Vísir - 04.04.1966, Síða 4
SIMONIZ
LINO-GLOSS
Sjólfgljáandi
gólfbón
Húsmæður hafið þið athugað:
að komiö er á markaðinn frá
hinum heimsþekktu SIMONIZ
verksmiðjum
LINO-GLOSS
sjálfgljáandi gólfbón.
LINO-GLOSS gerir dúkinn
ekki gulan .
LINO-GLOSS gefur gömlum
dúkum nýtt útlit.
LINO-GLOSS heldur nýjum
dúkum nýjum.
LINO-GLOSS ver dúka óhrein-
indum og rispum.
LINO-GLOSS gerir mikið slit-
þol og gljáa.
Biðjið kaupmanninn um þessa
heimsþekktu úrvalsvöru.
Einkaumboð:
ÓLAFUR SVEINSSON & CO.
umboðs- og helldverzlun
P.O. Box 718 Rvík, sími 30738
FISKA - OG FUGLABÚÐIN
KLAPPARSTÍG 37 - SÍMI:12937
I
VÍSIR . Mánudagur 4. apríl l966.
Fasteignakjör auglýsir
Höfum kaupendur að húseignum af ýmsum
stærðum í Reykjavík, Kópavogi og Garða-
hreppi.
Einnig húsum í smíðum í Árbæjarhverfi.
GÍSLI ÍSLEIFSSON HRL.
JÓN L. BJARNASON, fasteignaviðskipti
Hverfisgötu 18, símar 14150 og 14160.
Menn óskast
Okkur vantar nokkra karlmenn til starfa í
verksmiðju vorri Þverholti 22. Uppl. hjá verk-
stjóranum
H.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson.
Erfitt að kynnust —
Framh. af bls. 3
el, þegar hann fer frá íslandi?
— Eftir það þarf ég að vera
í hemum, Michel gretti sig,
þaö verða 16 mánuðir sem ég
gæti eytt á miklu betri hátt.
í horni herbergisins standa
skfði uppi við vegginn.
— Ég fékk þau fyrir stuttu
síöan og fer eins oft á skíði
og ég get. Ég var að hugsa um
að fara til Akureyrar um pásk
ana á skíði ef ég heföi getaö
fariö á bílnum mínum.
Þaö er liðið að lokum sam-
talsins, þegar Michel segist
hafa unnið á AFB fréttastof
unni f Frakklandi í tvo mánuði.
— Aöallega við að umskrifa
fréttir frá fréttariturunum í Viet
Nam. Nei, þaö var ekki svo
skemmtilegt. En ég vil heldur
vinna á fréttastofu en á dag-
blaði. Þá er fremur hægt að
fara á staöinn og vera við-
staddur atburðina í staöinn fyr
ir að sitja inni á skrifstofu. Og
þá er hægt að ferðast um allt.
— Til Viet Nam?
— Nei, það er alltof heitt
þar og Michel brosir. — s.b.
LAUSAR STÖÐUR
Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar:
1. Staða aðalfulltrúa við bifreiðaeftirlit
ríkisins.
2. Staða bifreiðaeftirlitsmanns í Reykjavík.
3. Stöðu þriggja aðstoðarmanna, sem ráðn-
ir verða við bifreiðaeftirlitið í Reykjavík
meðan á aðalskoðun ökutækja stendur.
Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi
starfsmanna ríkisins.
Bifreiðaeftirlit ríkisins, 2. apríl 1966
B5H5SSB5SH553!