Vísir - 04.04.1966, Síða 8

Vísir - 04.04.1966, Síða 8
1 I • ' I • » 1 borgin 1 dag borgin 1 dag p borgm 1 dag vJtama 2.—9. aprfl Lyfjabúðin Ið ,.r, ARNAÐ HEILLA MINNINGARGJQF Stofnfundur Kvennudeifldar Kætnrvarzla í Hafnarfirði að- facanött 5. april. Kristján Jó- harmesson, Smyrlahrauni 18. Sími 3X156. Mánudagur 4. aprfl Eastir Bffir eins og venjulega JSiOD MHSdegisútvarp IGSðD ÆSSdegisútvarp raöo Eramburöarkennsla í frönsku og þýzku l&flO Ör myndabók náttúrunnar 2ðffi0 ®m daginn og veginn: Þátt ur eftir Júlíus Þórðarson bónda á Skorrastað í Norð- firOL Tryggvi Gíslason flyt ur. 2ÖflS „Tunga mín vertu treg ei á“ Gömiu lögi'n sungin og leik in. 20*40 Tveggja nxanna tal: Matthí as Johanrtessen ræöir við Halldór Stefánsson fyrrum þingmann Norð-Mýlinga. 24.20 „Sogiö“ forleikur eftir Skúla Halldórsson 200 Ötvarpssagan: „Dagurinn og nóttin“ eftir Johan Boj- Höfðingleg minningargjöf um Hallgrím Scheving Árnason, út- vegsbónda, Vogum, Vatnsleysu- strönd f. 1. okt. 1852, d. 20. júní 1931, hefur Blindravinafélagi Is- Iands borizt frá börnum hans, kr. 20.000.00, sem verja á til kaupa á segulbandstækjum til afnota fyrir blinda menn. Félagið færir gefendum sínar innilegustu þakk- ir. Sfyrkfcarféflags liiiifaðra og faflaðra FUNDAHÖLD Lestur Passíusálma 2220 H'ljómplötusafniö 2aan aö tafii 23.45 Dagskrárlok SJÓNVARP Mánudagur 4. apríl 17JK) Air Power 1730 News Special 18.00 Official detective 18.30 Fractured Flickers lðjflO Eréttir lft30 My favorite Martian 2000 To Tell The Truth 2030 Skemmtiþáttur Danny Kaye 2130 Greatest show on earth 2230 Fréttir 22.45 The Tonight show Þann 12. marz voru gefin sam- an í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Anna Sigríður Zoéga og Loftur Indriðason Laugavegi 10. (Nýja myndastofan Laugavegi 43b, sími 15125.) BLÖÐ OG TÍMARIT Heimilisblaðið Samtíöin apríl- blaðið er nýkomið út, mjög fjöl- breytt og flytur þetta efni: Bam- ið mitt hefur gleypt eitur (for- ustugrein). Einar Benediktsson og framtíðin, eftir Magnús Víg- lundsson. Hefurðu heyrt þessar? (skopsögur). Kvennaþættir eftir Freyju. Bandamaöur dauðans (framhaldssaga). Kvenskörungur- inn Indira Gandhi. Hjónaband (saga). Mestu listmunauppboð heimsins. Erlendar bækur. Tré eldri en Islandsbyggð, eftir Ing- ólf Davíðspon. Ástagrín. Skemmti getraunir. Skáldskapur á skák- borði, eftir Guðmund Arnlaugs- son. Bridge eftir Áma M. Jónsson Úr einu — í annað. Stjömuspá fyrir apríl. Þeir vitra sögöu o.fl. Ritstjóri er Sigurður Skúlason. Kvenfélag Ásprestakalls held- ur fund i Safnaðarheimilinu Sól- heimum 13 n.k. mánudagskvöld kl. 8.30. Frú Elsa Guðjónsson sýn ir litskuggamyndir og segir frá kirkjunni í mörgum löndum. Kaffidrykkja.— Stjómin. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, ur fund í Sjómannaskólanum þriðjudaginn 5. apríl kl. 8.30 Æskulýðsfélag Bústaðasóknar eldri deild. Fundur mánudags- kvöld kl. 8.30. — Stjórnin. Æskuíýðsfélag Bústaðasóknar yngri deild. Fundur miövikudags- kvöld/kl. 8.30. — Stjórnin Mánudaginn 21. marz sl. var haldinn stofnfundur Kvennadeild ar Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra, I Tjarnarbúð. Mættar voru 60 konur. Ávarp flutti frú Matthildur Þórðardóttir og skýrði frá tilgangi með stofnun kvenna- deildar innan þessa félagsskapar. Frú Jónína M. Guðmundsdóttir forstöðukona æfingastöðvarinn- ar að Sjafnargötu 14, sagði frá starfi æfingastöðvarinnar og væntanlegum verkefnum deildar- innar. Fundarstjóri var kosin frú Guðlaug Sveinbjarnardóttir og voru kosnar í stjörn: frá Jónína M. Guðmundsdóttir, formaðar, frú Matthildur Þórðardóttir, gjald keri, frk. Margrét Þórísdóttír, rit ari. Varastjórn: Frá Sigríður Stefánsdóttir, frú Guðlaug Swein- bjarnardóttir og frú Ása Páls- dóttir. Auk þess var kosiS í bazar- og kaffinefnd. Framfaaíds stofnfundur verður hatffirm í Tjarnarbúð þriðjudagiim Si. aprfl kl. 9 e.h. og er þess vænzt aðyþær konur sem áhuga hafa á málefn um félagsins fjölmenrri. Styrktarfélag lamaðra og fatl- aðra, kvennadeild. Framhalds- stofnfundur verður haldinn í Tjamarbúð Voþarstræti 10, þriöjudaginn 5. apríl kl. 9 e.h. MINNINGARSPJÖLD Minningarkort kvenfélags Bú staðasóknar fást á eftirtöldum söðum Bókabúðinni Hólmgarði 34, Sigurjónu Jóhannsdóttur, Sogavegi 22, sími 21908, Odd rúnu Pálsdóttur. Sogavegi 78, sími 35507, Sigríði Axelsdóttur Ásgarði 137, sími 33941 og Ebbu Sigurðardóttur Hlíðargerðl 17, sími 38782. Minningarspjöld . Geðverndaf félags Islands eru seld í Marisað inum, Hafnarstræti og í Verzltm Magnúsar Benjamínssonar, Veltu sundi. Minningarspjöld Neskirkju fást á ef tirtolöum stöð um: Verzlun Hjaríar Nielsen Templarasundi 3, Búðin mfn Viði- mel 35, Verzluninni Steinnes Sal tjarnarnesi og hjá frá Sigriði 5- T ! ð r ** t’ 5 P :. giidir fyrir þriöjudaginn 5. apríl. Hcúturinn, 21. marz til 20. aprík Eflaust ber nauðsyn til að þftændurskoðir alla afstöðu þína gagnvart afkomu þinni og efna hagsmálum. Vertu fús til sam- vhmn. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Það lítur út fyrir að þú hafir einhverjar áhyggjur af þeim, sem þér eru kærastir. Eitthvað munt þú þurfa að huga að af- komu þinni og efnahag. TVíburamir, 22. maí til 21. júnfc Þú munt þurfa að endur- skoða afstöðu þína £ fjölskyldu- málunum og viröist mikið undir þvl komið að þú finnir þar sem bezt ráð til aukins öryggis. Krabblnn, 22. júní til 23. júli: Það er heimiliö og allar aöstæö- ur heima fyrir, sem þú þarft að athuga gaumgæfilega. Þar muntu þurfa aö sýna meiri gætni en nú að undanförnu. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þú ættir að keppa að því að ná sem mestum friði, bæði viö sjálf an þig og aðra svo að þú megir einbeita þér heilshugar að lausn aðkaflandi vandamála. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Þaö eru peningarnir og afkomu málin, sem krefjast mestrar at- hygli i dag og ættiröu að forö- ast ónauðsynleg útgjöld. Til- finningamálin þarfnast og end urmats. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þú nýtur óvenjulega mikilla á- hrifa á þá sem þú umgengst og ættir að eiga auðvelt með að afla málum þínum fylgi. Beittu nýjum aðferöum þar sem viö á. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Það er ekki ólíklegt að þú sjáir nýjar og kannski auðfamar leiðir út úr vandamálum þínum. Reyndu að ljúka störfum sem dregizt hafa að undanfömu. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Margt veröur þér auðveld ara og viðfelldnara í dag en að undanfömu. Þú mátt gera ráð fyrir að þér verði falin við- fangsefni sem þér láta öðrum betur. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Láttu berast með rás við- buröanna sem auövelda þér leið irnar aö settu marki. Láttu ekki tilfinningarnaT hlaupa með þig ( í gönur þegar á dag líður. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þú virðist hafa ástæöu til að vera venju fremur bjartsýnn á samskipti þín við aöra, kannski þó að þínum nánustu undanteknum. Vertu reiðubúinn til samvinnu. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Peningamálin verða vafa laust efst á baugi í dag og kannski bjóöast þér óvenjuleg tækifæri til bættrar afkomu sem þú ættir ekki að láta þér úr greipum ganga. OenO 200 A-cylindra. Gerö 230 6 oylin«lt*a. aefiö saman vet'ð 09 gœOi. Verð: Gerð 200 kr. 339.000. GéPö 230 kP, 382.000.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.