 3 VÍSI
Ijúffengur, blondaður óvaxtadessert með aprikósum, ferskjum,
ananas og eplum. /2 kg í öruggum og loftþéttum umbúðum.
Tilbúinn til notkunar
SULTA
MARMELAÐI
með fersku og óviðjafnanlegu bragSi,
appelsfnu-óvaxtamarmelaði, tytteberja-,
jarSarberja- og bringeberjasulta
EINKAUMBOÐ:
DANIEL OLAFSSON OG CO. H.F.
VONARSTRÆTI 4 SÍMI 24150
McrJftúnAeH.
NÝ GÆ Ð AVA R A
Nýtt bragö - bezta bragölö