Vísir - 11.03.1966, Blaðsíða 10
V^S'IR . Föstudagur 11. marz 1966.
WB
I • » y W > / ®
bo rgin i dag borgin i dag borgin i dag
Nætur og helgarvarzla 1
Reykjavík vikuna 5.-12. marz:
Ingólfs Apótek.
Næturvarzla i Hafnarfirði að-
faranótt 12. marz Hannes Blöndal,
Kirkjuvegi 4, sími 50745.
ÖTVARP
Föstudagur 11. marz
Fastir liðir eins og venjulega
15.00 Miðdegisútvarp
16.00 Síðdegisútvarp
17.05 Stund fyrir stofutónlist
18:00 Sannar sögur frá liðnum
öldum.
20.00 Kvöldvaka: a) Lestur fom-
rita: Færeyingasaga, b)
„SmæKngjar": Bjöm J.
Biöndal rithöfundur segir
sögu, c) Tökum lagið, d)
Leikmenn vígðir til prests,
Séra Gísli Brynjólfsson flyt
ur siðari frásöguþátt sinn
um prestafæð á öldinni
sem leið. e) „Odds rímur
sterka," eftir Öm Amar-
son: Magnús Guðmunds-
son les rímumar og kveður
mansönginn fyrir hverri
þeirra.
2iv30 Otvarpssagan: „Dagurinn
og nóttin“, eftir Johan Boj
er.
22.10 Lestur Passíusálma XXVIII
22.20 íslenzkt mál
22.40 Næturhljómleikar: Sinfón-
íuhljómsveit Islands leikur.
23.15 Dagskrárlok.
SJÚNVARP
Föstudagur 11. marz
17.00 Dobie Gillis
17.30 I’ve got a secret
18.00 Þriðji maðurinn
18.30 Shindig
19.00 Fréttir
19.30 Þáttur Jimmy Deans
20.30 Rawhide
22.30 Kvöldfréttir
22.45 Fréttakvikmynd vikunnar
23.00 Around Midnight
24.00 Leikhús norðurljósanna:
„Last bandit.“
TILKYNNINGAR
Frestur til aö skila umsóknum
um styrki úr Sáttmálasjóði er til
1. apríl 1966. Umsóknum ber að
skila á skrifstofu Háskólans.
Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk
í kjallara Laugarneskirkju eru
hvern fimmtudag kl. 9-12. Tíma-
pantanir á miðvikudögum I síma
34544 og á fimmtudögum í síma
34516. — Kvenfélag Laugames-
sóknar.
Fóta.. ^erðir fyrir aldrað fólk
eru f safnaðarheimili Langholts-
sóknar þriðjudaga kl. 9-12. Gjör
ið svo vel að hringja i síma 34141
mánudaga kl 5-6
Fermingarkort Óháða safnaðar
ins fást í öllum bókabúöum og
klæðaverzlun Andrésar Andrés-
sonar, Laugavegi 3.
í/í: % % STJÖRNUSPÁ
( Spáin gildir fyrir laugardaginn
/ 12. marz.
) Hrúturinn, 21. marz til 20.
1 apríl: Láttu viðskipti og önnur
1 skyldustörf sitja fyrir öðru og
/ þú munt koma miklu í verk og
1 hljóta viðurkenningu aö dags-
I verki loknu. Leitaðu aðstoðar
i áhrifamanna við að koma metn-
/ aðarmálum þínum í fram-
I kvæmd.
Nautið, 21. apríl til 21. mal:
Skarpskyggni þín verður í
fyllsta lagi og fréttir eða bréf
verða til að auka ánægjuna.
Reyndu að vinna sem bezt aö
verkefni, sem þú gerir þér
miklar voj* um í sambandi við
framtíðina og munu aðrir reyn
ast þér þar hjálpsamir.
Tvíburamir, 22. mai til 21.
júní: Reyndu að treysta sem
* bezt afkomu þína, en farðu þar
i hægt og rólega að öllu, því
í að það mun reynast happa-
* drýgsta aðferðin, eins og á
) stendur. Reyndu að halda sem
^ beztu samkomulagi viö þína
i nánustu.
| Krabbinn, 23. júní til 23. júlí:
> Þú mundir hafa gott af því að
hitta kunningja, blanda geði
i við aðra og ræöa við þá á-
' hugamál þín, þaö er að minnsta
) kosti Hklegt, aö það geti orðið
(. til þess að þú fáir hugmyndir,
i sem síðar koma að haldi.
Ljónið, 24 júli til 23 ágúst:
i Sinntu sem mest fjölskyldumál-
1 unum og heimilinu og er lík-
lega að þér geti orðið þar mikið
ágengt. Vertu reiðubúinn að
1 láta aðra ráða ferðinni í bili og
^ reyndu að vera eins starfsfús
t og þér er unnt.
’ Meyjan, 24 ágúst til 23 sept.:
\ Þú virðist þurfa hvíldar við,
\ leggðu að minnsta kosti ekki
■ haröara að þér viö starfið en
, þú nauðsynlega þarft — enda
1 er líklegt að aðrir reynist þér
þar fúsir til aöstoðar. Vertu :
heima í kvöld og hafðu þaö ró-
legt. I
V igin, 24. sept. til 23. okt.: |
Nýtt viðhorf í málum fjölskyld- !
unnar eöa efnahagsmálunum,
vekur að því er virðist vonir |
um betri tíma. Þú ættir að geta |
komizt að heppilegum samning- /
um, eða samkomulagi, sem ]
treystir aðstöðu þfna. \
Drekinn 24. okt. til 22. nóv.: (
Svo getur farið, að ættingjar /
eða einhverjir þinna nánustu 1
veröi þér á einhvern hátt þung- I
ir í skauti. Þá er og fyllsta á- |
stæöa til þess fyrir þig að viö- /
hafa fyllstu aðgæzlu í fjármál-
unum enn um skeið. 1
“ogmaðurinn, 23 .nóv, til 21. i
des.: Þú ættir að veita athygli /
tækifæri sem þér býðst til að 1
kynnast nánara kunningja af
gagnstæða kyninu. Þar gæti
orðið um varanlega og einlæga
vináttu aö ræða, sem yrði ykk-
ur báöum til mikillar gæfu.
Steingeitin, 22. des. il 20.
jan.: Þér finnst allt öruggara
í dag en að undanförnu. Góður
dagur til að treysta öll persónu-
leg tengsl og yfirleitt er út-
litiö betra nú en áður í ýmsum
málum, sem varða þig miklu
í framtíðinni.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Góður dagur fyrir alls
konar viðskipti og verzlun. Ekki
er ólíklegt aö þú þurfir að
eyöa nokkrum tíma vegna ein-
hvers nákomins, sökum veik-
inda hans eða einhverra vand-
ræöa, sem hann á í.
Fiskamir, 20. febr til 20.
marz: Haltu þig að góðum kunn
ingjum, sem þú hefur reynt að
því að vilja þér vel en stofnaðu
ekki til nýrrar vináttu, þar sem
þú þekkir minna til. Vertu 1
heima í kvöld, hvíldu þig og i
taktu lffinu meö ró. I
Síðustu sýningar á Mutter Courage
Leikrit Bertholt Brecht, Mutter Courage, hefur nú verið sýnt 17 sinnum í Þjóðleikhúsinu og eru nú aðeins
eftir þrjár sýningar á leiknum og verður næsta sýning í kvöld. Myndin er af fyrsta atriði Ieiksins.
FÖSTUMESSUR
Elliheimilið Grund. Föstumessa
kl. 6 s.d. Stud. theol Guðjón Guð
jónsson prédikar. — Heimilis-
prestur.
FUNDUR
Barnastúkan Ljósið. Fundur í
Safnaðarheimilinu laugardaginn
12. þ.m. kl. 2. Mætið vel og stund
víslega. — Gæzlumenn.
MINNINGARSPJÖLD
Minningarspjöld Flugbjörgunar
sveitarinnar fást á eftirtöldum
stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfs
sonar, hjá Sigurði Þorsteinssyni,
Goðheimum 22, sfmi 32060, Sig-
• BELLA®
Það er tvennt, sem þú verður
að læra, að láta hægri olnbogann
vera hægra megin og að hafa
neðri vörina á móts við þá efri.
urði Waage, Laugarásvegi 73,
sími 34527 Magnúsi Þórarinssyni
Álfheimum 48, sfmi 37407 og
Stefáni Bjamasyni Hæðargarði
54. sími 37392
Minningarspjöld Bamaspftala-
sjóðs Hringsins fást á eftirtöld
um stöðum: Skartgripaverzlun Jó-
hannesar Norðfjörð Eymundsson
arkjallara, Þorsteinsbúö Snorra-
braut 61, Vesturbæjarapóteki,
Holtsapóteki og hjá frk. Sigrfði
Bachmann. Landspftalanum.
Minningarspjöld Félagsheimilis
sjóðs Hjúkrunarkvennafélags ls-
lands eru tB sölu á eftirfarandi
stöðum:
Minningarspjöld Kvenfélags
Neskirkju fást á eftirtöldum stöð
um: Verzlun Hjartar Nielsen
Templarasundi 3, Búðin mfn Vfði-
mel 35, Verzluninni Steinnes Sel
tjarnarnesi og hjá ' frú Sigrfði
Minningarspjöld Langholtssafnað
ar fást á eftirtöildum stöðum:
Blómabúðinnj Dögg, Álfheimum
6, Álfheimum 35. Efstasundi 69,
Langholtsvegi 67, Verzluninni
Njálsgötu 1 og Goðheimum 3.
Minningargjafasjóður Landsplt-
ala Islands Minningarspjöld fást
á eftirtöldum stöðum: Landssfma
íslands, Verzluninni Vík, Lauga-
vegi 52, Verzluninni Oculus, Aust
urstræti 7 og Skrifstofu forstöðu
konu Landspftalans (opið kl. 10
30—11 og 16—17)
Minningarspjöld Frfkirkjunnar
I Reykjavík fást i verzlun Egils
Jacobsen Austurstræti 9 og I
Verzluninni Faco. Laugavegi 39
Minningarspjöld Rauða kross Is
lands em afgreidd í sfma 14658.
skrifstofu R.K.l. Öldugötu 4 og
' Reykjavíkurapóteki
Minningarkort Hrafnkelssjóðs
fást i bókabúð Braga Brynjólfs-
sonar
Minningarspjöld Geðvemdar
félags fslands eru seld i Markað
inum, Hafnarstræti og 1 Verzlun
Magnúsar Benjamfnssonar, Veltu
sundi.
ÁRNAÐ HEILLA
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Jakobi Jóns-
syni ungfrú Guðrún Jóna Gunn-
arsdóttir og Birgir Már Birgisson
húsasmiöur. Heimili þeirra er að
Njálsgötu 31 A.
Gjafa-
tilutabréf
Hallgrims-
Kirkiu fást hjé
prestum lands
ins og i Rvík
hjá: Bókaverzlun Sigf. Eymunds-
sonar Bókabúð ’ aga Brynjólfs
sonar, Samvinnubankanum
Bankastræti, Húsvörðum KFUM
og K o_, ’á Kirkjuverði og
kirkjusmiðnm HALLGRÍMS
KIRKJU á Skólavörðuhæð. Gjat
ir til kirkiunnar má draga frá
tekjum við framtöl til skatts
■x