Vísir - 02.04.1966, Blaðsíða 10
VfSíR . Laugardagur 2, aprO I966.
borgin í dag
borgin i dag
borgin í dag
' Nætur og helgarvarzla í Rvík
vUnma 2.—9. aprfl Lyfjabúðin Ið
unn.
Helgarvarzla í Hafnarfirði 2.—
4. apríl Hannes Blöndal, Kirkju-
vegi 4. Sími 50745.
UTVARP
Martinu: Karlakórinn Fóst-
bræður, Kristinn Hallsson
og hljóöfæraleikarar úr Sin
fóníuhljómsveit íslands
flytja.
20.30 Pílatus landsstjóri: Jónas
Sveinsson læknir flytur er-
indi.
21.00 Á góöri stund
22.10 Danslög
23.30 Dagskrárlok
Laugardagur 2. april
Fastir liðir eins og venjulega
13.00 Óskalög sjúklinga
14.30 í vikulokin
16.05 Þetta vil ég heyra: Gíslrún
Sigurbjömsdóttir velur sér
hljómplötur
17.05 Á nótum ætkunnar
17.35 Tómstundaþáttur bama og
unglinga
18.00 Útvarpssaga bamanna
18.30 Söngvar i léttum tón.
20.00 Leikrit: „Jóra biskupsdótt-
ir,“ eftir Gunnar Benedikts
son. Leikstjóri: Gísli Hall-
dórsson.
22.10 Lestur Passíusálma
22.20 Danslög
24.00 Dagskrárlok
(Kl. 01.00 hefst ísl. sum-
artími, þ.e. klukkunni verö
ur flýtt um eina stund).
Sunnudagur 3. april
Fastir liðir eins og venjulega
8.30 Létt morgunlög
9.10 Morgunhugleiðing og morg
untónleikar
11.00 Messa í Hallgrímskirkju.
Prestur: Séra Sigurjón Þ.
Árnason
12.15 Hádegisútvarp
13.15 Efnisheimurinn: Dr. Þor-
steinn Sæmundsson flytur
síöari hluta erindis síns
Drög aö heimsmynd nú-
tímans
14.00 Miðdegistónleikar
15.30 Kaffitíminn
16.05 EndurtekiÖ efni
17.30 Bamatími
18.30 íslenzk sönglög: Einar
Markan syngur
20.00 Stríðsmessa eftir Bohuslav
SJÚNVARP
Laugardagur 2. apríl
13.30 Skemmtiþáttur fyrir böm
15.00 Iþróttaþáttur
17.00 Töluð tunga
17.30 G.E. College Bowl
18.00 Bridgeþáttur
18.30 Meira fjör
19.00 Fréttir
19.30 Perry Mason
20.v0 Gunsmoke
21.30 Liðsforinginn
22.30 Kvöldfréttir
22.45 Fréttakvikmynd vikunnar
23.00 Skemmtiþáttur Dean Mart
ins.
24.00 Leikhús noröurljósanna:
„Alexander Graham Bell“
Sunnudagur 3. apríl
16.00 Seemons in Science
16.30 This is life
17.00 Golf Special
18.00 Disney kynnir
19.00 Fréttir.
19.15 Sacred Heart
19.30 Bonanza
20.30 News Special
21.00 Skemmtiþáttur Ed Sullivan
22.00 What's my line
22.30 Fréttir
22.45 Leikhús norðurljósanna:
„Dularkvendi."
TILKYNNING
Fermingarkort Óháða safnaöar
ins fást í öllum bókabúðum og
klæöaverzlun Andrésar Andrés-
sonar, Laugavegi 3.
Spáin gildir fyrir sunnudaginn
3. apríl.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Þú mátt gera ráð fyrir
nokkrum töfum, einkum fyrir
hádegiö og þurfir þú að koma
einhverju sérstöku í fram-
kvæmd, er seinni hluti dags
heppilegri.
Nautið, 21. apríl til 21.. maí:
Athugaðu vandlega allar upp-
lýsingar og heimildir um mál,
sem þú átt talsvert undir að
leysist á hagstæðan hátt.
Treystu öðrum að vissu marki.
Tvíburarnir, 22. mai til 21.
júní: Þú munt þurfa nokkuð á
þolinmæði þinni aö halda vegna
þinna nánustu, sem sennilega
sýna takmarkaðan skilning á
þeim viöfangsefnum, sem þú átt
við að glíma.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Það kemst í hámæli um eitt-
hvert glappaskot sem þér hef-
ur orðið á. Þú átt mikið undir
réttum skilningi þinna nánustu
og líklega fer öllu betur en á
horfist.
Ljónið, 24. júli til 23. Igúst:
Gagnstæða kyninu verður var-
lega treystandi i dag, einkum
verður það karlkynið, sem hefur
þar allrar aðgæzlu þörf, peninga
málin geta aftur á móti reynzt
í betra lagi.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Þú skalt taka lífinu með ró 1
dag og þó eitthvert uppnám sé
í kringum þig skaltu láta sem
þú hafir enga hugmynd um það
Hvíldu þig vel í kvöld.
Vogin, 24. sept. til 23 .okt.:
Taktu hlutunum eins og þeir
koma fyrir og láttu ekki þá,
sem uppnæmir eru fyrir smá-
munum koma þér úr jafnvægi
Hvíldu þig í kvöld, heima bezt.
Drekinn 24. okt. til 22. nóv.:
Þú mátt gera ráð fyrir fréttum
sem þér gengur illa aö átta þig
á fyrst í stað. Taktu ekki neina
afstöðu fyrr en málin skýrast
eitthvað.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Gangi eitthvað úrskeiðis
í dag, máttu sennilega sjálfum
þér um kenna. Athugaðu vand-
lega að láta fljótfærni þína ekki
íélða þig í gönur.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Láttu ekki smámuni raska
svo ró þinni aö það bitni á öör-
um. Haföu sem bezt taumhald
á skapi þínu og tilfinningum og
gættu oröa þinna.
Vatnsberlnn, 21. jan. til 19.
febr.: Þú munt komast að raun
um ýmislegt, sem þú vissir ekki
áður, þegar þessi dagur er allur
Sumt kemur þér mjög á óvart.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz: Gamall kunningi kemur ó
vænt við sögu og muntu nú
kynnast honum betur en áður.
Kvöldiö ánægjulegt heima fyrir
MESSUR
Grámanii
Æskulýðsféiag Bústaðasóknar,
ur fund í Sjómannaskólanum
þriðjudaginn 5. apríl kl. 8.30
Æskulýðsfélag Bústaðasóknar
eldri deild. Fundur mánudags-
kvöld kl. 8.30. — Stjómin.
Æskulýösfélag Bústaöasóknar
yngri deild. Fundur miðvikudags-
kvöld kl. 8.30. — Stjómin
Styrktarfélag lamaðra og fatl-
aðra, kvennadeild. Framhalds-
stofnfundur verður haldinn f
Tjamarbúð Vonarstræti 10,
þriðjudaginn 5. aprfl kl. 9 e.h.
MINNINGARSPJÖLD
Kópavogskirkja: Fermingar-
messa kl. 10.30 f.h. og kl. 2 e.h.
Séra Gunnar Árnason.
Ásprestakall: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11 í Laugarásbíói. Séra
Grímur Grímsson.
Bústaðaprestakall: Bamasam-
koma í Féalgsheimili Fáks kl. 10
og í Réttarholtsskóla kl. 10.30.
Guösþjónusta kl. 2. Séra Ólafur
Skúlason.
Elliheimilið Grund: Guðsþjón-
usta pálmasunnudag kl. 10. Halla
Bachmann kristniboði predikar,
gjöfum til Konsó veitt móttaka.
Heimilisprestur.
Haligrimskirkja: Bamaguðsþjón
usta kl. 10. Messa kl. 11. Séra
Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl.
2. Dr. Jakob Jónsson
Neskirkja: Fermingarmessa kl.
11 og kl. 2. Séra Jón Thoraren-
sen.
Grensásprestakall: Breiðagerö-
isskóli. Bamasamkoma kl. 10.30
Guðsþjónusta kl. 2. Séra FeHx
Ólafsson.
Mýrarhúsaskóli: Bamasam-
koma kl. 10. Séra Frank M. Hall-
dórsson.
Dómkirkjan: Messa kl. 11. —
Séra Jón Auðuns. — Messa kl.
5. Séra Óskar J. Þorláksson.
Háteigskirkja: Messa kl. 11.
Ferming. Séra Jón Þorvarðarson.
Messa kl. 2. Ferming. Séra Am-
grímur Jónsson.
Langholtsprestakall: Ferming í
Safnaðarheimili Langholtssóknar
kl. 10.30. Séra Árelíus Níelsson.
Ferming í Safnaðarheimili Lang-
holtsprestakalls kl. 13.30. Séra
Sigurður Haukur Guðjónsson.
Fríkirkjan: Messa kl. 2. Séra
Þorsteinn Björnsson.
Hafnarfjaröarkirkja: Massa kl.
2. Ferming. Séra Garðar Þor-
steinsson.
FUNDAHÖLD
Kvenfélag Ásprestakalls held-
ur fund í Safnaöarheimilinu Sól-
heimum 13 n.k. mánudagskvöld
kl. 8.30. Frú Elsa Guöjónsson sýn
ir litskuggamyndir og segir frá
kirkjunni f mörgum löndum.
Kaffidrykkja.— Stjómin.
Minningarkort kvenfélags Bú
staðasóknar fást á eftirtöldum
söðum Bókabúðinni Hólmgarði
34, Sigurjónu Jóhannsdóttur,
Sogavegi 22, sími 21908. Odd
rúnu Pálsdóttur. Sogavegi 78,
símj 35507, Sigríði Áxelsdóttur
Ásgarði 137, sími 33941 og Ebbu
Sigurðardóttur Hlíðargerði 17,,
sfmi 38782
Minningarspjöld Geðvemdar
félags fslands eru seld 1 Markað
inum, Hafnarstræti og i Verzlun
Magnúsar Benjamfnssonar, Veltu
sundi.
N.k. sunnudag verður barna-
leikritið Feröin til Limbó sýnt
í 20. sinn i Þjóðleikhúsinu. Aö-
sókn á þetta leikrit hefur verið
mjög góö og hefur veriö upp-
selt á flestum sýningum og oft
hafa færri komizt að en vildu.
Rétt er aö benda á það, aö Ferö
in til Limbó verður sýnd á skír
dag og annan í páskum kl. 3
en þeir sýningardagar ættu ai
henta vel börnum, sem eigí
heima í nágrenni Reykjavikui
Myndin et ai Bessa Bjarna
syni í hlut.erki prófessorsin'
Þetta vinsæla bamaleikrit
Stefáns Jónssonar veröur sýnt
i Tjarnarbæ í 20. sinn á sunnu-
daginn. í því tilefni birtum viö
þessa mynd úr leiknum, sem
sýnir kóng og drottningu í pok
anum (Sigríður Hagalín og
Steindór Hjörleifssson) og svo
kóngsdóttur og Grámann (Stef
anía Sveinbjarnardóttir og- Sig-
mundur Örn Arngrímsson).
Málverkasýning á Týsgötunni
Að Málverkasölunni Týsgötu 1
stendur nú yfir sýning á mál-
verkum Siguröar Kristjánssonar
listmálara. Verður sýningin opin
til 6. aprfl kl. 2-7 alla daga.
Sigurður, sem veröur sjötugur
að ári sýndi síðast í október 1962
Fyrstu sýningu sína hélt hann
í ágúst 1961. Á sýningu Sigurðar
núna eru 25 verk.
Ferðin til lintbó
.aitu&WKæm
E3M