Vísir - 12.03.1966, Blaðsíða 14

Vísir - 12.03.1966, Blaðsíða 14
\a GAMLA BÍÚ JUMBO Ný amerísk söngva- og gam- anmynd í litum og Panavision eftir samnefndum söngleik Rodgers og Hart. Dorís Day Jimmy Durante Stephen Boyd Martha Raye Sýnd kl. 5, 7 og 9. / / / / HASKOLABIO Leyniskjölin Hörkuspennandi ný litmynd frá Rank. Tekin í Techni- scope. Þetta er myndin sem beöið hefur verið eftir. Tauga- veikluðum er ráðlagt aö sjá hana ekki. Njósnir og gagn- njósnir f kalda stríðinu. Aðal- hlutverk: Michael Caine Stranglega bönnum börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI Góða skemmtun. LAUGARÁSBÍÓ3I075 Mondo Nudo Crudo Fróðleg og skemmtileg ný ítölsk kvikynd í fallegum litum með íslenzku tali. Þulur: Hersteinn Pálsson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. AUSTURBÆJARBÍÓ 1B14 Sverð hefndarinnar Hörku spennandi og mjög við burðarik ný frönsk skylminga- mynd f litum og cinemascope. Danskur texti. - Aðalhlutverk Gerald Barray Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFiiARBIÓ CHARADC Óvenju spennandi ný litmynd með Cary Grant og Audrey Hepburn fslenzkur texti Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð GRIMA Sýnir leikritin Fando og Lis og Amalia sunnudagskvöld kl. 21. Næst síðasta sinn Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 16 — Sími 15171. TONABIO (Raggare) Afar spennandi og vel gerð ný , sænsk kvikmynd, er fjallar um spillingu æskunnar á áhrifarík an hátt. Mynd sem hefur vak ið mikla athygli. Christina Schoilin Bill Magnusson Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. KÓPAVOGSBÍÓ 41985 INNRAS BARBARANNA flNTHONY\s STEEL DANIELLA M ROCCA (The Revenge of the Barbarians) Stórfengleg og spennandi, ný ítölsk mynd í litum. Myndin sýnir stórbrotna .sögulega at- burði frá dögum Rómaveldis.. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Leiksýning kl. 8,30. hafnarfjarbarbíó Slmi 50249 Kvöldmáltiðargestirnir (Nattvardgasteme) Ný mynd gerð af Ingmar Bergman. Sýnd kl. 7 og 9 LEIKFÉLAG KÓPAVOGS Sýnd í kvöld kl. 8,30. H{ólbcsrðavið- gerðir og benzínsala Sími 23-900 Opið alla daga frá kl. 9 — 24 Fljót afgreiðsla HJÓLBARÐA OG BENZÍNSALAN Vitastíg 4 v/Vitatorg. NÝJA BÍÓ 11S544 Eigum v/ð oð elskast ? (Skal vi elske) Sænska gamanmyndin létta sem sýnd var við metaðsókn fyrir 4 árum. Þetta er mynd sem margir sjá oftar en einu sinni. Jarl Kulle Christina Schollin Danskir textar — Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 STJÖRNUBÍÓ if»ó íslenzkur texti Brostin framtið Áhrifamikil ný amerísk úrvals kvikmynd, sem flestir ættu að sjá. Sýnd kl. 9. Arásarflugmennirnir Hörkuspennandi og viöburöa- rík ensk amerísk kvikmynd um fífldjarfan og ófyrirleitinn flugmann í flugárásum í síö- ustu heimsstyrjöld. Steve Mc Queen Robert Wagner Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. ÞJÓDLEIKHÖSID ^uIIm \\\\M Sýning í kvöld kl. 20,30. Ferðin til Limbó Sýning sunnudag kl. 15 Endasprettur Sýning sunnudag kl. 20. Hrólfur A rúmsjó Sýning Lindarbæ sunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15-20. Sími 11200 Orð og leikur Sýning í dag kl. 17. Sjóleiðin til Bagdad Sýning í kvöld kl. 20,30. Grámann Sýning Tjarnarbæ sunnudag kl 15. Hús Bernörðu Alba Sýning sunnudag kl. 20,30. Síðasta sinn. Ævintýn á gönguföt 162. sýning þriðjudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan I Iðnó er op- in frá kl. 14 Sími 13191. Aögöngumiðasalan i Tjamarbæ er opin frá kl. 13. Sími 15171. ViSIR . Laugardagur 12. marz 1966. ■—1——■———■^rrri mii y 111 imHrnnni—iir—™ AðaEfundur Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt heldur aðal- fund sinn mánudagskvöldið 14. marz kl. 8,30 e. h. í Sjálfstæðishúsinu. D a g s k r á : 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Lagabreytingar. 3) Önnurmál. Kaffidrykkja. S t j ó r n i n TILBOÐ ÓSKAST í eftirtaldar bifreiðir, vélar og vinnuskúræ 1. Gaz-jeppabifreið árg. ’57. 2. International pallbifreið árg. ’52. 3. Volvo sorphreinsunarbifreið árg. ’48. 4. Volkswagen sendibifreið árg. ’62. 5. Unimog, yfirbyggð fjallabifreið árg. ’55. 6. Caterpillar jarðýta D4. árg. ’50 7. Caterpillar jarðýta D4. árg. ’50 8. Varahlutir í jarðýtur D4. 9. Esslingen gaffallyftari 2ja tonna árg. ’60. 10. Gufuþvottavél fyrir vélaþvott. 11. Vinnuskúr ca. 44 ferm. 12. Vinnuskúr ca. 8 ferm. Ofangreint veröur til sýnis hjá Vélamiðstöð Reykjavíkur- borgar, Skúlatúni 1, næstkomandi mánudag 14. og þriðju- dag 15. marz 1966. Tilboðin verða opnuö í skrifstofu vorri Vonarstræti 8, þriðjudaginn 15. marz n.k. kl. 15.30. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. MOFTLEIDIR. BAKARAR Bakari og aðstoðarbakari óskast til starfa við hið nýja HOTEL Væntanlegir umsækjendur þurfa að geta haf- ið störf þ. 15. apríl eða 1. maí n.k. Upplýsingar hjá skrifstofu Loftleiða (hótel- deild), Reykjavíkurflugvelli.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.