Vísir - 02.04.1966, Blaðsíða 12

Vísir - 02.04.1966, Blaðsíða 12
72 VtSI R . Langardagur 2. apríl 1966. Kaup - sala Kaup - sala ■■■■■■■■■■ EINBÝLISHIJS ÓSKAST ta kaups rrrillfliöateust. Útb. 600—700 þús. Uppl. í síma 33491. ELDHÚSSTÚLKA ÓSKAST Kona óskast strax í eldhús Hrafnistu. Uppl. í símum 35133 og 50528 Verzlunin Silkiborg auglýsir Nýkomið tvíbreitt 1-éreft. Verð aðeins kr. 39,50 m., buxnaterylene, 255 kr. m., sérlega falleg telpnanærföt. Nytsamar og fallegar ferm- ingargjafir, allur undirfatnaður fermingarbama, hanzkar, slæður, drengjafermingarskyrtur. Verð aðeins kr. 195,00. Verzlunin Silkiborg, Dalbraut 1 við kieppsveg, sími 34151. SKOÐA ’55 — TIL SÖLU í góðu standi. Uppl. í sfma 40140 UPPGERT REIÐHJÓL og þrihjól til sölu. Leiknir s.f. Sími 35512. SKODA — 1202 SENDIBIFREIÐ rómgóð og traust. (ber 650 kg). Hliöarhurð f. farangursrými 2—3 bflar fyrirliggjandi enn með greiðsluskilmálum á aðeins 123,000. Tékk neska bifreiðaumboðið h.f. VOLKSWAGEN ’57 Til sölu er mjög vel með farinn Voikswagen árg. 1957. Uppl. í síma 36789 í dag og á morgun. DAF ’63 TIL SÖLU í mjög góöu standi. Til sýnis og sölu að Miklubraut 9. Uppl. í sfma 11044. Útb. 30—10 þús. afgangur 3 þús. á mánuði. KANÍNUR — ÓSKAST Óskum eftir að kaupa kanínur. Tilboð sendist augi. Vísis merkt „Kanfnur". HILLMAN SUPER MINX STATION ekinn 9 þús. km. skipti á nýjum eða nýlegum Volkswagen Landrover (bensín) eöa Bronco koma til greina. Uppl. í síma 33818. FORD’58 6 cyl. beinskiptur til sölu. Þarfnast viögerðar. Skipti á minni bíl f góðu lagi æskileg. Sími 37074. TIL SÖLU Karolinu-sögumar fást i bóka- verzluninni Hverfisgötu 26. Húsdýraáburður til sölu, fluttur I lóðirog garða. Sími 41649. Stretchbuxur. Til sölu Helanca stretchbuxur í öllum stærðum — Tækifærisverð. Sími 1-46-16. Hettukápur með rennilás nýkomn ar, hagstætt verð. Skikkja, Bolholti 6, 3. hæð. Sími 20744. Inngangur á austurhliö. Til sölu bókasafn, 1000 bækur. Tilboð fyrir 10. apríl. Sími 15187 Húsdýraáburður til sölu heimflutt- ur. Sfmi 51004. Ódýrar og sterkar bama- og unglingastretchbuxur einnig á drengi 2-5 ára fást á Kleppsvegi 72. Sími 17881 og 40496, Húsdýraáburður fluttur í garða og lóðir. Sími 41026. Amerískt sporthús á Willys jeppa til sölu, einnig original farangurs- grind. Uppl. í síma 40988 eftir kl. 7 Til sölu miðstöðvarketill, 6 ferm. Gilbarco brennari og miðstöðvar- dæla. Tækifærisverð. Sfmi 33655. Vel með farlnn bamavagn til sölu. Uppl. í síma 12859. Ný dragt nr. 40 til sölu. Sími 10001. Til sölu dekk 1100x20 12 striga- laga á kr. 3000 3 dekk einnig 4 cyl. bflmótor, hentugur í trillu á kr. 3000. Sfmi 34130. Mjaðmabuxur í kven- og ungl- ingastærðum nýkomnar. Margir litir, mjög hagstætt verð. Skikkja, Bolholti 6, 3. hæð. Sími 20744. Inn gangur á austurhlið.____________ Til sölu er tvfbreiður svefnsófi og hár bamastóll sem skipta má í göngugrind og mggustól. Uppl. í síma 21596 kl. 4-7 e.h. Silver Cross bamavagn til sölu. Verð kr. 2500. Uppl. í síma 51673 Útvarpstæki (Philips) 6 lampa til sölu. Uppl. í síma 24889. ísskápur (Frigidaire) til sýnis og sölu, mjög ódýrt. Glaðheimum 14a, kjallara. Til sölu eldhúsinnrétting notuö á tækifærisverði, stálvaskur með til heyrandi fylgir. Uppl. í síma 41558. Góöur bíll til söiu. Opel Olympia ’63 með hliðargluggum og aftur- sæti. Verð 135 þús. kr. Uppl. í síma 16193. Til sölu skápur með stóru skrif boröshólfi, rúmfatahólfi og fata- hengi. Ennfremur borðstofuborð og 4 stólar. Sími 34736. Til sölu er enskur bamavagn meö burðarrúmi og dýnu. Einnig vagga og burðarrúm. Selst ódýrt. Sími 34751. Kynditæki til sölu, brennari og ketill. Skeiðarvogi 25. Sími 37723. Til sölu lítiö notuð fermingar- föt, skór og skyrta. Uppl. f síma 13908. Barnaþríhjól. Geri fljótt og vel við bárnaþríhjól. Lítil tvf- og þrf- hjól til sölu. Lindargata 56. Sími 14274. Wlllys jeppi til sölu árg. ’46. Uppl. f sfma 51897 eftir hádegi. Goblin þvottavél til sölu. Sími 30409. Grundig segulbandstæki, sem nýtt til sölu. Sfmi 33039. Suðutæki og kútar til sölu. Uppl. í sfma 21190. KAUP-SALA Vel með farinn Pedigree bama- vagntfl sölu. Sími 36404. Nýr Bums rafmagnsgitar tfl aöfet Uppl. i sfma 32463. Drengjahjól tii söiu, dekkjasfcærð 24x114. UppL f síma 40239. Miðstöðvarketill 6 ferm. Gfl- barco oMubrennari og miðstöövar- dæla tfl sölu. Tækifærisverð. Simi 33655. Til söta er góður vinnuskúr. Uppl. gefnar á staönum um heig ina. Hraunbær 11. 0SKAST KEYPT Stór hakkavél óskast. Uppl. í síma 19680. Skíðaskór nr. 44 óskast. Sfmi 17177. Vel með farinn bamavagn og ungbamakarfa óskast. Sími 52079 eftir kl 1 í dag. Notaður rennibekkur tfl tré- vinnslu óskast. Uppl. í síma 35482 eftir kl. 13. Skíðaskór nr. 40-41 óskast keyptir strax. Uppl. í síma 60039. Vil kaupa vél í Volga-bifreið. Má vera ógangfær. Uppl. í síma 19264 eftir kl. 5. OSKAST A LEIGU Stúlka með 1 bam óskar eftir 1—2 herb. íbúð nú þegar. Uppl. f sfma 34968 eftir kl. 7 á kvöldin. 1—2 herbergi og eldhús eða eld- húsaðgangur óskast af mæðgum seinast 1. apríl. Uppl. í sfma 10738 eftir kl. 8. Miðaldra bamlaus hjón óska eft ir 2-3 herb. íbúð frá 14. maf eða fyrr. Húshjálp og barnagæzla kem urtilgreina. Sími 15437. Ungur reglusamur maður sem stundar hreinlega vinnu óskar eft ir herb. heizt sem næst miðbæn- um. Uppi. í síma 31279 á kvöldin. 2-3 herb. íbúö óskast fyrir 1. maf Fyrirframgreiðsla. Sími 19626. Vantar 3 herb. íbúð f vesturbæn um fyrir 14. mai. Uppl. í síma 17078 og 18880. Verkstæðispláss óskast til leigu helzt í Smáíbúðahverfi. Mætti vera bílskúr. Sími 32385. Óska eftir herb. helzt kjallara- herb. á þokkalegu verði fyrir sæmilega uppalinn pilt. Vinsamleg ast hringið í síma 16557. TIL LEIGU íbúð til leigu. 4 herb. íbúð til leigu. Tilb. er greini fjölskyldu- stærð, fyrirframgreiðslu og leigu sendist afgr. Vfsis fyrir kl. 12 n.k. laugardag merkt „Kópavogur 930“ Gott herb. til leigu fyrir ein- hleypa reglusama stúlku. Uppl. í sfma 20641. Herbergi til leigu í nokkra mán uði handa reglusamri stúlku. Sfmi 38022. ATVINNA í BOÐI Afgreiðslustúlka óskast f Dairy Queen ísbúð. Uppl. í sfma 16350. Húsnæði - - Húsnæöi ÍBÚÐ — ÓSKAST Óskwn eftir 2ja tii 3ja herbergja íbúð sem allra fyrst. Fyrkfram- greiðsia. Vinsamiegast hringið f sfma 3-37-91. ÍBt® ÓSKAST 2ja til 5 herbergja fbúð óskast nú þegar eða fyrir 15. maí. Sfmi 10080. Iðnaðarhúsnæði á jarðhæð 50—100 ferm. í Reykjavík eða Kópavogi óskast til leigu fyrir 14. maf n.k. Tilboð sendist augl.d. Vfsis merkt „Iðnaður" Uppl, í sfma 33936 eftir kl. 8,30 e.h. HÚSRÁÐENDUR látið okkur leigja. Leigumiðstðöin Laugavegi 33 (bakhús) Sfmn 10059 ÍBÚÐ ÓSKAST TIL KAUPS 3 herbergja fbúð með baði, heizt í risi, óskast til kaups. Vinsam- legast hringið í síma 15517 eftir kl. 2 í dag og á morgun. Atvinna Atvinna PRENTSMBE)JUR — ATVINNA ÓSKAST Ungur handsetjari óskar eftir vinnu. Tilboð sendist afgreiösiu Visis merkt „Reglusamur — 654“ IÐNVERKAMENN ÓSKAST 2—3 lagtækir reglusamir iðnverkamenn óskast f verksmiöju vora eftir páska. Mötuneyti á staðnum Runtalofnar hf. Sfðumúla 17. Sími 35555. BYGGINGARVINNA Vantar verkamenn í byggingavinnu. Vanir og duglegir menn óskast. Stöðug vinna. Ároi Guðmundsson. Sími 10005. Þjónusta ~ - Þjónusta Glerísetning — Húsaviðgerðir Máltaka fyrir tvöfalt verksmiöjugier. Glerfsetning, brejrtingar á gluggum, viðgerðir og breytingar innan og utanhúss. Uppi. aíla daga f sfma 37074. KLÆÐUM BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN Áklæöi í úrvali. Bólstrarinn, Hverfisgötu 74. Bifreiðaviðgerðir Annast alls konar bifreiöaviögeröir. Tómas Hreggviösson,, sími 27810 Elliðaárvogi 119. BIFREIÐAEIGENDUR Framkvæmum mótor og hjólastiliingar afballancerum allar stærðir af hjólum. Bflastilling Hafnarbraut 2 Kópavogi. Sími 40520. ATVINNA ÓSKAST Kona óskar eftir skúringum. Sími 40960. Stúlka óskar eftir atvinnu. Vön afgreiðslu. Sími 51221. Maður vanur þungavinnuvélum óskar eftir atvinnu. Uppl. í sfma 10461. TAPAÐ - Kvenúr tapaðist sl. þriðjudags- kvöld á leiðinni frá Dunhaga að Nesvegi. Skilvís finnandi hringi í síma 14289. ATVINNA ÓSKAST Bókhald. Get tekið að mér aö- stoð við bókhald minni fyrirtækja eftir skrifstofutíma. Uppl. f sfma 19200 á skrifstofutfma. KENNSLA Kona óskast við uppþvott og ræstingu ca. 2 tíma á dag. Verzl. Víðir Starmýri 2. Sími 30420. Afgreiðsiustúlka óskast í bið- skýlið Kópavogshálsi. Sfmi 16350 Ökukennsla, æfingatímar, hæfn- isvottorö. Lærið fyrir vorið. Kenni á Volkswagen. Sími 37896. Tek unglinga í aukatima í reikn. og þýzku. Uppl. 1 sfma 19200 á skrifstofutíma. Kenni stærðfræði, eðlisfræði, efna fræði, ensku og þýzku undir lands próf, menntaskóla og tækniskóla Sími 21961 kl. 17—-22. Ökukennsla, hæfnisvottorð. Simi 32865. Ökukennsla, hæfnisvottorð. — Kenni á nýja Volvo bifreið. Simi 19896. Ökukennsla — hæfnisvottorð. Kenni á Volkswagenbíla. Símar 19896, 21772, 35481 og 19015. Kennsla. Les með nemendum, ensku, dönsku, þýzku og íslenzku undir próf. Uppl. í síma 22434 eft ir kl. 8_________ _ _ Munið vorprófin. Pantið tilsögn tímanlega. Enska, þýzka, danska, franska, bókfærsla, reikningur. Skóli Haraldar Vilhelmssonar, Bald ursgötu 10. Simi 18128. Ökukennsla — hæfnisvottorð. Kennt á Volkswagen. Uppl. í sfma 38484. HREINGERNINGAR Páskahreingemingar. Tökum að okkur hreingemingar eftir upp- mælingu. Vönduö vinna. Sími 40289.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.