Vísir - 22.02.1966, Page 16

Vísir - 22.02.1966, Page 16
Þriðjudagur 22. febrúar 1966. Fundur um úfeng- isloggiofmu Umræðufundur Stúdentafélags- ins um áfengislöggjöfina verður f kvöld í Sigtúni. Hefst fundur- inn kl. 20:30 og er öllum heimill aðgangur. Frummælendur eru Baldur Johnsen læknir og Hall- dór Jónsson verkfræðingur. i Kennarar og bömin í tíma, þar sem fer fram sýnikennsla í lestri. Hafnfirðingar ræða við Swiss Aluminium I gærmorgun fóru utan verk- fræðingar frá Hafnarfjarðarbæ og Vita- og hafnarmálaskrifstof unni til Sviss að ræða við Swiss Aluminium um verkfræðiieg og tæknileg atriði í sambandi við hugsanlega höfn í Straumsvík, sunnan við Hafnarfjörð, en þar er ráðgert að gera höfn, ef af; milli Hafnarfjarðarbæjar samningum um alúmínbræðslu Swiss Aluminum. verður. Síðar í vikunni fara utan Hafsteinn Baldvinsson bæjar- stjóri, Kristinn Gunnarsson bæj- arráðsformaður og Brynjólfur Ingólfsson ráðuneytisstjóri og hefjast þá umræður um hafnar- og lóðasamninga. Eftir helgina verða síðan almennar umræður og Yfir 100 kennarar á nám- skeiði í lestrarkennslu Þann 10. febrúar hófst nám skeið í lestrarkennslu fyrir barnaskólakennara. Er það haldið á vegum Fræðsluskrif stofu Reykjavíkur og Stéttar- félags barnakennara f Reykja vfk. Hefur aðsókn kennar- anna að námskeiðinu verið með einsdæmum góð en á ann að hundrað kennarar sækja það. 1 byrjun höfðu 80 kenn- arar skráð sig á námskeiðið. Fundur fjámfúlurúðherra Norðurlundu: SÖLUSKA TTUR 0G BEINIR SKA 77 AR LÆGRI HÉRLENDIS Magnús Jónsson fjármálaráðherra Fundur fjármálaráðherra Norðurlanda var haldinn í Kaupmannahöfn s. 1. fimmtu- dag og föstudag. Allir fjár- málaráðherramir sóttu fund- inn nema sá finnski. í Rík- isútvarpinu í gærkvöldi gerði Magnús Jónsson fjármálaráð- herra grein fyrir störfum fund arins í fréttaauka. Fara hér á eftir helztu kaflar ræðu hans. „Fyrri daginn var sameiginlegur fundur með þjóðbankastjórum allra Norðurlandanna. Mætti dr. Jóhannes Nordal með mér á þeim fundi, en auk þess sat Sig tryggur Klemenzson, ráðuneytis stjóri, alla fundina auk ráðu- neytisstjóra allra hinna Norður landanna. GJALDEYRIS- JÖFNUNARAÐSTAÐA. Á fundinum með þjóðbanka- stjórunum var rætt viðhorf Norðurlanda til þess mikla vandamáls, sem er einna efst á baugi í alþjóðlegri fjármálaþró un nú, en það er, hversu efla megi og tryggja gjaldeyrisjöfn unaraðstöðu eða reynslugetu hinna einstöku þjóða f alþjóðleg um viðskiptum. Hér er um bæði flókið og tækniiegt vandamál að ræða, sem er torvelt að skýra á einfaldan hátt og lausn þess er mismunandi knýjandi fyrir hin ar ýmsu þjóðir. Það hefur þó verulega þýðingu fyrir allar þjóð ir og fyrir íslendinga getur það skipt verulega máli hver lausn in verður. Til þessa hefir hinn mikli greiðsluhalli Bandaríkj. átt mikinn þátt f að jafna metin en vegna breyttrar fjármála- stefnu þeirra verður annar gjald miðill að koma til en dollarinn. Flestar hinar minni og fjárhags lega veikari þjóðir hafa talið eðlil. að leita lausnar vandam,- ins undir forystu alþjóðagjald- eyrissjóðsins og að lausnin sé ekki eingöngu í því fólgin að leysa, innan tiltölulegra þröngra marka, bráðabirgðagjaldeyris- Framh. á bls 6 Námskeiðið, sem haktið er í Hlíðaskóla er miðað við það að ýmis atriði, sem kennarar hafa lært áður rifjist upp fyrir þeim og einnig er miðað við að námskeiði sé vekjandi fyrir kennarana. Ýmsir fyririesarar halda erindi, sem fjalla um'lestr arkennsluna, þróunina á fyrsta ári, þegar bamið kemur í skól an tfl þess að læra að lesa og ýmsa örðugleika lestramámsms. Einn liður námskeiðsins er sýnikennsla æfingarkennaranna Helgu Magnúsdóttur og Björg- vins Jósteinssonar. Hafa þaa hvort um sig með sér á nám- skeiði 16 böm úr ísaksskóla og er námskeiðinu skipt í tvo hópa, 50 kénnarar í hvorum hóp, sem fylgjast með sýnikennslu þeirra Helgu og Björgvins hvors um sig. Sýna þau f hinum rúmgóðu kennslustofum Hlíðaskóla hvernig hljóðlesturinn er notað ur með góðum árangri við lestr arkennsluna. Eftir erindi og sýni kennslu voru leyfðar fyrirspum ir. 14. febr. flutti Þorsteinn Sigurðs son kennari tvö erindi. Hinn 17. febr. hófst sýnikennsla þeirra Helgu og Björgvins og Þorsteinn Sigurðsson hélt erindi, frjálsar umræður voru á eftir. Hinn 21. febr. var sýnikennsla og Ásgeir Guðmundsson yfirkennari Hlíða skóla flutti erindi. Á fimmtudaginn lýkur nám- skeiðinu með sýnikennslu og er indi Kristins Björnssonar sál- fræðings. íslenzka sjónvarp- inu boðnir vinsæiir sjónvarpsþættir Keflav'ikursjónvarpið hefur þegar misst 4 þætti Mörg sjónvarpsfyrirtæki í Bandaríkjunum hafa látið á sér skilja við íslenzka sjónvarpið að það geti fengið keypta ýmsa af þáttum þeim, sem nú eru í Kefla víkursjónvarpinu, og verði af kaupunum verði útsendingar þáttanna bannaðar í Keflavíkur sjónvarpinu. Hefur fyrirtækið MCA þegar bannað Keflavíkur sfonvarplnu útsendingar á þátt- unum „Riverboat“, „Alfred Hitchcock Presents“, „Check- mate“ og Squad“, til þess að hafa alveg frjálsar hendur um I samninga við íslenzka sjón- varpið. íslenzka sjónvarpið hefur ver- ið að leita fyrir sér um efnis- kaup víða um lönd og fengið mikinn fjölda tilboða. Hafa bandarísk sjónvarpsfyrirtæki lát ið að þvf liggja að æski íslenzka sjónvarpið að kaupa þætti, sem nú eru í Keflavíkúrsjónvarpinu, muni það ganga fyrir kaupunum og útsendingum samstundis Framh. á 6. síðu. l li ■ 5 - ■ m&mM r t Svo mikið hefur borizt að af loðnu að undanfömu, að mikil óvissa er ríkjandi um frekari landanir hér í biii. Fresta varð móttöku í heilt dægur meðan verið var að ganga eða á gólfi mjölskcmmunnar í Ör- firisey, er brann, laga þurfti gólf ið, og koma fyrir skilrúmj og var loðnunni síðan staflað upp eins og sést á myndinni. — Sama loðnu- fömu og nú er aðeins hlé á veið- inni vegna brælunnar í gær og nótt, Líklegt er, að þegar bátar fara almennt að koma að aftur, drelfi bátamir sér til löndunar á ýmsar

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.